Fleiri fréttir Styrkist á heimsvísu Chevrolet ætlar að styrkja stöðu sína á heimsvísu með kynningu og markaðssetningu á nýrri línu af litlum og meðalstórum bílum í Evrópu frá og með janúar 2005. 19.9.2004 00:01 Fallegasta breytingin <font face="Helv"> Ritstjórn Kelley Blue Book, handbókar fyrir bílakaupendur í Ameríku, hefur kosið hinn nýja Ford Mustang "fallegasta nýja útlitið" af árgerð 2005. Skoðaðir voru bílar sem voru endurhannaðir á milli árgerða og Mustanginn fékk bestu einkunn hjá þessari virtu handbók. </font> 19.9.2004 00:01 Ford F350 <font face="Helv" size="2"> </font> Tryllitæki vikunnar er Ford F350, árgerð 2004, sem hefur veirð breytt töluvert. Bíllinn er upprunalega með tvöfold dekk að aftan sem var breytt í einföld. Allur fjöðrunarbúnaður var brenndur undan bílnum og í staðinn sérsmíðuð loftpúðafjöðrun undir bílinn bæði að framan og aftan. Loftpúðana er bæði hægt að stilla handvirkt eða hafa sjálfvirka. Með handvirku stillingunni er hægt að hækka bílinn um allt að 20 cm. 19.9.2004 00:01 Culkin í dópinu Barnastjarnan Macaulay Culkin, sem varð heimsþekktur á einni nóttu fyrir leik sinn í kvikmyndinni "Home Alone", hefur verið ákærður fyrir að hafa í fórum sínum Maríjuana og mikið af lyfseðilsskyldum lyfjum. Í fórum Culkins voru rúm 17 grömm af Maríjúana og 16 töflur af clonazepam, sem er ávanabindandi lyf, notað gegn kvíða. 18.9.2004 00:01 Beach Boys til Íslands Beach Boys koma til landsins og halda tónleika sunnudaginn 21. nóvember í Laugardalshöllinni. Brian Wilson kemur að vísu ekki en Mike Love aðalsöngvari og lagasmiður kemur ásamt hljómsveit og mun að sögn Guðbjarts Finnbjörnssonar tónleikahaldara færa smá sól inn í íslenskt vetrarríki. 18.9.2004 00:01 Þjóðverjar fjölmenna á Hitler Þjóðverjar flykktust á umdeilda mynd um Adolf Hitler, sem frumsýnd var í gærkvöld. Yfir 100 þúsund manns létu sjá sig á frumsýningarkvöldi myndarinnar, sem þykir dágott og líklegt að myndin hali inn fyrir kostnaði, sem var rúmur milljarður íslenskra króna. 17.9.2004 00:01 Nýta rýmið sem best Það getur verið stórskemmtilegt að innrétta barnaherbergi enda er þar tækifæri til að láta ímynduraflið njóta sín. Steinunn Jónsdóttir innanhússarkitekt segir að fyrstu skrefin við að skipuleggja herbergi séu þau sömu og þegar um önnur herbergi er að ræða. 16.9.2004 00:01 Spilað eftir eyranu Tónheimar í Fákafeni 9 hafa þá sérstöðu á meðal tónlistarskólanna að þar er nemendum kennt að spila á píanó eftir eyranu. Hann hefur starfað í þrjú ár og er Ástvaldur Traustason skólastjóri. Nemendur geta valið að leika sín uppáhaldslög, hvort sem þau eru eftir Beethoven eða Bítlana, 15.9.2004 00:01 Einstaklingar virkjaðir "Við erum að virkja getu hvers og eins til að takast á við framtíðina. Markmiðið hjá okkur er að aðstoða fólk sem misst hefur vinnuna vegna andlegra eða líkamlegra áfalla. Það gerum við meðal annars með því að tengja saman mennta- og heilbrigðiskerfið." 15.9.2004 00:01 Hækkun á húsnæðisverði Greiningardeild Landsbankans telur að innkoma bankanna á fasteignalánamarkaðinn kunni að valda allt að fimmtán prósenta hækkun á húsnæðisverði, einkum á höfuðborgarsvæðinu. Það sé þó háð framboði á nýju húsnæði þannig að ef það eykst verði hækkunin minni. 15.9.2004 00:01 Ætlar að verða Herra Skandinavía Garðar Gunnlaugsson, 21 árs málari, er Herra Ísland. Hann fer til Helsinki í næsta mánuði til að taka þátt í keppninni Herra Skandinavía. 15.9.2004 00:01 Vinkonur með persónulegan stíl Dís og vinkonur hennar í samnefndri kvikmynd tolla í tískunni en eru ekki tískudrósir og þær fara eigin leiðir í fatastíl segir Bergþóra Magnúsdóttir hönnuður sem sá um búningana í kvikmyndinni sem frumsýnd var á dögunum. 15.9.2004 00:01 Svínað á breskum i-Tunes notendum Neytendasamtök á Englandi hafa sent yfirvöldum kvörtun vegna kostnaðar sem lagður er á breska i-Tunes eigendur sem hlaða niður lögum af heimasíðu Apple. 15.9.2004 00:01 Nýtt lag á safnplötu Britney Nýtt lag sem kallast, Do Something, verður að finna á væntanlegri safnplötu Britney Spears sem kemur út 9. nóvember. Einnig verður þar lagið (I´ve Just Begun) Having Fun sem aðeins hefur verið fáanlegt á DVD-útgáfu síðustu plötu Britney, In the Zone, í Evrópu. 15.9.2004 00:01 Sony kaupir MGM Japanski útgáfurisinn Sony er nánast búinn að ganga frá kaupum á kvikmyndafyrirtækinu Metro-Goldwyn-Mayer (MGM) en gengið var frá drögum að samningi þess efnis í fyrradag. 15.9.2004 00:01 Daðrað í rauntíma Það er best að segja það strax að þeir sem vilja skotbardaga, bílaeltingarleiki og tæknibrellur í bíó er ekki ráðlagt að sjá Before Sunset, nema þá að viðkomandi séu reiðubúnir að leggja allar sínar væntingar sem þeir hafa haft til kvikmynda til hliðar, og opna hug sinn fyrir allt öðruvísi kvikmyndalist en þeirri sem hæfir best poppi og kóki. Það er ólíklegt að slíkt gerist í stórum stíl. Ég var einn í bíó. 15.9.2004 00:01 Heimildarmynd um Medúllu Á dögunum kom út DVD-útgáfa af nýjustu plötu Bjarkar, Medúllu. Þar er meðal annars að finna heimildarmyndina "The Inner Or Deep Part of an Animal or Plant Structure," sem er orðabókaskýring á hugtakinu Medulla. Á íslensku myndi það útleggjast sem "innri eða dýpri hluti af dýri eða plöntu." 15.9.2004 00:01 70 mínútur hætta á Popptíví Sjónvarpsþátturinn 70 mínútur verður tekinn af dagskrá Popptíví þann 20. desember en þá verður eitt þúsundasti þátturinn sýndur. Það þýðir að einungis 68 þættir eru eftir af þessum vinsælasta sjónvarpsþætti ungu kynslóðarinnar. 15.9.2004 00:01 Hafnarfjarðarlöggan á skjáinn Nýr íslenskur gamanþáttur, Hafnarfjarðarlöggan, verður frumsýndur á Stöð 2 föstudaginn 24. september. Leikstjóri er Hallur Helgason og með aðalhlutverk fara Steinn Ármann Magnússon, Björk Jakobsdóttir, Jón Páll Þorbergsson, Bergþór Pálsson og Nanna Gunnarsdóttir. 15.9.2004 00:01 Líkamsrækt að spila á orgel "Það er nú ákveðin líkamsrækt að spila á orgel, bæði fingraleikfimi og þó einkum fóta því maður reynir að láta rjúka úr pedalanum," segir Steingrímur Þórhallsson, organisti í Neskirkju, hlæjandi þegar hann er inntur eftir því hvernig hann haldi sér í formi dags daglega. 14.9.2004 00:01 Námskeið í notkun hjólastóla Hvernig kemst maður upp og niður stiga, yfir kanta og áfram í þrengslum þegar maður er í hjólastól? Og hvað gerir maður ef maður dettur um koll? Þetta og margt annað í sama dúr var kennt á námskeiði á Reykjalundi í lok síðustu viku. 14.9.2004 00:01 Í nafni jóga <em>Guðjón Bergmann, jógakennari og rithöfundur, skrifar um ofnotkun á hugtakinu jóga.</em> Eðlilegt er að í jóga sé framþróun og upp komi nýjungar. Hins vegar eru jógafræðin of oft útþynnt í gegnum auglýsingar og aðlögun við önnur líkamsræktarkerfi. Því er ekki allt gull sem glóir eða allt jóga sem kennt er við jóga.</font /> 14.9.2004 00:01 Ávaxtabíllinn "Kex eða sælgæti verður oftast fyrir valinu hjá fólki þegar hungurtilfinning vaknar seinni part dags, og þess vegna kviknaði sú hugmynd að koma ávöxtum til fólksins í staðinn. Einnig vildum við gera þetta til styrktar íslensku hugviti, því ef menn eru bensínlausir það sem eftir er dags fá þeir ekki margar hugmyndir," segir Haukur Magnússon, sem rekur Ávaxtabílinn sem selur ávaxtakörfur til fyrirtækja í áskrift 14.9.2004 00:01 Ábyrgðarfullt yfirbragð Súsanna Svavarsdóttir segir ekki nauðsynlegt að vera leiðinlegur til að virka ábyrgur. 14.9.2004 00:01 Lifi kóngurinn! Loksins tók Nick Cave út slátrið aftur og hristi það! Ég gaf síðustu plötu, Nocturama frá því í fyrra, ágætis dóma hér í Fréttablaðinu en eftir það rataði platan aldrei í tækið mitt aftur af einhverjum ástæðum. Hún var ekki slæm, en samt voru buxur meistarans komnar óþægilega nálægt rassskorunni. 14.9.2004 00:01 Ragga Bjarna dagar á Stjörnunni Í tilefni af sjötugsafmæli Ragnars Bjarnasonar 22. september næstkomandi mun útvarpsstöðin Stjarnan FM 94,3 heiðra stórsöngvarann. Dagana 20.-26. september verður dagskrá stöðvarinnar helguð afmælisbarninu. 14.9.2004 00:01 Guðni í opinni dagskrá Sýn sendir Boltann með Guðna Bergs út í opinni dagskrá frá og með deginum í dag 13.9.2004 00:01 Sæti strákurinn stefnir á útlönd Þorvaldur Davíð Kristjánsson hefur, þrátt fyrir að vera aðeins tvítugur, leikið aðalhlutverk í fjölmörgum söngleikjum, þar á meðal í Bugsy Malone, Thriller og Wake Me Up. Hann hefur ákveðið af fara til útlanda í leiklistarnám en fyrst ætlar hann að takast á við eitt aðalhlutverkanna í Hárinu. 13.9.2004 00:01 Kaupmaðurinn á horninu í útrás Kaupmaðurinn á horninu er orðinn að hálfgerðri goðsögn á Íslandi. Þó er einn og einn í fullu fjöri og þar á meðal er Þórður Björnsson í Hlíðakjöri við Eskihlíð. Þórður er nýlega byrjaður í bransanum og er svo bjartsýnn að hann er búinn að kaupa Sunnubúðina við Lönguhlíð líka, hvorutveggja rótgrónar hverfisverslanir. 13.9.2004 00:01 Leikur ekki samkynhneigðan mann Söngvarinn kunni Robbie Williams hefur hafnað tilboði um að leika samkynhneigðan mann í vinsælum söngleik á Broadway. Að sögn er leikarinn smeykur um að orðrómur þess efnis að hann sé hommi færi af stað á nýjan leik ef hann tæki að sér hlutverkið. 13.9.2004 00:01 Ashton og Demi ákveða daginn Leikaraparið Ashton Kutcher og Demi Moore ætla að giftast að Kabbalah stíl um Þakkargjörðarhátíðina. 15 ár eru á milli þeirra en samband þeirra, sem flestir héldu í upphafi að væri eitthvað grín, virðist nú vera fúlasta alvara. 13.9.2004 00:01 Rödd yðar á plötu Kvæðamannafélagið Iðunn fagnar 75 ára afmæli á morgun, miðvikudaginn 15. september. Af því tilefni verður efnt til hátíðar í Borgarleikhúsinu annað kvöld klukkan 20.00. Hátíðin er um leið útgáfutónleikar á silfurplötum sem teknar voru upp í Bankastræti 7 á árunum 1935-36. 13.9.2004 00:01 Draumur verður að veruleika Fyrsta plata dúettsins Braks kom út á dögunum og kallast hún Silfurkoss. Lögin, sem eru tólf talsins, eru eftir þá félaga Harald Gunnlaugsson og Hafþór Ragnarsson. Allir textar eru á íslensku. 13.9.2004 00:01 Annar höfunda Chicago allur Fred Ebb, textahöfundur söngleikjanna Chicago og Cabaret, lést í gær í kjölfar hjartaáfalls. Ebb var einnig þekktur fyrir að semja textann við lagið New York, New York sem Frank Sinatra gerði ódauðlegt. 13.9.2004 00:01 Zetu næstum rænt Byssumenn reyndu að ræna velsku leikkonunni Catherine Zeta-Jones þegar hún var á heimleið frá tökustað í Mexíkó. Byssugengið reyndi að neyða bíl hennar af veginum en lífverðir hennar komu henni til bjargar og veittu glæpamönnunum eftirför. 13.9.2004 00:01 Lán bankanna verði skoðuð Gylfi Arnbjörnsson, framkvæmdastjóri ASÍ, vill að Samkeppnisstofnun og Fjármálaeftirlitið skoði íbúðalán bankanna. Formlegt erindi verður sent þessum stofnunum á næstu dögum. Gylfi segir algerlega ljóst að bönkunum sé óheimilt að taka sérstakt gjald vegna uppgreiðslu lána. 12.9.2004 00:01 Reynt að ræna Zeta Jones Leikkonan Catherine Zeta Jones á lífvörðum sínum að þakka fyrir að sitja ekki í haldi mexíkóskra mannræningja. Hópur fjögurra vopnaðra manna reyndi að stöðva bíl hennar þegar hún var á heimleið eftir tökur á nýrri Zorromynd í gær. 11.9.2004 00:01 Óttast ekki málsókn ASÍ Bankarnir óttast ekki málssókn frá ASÍ fyrir að krefjast gjalds af fólki sem vill greiða íbúðalán sín upp áður en lánstíma lýkur. Þeir segja bann við slíku gjaldi eingöngu ná til lána sem eru tekin til skemmri tíma en fimm ára. 11.9.2004 00:01 Ekki sama laukur og laukur "Áhugi á ræktun matjurta hefur aukist gríðarlega og ef til vill hefur það sitt að segja að mataræði okkar hefur breyst og hafa kryddjurtir og salöt aukist mikið í fæðunni," segir Auður Jónsdóttir, garðyrkjufræðingur og umsjónarmaður nytjajurtagarðs Grasagarðsins í Laugardal. 10.9.2004 00:01 Íslenskir réttir öðlast nýtt líf Þótt matreiðslubækurnar Cool Cuisine og Cool Dishes heiti framandi nöfnum innihalda þær bæði þjóðlegar og nútímalegri uppskriftir að rammíslenskum mat. Þar öðlast hefðbundnir réttir nýtt líf svo sem kjötsúpa, plokkfiskur, hangikjöt og steikt slátur og lýst er hvernig matreiða á lunda, hreindýr, lambakjöt, krækling og ferskan fisk svo nokkuð sé nefnt. 10.9.2004 00:01 Vísitalan hækkar um 0,43% Vísitala neysluverðs í september hækkar um 0,43% frá síðasta mánuði og er nú 235,6 stig. Vísitala neysluverðs án húsnæðis er 228,2 stig eða 0,40% hærri en í ágúst. Frá þessu greinir á vef Hagstofu Íslands. 10.9.2004 00:01 Besta breska bandið í ár Skoska rokksveitin Franz Ferdinand hlaut Mercury-tónlistarverðlaunin á miðvikudagskvöldið fyrir fyrstu plötu sína, samnefnda hljómsveitinni. Rokkkvartettinn, sem kemur frá Glasgow, þóttu sigurstranglegir af þeim 12 listamönnum sem voru tilnefndir og hrepptu að lokum hnossið. 10.9.2004 00:01 Avril óvinsæl í heimabænum Kjafturinn á Avril Lavigne heldur áfram að koma henni í vandræði. Íbúar heimabæ hennar eru brjálaðir eftir að söngkonan sagði Napanee ömurlegan stað. 10.9.2004 00:01 Bankarnir brjóta lög Alþýðusamband Íslands segir að bankarnir brjóti lög þegar þeir krefjast gjalds af fólki sem vill greiða íbúðalán sín upp áður en lánstíma lýkur. Þá líkir sambandið því við átthagafjötra að lántakandi verði að vera í viðskiptum við bankann áratugum saman til að halda góðum vöxtum á íbúðalánum sínum. 10.9.2004 00:01 Mikill áhugi á tónlistarnámi Rúmlega helmingur allra grunnskólanemenda í Súðavík er í tónlistarnámi. Tónlistarskólinn á Ísafirði er þar með útibú og eru nemendurnir 21. 10.9.2004 00:01 Sjá næstu 50 fréttir
Styrkist á heimsvísu Chevrolet ætlar að styrkja stöðu sína á heimsvísu með kynningu og markaðssetningu á nýrri línu af litlum og meðalstórum bílum í Evrópu frá og með janúar 2005. 19.9.2004 00:01
Fallegasta breytingin <font face="Helv"> Ritstjórn Kelley Blue Book, handbókar fyrir bílakaupendur í Ameríku, hefur kosið hinn nýja Ford Mustang "fallegasta nýja útlitið" af árgerð 2005. Skoðaðir voru bílar sem voru endurhannaðir á milli árgerða og Mustanginn fékk bestu einkunn hjá þessari virtu handbók. </font> 19.9.2004 00:01
Ford F350 <font face="Helv" size="2"> </font> Tryllitæki vikunnar er Ford F350, árgerð 2004, sem hefur veirð breytt töluvert. Bíllinn er upprunalega með tvöfold dekk að aftan sem var breytt í einföld. Allur fjöðrunarbúnaður var brenndur undan bílnum og í staðinn sérsmíðuð loftpúðafjöðrun undir bílinn bæði að framan og aftan. Loftpúðana er bæði hægt að stilla handvirkt eða hafa sjálfvirka. Með handvirku stillingunni er hægt að hækka bílinn um allt að 20 cm. 19.9.2004 00:01
Culkin í dópinu Barnastjarnan Macaulay Culkin, sem varð heimsþekktur á einni nóttu fyrir leik sinn í kvikmyndinni "Home Alone", hefur verið ákærður fyrir að hafa í fórum sínum Maríjuana og mikið af lyfseðilsskyldum lyfjum. Í fórum Culkins voru rúm 17 grömm af Maríjúana og 16 töflur af clonazepam, sem er ávanabindandi lyf, notað gegn kvíða. 18.9.2004 00:01
Beach Boys til Íslands Beach Boys koma til landsins og halda tónleika sunnudaginn 21. nóvember í Laugardalshöllinni. Brian Wilson kemur að vísu ekki en Mike Love aðalsöngvari og lagasmiður kemur ásamt hljómsveit og mun að sögn Guðbjarts Finnbjörnssonar tónleikahaldara færa smá sól inn í íslenskt vetrarríki. 18.9.2004 00:01
Þjóðverjar fjölmenna á Hitler Þjóðverjar flykktust á umdeilda mynd um Adolf Hitler, sem frumsýnd var í gærkvöld. Yfir 100 þúsund manns létu sjá sig á frumsýningarkvöldi myndarinnar, sem þykir dágott og líklegt að myndin hali inn fyrir kostnaði, sem var rúmur milljarður íslenskra króna. 17.9.2004 00:01
Nýta rýmið sem best Það getur verið stórskemmtilegt að innrétta barnaherbergi enda er þar tækifæri til að láta ímynduraflið njóta sín. Steinunn Jónsdóttir innanhússarkitekt segir að fyrstu skrefin við að skipuleggja herbergi séu þau sömu og þegar um önnur herbergi er að ræða. 16.9.2004 00:01
Spilað eftir eyranu Tónheimar í Fákafeni 9 hafa þá sérstöðu á meðal tónlistarskólanna að þar er nemendum kennt að spila á píanó eftir eyranu. Hann hefur starfað í þrjú ár og er Ástvaldur Traustason skólastjóri. Nemendur geta valið að leika sín uppáhaldslög, hvort sem þau eru eftir Beethoven eða Bítlana, 15.9.2004 00:01
Einstaklingar virkjaðir "Við erum að virkja getu hvers og eins til að takast á við framtíðina. Markmiðið hjá okkur er að aðstoða fólk sem misst hefur vinnuna vegna andlegra eða líkamlegra áfalla. Það gerum við meðal annars með því að tengja saman mennta- og heilbrigðiskerfið." 15.9.2004 00:01
Hækkun á húsnæðisverði Greiningardeild Landsbankans telur að innkoma bankanna á fasteignalánamarkaðinn kunni að valda allt að fimmtán prósenta hækkun á húsnæðisverði, einkum á höfuðborgarsvæðinu. Það sé þó háð framboði á nýju húsnæði þannig að ef það eykst verði hækkunin minni. 15.9.2004 00:01
Ætlar að verða Herra Skandinavía Garðar Gunnlaugsson, 21 árs málari, er Herra Ísland. Hann fer til Helsinki í næsta mánuði til að taka þátt í keppninni Herra Skandinavía. 15.9.2004 00:01
Vinkonur með persónulegan stíl Dís og vinkonur hennar í samnefndri kvikmynd tolla í tískunni en eru ekki tískudrósir og þær fara eigin leiðir í fatastíl segir Bergþóra Magnúsdóttir hönnuður sem sá um búningana í kvikmyndinni sem frumsýnd var á dögunum. 15.9.2004 00:01
Svínað á breskum i-Tunes notendum Neytendasamtök á Englandi hafa sent yfirvöldum kvörtun vegna kostnaðar sem lagður er á breska i-Tunes eigendur sem hlaða niður lögum af heimasíðu Apple. 15.9.2004 00:01
Nýtt lag á safnplötu Britney Nýtt lag sem kallast, Do Something, verður að finna á væntanlegri safnplötu Britney Spears sem kemur út 9. nóvember. Einnig verður þar lagið (I´ve Just Begun) Having Fun sem aðeins hefur verið fáanlegt á DVD-útgáfu síðustu plötu Britney, In the Zone, í Evrópu. 15.9.2004 00:01
Sony kaupir MGM Japanski útgáfurisinn Sony er nánast búinn að ganga frá kaupum á kvikmyndafyrirtækinu Metro-Goldwyn-Mayer (MGM) en gengið var frá drögum að samningi þess efnis í fyrradag. 15.9.2004 00:01
Daðrað í rauntíma Það er best að segja það strax að þeir sem vilja skotbardaga, bílaeltingarleiki og tæknibrellur í bíó er ekki ráðlagt að sjá Before Sunset, nema þá að viðkomandi séu reiðubúnir að leggja allar sínar væntingar sem þeir hafa haft til kvikmynda til hliðar, og opna hug sinn fyrir allt öðruvísi kvikmyndalist en þeirri sem hæfir best poppi og kóki. Það er ólíklegt að slíkt gerist í stórum stíl. Ég var einn í bíó. 15.9.2004 00:01
Heimildarmynd um Medúllu Á dögunum kom út DVD-útgáfa af nýjustu plötu Bjarkar, Medúllu. Þar er meðal annars að finna heimildarmyndina "The Inner Or Deep Part of an Animal or Plant Structure," sem er orðabókaskýring á hugtakinu Medulla. Á íslensku myndi það útleggjast sem "innri eða dýpri hluti af dýri eða plöntu." 15.9.2004 00:01
70 mínútur hætta á Popptíví Sjónvarpsþátturinn 70 mínútur verður tekinn af dagskrá Popptíví þann 20. desember en þá verður eitt þúsundasti þátturinn sýndur. Það þýðir að einungis 68 þættir eru eftir af þessum vinsælasta sjónvarpsþætti ungu kynslóðarinnar. 15.9.2004 00:01
Hafnarfjarðarlöggan á skjáinn Nýr íslenskur gamanþáttur, Hafnarfjarðarlöggan, verður frumsýndur á Stöð 2 föstudaginn 24. september. Leikstjóri er Hallur Helgason og með aðalhlutverk fara Steinn Ármann Magnússon, Björk Jakobsdóttir, Jón Páll Þorbergsson, Bergþór Pálsson og Nanna Gunnarsdóttir. 15.9.2004 00:01
Líkamsrækt að spila á orgel "Það er nú ákveðin líkamsrækt að spila á orgel, bæði fingraleikfimi og þó einkum fóta því maður reynir að láta rjúka úr pedalanum," segir Steingrímur Þórhallsson, organisti í Neskirkju, hlæjandi þegar hann er inntur eftir því hvernig hann haldi sér í formi dags daglega. 14.9.2004 00:01
Námskeið í notkun hjólastóla Hvernig kemst maður upp og niður stiga, yfir kanta og áfram í þrengslum þegar maður er í hjólastól? Og hvað gerir maður ef maður dettur um koll? Þetta og margt annað í sama dúr var kennt á námskeiði á Reykjalundi í lok síðustu viku. 14.9.2004 00:01
Í nafni jóga <em>Guðjón Bergmann, jógakennari og rithöfundur, skrifar um ofnotkun á hugtakinu jóga.</em> Eðlilegt er að í jóga sé framþróun og upp komi nýjungar. Hins vegar eru jógafræðin of oft útþynnt í gegnum auglýsingar og aðlögun við önnur líkamsræktarkerfi. Því er ekki allt gull sem glóir eða allt jóga sem kennt er við jóga.</font /> 14.9.2004 00:01
Ávaxtabíllinn "Kex eða sælgæti verður oftast fyrir valinu hjá fólki þegar hungurtilfinning vaknar seinni part dags, og þess vegna kviknaði sú hugmynd að koma ávöxtum til fólksins í staðinn. Einnig vildum við gera þetta til styrktar íslensku hugviti, því ef menn eru bensínlausir það sem eftir er dags fá þeir ekki margar hugmyndir," segir Haukur Magnússon, sem rekur Ávaxtabílinn sem selur ávaxtakörfur til fyrirtækja í áskrift 14.9.2004 00:01
Ábyrgðarfullt yfirbragð Súsanna Svavarsdóttir segir ekki nauðsynlegt að vera leiðinlegur til að virka ábyrgur. 14.9.2004 00:01
Lifi kóngurinn! Loksins tók Nick Cave út slátrið aftur og hristi það! Ég gaf síðustu plötu, Nocturama frá því í fyrra, ágætis dóma hér í Fréttablaðinu en eftir það rataði platan aldrei í tækið mitt aftur af einhverjum ástæðum. Hún var ekki slæm, en samt voru buxur meistarans komnar óþægilega nálægt rassskorunni. 14.9.2004 00:01
Ragga Bjarna dagar á Stjörnunni Í tilefni af sjötugsafmæli Ragnars Bjarnasonar 22. september næstkomandi mun útvarpsstöðin Stjarnan FM 94,3 heiðra stórsöngvarann. Dagana 20.-26. september verður dagskrá stöðvarinnar helguð afmælisbarninu. 14.9.2004 00:01
Guðni í opinni dagskrá Sýn sendir Boltann með Guðna Bergs út í opinni dagskrá frá og með deginum í dag 13.9.2004 00:01
Sæti strákurinn stefnir á útlönd Þorvaldur Davíð Kristjánsson hefur, þrátt fyrir að vera aðeins tvítugur, leikið aðalhlutverk í fjölmörgum söngleikjum, þar á meðal í Bugsy Malone, Thriller og Wake Me Up. Hann hefur ákveðið af fara til útlanda í leiklistarnám en fyrst ætlar hann að takast á við eitt aðalhlutverkanna í Hárinu. 13.9.2004 00:01
Kaupmaðurinn á horninu í útrás Kaupmaðurinn á horninu er orðinn að hálfgerðri goðsögn á Íslandi. Þó er einn og einn í fullu fjöri og þar á meðal er Þórður Björnsson í Hlíðakjöri við Eskihlíð. Þórður er nýlega byrjaður í bransanum og er svo bjartsýnn að hann er búinn að kaupa Sunnubúðina við Lönguhlíð líka, hvorutveggja rótgrónar hverfisverslanir. 13.9.2004 00:01
Leikur ekki samkynhneigðan mann Söngvarinn kunni Robbie Williams hefur hafnað tilboði um að leika samkynhneigðan mann í vinsælum söngleik á Broadway. Að sögn er leikarinn smeykur um að orðrómur þess efnis að hann sé hommi færi af stað á nýjan leik ef hann tæki að sér hlutverkið. 13.9.2004 00:01
Ashton og Demi ákveða daginn Leikaraparið Ashton Kutcher og Demi Moore ætla að giftast að Kabbalah stíl um Þakkargjörðarhátíðina. 15 ár eru á milli þeirra en samband þeirra, sem flestir héldu í upphafi að væri eitthvað grín, virðist nú vera fúlasta alvara. 13.9.2004 00:01
Rödd yðar á plötu Kvæðamannafélagið Iðunn fagnar 75 ára afmæli á morgun, miðvikudaginn 15. september. Af því tilefni verður efnt til hátíðar í Borgarleikhúsinu annað kvöld klukkan 20.00. Hátíðin er um leið útgáfutónleikar á silfurplötum sem teknar voru upp í Bankastræti 7 á árunum 1935-36. 13.9.2004 00:01
Draumur verður að veruleika Fyrsta plata dúettsins Braks kom út á dögunum og kallast hún Silfurkoss. Lögin, sem eru tólf talsins, eru eftir þá félaga Harald Gunnlaugsson og Hafþór Ragnarsson. Allir textar eru á íslensku. 13.9.2004 00:01
Annar höfunda Chicago allur Fred Ebb, textahöfundur söngleikjanna Chicago og Cabaret, lést í gær í kjölfar hjartaáfalls. Ebb var einnig þekktur fyrir að semja textann við lagið New York, New York sem Frank Sinatra gerði ódauðlegt. 13.9.2004 00:01
Zetu næstum rænt Byssumenn reyndu að ræna velsku leikkonunni Catherine Zeta-Jones þegar hún var á heimleið frá tökustað í Mexíkó. Byssugengið reyndi að neyða bíl hennar af veginum en lífverðir hennar komu henni til bjargar og veittu glæpamönnunum eftirför. 13.9.2004 00:01
Lán bankanna verði skoðuð Gylfi Arnbjörnsson, framkvæmdastjóri ASÍ, vill að Samkeppnisstofnun og Fjármálaeftirlitið skoði íbúðalán bankanna. Formlegt erindi verður sent þessum stofnunum á næstu dögum. Gylfi segir algerlega ljóst að bönkunum sé óheimilt að taka sérstakt gjald vegna uppgreiðslu lána. 12.9.2004 00:01
Reynt að ræna Zeta Jones Leikkonan Catherine Zeta Jones á lífvörðum sínum að þakka fyrir að sitja ekki í haldi mexíkóskra mannræningja. Hópur fjögurra vopnaðra manna reyndi að stöðva bíl hennar þegar hún var á heimleið eftir tökur á nýrri Zorromynd í gær. 11.9.2004 00:01
Óttast ekki málsókn ASÍ Bankarnir óttast ekki málssókn frá ASÍ fyrir að krefjast gjalds af fólki sem vill greiða íbúðalán sín upp áður en lánstíma lýkur. Þeir segja bann við slíku gjaldi eingöngu ná til lána sem eru tekin til skemmri tíma en fimm ára. 11.9.2004 00:01
Ekki sama laukur og laukur "Áhugi á ræktun matjurta hefur aukist gríðarlega og ef til vill hefur það sitt að segja að mataræði okkar hefur breyst og hafa kryddjurtir og salöt aukist mikið í fæðunni," segir Auður Jónsdóttir, garðyrkjufræðingur og umsjónarmaður nytjajurtagarðs Grasagarðsins í Laugardal. 10.9.2004 00:01
Íslenskir réttir öðlast nýtt líf Þótt matreiðslubækurnar Cool Cuisine og Cool Dishes heiti framandi nöfnum innihalda þær bæði þjóðlegar og nútímalegri uppskriftir að rammíslenskum mat. Þar öðlast hefðbundnir réttir nýtt líf svo sem kjötsúpa, plokkfiskur, hangikjöt og steikt slátur og lýst er hvernig matreiða á lunda, hreindýr, lambakjöt, krækling og ferskan fisk svo nokkuð sé nefnt. 10.9.2004 00:01
Vísitalan hækkar um 0,43% Vísitala neysluverðs í september hækkar um 0,43% frá síðasta mánuði og er nú 235,6 stig. Vísitala neysluverðs án húsnæðis er 228,2 stig eða 0,40% hærri en í ágúst. Frá þessu greinir á vef Hagstofu Íslands. 10.9.2004 00:01
Besta breska bandið í ár Skoska rokksveitin Franz Ferdinand hlaut Mercury-tónlistarverðlaunin á miðvikudagskvöldið fyrir fyrstu plötu sína, samnefnda hljómsveitinni. Rokkkvartettinn, sem kemur frá Glasgow, þóttu sigurstranglegir af þeim 12 listamönnum sem voru tilnefndir og hrepptu að lokum hnossið. 10.9.2004 00:01
Avril óvinsæl í heimabænum Kjafturinn á Avril Lavigne heldur áfram að koma henni í vandræði. Íbúar heimabæ hennar eru brjálaðir eftir að söngkonan sagði Napanee ömurlegan stað. 10.9.2004 00:01
Bankarnir brjóta lög Alþýðusamband Íslands segir að bankarnir brjóti lög þegar þeir krefjast gjalds af fólki sem vill greiða íbúðalán sín upp áður en lánstíma lýkur. Þá líkir sambandið því við átthagafjötra að lántakandi verði að vera í viðskiptum við bankann áratugum saman til að halda góðum vöxtum á íbúðalánum sínum. 10.9.2004 00:01
Mikill áhugi á tónlistarnámi Rúmlega helmingur allra grunnskólanemenda í Súðavík er í tónlistarnámi. Tónlistarskólinn á Ísafirði er þar með útibú og eru nemendurnir 21. 10.9.2004 00:01