Fleiri fréttir Áherslubreytingar í Þjóðleikhúsinu Tinna Gunnlaugsdóttir, sem skipuð hefur verið þjóðleikhússtjóri til næstu fimm ára, segir mikla áskorun fólgna í starfinu. Hún segir að með nýjum leikhússtjóra muni vissulega verða áherslubreytingar. 24.9.2004 00:01 Hárið á Akureyri í kvöld Andi friðar og ástar mun svífa yfir Akureyrarbæ í kvöld. Söngleikurinn Hárið verður þá sýndur frammi fyrir metfjölda, alls þrjú þúsund manns, í íþróttahöll bæjarins. Upphaflega ætluðu krakkarnir sem standa að uppsetningu Hársins í Austurbæ að halda eina 1500 manna sýningu á Akureyri. 24.9.2004 00:01 Cat Stevens ekki velkominn Bandaríkjamenn segja að Yusuf Islam, sem áður hét Cat Stevens, sé ekki velkominn til Bandaríkjanna þar sem hann tengist aðilum, sem gætu verið hryðjuverkamenn. Þetta er skýringin á því, af hverju farþegaflugvél á leið frá Lundúnum til Washington var beint til Bangor í Maine þegar nafnið Yusuf Islam kom í ljós á farþegalistanum. 23.9.2004 00:01 Hjónaband Britney ógilt? Nýjasta hjónaband poppdísarinnar Britney Spears er hugsanlega ógilt. Britney gekk um helgina að eiga ástmann sinn, en það er í annað skipti á þessu ári sem hún gengur í hjónaband. Nú segja fjölmiðlar vestan hafs að líkast til sé hjónavígslan ekki lögleg, þar sem ekki hafi verið gengið frá tilskyldum leyfum. 23.9.2004 00:01 Á skjáinn upp úr áramótum Sjónvarpið hefur tryggt sér sýningarrétt á þáttunum um Latabæ (eða <em>Lazytown</em>). Gengið var frá samningum um miðja vikuna í höfuðstöðvum Latabæjar í Garðabæ, þar sem þættirnir eru teknir upp. 23.9.2004 00:01 CBS ekki sáttir Forsvarsmenn bandaríska sjónvarpsrisans CBS hafa lýst yfir óánægju með sektina sem þeim hefur verið gert að greiða fyrir að sína geirvörtu Janet Jackson í hálfleik á Superbowl leiknum í febrúar. Í yfirlýsingu frá CBS segir að þó að stöðin harmi atvikið, telji hún jafnframt að engin lög hafi verið brotin. 23.9.2004 00:01 Kokkalandsliðið eldar ólympíumat Kokkalandsliðið okkar æfir sig nú fyrir ólympíuleika í matreiðslu. Humar, lax, lambahryggvöðvi og önnur eðalhráefni verða að veisluföngum sem dómnefndin á ugglaust eftir að falla fyrir. Liðið hélt sína fyrstu alvöruæfingu nýlega og tvær aðrar eru fyrirhugaðar áður en haldið verður til Erfurt í Þýskalandi en þar verður keppnin haldin í næsta mánuði. 23.9.2004 00:01 Saltfiskur og suðræn stemmning Spænskir matar- og víndagar standa yfir á veitingastaðnum SiggiHall á Óðinsvéum þar sem boðið er upp á spænskan matseðil ásamt spænskum vínum frá Rioja. Á matseðlinum er meðal annars að finna saltfiskbollur og pönnusteiktan saltfisk en Spánverjar hafa löngum verið þekktir fyrir dálæti sitt á saltfiski. 23.9.2004 00:01 Vel beittir hnífar Sigurjón Ívarsson segir að leynivopnið í hans eldhúsinu sé gott skurðarbretti, að ógleymdum vel brýndum hnífum. "Bitlausir hnífar eru gagnslausir og beinlínis hættulegir," segir hann. "Þar fyrir utan á ég mér annars konar leynivopn sem er gott skap, jákvæðni og ástríða. Að elda mat ástríðulaust endar bara með ósköpum." 23.9.2004 00:01 Tóbak má ekki sjást Ástralar ætla að feta í fótspor Íslendinga með löggjöf sem bannar að tóbak sé sjáanlegt á sölustöðum, að því er fram kemur á vef Lýðheilsustöðvar. Lög þessa efnis tóku gildi hér á landi 1. ágúst árið 2001. 23.9.2004 00:01 Mósaík fyrir byrjendur Miðstöð símenntunar í Hafnarfirði reynir að brydda upp á skemmtilegum nýjungum á hverri önn og í haust verður boðið upp á nýtt námskeið í mósaík. Það er Alice Olivia Clarke sem leiðbeinir á námskeiðinu en hún er kanadísk mósaíklistakona sem hefur verið búsett á Íslandi í 11 ár og gert mörg stór mósaíkverk, 22.9.2004 00:01 Flugþjónar í Austurlöndum Sjómenn á hafi úti, flugþjónar í Austurlöndum og veðurathugunarmenn á Hveravöllum. Allir hafa þeir stundað nám hver á sínum stað en þó við sömu menntastofnun, Fjölbraut í Ármúla. Fjarnám - það er lykillinn. Nú stunda þrettán hundruð manns fjarnám við Ármúlaskólann. 22.9.2004 00:01 Cat Stevens skilinn eftir Flugvél á leið frá Lundúnum til Washington var snúið til Bangor í Maine-ríki í gær þar sem nafn á farþegalista vélarinnar þótti grunsamlegt. Farþeginn hét Yusuf Islam, og var áður þekktur sem Cat Stevens, poppari og höfundur laganna "Moonshadow" og "Wild World" á áttunda áratugnum. 22.9.2004 00:01 Britney vill ekki tapa á hjúskap Rómantíkin nær ekki alla leið hjá poppstjörnunni sakleysislegu Britney Spears. Hún var ekki búin að vera gift unnusta sínum Kevin Federline nema í tæpa þrjá daga þegar hún gerði honum skylt að skrifa undir sáttmála þess efnis að hann fengi ekkert af þeim rúmu átta milljörðum íslenskra króna sem Britney á, færi svo að upp úr hjónabandinu slitnaði. 22.9.2004 00:01 Raggi Bjarna sjötugur Söngvarinn ástsæli, Ragnar Bjarnason, er sjötugur í dag og heldur um leið upp á hálfrar aldar söngafmæli. Hann segir þjóðina ekki vera að losna við sig og hann hætti ekki að syngja á meðan röddin ekki gefur sig. 22.9.2004 00:01 Fjórar leiðir til lengra lífs Hollt matarræði, hófleg áfengisneysla, regluleg hreyfing og engar reykingar auka lífslíkur eldri borgara um 65%. Þetta kemur fram í niðurstöðum nýrrar rannsóknar, þar sem 1500 eldri borgurum á aldrinum 70-90 ára, frá ellefu Evrópulöndum var fylgt eftir í 10 ár. 22.9.2004 00:01 Hafmeyjar í sjávarháska Inga Björg Stefánsdóttir söngkona á málverk inni í stofu hjá sér sem hún man eftir frá því að hún man fyrst eftir sjálfri sér: "Myndin er nokkurskonar sjávarlandslag og á henni eru marglyttur, hafmeyjar, kastalar og skip. Hún er eftir Aðalbjörgu Sófaníasdóttur frá Loðmundarfirði sem var gift ömmubróður mínum og var mikið náttúrubarn. 22.9.2004 00:01 Einfaldlega geggjaður "Glingrið, skeljarnar og steinarnir. Hann er svo mikið ég," segir Jane María Sigurðardóttir, markaðsfulltrúi í Smáralind, þegar hún segir frá eftirlætisbolnum sínum sem er úr þunnu gráu silki með ísaumuðum glitsteinum og skeljum. Hún rakst á bolinn á sumarútsölu og stóðst ekki freistinguna. 22.9.2004 00:01 Litir og léttleiki <font face="Helv"> Tískuvikan í London hófst með pompi og prakt sunnudaginn 19. september með glæsilegum ofurfyrirsætum og 45 hönnuðum víðs vegar að sem sýndu heiminum komandi tísku fyrir næsta vor og sumar. Við getum strax farið að hlakka til þar sem tískan sýndi léttleika og gleði sem aldrei fyrr og verður vorið og sumarið því með þeim bestu hingað til. </font> 22.9.2004 00:01 Plexígler í uppáhaldi Plexígler er í miklu uppáhaldi hjá Þórunni Högnadóttur, hönnuði og sjónvarpskonu. "Það eru ótrúlegir möguleikar með þetta efni, hægt er að velja hvaða lit sem er, efnið er til í mörgum þykktum, auðvelt er að beygja það og sveigja og best er hvað það er ódýrt. 22.9.2004 00:01 Drekkti sér í sögu og menningu. Guðmundur Jónsson gítarleikari fór í eftirminnilegt ferðalag á ævafornar slóðir. "Veturinn 2001 ætluðum við bróðir minn að fara tveir saman til Ítalíu í bakpokaferðalag. Ég var búinn að vinna allt of mikið og ýmislegt hafði gengið á svo ég þurfti virkilega að fá smá frí og hugsa minn gang. Þegar bróðir minn hætti svo við að fara ákvað ég að fara einn. 22.9.2004 00:01 Berun Janet dýr Brjóstaberun Janet Jackson í hálfleik á Super Bowl leiknum fyrr á þessu ári mun samanlagt kosta þær 20 sjónvarpsstöðvar CBS sem athöfnina sýndu rúma hálfa milljón Bandaríkjadala. Hver stöðvanna 20 hefur verið sektuð um tæpa 30 þúsund dollara fyrir að brjóta siðsemisreglur með sýningunni. 22.9.2004 00:01 Jóakim biður um skilning Jóakim Danaprins bað fréttamenn að sýna sér skilning þegar hann var spurður um skilnað sinn og Alexöndru við opnun náttúruverndarátaks í Danmörku í dag. Hann og fjölskylda hans væru á erfiðum krossgötum og það hefði mikla þýðingu fyrir sig að annast þær skyldur sem hann hefði axlað. 21.9.2004 00:01 Farsímanotkun ekki heilsuspillandi Yfirvöld geislavarna á Norðurlöndum hafa sammælst um að engar vísindalegar vísbendingar séu um að farsímanotkun geti verið skaðleg heilsu fólks, hvorki geislun frá símtækjunum sjálfum né heldur sendum. Enda noti tækin sendistyrk neðan viðmiðunarmarka og grunngilda sem Alþjóða geislavarnaráðið um ójónandi geislun (ICNIRP) hefur mælt með. 21.9.2004 00:01 Kaupmáttur hefur aukist um 1,5% Kaupmáttur launa hefur hækkað um 1,5% síðastliðna tólf mánuði og er þetta sama meðaltalshækkun og í júlí samkvæmt greiningardeild Landsbankans. Í morgun birti Hagstofan launavísitölu fyrir ágúst og hækkaði hún um 0,2% frá fyrri mánuði. 21.9.2004 00:01 Sopranós stal senunni Sopranós-fjölskyldan hreinlega stal senunni á Emmy-verðlaunahátíðinni í gærkvöldi og nótt, eins og áhorfendur Stöðvar 2 urðu vitni að, því þættirnir fengu fern verðlaun, þar á meðal sem besti dramaþátturinn. 20.9.2004 00:01 Britney búin að gifta sig aftur Poppdísin Britney Spears er sögð hafa gift sig - aftur. Talsmaður Spears greindi frá því að hún hefði gengið í hjónaband með einum af dönsurunum sínum í gær en þetta er í annað skipti á þessu ári sem hún gengur upp að altarinu. Síðast var hjónabandið ógilt næsta virka dag. 20.9.2004 00:01 Fá náttúruna inn til sín "Það er kominn tími til að nota liti úr íslenskri náttúru því við eigum svo mikið af fallegum litum," segir Guðlaug Halldórsdóttir textílhönnuður í Má Mí Mó sem hefur hannað nýtt litakort með íslenskum náttúrulitum fyrir Slippfélagið í samstarfi við Valdimar Gunnar Sigurðsson málarameistara. 20.9.2004 00:01 Skúrinn sem maður saknar erlendis Uppáhaldsbygging Arnars Geirs Ómarssonar myndlistarmanns er Bæjarins bestu. "Þetta er stórlega vanmetin dvergbygging þar sem allar tegundir fólks safnast saman jafnt á nóttu sem degi," segir Arnar Geir. 20.9.2004 00:01 Fleiri kjósa nýbyggingar Bilið á milli byggingarkostnaðar og húsnæðisverðs hefur verið að aukast að undanförnu samkvæmt morgunkorni Greiningar Íslandsbanka í morgun. Hratt hækkandi verð á íbúðahúsnæði hefur leitt til þess að fleiri sjá sér nú hag í því en áður að fara út í nýbyggingar. 20.9.2004 00:01 Hjólað án lífshættu "Ég hjóla mikið og er búinn að gera það í mörg ár, en það er eitthvað sem maður vandist á í Danmörku, og ég hjóla nánast alltaf til og frá vinnu," segir Guðmundur Ólafsson leikari aðspurður hvernig hann haldi sér í formi. "Maður er ótrúlega fljótur að hjóla á milli staða og aðstæður hafa breyst mikið hér þannig að hægt er að hjóla um án þess að vera í mikilli lífshættu," </font /> 20.9.2004 00:01 Kraftlyftingar og sjúkraþjálfun "Orkuverið er eina stöðin á Íslandi sem getur tekið á móti öllum, frá sjúklingi upp í kraftlyftingamann," segir Georg Ögmundsson, sjúkraþjálfari og framkvæmdastjóri Orkuversins sem er ný líkamsræktarstöð í Egilshöllinni þar sem boðið verður upp sjúkraþjálfun og almenna líkamsrækt. 20.9.2004 00:01 Hreyfing er hjartanu holl Frá 1980 hefur dregið mjög úr kransæðasjúkdómum á Íslandi og á aukin hreyfing fólks utan vinnu sinn þátt í því. Þetta kemur fram í nýjum bæklingi frá Hjartavernd sem nefnist Hreyfðu þig fyrir hjartað. 20.9.2004 00:01 Blómaolíur gegn kvíða Sjúklingar í Bretlandi, sem bíða eftir niðurstöðum úr krabbameinsrannsóknum, munu í framtíðinni fá blómaolíur til að draga úr kvíðanum sem óhjákvæmilega fylgir rannsóknum af þessu tagi. 20.9.2004 00:01 Árangurinn kemur fljótt í ljós "Fólk þarf ekkert að vera sjúkt til að koma til okkar þótt við bjóðum upp á sjúkraþjálfun. Stöðin er fyrir fólk sem vill byggja sig upp, hvort sem það er með stoðkerfisvandamál eða ekki," segir Emilía Borgþórsdóttir, sjúkraþjálfari hjá heilsuræktarstöðinni Hreyfigreiningu við Höfðabakka í Reykjavík. 20.9.2004 00:01 Hvers virði er heilsan? Hvaða verðmiða myndir þú setja á heilsu þína? Flestum þykir þessi spurning örugglega svívirðileg. Hvernig er hægt að setja verðmiða á heilsuna? Hvernig er hægt að verðleggja líkamshluta, þrek, þol, úthald, styrk og fleiri líkamlega eiginleika? Ég er sammála. 20.9.2004 00:01 Bretar óánægðir með útlitið Bretar virðast með eindæmum óánægðir með útlit sitt ef marka má fjölda þeirra sem sóttu um að gangast undir lýtaaðgerðir fyrir bresku útgáfuna af þættinum Extreme Makeover, eða "Nýtt útlit“. Sextán þúsund sóttu um en aðeins tuttugu og tveir komust að. 20.9.2004 00:01 Markaðshlutdeild sjóðsins minni Markaðshlutdeild Íbúðalánasjóðs virðist hafa dregist töluvert saman samkvæmt hreyfingarskýrslu Íbúðalánasjóðs sem birt var í dag. Samkvæmt henni er samdráttur í innkomnum umsóknum um fasteignaveðbréf 44% í september miðað við sama tíma í fyrra. 20.9.2004 00:01 Englarnir sigurvegarar kvöldsins Þættirnir Englar í Ameríku voru sigurvegarar kvöldsins þegar Emmy-verðlaunin voru afhent fyrir besta sjónvarpsefnið í Los Angeles í gær. Þættirnir fengu ellefu verðlaun, meðal annars sem besta þáttaröðin. Sopranos var valinn besti dramaþátturinn og Arrested Development besta gamanþáttaröðin. 20.9.2004 00:01 Segir starfsemina hættulega Landlæknir hefur nú til umfjöllunar kvartanir sem borist hafa vegna bandarískra hjóna sem segjast lækna sjúkdóma og kenna Íslendingum að koma í veg fyrir orkuleka í sjálfum sér með því að bera á sér steina. Landlæknir segir starfsemina hættulega og varar sterklega við henni. 20.9.2004 00:01 Sven og Nancy upp að altarinu Sven Göran Eriksson hefur beðið Nancy Dell´Olio að giftast sér að því er fram kemur í breskum blöðum í dag. Sem kunnugt er hélt Sven framhjá Nancy fyrir stuttu með ritara hjá enska knattspyrnusambandinu, en það kemur þó ekki í veg fyrir að parið telji sig ekki geta án hvors annars verið og því stefnan sett á altarið fljótlega. 19.9.2004 00:01 Bragðast vel með kjöti Reyniviðurinn skartar sínu fegursta með fagurrauð berin í klösum á greinunum. Úr berjunum má búa til hið fínasta hlaup sem fer vel til dæmis með steiktu kjöti. Það er bragðmeira og lítið eitt beiskara en rifsberjahlaup og ekki síður hollt. 19.9.2004 00:01 Góðar viðtökur í Rússlandi Stuðmenn héldu í síðustu viku í sína fyrstu ferð til Rússlands og hafa móttökur þar verið mjög góðar og mikið um það fjallað í rússneskum blöðum og sjónvarpi. "Rússar eru afar góðir heim að sækja og allt hefur gengið eins og best verður á kosið. 19.9.2004 00:01 Skotið á tyggjóklessur "Við höfum starfrækt tyggjóhreinsun í eitt og hálft ár og er þetta mikið þarfaþing," segir Erlingur Snær Erlingsson hjá fyrirtækinu Tyggjóhreinsun sem hann rekur ásamt konu sinni Hildi Björk Ingibertsdóttur hjúkrunarfræðingi. 19.9.2004 00:01 Upplifði ævintýrið í Aþenu "Þetta var bara æðislegt frá a til ö," segir Margrét R. Jónasdóttir, förðunarfræðingur hjá Mac, sem upplifði ævintýri lífs síns þegar hún var ráðin til að farða listafólkið sem kom fram á opnunarhátíð Ólympíuleikanna í Aþenu. 19.9.2004 00:01 Sjá næstu 50 fréttir
Áherslubreytingar í Þjóðleikhúsinu Tinna Gunnlaugsdóttir, sem skipuð hefur verið þjóðleikhússtjóri til næstu fimm ára, segir mikla áskorun fólgna í starfinu. Hún segir að með nýjum leikhússtjóra muni vissulega verða áherslubreytingar. 24.9.2004 00:01
Hárið á Akureyri í kvöld Andi friðar og ástar mun svífa yfir Akureyrarbæ í kvöld. Söngleikurinn Hárið verður þá sýndur frammi fyrir metfjölda, alls þrjú þúsund manns, í íþróttahöll bæjarins. Upphaflega ætluðu krakkarnir sem standa að uppsetningu Hársins í Austurbæ að halda eina 1500 manna sýningu á Akureyri. 24.9.2004 00:01
Cat Stevens ekki velkominn Bandaríkjamenn segja að Yusuf Islam, sem áður hét Cat Stevens, sé ekki velkominn til Bandaríkjanna þar sem hann tengist aðilum, sem gætu verið hryðjuverkamenn. Þetta er skýringin á því, af hverju farþegaflugvél á leið frá Lundúnum til Washington var beint til Bangor í Maine þegar nafnið Yusuf Islam kom í ljós á farþegalistanum. 23.9.2004 00:01
Hjónaband Britney ógilt? Nýjasta hjónaband poppdísarinnar Britney Spears er hugsanlega ógilt. Britney gekk um helgina að eiga ástmann sinn, en það er í annað skipti á þessu ári sem hún gengur í hjónaband. Nú segja fjölmiðlar vestan hafs að líkast til sé hjónavígslan ekki lögleg, þar sem ekki hafi verið gengið frá tilskyldum leyfum. 23.9.2004 00:01
Á skjáinn upp úr áramótum Sjónvarpið hefur tryggt sér sýningarrétt á þáttunum um Latabæ (eða <em>Lazytown</em>). Gengið var frá samningum um miðja vikuna í höfuðstöðvum Latabæjar í Garðabæ, þar sem þættirnir eru teknir upp. 23.9.2004 00:01
CBS ekki sáttir Forsvarsmenn bandaríska sjónvarpsrisans CBS hafa lýst yfir óánægju með sektina sem þeim hefur verið gert að greiða fyrir að sína geirvörtu Janet Jackson í hálfleik á Superbowl leiknum í febrúar. Í yfirlýsingu frá CBS segir að þó að stöðin harmi atvikið, telji hún jafnframt að engin lög hafi verið brotin. 23.9.2004 00:01
Kokkalandsliðið eldar ólympíumat Kokkalandsliðið okkar æfir sig nú fyrir ólympíuleika í matreiðslu. Humar, lax, lambahryggvöðvi og önnur eðalhráefni verða að veisluföngum sem dómnefndin á ugglaust eftir að falla fyrir. Liðið hélt sína fyrstu alvöruæfingu nýlega og tvær aðrar eru fyrirhugaðar áður en haldið verður til Erfurt í Þýskalandi en þar verður keppnin haldin í næsta mánuði. 23.9.2004 00:01
Saltfiskur og suðræn stemmning Spænskir matar- og víndagar standa yfir á veitingastaðnum SiggiHall á Óðinsvéum þar sem boðið er upp á spænskan matseðil ásamt spænskum vínum frá Rioja. Á matseðlinum er meðal annars að finna saltfiskbollur og pönnusteiktan saltfisk en Spánverjar hafa löngum verið þekktir fyrir dálæti sitt á saltfiski. 23.9.2004 00:01
Vel beittir hnífar Sigurjón Ívarsson segir að leynivopnið í hans eldhúsinu sé gott skurðarbretti, að ógleymdum vel brýndum hnífum. "Bitlausir hnífar eru gagnslausir og beinlínis hættulegir," segir hann. "Þar fyrir utan á ég mér annars konar leynivopn sem er gott skap, jákvæðni og ástríða. Að elda mat ástríðulaust endar bara með ósköpum." 23.9.2004 00:01
Tóbak má ekki sjást Ástralar ætla að feta í fótspor Íslendinga með löggjöf sem bannar að tóbak sé sjáanlegt á sölustöðum, að því er fram kemur á vef Lýðheilsustöðvar. Lög þessa efnis tóku gildi hér á landi 1. ágúst árið 2001. 23.9.2004 00:01
Mósaík fyrir byrjendur Miðstöð símenntunar í Hafnarfirði reynir að brydda upp á skemmtilegum nýjungum á hverri önn og í haust verður boðið upp á nýtt námskeið í mósaík. Það er Alice Olivia Clarke sem leiðbeinir á námskeiðinu en hún er kanadísk mósaíklistakona sem hefur verið búsett á Íslandi í 11 ár og gert mörg stór mósaíkverk, 22.9.2004 00:01
Flugþjónar í Austurlöndum Sjómenn á hafi úti, flugþjónar í Austurlöndum og veðurathugunarmenn á Hveravöllum. Allir hafa þeir stundað nám hver á sínum stað en þó við sömu menntastofnun, Fjölbraut í Ármúla. Fjarnám - það er lykillinn. Nú stunda þrettán hundruð manns fjarnám við Ármúlaskólann. 22.9.2004 00:01
Cat Stevens skilinn eftir Flugvél á leið frá Lundúnum til Washington var snúið til Bangor í Maine-ríki í gær þar sem nafn á farþegalista vélarinnar þótti grunsamlegt. Farþeginn hét Yusuf Islam, og var áður þekktur sem Cat Stevens, poppari og höfundur laganna "Moonshadow" og "Wild World" á áttunda áratugnum. 22.9.2004 00:01
Britney vill ekki tapa á hjúskap Rómantíkin nær ekki alla leið hjá poppstjörnunni sakleysislegu Britney Spears. Hún var ekki búin að vera gift unnusta sínum Kevin Federline nema í tæpa þrjá daga þegar hún gerði honum skylt að skrifa undir sáttmála þess efnis að hann fengi ekkert af þeim rúmu átta milljörðum íslenskra króna sem Britney á, færi svo að upp úr hjónabandinu slitnaði. 22.9.2004 00:01
Raggi Bjarna sjötugur Söngvarinn ástsæli, Ragnar Bjarnason, er sjötugur í dag og heldur um leið upp á hálfrar aldar söngafmæli. Hann segir þjóðina ekki vera að losna við sig og hann hætti ekki að syngja á meðan röddin ekki gefur sig. 22.9.2004 00:01
Fjórar leiðir til lengra lífs Hollt matarræði, hófleg áfengisneysla, regluleg hreyfing og engar reykingar auka lífslíkur eldri borgara um 65%. Þetta kemur fram í niðurstöðum nýrrar rannsóknar, þar sem 1500 eldri borgurum á aldrinum 70-90 ára, frá ellefu Evrópulöndum var fylgt eftir í 10 ár. 22.9.2004 00:01
Hafmeyjar í sjávarháska Inga Björg Stefánsdóttir söngkona á málverk inni í stofu hjá sér sem hún man eftir frá því að hún man fyrst eftir sjálfri sér: "Myndin er nokkurskonar sjávarlandslag og á henni eru marglyttur, hafmeyjar, kastalar og skip. Hún er eftir Aðalbjörgu Sófaníasdóttur frá Loðmundarfirði sem var gift ömmubróður mínum og var mikið náttúrubarn. 22.9.2004 00:01
Einfaldlega geggjaður "Glingrið, skeljarnar og steinarnir. Hann er svo mikið ég," segir Jane María Sigurðardóttir, markaðsfulltrúi í Smáralind, þegar hún segir frá eftirlætisbolnum sínum sem er úr þunnu gráu silki með ísaumuðum glitsteinum og skeljum. Hún rakst á bolinn á sumarútsölu og stóðst ekki freistinguna. 22.9.2004 00:01
Litir og léttleiki <font face="Helv"> Tískuvikan í London hófst með pompi og prakt sunnudaginn 19. september með glæsilegum ofurfyrirsætum og 45 hönnuðum víðs vegar að sem sýndu heiminum komandi tísku fyrir næsta vor og sumar. Við getum strax farið að hlakka til þar sem tískan sýndi léttleika og gleði sem aldrei fyrr og verður vorið og sumarið því með þeim bestu hingað til. </font> 22.9.2004 00:01
Plexígler í uppáhaldi Plexígler er í miklu uppáhaldi hjá Þórunni Högnadóttur, hönnuði og sjónvarpskonu. "Það eru ótrúlegir möguleikar með þetta efni, hægt er að velja hvaða lit sem er, efnið er til í mörgum þykktum, auðvelt er að beygja það og sveigja og best er hvað það er ódýrt. 22.9.2004 00:01
Drekkti sér í sögu og menningu. Guðmundur Jónsson gítarleikari fór í eftirminnilegt ferðalag á ævafornar slóðir. "Veturinn 2001 ætluðum við bróðir minn að fara tveir saman til Ítalíu í bakpokaferðalag. Ég var búinn að vinna allt of mikið og ýmislegt hafði gengið á svo ég þurfti virkilega að fá smá frí og hugsa minn gang. Þegar bróðir minn hætti svo við að fara ákvað ég að fara einn. 22.9.2004 00:01
Berun Janet dýr Brjóstaberun Janet Jackson í hálfleik á Super Bowl leiknum fyrr á þessu ári mun samanlagt kosta þær 20 sjónvarpsstöðvar CBS sem athöfnina sýndu rúma hálfa milljón Bandaríkjadala. Hver stöðvanna 20 hefur verið sektuð um tæpa 30 þúsund dollara fyrir að brjóta siðsemisreglur með sýningunni. 22.9.2004 00:01
Jóakim biður um skilning Jóakim Danaprins bað fréttamenn að sýna sér skilning þegar hann var spurður um skilnað sinn og Alexöndru við opnun náttúruverndarátaks í Danmörku í dag. Hann og fjölskylda hans væru á erfiðum krossgötum og það hefði mikla þýðingu fyrir sig að annast þær skyldur sem hann hefði axlað. 21.9.2004 00:01
Farsímanotkun ekki heilsuspillandi Yfirvöld geislavarna á Norðurlöndum hafa sammælst um að engar vísindalegar vísbendingar séu um að farsímanotkun geti verið skaðleg heilsu fólks, hvorki geislun frá símtækjunum sjálfum né heldur sendum. Enda noti tækin sendistyrk neðan viðmiðunarmarka og grunngilda sem Alþjóða geislavarnaráðið um ójónandi geislun (ICNIRP) hefur mælt með. 21.9.2004 00:01
Kaupmáttur hefur aukist um 1,5% Kaupmáttur launa hefur hækkað um 1,5% síðastliðna tólf mánuði og er þetta sama meðaltalshækkun og í júlí samkvæmt greiningardeild Landsbankans. Í morgun birti Hagstofan launavísitölu fyrir ágúst og hækkaði hún um 0,2% frá fyrri mánuði. 21.9.2004 00:01
Sopranós stal senunni Sopranós-fjölskyldan hreinlega stal senunni á Emmy-verðlaunahátíðinni í gærkvöldi og nótt, eins og áhorfendur Stöðvar 2 urðu vitni að, því þættirnir fengu fern verðlaun, þar á meðal sem besti dramaþátturinn. 20.9.2004 00:01
Britney búin að gifta sig aftur Poppdísin Britney Spears er sögð hafa gift sig - aftur. Talsmaður Spears greindi frá því að hún hefði gengið í hjónaband með einum af dönsurunum sínum í gær en þetta er í annað skipti á þessu ári sem hún gengur upp að altarinu. Síðast var hjónabandið ógilt næsta virka dag. 20.9.2004 00:01
Fá náttúruna inn til sín "Það er kominn tími til að nota liti úr íslenskri náttúru því við eigum svo mikið af fallegum litum," segir Guðlaug Halldórsdóttir textílhönnuður í Má Mí Mó sem hefur hannað nýtt litakort með íslenskum náttúrulitum fyrir Slippfélagið í samstarfi við Valdimar Gunnar Sigurðsson málarameistara. 20.9.2004 00:01
Skúrinn sem maður saknar erlendis Uppáhaldsbygging Arnars Geirs Ómarssonar myndlistarmanns er Bæjarins bestu. "Þetta er stórlega vanmetin dvergbygging þar sem allar tegundir fólks safnast saman jafnt á nóttu sem degi," segir Arnar Geir. 20.9.2004 00:01
Fleiri kjósa nýbyggingar Bilið á milli byggingarkostnaðar og húsnæðisverðs hefur verið að aukast að undanförnu samkvæmt morgunkorni Greiningar Íslandsbanka í morgun. Hratt hækkandi verð á íbúðahúsnæði hefur leitt til þess að fleiri sjá sér nú hag í því en áður að fara út í nýbyggingar. 20.9.2004 00:01
Hjólað án lífshættu "Ég hjóla mikið og er búinn að gera það í mörg ár, en það er eitthvað sem maður vandist á í Danmörku, og ég hjóla nánast alltaf til og frá vinnu," segir Guðmundur Ólafsson leikari aðspurður hvernig hann haldi sér í formi. "Maður er ótrúlega fljótur að hjóla á milli staða og aðstæður hafa breyst mikið hér þannig að hægt er að hjóla um án þess að vera í mikilli lífshættu," </font /> 20.9.2004 00:01
Kraftlyftingar og sjúkraþjálfun "Orkuverið er eina stöðin á Íslandi sem getur tekið á móti öllum, frá sjúklingi upp í kraftlyftingamann," segir Georg Ögmundsson, sjúkraþjálfari og framkvæmdastjóri Orkuversins sem er ný líkamsræktarstöð í Egilshöllinni þar sem boðið verður upp sjúkraþjálfun og almenna líkamsrækt. 20.9.2004 00:01
Hreyfing er hjartanu holl Frá 1980 hefur dregið mjög úr kransæðasjúkdómum á Íslandi og á aukin hreyfing fólks utan vinnu sinn þátt í því. Þetta kemur fram í nýjum bæklingi frá Hjartavernd sem nefnist Hreyfðu þig fyrir hjartað. 20.9.2004 00:01
Blómaolíur gegn kvíða Sjúklingar í Bretlandi, sem bíða eftir niðurstöðum úr krabbameinsrannsóknum, munu í framtíðinni fá blómaolíur til að draga úr kvíðanum sem óhjákvæmilega fylgir rannsóknum af þessu tagi. 20.9.2004 00:01
Árangurinn kemur fljótt í ljós "Fólk þarf ekkert að vera sjúkt til að koma til okkar þótt við bjóðum upp á sjúkraþjálfun. Stöðin er fyrir fólk sem vill byggja sig upp, hvort sem það er með stoðkerfisvandamál eða ekki," segir Emilía Borgþórsdóttir, sjúkraþjálfari hjá heilsuræktarstöðinni Hreyfigreiningu við Höfðabakka í Reykjavík. 20.9.2004 00:01
Hvers virði er heilsan? Hvaða verðmiða myndir þú setja á heilsu þína? Flestum þykir þessi spurning örugglega svívirðileg. Hvernig er hægt að setja verðmiða á heilsuna? Hvernig er hægt að verðleggja líkamshluta, þrek, þol, úthald, styrk og fleiri líkamlega eiginleika? Ég er sammála. 20.9.2004 00:01
Bretar óánægðir með útlitið Bretar virðast með eindæmum óánægðir með útlit sitt ef marka má fjölda þeirra sem sóttu um að gangast undir lýtaaðgerðir fyrir bresku útgáfuna af þættinum Extreme Makeover, eða "Nýtt útlit“. Sextán þúsund sóttu um en aðeins tuttugu og tveir komust að. 20.9.2004 00:01
Markaðshlutdeild sjóðsins minni Markaðshlutdeild Íbúðalánasjóðs virðist hafa dregist töluvert saman samkvæmt hreyfingarskýrslu Íbúðalánasjóðs sem birt var í dag. Samkvæmt henni er samdráttur í innkomnum umsóknum um fasteignaveðbréf 44% í september miðað við sama tíma í fyrra. 20.9.2004 00:01
Englarnir sigurvegarar kvöldsins Þættirnir Englar í Ameríku voru sigurvegarar kvöldsins þegar Emmy-verðlaunin voru afhent fyrir besta sjónvarpsefnið í Los Angeles í gær. Þættirnir fengu ellefu verðlaun, meðal annars sem besta þáttaröðin. Sopranos var valinn besti dramaþátturinn og Arrested Development besta gamanþáttaröðin. 20.9.2004 00:01
Segir starfsemina hættulega Landlæknir hefur nú til umfjöllunar kvartanir sem borist hafa vegna bandarískra hjóna sem segjast lækna sjúkdóma og kenna Íslendingum að koma í veg fyrir orkuleka í sjálfum sér með því að bera á sér steina. Landlæknir segir starfsemina hættulega og varar sterklega við henni. 20.9.2004 00:01
Sven og Nancy upp að altarinu Sven Göran Eriksson hefur beðið Nancy Dell´Olio að giftast sér að því er fram kemur í breskum blöðum í dag. Sem kunnugt er hélt Sven framhjá Nancy fyrir stuttu með ritara hjá enska knattspyrnusambandinu, en það kemur þó ekki í veg fyrir að parið telji sig ekki geta án hvors annars verið og því stefnan sett á altarið fljótlega. 19.9.2004 00:01
Bragðast vel með kjöti Reyniviðurinn skartar sínu fegursta með fagurrauð berin í klösum á greinunum. Úr berjunum má búa til hið fínasta hlaup sem fer vel til dæmis með steiktu kjöti. Það er bragðmeira og lítið eitt beiskara en rifsberjahlaup og ekki síður hollt. 19.9.2004 00:01
Góðar viðtökur í Rússlandi Stuðmenn héldu í síðustu viku í sína fyrstu ferð til Rússlands og hafa móttökur þar verið mjög góðar og mikið um það fjallað í rússneskum blöðum og sjónvarpi. "Rússar eru afar góðir heim að sækja og allt hefur gengið eins og best verður á kosið. 19.9.2004 00:01
Skotið á tyggjóklessur "Við höfum starfrækt tyggjóhreinsun í eitt og hálft ár og er þetta mikið þarfaþing," segir Erlingur Snær Erlingsson hjá fyrirtækinu Tyggjóhreinsun sem hann rekur ásamt konu sinni Hildi Björk Ingibertsdóttur hjúkrunarfræðingi. 19.9.2004 00:01
Upplifði ævintýrið í Aþenu "Þetta var bara æðislegt frá a til ö," segir Margrét R. Jónasdóttir, förðunarfræðingur hjá Mac, sem upplifði ævintýri lífs síns þegar hún var ráðin til að farða listafólkið sem kom fram á opnunarhátíð Ólympíuleikanna í Aþenu. 19.9.2004 00:01