Fleiri fréttir Aguilera opnar útsölu Það ætlaði allt um koll að keyra þegar Christina Aguilera opnaði útsöluna í Harrods í gær. Mikill troðningur myndaðist þegar hundruðir aðdáenda og kaupglaðra Breta reyndi að berja Christinu augum. 29.6.2004 00:01 Eggert Kaaber gerði kjarakaup Eggert Kaaber leikari fjárfesti í hjóli í fyrra og sér aldeilis ekki eftir því. "Ég var búinn að fá nóg af bílnum og vildi bæði koma mér í form og komast út á sumrin svo ég keypti mér Giant-hjól og tók til við að hjóla. 29.6.2004 00:01 Bowie klemmir taug David Bowie var lagður inn á spítala í Þýskalandi eftir að hafa kvartað undan klemmdri taug í öxlinni. Í kjölfarið þurfti að aflýsa tónleikum sem áttu að fara fram daginn eftir. 29.6.2004 00:01 Gervilyf fyrir Íslendinga Það er nánast orðinn vikulegur viðburður að stór erlend sveit haldi tónleika hér á landi. Um helgina verður haldin stærsta rokkhátíð Íslandssögunnar í Egilshöll, er Metallica leikur fyrir framan 18 þúsund rokkþyrsta Íslendinga. Strax eftir að rokkarar hafa jafnað sig á þeim hausverk heldur Placebo tónleika í Laugardalshöll. 29.6.2004 00:01 Verðsamanburður á ostum Neytendasamtökin hafa ítrekað óskað eftir verðsamanburði á ostum hérlendis og í nágrannalöndum okkar vegna hás verðlags á Íslandi. 29.6.2004 00:01 Verð á varahlutum Verð á varahlutum er meðal þess sem fólk ætti að íhuga þegar það fjárfestir í nýjum bíl, því verðmunurinn getur verið umtalsverður þó að bílarnir tilheyri nokkurn veginn sama gæða- og stærðarflokki. 29.6.2004 00:01 Útlitið slæmt fyrir Hróarskeldu Gamla goðið David Bowie hefur aflýst þátttöku sinni í Hróarskelduhátíðinni í ár. Hann hefur neyðst til þess að aflýsa þremur tónleikum til viðbótar síðustu vikuna vegna klemmdrar taugar í baki. Hann er undir lækniseftirliti og barst hátíðarhöldurum tilkynning í gær um að Bowie yrði ekki nægilega hraustur til þess að geta troðið upp. 29.6.2004 00:01 Rekstur húsfélaga Hjá auka.is er hægt að fá upplýsinar og þjónustu tengda rekstri húsfélaga. 29.6.2004 00:01 Bensínverð hærra útá landi Bensínverð er mun hærra á landsbyggðinni en á höfuðborgarsvæðinu þar sem samkeppnin kemur neytendum til góða. 29.6.2004 00:01 Lífshlaup í 32 töktum Aðdáendur Quarashi geta fylgst með gerð nýju plötunnar á quarashi.simblogg.is. "Reglulega setjum við inn nýjar myndir eða myndbrot af okkur í hljóðverinu," segir Sölvi. "Núna erum við með svona karaókekerfi. Fólk getur sungið textana sjálft og sent inn, öðrum til áheyrnar." 29.6.2004 00:01 Sparnaður og fjárfestingar Ingólfur Hrafnkell Ingólfsson, félagsfræðingur og leiðbeinandi á námskeiðum Fjármála heimilanna, skrifar um fjárfestingar fyrir sparnað. 29.6.2004 00:01 Besta fjárfestingin Jóhanna Jónas fjárfesti í sjálfri sér fyrir átján árum og hefur aldrei iðrast þess. "Besta fjárfestingin sem ég hef gert var leiklistarnámið sem ég fór í til Bandaríkjanna. 29.6.2004 00:01 Hvað kostar útlandaferðin Spánn er vinsæll frístaður fyrir Íslendinga og á undanförnum árum hafa fluggjöld þangað sem og til annarra vinsælla áfangastaða lækkað til muna í verði. 29.6.2004 00:01 Verð á hráolíu lækkar Verð á hráolíu lækkaði í fyrradag og hefur því ekki verið lægra í tvo mánuði. 29.6.2004 00:01 Tónleikasumarið Tónleikasumarið mikla 2004 stendur nú sem hæst og þegar hafa einhverjir tónleikar átt sér stað en annarra er beðið með mikill óþreyju. 29.6.2004 00:01 Sparnaður í stórmarkaði Mörgum blöskrar verð á matvælum og skilja ekkert af hverju buddan er alltaf tóm eftir vikulegu ferðina í stórmarkaðinn. 29.6.2004 00:01 Ódýrari bragðarefur Hver er ekki orðinn leiður á því að keyra fram hjá hverri einustu ísbúð í bænum á heitum sumarkvöldum og alls staðar fullt út úr dyrum? 29.6.2004 00:01 Skrattakollurinn góði <strong>Hellboy: Seed of Destruction Mike Mignola, John Byrne</strong> Þessi bók kynnir til sögunnar rauða tröllið með afsöguðu hornin sem kallar sig Hellboy. Nafnið er býsna viðeigandi þar sem allt bendir til þess að hann komi einmitt beint upp úr neðra. 29.6.2004 00:01 Nútímastúlka á fornum slóðum <strong>Inu Yasha: Vol. 1 Höfundur: Rumiko Takahashi</strong> <strong>Rumiko Takahashi er</strong> víst einn ástsælasti myndasöguhöfundur Japans og ástæðurnar fyrir vinsældum hennar eru vel skiljanlegar við lestur á ævintýrinu um púkann <strong>Inu Yasha</strong> sem er hálfur maður og hálfur hundur. 29.6.2004 00:01 Efast um að fá að hitta 50 Cent Íslenska rappsveitin Quarashi hitar upp fyrir 50 Cent á tónleikum hans í Egilshöll í ágúst. Egill Ólafur Thorarensen er nýjasti meðlimur Quarashi og er orðinn spenntur fyrir tónleikunum. Hann ræðir í viðtali við DV um lífið í bandinu og það sem er framundan hjá þeim. 29.6.2004 00:01 Vinsælasta heimildamynd sögunnar Vinsælasta kvikmyndin í Bandaríkjunum þessa helgina er heimildamynd Michaels Moores, Fahrenheit 9/11, en hún var frumsýnd vestanhafs fyrir helgi. Þrjár milljónir kvikmyndahúsagesta sáu myndina. 28.6.2004 00:01 Íslenskur tuddablús Gítarleikarinn Smári Tarfur og söngvarinn Jenni úr Brain Police skipa hljómsveitina Hot Damn! Strákarnir spila rokkaðan blús og fyrsta lag þeirra hefur þegar fengið nokkra spilun. Lagið heitir hvorki meira né minna en Hot Damn That Woman is a Man. 28.6.2004 00:01 Mamma þvingar Britney í hjónaband Slúðurblöðin í Bandaríkjunum fullyrða að óvænt tilkynning Britney Spears um að hún hafi trúlofast Kevin Federline sé tilkomin vegna þess að stúlkan sé með barni. 28.6.2004 00:01 Douglas vill ekki fleiri börn Kvikmyndaleikarinn Michael Douglas hefur gert út um allar vonir hinnar ungu eiginkonu sinnar Catherine Zeta Jones um fleiri börn. 28.6.2004 00:01 Skoðar orustur í sumarblíðunni Séra Þórhallur Heimisson leggur nú lokahönd á sagnfræðirit sitt 10 örlagaríkustu orustur Vesturlanda. 28.6.2004 00:01 Hrollvekjandi glæpaópera Gísli Rúnar hefur lokið við að þýða glæpaóperuna Sweeney Todd, rakarinn morðóði. Hann segir verkið það skemmtilegasta sem hann hefur þýtt hingað til. 28.6.2004 00:01 Fimmtán þúsund lítrar af majónesi "Þetta er risastór majónesdolla, sú stærsta sinnar tegundar," segir Jóhannes Jóhannesson á auglýsingastofunni Frank og Jói, en þar var verið að leggja lokahönd á stærstu majónesdós í heimi. 28.6.2004 00:01 Maðkur í genamysunni Handritið er sköllótt og sagan illa ígrunduð þannig að engin raunveruleg spenna myndast nokkurn tíma enda er myndin með ólíkindum fyrirsjáanleg. 28.6.2004 00:01 Töffari á villigötum Þeir félagar David Twohy, leikstjóri, og Vin Diesel hafa greinilega látið ofmetnaðinn hlaupa með sig í gönur eftir velgegni geimhrollsins Pitch Black. Það var því að sjálfsögðu hlaupið til og gert framhald en þrátt fyrir mikinn íburð og helling af milljónum dollara er The Chronicles of Riddick hvorfki fugl né fiskur. 28.6.2004 00:01 Miðasala á 50 Cent að hefjast Miðasala á stærstu hipphoppveislu sem haldin hefur verið á Íslandi hefst á föstudaginn. Bandaríski rapparinn 50 Cent og krú hans G-Unit halda tónleika í Egilshöll þann 11. ágúst ásamt Quarashi, XXX Rottweiler, Geno Sydal, HuXun, Dj Rampage og O.N.E. Fleiri óvæntir gestir verða tilkynntir síðar. 28.6.2004 00:01 Frægð en ekki frami Söngleikurinn Fame var frumsýndur í Smáralindinni á fimmtudagskvöldið fyrir fullu húsi. Stemningin var nokkuð góð og mikil eftirvænting lá í loftinu áður en leikurinn hófst. Ætli það hafi nokkuð verið nema um helmingur gestanna sem hafði einhvern samanburð við bíómyndina eða sjónvarpsþættina, aðrir voru að sjá krakkana á Framabraut í fyrsta sinn. 28.6.2004 00:01 Sálarflækjur Metallica Að horfa á þessa mynd er í rauninni eins og að horfa á raunveruleikasjónvarpsþátt um gerð plötunnar St. Anger. 28.6.2004 00:01 Með illu skal illt út reka Pitch Black var frekar ódýr hryllingsmynd sem sló óvænt í gegn og gerði aðalleikarann Vin Diesel að eftirsóttustu hasarmyndahetju kvikmyndanna. Hann er mættur aftur til leiks í hlutverki morðingjans Riddick sem þarf nú að bjarga alheiminum undan oki hins illa. 28.6.2004 00:01 Spila lögin þó þeir kunni þau ekki Hljómsveitin Sniglabandið er með óskalagaþátt í beinni útsendingu í hádeginu á föstudögum á Rás 2. Það eru komin rúm tíu ár síðan þeir félagar byrjuðu með sambærilegan þátt en þeir hafa líklegast aldrei verið betri. 28.6.2004 00:01 Stærri og sterkari Rottweiler XXX Rottweiler hefur nýlokið við gerð myndbands við nýtt lag sem er á leið í spilun. Lagið gera þeir til að hita upp fyrir tónleika 50 Cent þar sem þeir hita einmitt upp. Bent hefur verið duglegur í ræktinni en Erpur er fastur í Danmörku og tekur upp sinn hluta þar. 25.6.2004 00:01 Götuhátíð Jafningjafræðslunnar "Við ætlum að blása til hátíðar á götum úti í miðbæ Reykjavíkur og lífga þannig upp á kosningadaginn," segir Heiða Kristín Helgadóttir kynningar- og markaðsstjóri Jafningafræðslunnar. 25.6.2004 00:01 Barist við innri djöfla Þeim sem geta varla beðið eftir stærstu rokkveislu Íslandssögunnar um næstu helgi er boðið í tveggja tíma sálfræðitíma með hljómsveitinni Metallica. Heimildarmyndin Some Kind of Monster er ólík öllum öðrum heimildarmyndum sem gerðar hafa verið um rokksveitir. 25.6.2004 00:01 Þroskuð stúlka og treg hasarhetja Frumsýndar á föstudegi eru myndirnar 13 going on 30 og the Chronicles of Riddick. 25.6.2004 00:01 Jane´s Addiction að hætta Rokksveitin Jane´s Addiction er að hætta, tveimur árum eftir að hún kom saman á ný eftir tíu ára pásu. Lítið hefur spurst til sveitarinnar á þessu ári en á því síðasta gaf hún út plötuna Strays. 25.6.2004 00:01 Damon leiður á hasarmyndum Leikarinn Matt Damon er orðinn leiður á að leika í hasarmyndum. Hann er tilbúinn að hætta alfarið að leika í þeim og einbeita sér í staðinn að myndum sem bjóða upp á meira skapandi hlutverk. 25.6.2004 00:01 Mánar stálu kvöldinu Það var á miðvikudagskvöldið sem ég rölti upp í Laugardalshöll til að berja sjálfa Deep Purple augum. Ian Gillan og félagar hafa lengi verið í uppáhaldi og þá sérstaklega plötur af áttunda áratugnum, eins og Burn, In Rock og Fireball. 25.6.2004 00:01 Indverskur köngulóarmaður Teiknimyndahetjan Spider-Man hefur verið löguð að indverskum markaði vegna útgáfu á teiknimyndasögum um Lóa þar í landi. Rétt nafn köngulóarmannsins verður ekki lengur Pétur Parker heldur Pavir Prabhakar. 25.6.2004 00:01 James Jagger í leiklistina James Jagger, sonur Rollingsins Mick Jagger og sýningarstúlkunnar Jerry Hall, ætlar að feta í fótspor foreldra sinna og öðlast frama í skemmtanaiðnaðinum. 25.6.2004 00:01 Diaz í framhaldsmynd Leikkonan Cameron Diaz ætlar að leika í framhaldi myndarinnar Starsky and Hutch. Ben Stiller, góðvinur Diaz síðan þau léku saman í There´s Something About Mary, lék Starsky í fyrri myndinni og vildi ólmur fá hana til að leika í framhaldinu. 25.6.2004 00:01 Skráning í Idol að hefjast Skráning í áheyrnarpróf fyrir næstu Idol-stjörnuleit hefst 1. júlí á heimasíðu Stöðvar 2. Fyrsta áheyrnarprófið verður svo haldið 29. ágúst. Að þessu sinni verður sönghetjum á landsbyggðinni gert auðveldra fyrir því áheyrnarprufurnar fara fram um land allt. 25.6.2004 00:01 Sjá næstu 50 fréttir
Aguilera opnar útsölu Það ætlaði allt um koll að keyra þegar Christina Aguilera opnaði útsöluna í Harrods í gær. Mikill troðningur myndaðist þegar hundruðir aðdáenda og kaupglaðra Breta reyndi að berja Christinu augum. 29.6.2004 00:01
Eggert Kaaber gerði kjarakaup Eggert Kaaber leikari fjárfesti í hjóli í fyrra og sér aldeilis ekki eftir því. "Ég var búinn að fá nóg af bílnum og vildi bæði koma mér í form og komast út á sumrin svo ég keypti mér Giant-hjól og tók til við að hjóla. 29.6.2004 00:01
Bowie klemmir taug David Bowie var lagður inn á spítala í Þýskalandi eftir að hafa kvartað undan klemmdri taug í öxlinni. Í kjölfarið þurfti að aflýsa tónleikum sem áttu að fara fram daginn eftir. 29.6.2004 00:01
Gervilyf fyrir Íslendinga Það er nánast orðinn vikulegur viðburður að stór erlend sveit haldi tónleika hér á landi. Um helgina verður haldin stærsta rokkhátíð Íslandssögunnar í Egilshöll, er Metallica leikur fyrir framan 18 þúsund rokkþyrsta Íslendinga. Strax eftir að rokkarar hafa jafnað sig á þeim hausverk heldur Placebo tónleika í Laugardalshöll. 29.6.2004 00:01
Verðsamanburður á ostum Neytendasamtökin hafa ítrekað óskað eftir verðsamanburði á ostum hérlendis og í nágrannalöndum okkar vegna hás verðlags á Íslandi. 29.6.2004 00:01
Verð á varahlutum Verð á varahlutum er meðal þess sem fólk ætti að íhuga þegar það fjárfestir í nýjum bíl, því verðmunurinn getur verið umtalsverður þó að bílarnir tilheyri nokkurn veginn sama gæða- og stærðarflokki. 29.6.2004 00:01
Útlitið slæmt fyrir Hróarskeldu Gamla goðið David Bowie hefur aflýst þátttöku sinni í Hróarskelduhátíðinni í ár. Hann hefur neyðst til þess að aflýsa þremur tónleikum til viðbótar síðustu vikuna vegna klemmdrar taugar í baki. Hann er undir lækniseftirliti og barst hátíðarhöldurum tilkynning í gær um að Bowie yrði ekki nægilega hraustur til þess að geta troðið upp. 29.6.2004 00:01
Rekstur húsfélaga Hjá auka.is er hægt að fá upplýsinar og þjónustu tengda rekstri húsfélaga. 29.6.2004 00:01
Bensínverð hærra útá landi Bensínverð er mun hærra á landsbyggðinni en á höfuðborgarsvæðinu þar sem samkeppnin kemur neytendum til góða. 29.6.2004 00:01
Lífshlaup í 32 töktum Aðdáendur Quarashi geta fylgst með gerð nýju plötunnar á quarashi.simblogg.is. "Reglulega setjum við inn nýjar myndir eða myndbrot af okkur í hljóðverinu," segir Sölvi. "Núna erum við með svona karaókekerfi. Fólk getur sungið textana sjálft og sent inn, öðrum til áheyrnar." 29.6.2004 00:01
Sparnaður og fjárfestingar Ingólfur Hrafnkell Ingólfsson, félagsfræðingur og leiðbeinandi á námskeiðum Fjármála heimilanna, skrifar um fjárfestingar fyrir sparnað. 29.6.2004 00:01
Besta fjárfestingin Jóhanna Jónas fjárfesti í sjálfri sér fyrir átján árum og hefur aldrei iðrast þess. "Besta fjárfestingin sem ég hef gert var leiklistarnámið sem ég fór í til Bandaríkjanna. 29.6.2004 00:01
Hvað kostar útlandaferðin Spánn er vinsæll frístaður fyrir Íslendinga og á undanförnum árum hafa fluggjöld þangað sem og til annarra vinsælla áfangastaða lækkað til muna í verði. 29.6.2004 00:01
Verð á hráolíu lækkar Verð á hráolíu lækkaði í fyrradag og hefur því ekki verið lægra í tvo mánuði. 29.6.2004 00:01
Tónleikasumarið Tónleikasumarið mikla 2004 stendur nú sem hæst og þegar hafa einhverjir tónleikar átt sér stað en annarra er beðið með mikill óþreyju. 29.6.2004 00:01
Sparnaður í stórmarkaði Mörgum blöskrar verð á matvælum og skilja ekkert af hverju buddan er alltaf tóm eftir vikulegu ferðina í stórmarkaðinn. 29.6.2004 00:01
Ódýrari bragðarefur Hver er ekki orðinn leiður á því að keyra fram hjá hverri einustu ísbúð í bænum á heitum sumarkvöldum og alls staðar fullt út úr dyrum? 29.6.2004 00:01
Skrattakollurinn góði <strong>Hellboy: Seed of Destruction Mike Mignola, John Byrne</strong> Þessi bók kynnir til sögunnar rauða tröllið með afsöguðu hornin sem kallar sig Hellboy. Nafnið er býsna viðeigandi þar sem allt bendir til þess að hann komi einmitt beint upp úr neðra. 29.6.2004 00:01
Nútímastúlka á fornum slóðum <strong>Inu Yasha: Vol. 1 Höfundur: Rumiko Takahashi</strong> <strong>Rumiko Takahashi er</strong> víst einn ástsælasti myndasöguhöfundur Japans og ástæðurnar fyrir vinsældum hennar eru vel skiljanlegar við lestur á ævintýrinu um púkann <strong>Inu Yasha</strong> sem er hálfur maður og hálfur hundur. 29.6.2004 00:01
Efast um að fá að hitta 50 Cent Íslenska rappsveitin Quarashi hitar upp fyrir 50 Cent á tónleikum hans í Egilshöll í ágúst. Egill Ólafur Thorarensen er nýjasti meðlimur Quarashi og er orðinn spenntur fyrir tónleikunum. Hann ræðir í viðtali við DV um lífið í bandinu og það sem er framundan hjá þeim. 29.6.2004 00:01
Vinsælasta heimildamynd sögunnar Vinsælasta kvikmyndin í Bandaríkjunum þessa helgina er heimildamynd Michaels Moores, Fahrenheit 9/11, en hún var frumsýnd vestanhafs fyrir helgi. Þrjár milljónir kvikmyndahúsagesta sáu myndina. 28.6.2004 00:01
Íslenskur tuddablús Gítarleikarinn Smári Tarfur og söngvarinn Jenni úr Brain Police skipa hljómsveitina Hot Damn! Strákarnir spila rokkaðan blús og fyrsta lag þeirra hefur þegar fengið nokkra spilun. Lagið heitir hvorki meira né minna en Hot Damn That Woman is a Man. 28.6.2004 00:01
Mamma þvingar Britney í hjónaband Slúðurblöðin í Bandaríkjunum fullyrða að óvænt tilkynning Britney Spears um að hún hafi trúlofast Kevin Federline sé tilkomin vegna þess að stúlkan sé með barni. 28.6.2004 00:01
Douglas vill ekki fleiri börn Kvikmyndaleikarinn Michael Douglas hefur gert út um allar vonir hinnar ungu eiginkonu sinnar Catherine Zeta Jones um fleiri börn. 28.6.2004 00:01
Skoðar orustur í sumarblíðunni Séra Þórhallur Heimisson leggur nú lokahönd á sagnfræðirit sitt 10 örlagaríkustu orustur Vesturlanda. 28.6.2004 00:01
Hrollvekjandi glæpaópera Gísli Rúnar hefur lokið við að þýða glæpaóperuna Sweeney Todd, rakarinn morðóði. Hann segir verkið það skemmtilegasta sem hann hefur þýtt hingað til. 28.6.2004 00:01
Fimmtán þúsund lítrar af majónesi "Þetta er risastór majónesdolla, sú stærsta sinnar tegundar," segir Jóhannes Jóhannesson á auglýsingastofunni Frank og Jói, en þar var verið að leggja lokahönd á stærstu majónesdós í heimi. 28.6.2004 00:01
Maðkur í genamysunni Handritið er sköllótt og sagan illa ígrunduð þannig að engin raunveruleg spenna myndast nokkurn tíma enda er myndin með ólíkindum fyrirsjáanleg. 28.6.2004 00:01
Töffari á villigötum Þeir félagar David Twohy, leikstjóri, og Vin Diesel hafa greinilega látið ofmetnaðinn hlaupa með sig í gönur eftir velgegni geimhrollsins Pitch Black. Það var því að sjálfsögðu hlaupið til og gert framhald en þrátt fyrir mikinn íburð og helling af milljónum dollara er The Chronicles of Riddick hvorfki fugl né fiskur. 28.6.2004 00:01
Miðasala á 50 Cent að hefjast Miðasala á stærstu hipphoppveislu sem haldin hefur verið á Íslandi hefst á föstudaginn. Bandaríski rapparinn 50 Cent og krú hans G-Unit halda tónleika í Egilshöll þann 11. ágúst ásamt Quarashi, XXX Rottweiler, Geno Sydal, HuXun, Dj Rampage og O.N.E. Fleiri óvæntir gestir verða tilkynntir síðar. 28.6.2004 00:01
Frægð en ekki frami Söngleikurinn Fame var frumsýndur í Smáralindinni á fimmtudagskvöldið fyrir fullu húsi. Stemningin var nokkuð góð og mikil eftirvænting lá í loftinu áður en leikurinn hófst. Ætli það hafi nokkuð verið nema um helmingur gestanna sem hafði einhvern samanburð við bíómyndina eða sjónvarpsþættina, aðrir voru að sjá krakkana á Framabraut í fyrsta sinn. 28.6.2004 00:01
Sálarflækjur Metallica Að horfa á þessa mynd er í rauninni eins og að horfa á raunveruleikasjónvarpsþátt um gerð plötunnar St. Anger. 28.6.2004 00:01
Með illu skal illt út reka Pitch Black var frekar ódýr hryllingsmynd sem sló óvænt í gegn og gerði aðalleikarann Vin Diesel að eftirsóttustu hasarmyndahetju kvikmyndanna. Hann er mættur aftur til leiks í hlutverki morðingjans Riddick sem þarf nú að bjarga alheiminum undan oki hins illa. 28.6.2004 00:01
Spila lögin þó þeir kunni þau ekki Hljómsveitin Sniglabandið er með óskalagaþátt í beinni útsendingu í hádeginu á föstudögum á Rás 2. Það eru komin rúm tíu ár síðan þeir félagar byrjuðu með sambærilegan þátt en þeir hafa líklegast aldrei verið betri. 28.6.2004 00:01
Stærri og sterkari Rottweiler XXX Rottweiler hefur nýlokið við gerð myndbands við nýtt lag sem er á leið í spilun. Lagið gera þeir til að hita upp fyrir tónleika 50 Cent þar sem þeir hita einmitt upp. Bent hefur verið duglegur í ræktinni en Erpur er fastur í Danmörku og tekur upp sinn hluta þar. 25.6.2004 00:01
Götuhátíð Jafningjafræðslunnar "Við ætlum að blása til hátíðar á götum úti í miðbæ Reykjavíkur og lífga þannig upp á kosningadaginn," segir Heiða Kristín Helgadóttir kynningar- og markaðsstjóri Jafningafræðslunnar. 25.6.2004 00:01
Barist við innri djöfla Þeim sem geta varla beðið eftir stærstu rokkveislu Íslandssögunnar um næstu helgi er boðið í tveggja tíma sálfræðitíma með hljómsveitinni Metallica. Heimildarmyndin Some Kind of Monster er ólík öllum öðrum heimildarmyndum sem gerðar hafa verið um rokksveitir. 25.6.2004 00:01
Þroskuð stúlka og treg hasarhetja Frumsýndar á föstudegi eru myndirnar 13 going on 30 og the Chronicles of Riddick. 25.6.2004 00:01
Jane´s Addiction að hætta Rokksveitin Jane´s Addiction er að hætta, tveimur árum eftir að hún kom saman á ný eftir tíu ára pásu. Lítið hefur spurst til sveitarinnar á þessu ári en á því síðasta gaf hún út plötuna Strays. 25.6.2004 00:01
Damon leiður á hasarmyndum Leikarinn Matt Damon er orðinn leiður á að leika í hasarmyndum. Hann er tilbúinn að hætta alfarið að leika í þeim og einbeita sér í staðinn að myndum sem bjóða upp á meira skapandi hlutverk. 25.6.2004 00:01
Mánar stálu kvöldinu Það var á miðvikudagskvöldið sem ég rölti upp í Laugardalshöll til að berja sjálfa Deep Purple augum. Ian Gillan og félagar hafa lengi verið í uppáhaldi og þá sérstaklega plötur af áttunda áratugnum, eins og Burn, In Rock og Fireball. 25.6.2004 00:01
Indverskur köngulóarmaður Teiknimyndahetjan Spider-Man hefur verið löguð að indverskum markaði vegna útgáfu á teiknimyndasögum um Lóa þar í landi. Rétt nafn köngulóarmannsins verður ekki lengur Pétur Parker heldur Pavir Prabhakar. 25.6.2004 00:01
James Jagger í leiklistina James Jagger, sonur Rollingsins Mick Jagger og sýningarstúlkunnar Jerry Hall, ætlar að feta í fótspor foreldra sinna og öðlast frama í skemmtanaiðnaðinum. 25.6.2004 00:01
Diaz í framhaldsmynd Leikkonan Cameron Diaz ætlar að leika í framhaldi myndarinnar Starsky and Hutch. Ben Stiller, góðvinur Diaz síðan þau léku saman í There´s Something About Mary, lék Starsky í fyrri myndinni og vildi ólmur fá hana til að leika í framhaldinu. 25.6.2004 00:01
Skráning í Idol að hefjast Skráning í áheyrnarpróf fyrir næstu Idol-stjörnuleit hefst 1. júlí á heimasíðu Stöðvar 2. Fyrsta áheyrnarprófið verður svo haldið 29. ágúst. Að þessu sinni verður sönghetjum á landsbyggðinni gert auðveldra fyrir því áheyrnarprufurnar fara fram um land allt. 25.6.2004 00:01