Fleiri fréttir Keith Richards hjálpar sjálfum sér Keith Richards er einn þeirra sem hafa látið bóka sig á minningartónleika um kántrý-rokkstjörnuna Gram Parsons. Allur ágóði af tónleikunum mun renna til hjálparstarfs tónlistarmanna sem styður tónlistarmenn í baráttu þeirra við fíkniefni og alkóhólisma. 30.6.2004 00:01 DMX í fangelsi Nýjustu fréttir af rapparanum DMX greina frá því að við blóðrannsókn hafi fundist leifar af kókaíni í blóði DMX og við leit í bílnum sem rapparinn reyndi að stela fannst bæði lögreglukylfa og kókaín en auk þess var rapparinn tekinn með skilríki alríkislögreglunnar sem hann notaði til að komast í gegnum öryggishlið á flugvellinum. 30.6.2004 00:01 Denise í Playboy og Charlie sáttur Hin stórglæsilega móðir Denise Richards undirbýr sig nú fyrir að fækka fötum fyrir Playboy, einungis þremur mánuðum eftir að hún eignaðist sitt fyrsta barn. Og það sem meira er, eiginmaðurinn Charlie Sheen er hæstánægður með þetta allt saman. 30.6.2004 00:01 Sjötta Harry Potter bókin fær nafn Sjötta og næst síðasta bókin um Harry Potter kemur til með að heita "Harry Potter and the Half Blood Prince" á móðurmálinu. 30.6.2004 00:01 Eftirminnileg ferð Hörður Bragason organisti í Grafarvogskirkju hefur farið í mörg ferðalög um allan heim en minnistæðust er honum ferð sem hann fór í þegar hann var lítill. 30.6.2004 00:01 Stórútsala í Ikea Stórútsala er nú í Ikea í Holtagörðum því verið er að rýma fyrir nýjum vörum. 30.6.2004 00:01 Miele-ryksugurnar Miele-ryksugurnar hafa unnið til fjölda verðlauna fyrir bæði afköst, formfegurð og þægindi í notkun. 30.6.2004 00:01 Miele-ryksugurnar Miele-ryksugurnar hafa unnið til fjölda verðlauna fyrir bæði afköst, formfegurð og þægindi í notkun. 30.6.2004 00:01 Rétt slapp við handtöku Courtney Love mætti fimm tímum of seint þegar mál hennar átti að vera tekið fyrir í New York, dómaranum til lítillar ánægju. Ástæða réttarhaldanna er kæra á hendur Love fyrir líkamsárás á næturklúbbi í mars en hún kastaði hlóðnemastatífi í karlmann sem þar var staddur. 30.6.2004 00:01 Rýmingarsala Í Fálkahúsinu við Suðurlandsbraut 8 í Reykjavík er hafin rýmingarsala sem stendur til 12. júlí. 30.6.2004 00:01 Flint hneykslar á tískusýningu Keith Flint, söngvari bresku rafsveitarinnar Prodigy, hneykslaði tískuspekinga í Mílanó í fyrradag er hann tróð klofi sínu í andlit eins karlmanns á meðal áhorfenda. Því næst hreyfði hann sig þannig eins og maðurinn væri að gefa sér munngælur. Næst sleikti hann andlit konu við hlið mannsins. 30.6.2004 00:01 Gruggug lækning Jæja, þá eru jólin hjá mér. Ný plata frá uppáhalds sveitinni minni The Cure. En þá lendi ég í smá vandræðum. Hvernig á ég eiginlega að reyna sannfæra ykkur um að þetta sé góð plata þannig að þið takið eitthvað mark á mér? 30.6.2004 00:01 Sorgartímar hjá Muse Pabbi trommuleikara Íslandsvinanna í Muse lést stuttu eftir að hafa horft á son sinn spila með sveitinni á Glastonbury tónleikahátíðinni. Það voru stærstu tónleikar sem sveitin hefur haldið á ferli sínum. 30.6.2004 00:01 Iðandi líf í Mílanó Petra Dís er fatahönnuður og förðunarfræðingur sem lifir og hrærist í helstu tískuborg heims. Mílanó varð fyrir valinu þegar Petra komst inn í fatahönnunarnám. 30.6.2004 00:01 Mánar endurtóku stríðsmótmælin "Þetta var miklu skemmtilegra en okkur óraði fyrir," segir Björn Þórarinsson hljómsveitarmeðlimur Mána en hljómsveitin vakti mikla athygli í síðustu viku þegar hún hitaði upp fyrir Deep Purple í Laugardalshöll. 30.6.2004 00:01 Gítar stolið frá Klakabandinu "Við vorum að spila á útidansleik á færeyskum dögum á Ólafsvík," segir Sigurður Höskuldsson, skipverji á Ólafi Bjarnasyni og hljómsveitarmeðlimur í Klakabandinu. Sigurður varð fyrir því óhappi um helgina að gítarnum hans var stolið. 30.6.2004 00:01 Íslenskar Plómur á Broadway "Ég held til New York á föstudaginn. Það sem tekur fyrst við eru fundahöld og græja það sem þarf," segir Anna Rósa Sigurðardóttir leikkona. Verk Önnu, Plómur, verður sett upp á Broadway í haust í Theater Row. 30.6.2004 00:01 Uppáhaldsborgin mín Þegar Andrea Gylfadóttir söngkona er beðin að nefna uppáhaldsborgina sína á hún erfitt með að gera upp á milli borganna í Norður-Evrópu. 30.6.2004 00:01 Golfferðir bókaðar á netinu Nú er hægt að bóka golfferðir haustsins til Spánar og Tyrklands á netinu, samkvæmt upplýsingum á vef Úrvals-Útsýnar, urvalutsyn.is. 30.6.2004 00:01 Útivistarkort af Reykjanesi "Hér á Reykjanesi höfum við náttúruperlur sem vert er að skoða og svæðið er ríkt af minjum og sögnum," segir Reynir Sveinsson, varaformaður Ferðamálasamtaka Suðurnesja. 30.6.2004 00:01 Ákvað 14 ára að gerast Snigill Ég ákvað þegar ég var 14 ára og las grein um stofnun Sniglanna að verða Snigill þegar ég yrði stór," segir Dagrún Jónsdóttir en hún hefur verið í Sniglunum í 13 ár. Um þessar myndir eiga samtökin 20 ára afmæli og verður tímamótanna minnst með ýmsum hætti. 30.6.2004 00:01 Madonna leiðbeinir ungdómnum Madonna hefur verið iðin við kolann því auk þess að senda frá sér nýjan disk og halda tónleikaferðalag hefur hún lokið við sína þriðju barnabók, "Yakov og þjófana sjö". Íslensk börn þurfa ekki að bíða hennar lengi því hún er væntanleg innan skamms eða 7. júlí í þýðingu Silju Aðalsteinsdóttur. 30.6.2004 00:01 Tildurrófur meiða Lulu Tildurrófurnar bresku Jennifer Saunders og Dawn French sem standa á bak við gamanþættina Absolutely Fabulous fór heldur illa með söngkonuna Lulu við tökur á næstu þáttaröð. 30.6.2004 00:01 Halle Berry óð í hjálpartæki Ofurbomban Halle Berry hefur játað að gera sér reglulega ferð í betri kynlífsverslanir Hollywood. Þar nýtur hún þess að kaupa sér tæki og tól til syndsamlegra athæfa síðan hjónaband hennar fór út um þúfur. 30.6.2004 00:01 Brando skuldugur upp fyrir haus Guðfaðirinn Marlon Brando skuldar litlar tuttugu milljónir dollara. Hann hefur neyðst til þess að fela Óskarsverðlaunastytturnar sínar tvær frá handrukkurum sem eru á eftir honum. 30.6.2004 00:01 Blóð, sviti og fár Ef einhver hefði komið fyrir sprengju í Rússlandi, tónleikasal Klink og Bank, á þriðjudagskvöldið hefði íslensk listalíf verið nokkur ár að jafna sig. Þar söfnuðust nefnilega saman allar helstu listaspírur landsins til þess að bera Peaches augum. 30.6.2004 00:01 Rokkað á Bessastöðum Í síðustu viku kom út frekar athyglisverð plata. Í rauninni er um tímamótaverk í tónlistarsögunni að ræða því þetta er fyrsta tónleikaplatan sem hljóðrituð var á forsetasetrinu að Bessastöðum. 30.6.2004 00:01 Rokkland í beinni frá Hróarskeldu Óli Palli, forseti Rokklands, er með lausn fyrir þá tónlistarunnendur sem líður vel á tónlistarhátíðum, en geta þó ómögulega hugsað sér að fara í rigninguna á Hróarskeldu í ár. Hann ætlar nefnilega að senda beint út frá hátíðinni í Rokkland, þætti sínum á Rás 2, næstkomandi sunnudag. 30.6.2004 00:01 Slipknot á Hróarskeldu Harðkjarnasveitin grímuklædda Slipknot hefur verið bætt á dagskrá Hróarskelduhátíðarinnar í ár. Þeir eiga að verða nokkurs konar sárabót fyrir það að David Bowie skyldi hafa hætt við tónleika sína á hátíðinni vegna meiðsla. 30.6.2004 00:01 Ný brúðumynd frá Tim Burton Leikstjórinn Tim Burton vinnur nú að nýrri brúðuhreyfimynd, svipaðri The Nightmare Before Christmas. 30.6.2004 00:01 Tekist á í máli Michael Jacksons Lögmenn tónlistarmannsins Michael Jackson hafa nú beðið dómara í máli Jacksons að loka fjölmörgum tillögum í málinu. Þar á meðal vilja þeir henda út formlegu ákærunni á hendur poppstjörnunni. Einnig vilja þeir loka og halda leynilegum leitarheimildum og eiðfestum yfirlýsingum vitna og tónlistarmannsins. 30.6.2004 00:01 Geimveran Alf aftur á skjáinn Alf, geimveran frá plánetunni Melmac, mun stjórna nýjum spjallþætti sem fer í loftið 7. júlí á sjónvarpsstöðinni TV Land vestanhafs. Alf mun koma í stað hins fræga Johnny Carson og mun þátturinn verða hálftíma langur. 30.6.2004 00:01 Vinsælir á homma- og lesbíuhátíðum Framleiðslufyrirtækið Lortur hefur unnið að heimilda- og stuttmyndagerð um árabil og tekið þátt í fjölmörgum kvikmyndahátíðum um heim allan. Lortur stefnir að viðburðaríku sumri á sviði kvikmyndagerðar og myndlistar. 29.6.2004 09:00 Góðir rokktónleikar alltaf sexý Tónlistarkonan Peaches er frá Kanada og hefur verið kölluð drottning undirheimatónlistarinnar. Hún heldur tónleika í Klink & Bank í kvöld. 29.6.2004 00:01 Reddaði byssum gegnum netið Rottweiler hundarnir verða eitt af upphitunarböndum rapparans 50 cent og félaga hans í G-Unit á tónleikum þeirra í Egilshöll í ágúst. Erpur Eyvindarson er nú staddur í Köben þar sem hann ætlar í dag að leika í myndbandi við nýtt lag Rottweiler hundanna. 29.6.2004 00:01 Óttar Felix kýlir plötuverð niður "Sonet ríður á vaðið og lækkar verð á nýjum hljómplötum niður í 1990 krónur frá og með 1. júlí," segir Óttar Felix Hauksson hjá Sonet útgáfunni. 29.6.2004 00:01 Hefur fitnað í sjónvarpinu "Ég hef fitnað rosalega síðan ég byrjaði í sjónvarpi og held mér eiginlega ekki í formi," segir Hugi Halldórsson, dagskrágerðarmaður á sjónvarpsstöðinni Popptíví. 29.6.2004 00:01 Vamm tónlistar og tísku "Okkur fannst vanta tímarit sem stílar bæði inn á stráka og stelpur," segir Hlédís Sigurðardóttir en fyrsta eintak tímaritsins Vamm, sem hún ritstýrir ásamt Halldóru Þorsteinsdóttur, kom út í síðustu viku. 29.6.2004 00:01 Krabbameinsskrá 50 ára Í tilefni 50 ára afmælis krabbameinsskrár Krabbameinsfélags Íslands hefur félagið gefið út vandaða og veglega bók sem nefnist "Krabbamein á Íslandi". 29.6.2004 00:01 Nýir orkudrykkir Tveir nýir orkudrykkir eru komnir á markað frá Purdey's. 29.6.2004 00:01 24 prósent meira kynlíf Konur stunda 24 prósent meira kynlíf þá daga sem þær eru frjósamar 29.6.2004 00:01 Fiskilýs í blóðinu Læknar geta betur sagt til um hvort sjúklingur sé líklegur til að fá hjartaáfall, mæli þeir magn fiskilýsis í blóði, að því er kemur fram í niðurstöðum bandarískrar könnunar. 29.6.2004 00:01 Draga úr sæðisframleiðslu Ný rannsókn leiðir í ljós að farsími í vasa eða belti karlmanna getur dregið úr sæðisframleiðslu um allt að 30%. 29.6.2004 00:01 Áhrif umhverfis á sköpunargáfu Gervigreindarrannsóknir Hrafns Þorra Þórissonar á sköpunargáfunni hafa vakið athygli út fyrir landsteinana.Honum hefur verið boðið að kynna hugmyndir sínar á vísindaráðstefnu á Spáni í ágúst en heldur til Írlands í september til að keppa við unga vísindamenn. 29.6.2004 00:01 Líkami og sál Guðjón Bergmann, jógakennari og rithöfundur, skrifar um hvernig við nýtum orkuna okkar 29.6.2004 00:01 Sjá næstu 50 fréttir
Keith Richards hjálpar sjálfum sér Keith Richards er einn þeirra sem hafa látið bóka sig á minningartónleika um kántrý-rokkstjörnuna Gram Parsons. Allur ágóði af tónleikunum mun renna til hjálparstarfs tónlistarmanna sem styður tónlistarmenn í baráttu þeirra við fíkniefni og alkóhólisma. 30.6.2004 00:01
DMX í fangelsi Nýjustu fréttir af rapparanum DMX greina frá því að við blóðrannsókn hafi fundist leifar af kókaíni í blóði DMX og við leit í bílnum sem rapparinn reyndi að stela fannst bæði lögreglukylfa og kókaín en auk þess var rapparinn tekinn með skilríki alríkislögreglunnar sem hann notaði til að komast í gegnum öryggishlið á flugvellinum. 30.6.2004 00:01
Denise í Playboy og Charlie sáttur Hin stórglæsilega móðir Denise Richards undirbýr sig nú fyrir að fækka fötum fyrir Playboy, einungis þremur mánuðum eftir að hún eignaðist sitt fyrsta barn. Og það sem meira er, eiginmaðurinn Charlie Sheen er hæstánægður með þetta allt saman. 30.6.2004 00:01
Sjötta Harry Potter bókin fær nafn Sjötta og næst síðasta bókin um Harry Potter kemur til með að heita "Harry Potter and the Half Blood Prince" á móðurmálinu. 30.6.2004 00:01
Eftirminnileg ferð Hörður Bragason organisti í Grafarvogskirkju hefur farið í mörg ferðalög um allan heim en minnistæðust er honum ferð sem hann fór í þegar hann var lítill. 30.6.2004 00:01
Stórútsala í Ikea Stórútsala er nú í Ikea í Holtagörðum því verið er að rýma fyrir nýjum vörum. 30.6.2004 00:01
Miele-ryksugurnar Miele-ryksugurnar hafa unnið til fjölda verðlauna fyrir bæði afköst, formfegurð og þægindi í notkun. 30.6.2004 00:01
Miele-ryksugurnar Miele-ryksugurnar hafa unnið til fjölda verðlauna fyrir bæði afköst, formfegurð og þægindi í notkun. 30.6.2004 00:01
Rétt slapp við handtöku Courtney Love mætti fimm tímum of seint þegar mál hennar átti að vera tekið fyrir í New York, dómaranum til lítillar ánægju. Ástæða réttarhaldanna er kæra á hendur Love fyrir líkamsárás á næturklúbbi í mars en hún kastaði hlóðnemastatífi í karlmann sem þar var staddur. 30.6.2004 00:01
Rýmingarsala Í Fálkahúsinu við Suðurlandsbraut 8 í Reykjavík er hafin rýmingarsala sem stendur til 12. júlí. 30.6.2004 00:01
Flint hneykslar á tískusýningu Keith Flint, söngvari bresku rafsveitarinnar Prodigy, hneykslaði tískuspekinga í Mílanó í fyrradag er hann tróð klofi sínu í andlit eins karlmanns á meðal áhorfenda. Því næst hreyfði hann sig þannig eins og maðurinn væri að gefa sér munngælur. Næst sleikti hann andlit konu við hlið mannsins. 30.6.2004 00:01
Gruggug lækning Jæja, þá eru jólin hjá mér. Ný plata frá uppáhalds sveitinni minni The Cure. En þá lendi ég í smá vandræðum. Hvernig á ég eiginlega að reyna sannfæra ykkur um að þetta sé góð plata þannig að þið takið eitthvað mark á mér? 30.6.2004 00:01
Sorgartímar hjá Muse Pabbi trommuleikara Íslandsvinanna í Muse lést stuttu eftir að hafa horft á son sinn spila með sveitinni á Glastonbury tónleikahátíðinni. Það voru stærstu tónleikar sem sveitin hefur haldið á ferli sínum. 30.6.2004 00:01
Iðandi líf í Mílanó Petra Dís er fatahönnuður og förðunarfræðingur sem lifir og hrærist í helstu tískuborg heims. Mílanó varð fyrir valinu þegar Petra komst inn í fatahönnunarnám. 30.6.2004 00:01
Mánar endurtóku stríðsmótmælin "Þetta var miklu skemmtilegra en okkur óraði fyrir," segir Björn Þórarinsson hljómsveitarmeðlimur Mána en hljómsveitin vakti mikla athygli í síðustu viku þegar hún hitaði upp fyrir Deep Purple í Laugardalshöll. 30.6.2004 00:01
Gítar stolið frá Klakabandinu "Við vorum að spila á útidansleik á færeyskum dögum á Ólafsvík," segir Sigurður Höskuldsson, skipverji á Ólafi Bjarnasyni og hljómsveitarmeðlimur í Klakabandinu. Sigurður varð fyrir því óhappi um helgina að gítarnum hans var stolið. 30.6.2004 00:01
Íslenskar Plómur á Broadway "Ég held til New York á föstudaginn. Það sem tekur fyrst við eru fundahöld og græja það sem þarf," segir Anna Rósa Sigurðardóttir leikkona. Verk Önnu, Plómur, verður sett upp á Broadway í haust í Theater Row. 30.6.2004 00:01
Uppáhaldsborgin mín Þegar Andrea Gylfadóttir söngkona er beðin að nefna uppáhaldsborgina sína á hún erfitt með að gera upp á milli borganna í Norður-Evrópu. 30.6.2004 00:01
Golfferðir bókaðar á netinu Nú er hægt að bóka golfferðir haustsins til Spánar og Tyrklands á netinu, samkvæmt upplýsingum á vef Úrvals-Útsýnar, urvalutsyn.is. 30.6.2004 00:01
Útivistarkort af Reykjanesi "Hér á Reykjanesi höfum við náttúruperlur sem vert er að skoða og svæðið er ríkt af minjum og sögnum," segir Reynir Sveinsson, varaformaður Ferðamálasamtaka Suðurnesja. 30.6.2004 00:01
Ákvað 14 ára að gerast Snigill Ég ákvað þegar ég var 14 ára og las grein um stofnun Sniglanna að verða Snigill þegar ég yrði stór," segir Dagrún Jónsdóttir en hún hefur verið í Sniglunum í 13 ár. Um þessar myndir eiga samtökin 20 ára afmæli og verður tímamótanna minnst með ýmsum hætti. 30.6.2004 00:01
Madonna leiðbeinir ungdómnum Madonna hefur verið iðin við kolann því auk þess að senda frá sér nýjan disk og halda tónleikaferðalag hefur hún lokið við sína þriðju barnabók, "Yakov og þjófana sjö". Íslensk börn þurfa ekki að bíða hennar lengi því hún er væntanleg innan skamms eða 7. júlí í þýðingu Silju Aðalsteinsdóttur. 30.6.2004 00:01
Tildurrófur meiða Lulu Tildurrófurnar bresku Jennifer Saunders og Dawn French sem standa á bak við gamanþættina Absolutely Fabulous fór heldur illa með söngkonuna Lulu við tökur á næstu þáttaröð. 30.6.2004 00:01
Halle Berry óð í hjálpartæki Ofurbomban Halle Berry hefur játað að gera sér reglulega ferð í betri kynlífsverslanir Hollywood. Þar nýtur hún þess að kaupa sér tæki og tól til syndsamlegra athæfa síðan hjónaband hennar fór út um þúfur. 30.6.2004 00:01
Brando skuldugur upp fyrir haus Guðfaðirinn Marlon Brando skuldar litlar tuttugu milljónir dollara. Hann hefur neyðst til þess að fela Óskarsverðlaunastytturnar sínar tvær frá handrukkurum sem eru á eftir honum. 30.6.2004 00:01
Blóð, sviti og fár Ef einhver hefði komið fyrir sprengju í Rússlandi, tónleikasal Klink og Bank, á þriðjudagskvöldið hefði íslensk listalíf verið nokkur ár að jafna sig. Þar söfnuðust nefnilega saman allar helstu listaspírur landsins til þess að bera Peaches augum. 30.6.2004 00:01
Rokkað á Bessastöðum Í síðustu viku kom út frekar athyglisverð plata. Í rauninni er um tímamótaverk í tónlistarsögunni að ræða því þetta er fyrsta tónleikaplatan sem hljóðrituð var á forsetasetrinu að Bessastöðum. 30.6.2004 00:01
Rokkland í beinni frá Hróarskeldu Óli Palli, forseti Rokklands, er með lausn fyrir þá tónlistarunnendur sem líður vel á tónlistarhátíðum, en geta þó ómögulega hugsað sér að fara í rigninguna á Hróarskeldu í ár. Hann ætlar nefnilega að senda beint út frá hátíðinni í Rokkland, þætti sínum á Rás 2, næstkomandi sunnudag. 30.6.2004 00:01
Slipknot á Hróarskeldu Harðkjarnasveitin grímuklædda Slipknot hefur verið bætt á dagskrá Hróarskelduhátíðarinnar í ár. Þeir eiga að verða nokkurs konar sárabót fyrir það að David Bowie skyldi hafa hætt við tónleika sína á hátíðinni vegna meiðsla. 30.6.2004 00:01
Ný brúðumynd frá Tim Burton Leikstjórinn Tim Burton vinnur nú að nýrri brúðuhreyfimynd, svipaðri The Nightmare Before Christmas. 30.6.2004 00:01
Tekist á í máli Michael Jacksons Lögmenn tónlistarmannsins Michael Jackson hafa nú beðið dómara í máli Jacksons að loka fjölmörgum tillögum í málinu. Þar á meðal vilja þeir henda út formlegu ákærunni á hendur poppstjörnunni. Einnig vilja þeir loka og halda leynilegum leitarheimildum og eiðfestum yfirlýsingum vitna og tónlistarmannsins. 30.6.2004 00:01
Geimveran Alf aftur á skjáinn Alf, geimveran frá plánetunni Melmac, mun stjórna nýjum spjallþætti sem fer í loftið 7. júlí á sjónvarpsstöðinni TV Land vestanhafs. Alf mun koma í stað hins fræga Johnny Carson og mun þátturinn verða hálftíma langur. 30.6.2004 00:01
Vinsælir á homma- og lesbíuhátíðum Framleiðslufyrirtækið Lortur hefur unnið að heimilda- og stuttmyndagerð um árabil og tekið þátt í fjölmörgum kvikmyndahátíðum um heim allan. Lortur stefnir að viðburðaríku sumri á sviði kvikmyndagerðar og myndlistar. 29.6.2004 09:00
Góðir rokktónleikar alltaf sexý Tónlistarkonan Peaches er frá Kanada og hefur verið kölluð drottning undirheimatónlistarinnar. Hún heldur tónleika í Klink & Bank í kvöld. 29.6.2004 00:01
Reddaði byssum gegnum netið Rottweiler hundarnir verða eitt af upphitunarböndum rapparans 50 cent og félaga hans í G-Unit á tónleikum þeirra í Egilshöll í ágúst. Erpur Eyvindarson er nú staddur í Köben þar sem hann ætlar í dag að leika í myndbandi við nýtt lag Rottweiler hundanna. 29.6.2004 00:01
Óttar Felix kýlir plötuverð niður "Sonet ríður á vaðið og lækkar verð á nýjum hljómplötum niður í 1990 krónur frá og með 1. júlí," segir Óttar Felix Hauksson hjá Sonet útgáfunni. 29.6.2004 00:01
Hefur fitnað í sjónvarpinu "Ég hef fitnað rosalega síðan ég byrjaði í sjónvarpi og held mér eiginlega ekki í formi," segir Hugi Halldórsson, dagskrágerðarmaður á sjónvarpsstöðinni Popptíví. 29.6.2004 00:01
Vamm tónlistar og tísku "Okkur fannst vanta tímarit sem stílar bæði inn á stráka og stelpur," segir Hlédís Sigurðardóttir en fyrsta eintak tímaritsins Vamm, sem hún ritstýrir ásamt Halldóru Þorsteinsdóttur, kom út í síðustu viku. 29.6.2004 00:01
Krabbameinsskrá 50 ára Í tilefni 50 ára afmælis krabbameinsskrár Krabbameinsfélags Íslands hefur félagið gefið út vandaða og veglega bók sem nefnist "Krabbamein á Íslandi". 29.6.2004 00:01
24 prósent meira kynlíf Konur stunda 24 prósent meira kynlíf þá daga sem þær eru frjósamar 29.6.2004 00:01
Fiskilýs í blóðinu Læknar geta betur sagt til um hvort sjúklingur sé líklegur til að fá hjartaáfall, mæli þeir magn fiskilýsis í blóði, að því er kemur fram í niðurstöðum bandarískrar könnunar. 29.6.2004 00:01
Draga úr sæðisframleiðslu Ný rannsókn leiðir í ljós að farsími í vasa eða belti karlmanna getur dregið úr sæðisframleiðslu um allt að 30%. 29.6.2004 00:01
Áhrif umhverfis á sköpunargáfu Gervigreindarrannsóknir Hrafns Þorra Þórissonar á sköpunargáfunni hafa vakið athygli út fyrir landsteinana.Honum hefur verið boðið að kynna hugmyndir sínar á vísindaráðstefnu á Spáni í ágúst en heldur til Írlands í september til að keppa við unga vísindamenn. 29.6.2004 00:01
Líkami og sál Guðjón Bergmann, jógakennari og rithöfundur, skrifar um hvernig við nýtum orkuna okkar 29.6.2004 00:01