Fleiri fréttir

Í eilífðarbrasi með bílinn

"Bíllinn minn er Honda Civic ´92 og gengur helst aldrei nema hálfan snúning. Þetta er eilífðarbras," segir Ólafur Kristján Guðmundsson, söngvari hljómsveitarinnar Hoffman.

Í eilífðarbrasi með bílinn

"Bíllinn minn er Honda Civic ´92 og gengur helst aldrei nema hálfan snúning. Þetta er eilífðarbras," segir Ólafur Kristján Guðmundsson, söngvari hljómsveitarinnar Hoffman.

Bíll í takti við tímann

Nú styttist í að ný lög um olíugjald og kílómetragjald o.fl. taki gildi, eða 1. júlí á næsta ári. Við gildistöku laganna lækkar þungaskattur sem eigendur dísilbíla hafa greitt og með því getum við Íslendingar tekið af fullum þunga þátt í þeirri dísilbílabylgju sem gengur yfir heiminn.

Ný 1 lína frá BMW

Nýja 1 línan frá BMW verður frumsýnd hjá B&L um helgina. Nýja 1 línan er fyrsti fimm dyra bíllinn frá BMW en hingað til hafa þeir eingöngu verið með fjögurra dyra útgáfur í hönnun sinni.

Þjóðverjar velja Audi

Audi-fólksbílarnir A4, A6 og A8 fengu þrenn af eftirsóttustu verðlaunum ársins. Lesendur Auto Zeitung kusu þá í efsta sæti í flokkum millistórra fólksbíla, stórra fólksbíla og lúxusbíla. Lamborghini Murciélago og Seat Altea náðu einnig góðum árangri og voru kjörnir bestu innfluttu bílarnir í sínum flokkum.

Með blómabúð í rekstri

Ragnhildur Fjeldsted er hamingjusöm í sínu starfi en hún rekur fyrirtækið Blómahönnun í Listhúsinu í Laugardal ásamt Maríu Másdóttur. "Þetta er skemmtilegt og krefjandi starf," segir hún og getur þess að hún sé í góðu sambandi við viðskiptavini sína, hvort tveggja á þeirra gleðistundum og við erfiðari aðstæður.

Atvinnuleysi ungmenna á Íslandi

"Við höfum mikla trú á að skýrsla þessi hjálpi til í ástandi atvinnulausra ungmenna. Við setjum fram nokkrar tillögur til úrbóta, bendum á að vandinn er til staðar og að leiðir séu til þess að leysa hann," segir Margrét Valdimarsdóttir, nemi í félagsfræði við Háskóla Íslands.

50 ára íbúð í Vesturbænum

Ólafur Gunnar Guðlaugsson vílar ekki fyrir sér að taka til hendinni og hefur nýlokið við að taka í gegn frá grunni gamla íbúð á Kvisthaganum.

Enn tími fyrir haustlauka

Nú fer hver að verða síðastur að setja niður haustlauka áður en frýs í jörðu.

Sorptunnuþjónusta

Sorptunnuþjónustan Sótthreinsun og þrif ehf. býður upp á þvott og sótthreinsun á sorptunnum, sorprennum og sorpklefum.

Styrkir steypurannsóknir

Rannsóknarstofa Línuhönnunar hefur fengið styrk frá Íbúðalánasjóði til steypurannsókna.

Remax Stjarnan

Fasteignasalan Remax Stjarnan í Garðabæ býður nú upp á nýja þjónustu sem án efa á eftir að nýtast viðskiptavinum hennar vel.

Sjóböð meira en sundið

Á hryssingslegum haustdegi virðist fátt minna freistandi en að stinga sér til sunds í ískaldan sjóinn. Það finnst þó ekki meðlimum í Sjósundfélaginu sem hittast vikulega hvernig sem viðrar og fá sér sundsprett í nístingskaldri Nauthólsvík

Bowen-tækni

"Bowen-tækni er tæplega 50 ára gömul aðferð sem er beitt við allskyns kvillum," segir Margeir Sigurðsson, Bowen-tæknir hjá Hómópötum og heilsulausnum í Ármúla 17.

Íslandsmeistarmótið í vaxtarrækt

Líkamsrækt er Íslendingum mjög hugleikin og allir vilja koma sér í gott form. Dagana 7. til 13. nóvember fer fram Íslandsmeistaramót Galaxy Fitness í Laugardalshöll. Enn er hægt að skrá sig í keppnina en skráningarfrestur rennur út 1. nóvember.

Aðgerð gegn aukakílóum

Þeir sem gengist hafa undir aðgerð á maga og þörmum í þeim tilgangi að losa sig við aukakílóin eiga á hættu að verða fyrir taugaskaða í kjölfar aðgerðinnar. Þetta kemur fram í nýrri rannsókn sem gerð var við sjúkrahús í Minnesota og fjallað er um rannsóknina á fréttasíðu BBC.

Hnetur til varnar gallsteinum

Samkvæmt niðurstöðum kannana frá Harvard School of Public Health kemur í ljós að 30 grömm af jarðhnetum eða öðrum hnetum á dag (160 kalóríur í hvert skipti), fimm sinnum eða oftar í viku, minnka hættu á gallsteinum um 25%. Ein matskeið af hnetusmjöri jafn oft í viku minnkar líkurnar um 15%.

Vioxx endurgreitt

Gigtarlyfið Vioxx hefur verið tekið af markaði eftir að rannsóknir bentu til að inntaka þess hefði óæskileg áhrif á hjarta-og æðakerfið.

Dansflokkurinn setur upp skjöld

Nútímasamfélagið með öllu sínu áreiti birtist áhorfendum í sýningu Íslenska dansflokksins í mögnuðu verki ísraelska danshöfundarins Rami Be´er. Hann kallar verkið "Screensaver“ og vísar þar í tilhneigingu mannanna til að kalla fram skjöld þegar þörf er á vernd frá áreitinu. 

Vísir í samstarf við ÍKSA um Eddu

Björn Br. Björnsson, stjórnarmaður Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar (ÍKSA) og Ásmundur Helgason, markaðsstjóri Fréttablaðsins, skrifuðu í gær undir samning um samstarf Fréttablaðsins og Vísis við Edduverðlaunin til þriggja ára.

Mengun eykst umfram bílaeign

Borgarbúar kaupa sífellt kraftmeiri og stærri bíla svo mengun hefur aukist umfram bílaeign undanfarin ár. Þetta er meðal þess sem kemur fram í nýrri úttekt um losun gróðurhúsalofttegunda frá vegsamgöngum í Reykjavík.

Marc Almond í lífshættu

Íslandsvinurinn Marc Almond, söngvari hljómsveitarinnar Soft Cell, er í lífshættu eftir að hann lenti í mótorhjólaslysi í miðborg Lundúna á sunnudag. Almond var fluttur í snatri á sjúkrahús mikið slasaður en að sögn lækna er líðan hans stöðug.

Söngleikur um Shrek

Söngleikur byggður á teiknimyndinni Shrek mun brátt líta dagsins ljós á Broadway. Það verður sjálfur Sam Mendes sem framleiðir söngleikinn en hann framleiddi einnig Óskarsverðlaunamyndina<font face="Helv"></font>

Stöðvaði leik vegna hrópa

Móðgaður dómari í Hollandi stöðvaði leik í úrvalsdeildinni eftir 80 mínútur, vegna ókvæðisorða sem áhorfendur ópuðu að honum. Dómarinn segir að áhorfendur hafi farið yfir mörkin með kynþáttahaturssöngvum og fleiru í þeim dúr og sér hafi einfaldlega verið nóg boðið.

Flottasti bókaflokkur á Íslandi

Þetta er allt mjög menningarlegt, vandað og metnaðarfullt. Lærdómsritin eru svo fallega hönnuð að þau eru á algjörum heimsmælikvarða - ég held að það sé enginn vafi á að þetta er flottasti bókaflokkur sem hefur komið út á Íslandi.

Stjörnuleit Idol heldur áfram

Stjörnuleit Idol heldur áfram af fullum krafti á Stöð 2 á föstudögum. í kvöld er röðin komin að Akureyringum og nærsveitarmönnum en þeir létu ekki sitt eftir liggja þegar útsendarar Stöðvar 2 heimsóttu höfuðstað Norðurlands í haust.

Fyrsta flokks skófíkill

Aðspurð um hvaða skór séu í algjöru uppáhaldi er úr vöndu að velja hjá Guðnýju Aradóttur, einkaþjálfara í World Class og líkamsræktargúrú með meiru, því hún á um eða yfir tvö hundruð pör.

Parkettgólf pússað upp

"Parkett verður ljótt og sjabbí á svona 15 til 20 árum, alveg sama þó aðeins hafi verið gengið á sokkaleistunum á því," segir Erlendur Þ. Ólafsson hjá Gólfþjónustu Íslands, sem sérhæfir sig meðal annars í að pússa upp parkettgólf.

Nýir og gamlir hönnuði

Fatahönnuðurinn Valentino kom, sá og sigraði á tískuvikunni í París sem lauk síðastliðinn þriðjudag og sýndi enn fremur af hverju hann er einn ástsælasti hönnuður heims.

Von Furstenberg-vafningskjóllinn

Prinsessan Diane von Furstenberg kom fram í tískuheiminum upp úr 1970 og tveimur árum seinna kynnti hún hinn heimsfræga "Wrap dress" eða "vafningskjólinn" fyrir heimsbyggðinni. Kjóllinn seldist gríðarlega á næstu árum og kom prinsessunni á forsíðu Newsweek árið 1976, þar sem hún er sögð mesta markaðsmanneskjan í tískubransanum síðan Coco Chanel var og hét.

Aveda-vörur fyrir bæði kynin

"Það sérstæða við vörurnar okkar er að þær eru lífrænar og innihalda lítil sem engin rotvarnarefni. Engin kemísk efni eru í vörunum og því eru þær mjög hollar og afskaplega heilbrigðar," segir Elma Dögg Gonzales, verslunarstjóri Aveda-verslunarinnar í Kringlunni.

Eldhúsið mitt er með sál

"Eldhúsið mitt er eldgamalt og með mikla sál. Það er á dagskránni að taka það í gegn en ég hef ekki lagt í það því það er svo fínt eins og það er," segir Lára Sveinsdóttir leikkona.

Ný alhliða þjónusta

Gluggalausnir eru nýtt fyrirtæki sem sérhæfir sig í gluggatjöldum og öllu sem þeim viðkemur. Fyrirtækið var stofnað fyrir aðeins mánuði síðan og hefur fengið góðar viðtökur hér á landi.

Svínshárabursti í bala

Mörgum er sjálfsagt til ama hve vaskurinn er stundum óhreinn þegar uppvaskinu er lokið.

Bókaskápar með gleri

Fátt skapar heimilislegri blæ en hillur fullar af bókum fyrir utan nú hvað það er hollt að geta teygt sig í góða bók og nært sálina með innihaldi hennar.

Aldrei hressari í Interrail

Hver segir að maður þurfi að vera ungur háskólastúdent til að fara í Interrail til Evrópu? Það segir það svo sem enginn en algengast er að fólk leggi upp í þannig ferðir meðan það er enn ungt og ævintýragjarnt.

Vill eitthvað fljótlegt í kvöldmat

Dæmigerð nútímakona í krefjandi vinnu og með börn sem eru komin nokkuð á legg ver æ minni tíma við matargerð. Guðrún Ebba Ólafsdóttir borgarfulltrúi er dæmi um svona konu því hún vinnur oft langan vinnudag og er ekki komin heim fyrr en langt er liðið fram yfir hefðbundinn kvöldverðartíma.

Mör og blóð í bala

Nú stendur sláturtíð sem hæst, þótt það sé reyndar löngu af sem áður var að heilu fjölskyldurnar sameinuðust í þvottahúsinu við saumaskap á vömbum, blóðhræru í bölum og mör út um allt. Það er þó enn til fólk sem tekur slátur á hverju ári, enda slátur með afbrigðum hollur og góður matur og afskaplega ódýr.

Aðalréttur Ólympíufara

Hér kemur uppskrift að aðalréttinum sem okkar snjalla landslið í matreiðslu mun bera fram á ólympíuleikum í matreiðslu sem framundan er í Erfurt í Þýskalandi. Uppskriftin er miðuð við fjóra í mat.

Konunglegur uppruni dreginn í efa

Ný bók, <em>Folket</em> eða Fólkið, sem komin er út í Noregi, skekur nú norsku konungsfjölskylduna en í henni er konunglegur uppruni Ólafs Noregskonungs, föður Haraldar núverandi konungs, dreginn í efa. 

Flugbátur í hnattferð væntanlegur

Gamall Dornier DO-24 flugbátur er væntanlegur til Reykjavíkurflugvallar síðdegis á leið sinni umhverfis hnöttinn, líkt og forveri hans fór fyrir 75 árum. Þá þótti það flugsögulegt afrek.

Verkalýðsforingjar á klámbúllum

Vín, villtar meyjar og hjálpartæki ástarlífsins á kostnað stritandi verkalýðs í Svíþjóð hefur velt forystu næststærsta verkalýðsfélags landsins úr sessi.

Sjá næstu 50 fréttir