Áhrif umhverfis á sköpunargáfu 29. júní 2004 00:01 "Það hafa svo fáar rannsóknir í gervigreind verið gerðar um sköpunargáfuna," segir Hrafn Þorri Þórisson, 20 ára fjölbrautaskólanemi, sem fór með sigur úr býtum í keppni ungra vísindamanna sem haldin var á vegum Háskóla Íslands í vor. Verkefni Hrafns hefur vakið athygli en það fjallaði um áhrif umhverfisins á sköpunargáfuna. "Ég bjó til hermilíkan af veröld þar sem umhverfið lýtur ákveðnum reglum eins og náttúran okkar. Í þessum gerviheimi búa skordýr og á löngu tímabili þróa þau með sér hæfileika og búa til ráðagerðir og plön með sérstökum útbúnaði í heilanum." Tilgátuna í rannsókninni segir Hrafn vera þá að því flóknari sem umhverfið sé þeim mun meiri möguleika hafi dýrin sem lifa þar til að skapa eitthvað nýtt að eigin frumkvæði. "Ef við setjum okkur í spor örvera þá er umhverfi þeirra einn risastór húðflötur, ólíkt okkar umhverfi sem býður upp á að við þurfum að sjá og skynja form. Þannig má álykta að stærðin og formið á okkur manneskjunum, miðað við umhverfi okkar, geti verið stór partur af því að við höfum þróað með okkur þann heila sem við höfum og að þar liggi ástæðan fyrir því að við séu svona uppátækjasöm og klár." Hrafni þykir sköpunargáfan merkilegt fyrirbæri. "Tölvur eru með reiknigetu á við okkur en það vantar í þær allt frumkvæði. Ef við gætum gefið tölvunum sköpunargáfu þá gætu þær án efa komið okkur verulega á óvart," segir Hrafn sem útilokar ekki að tölvur framtíðarinnar komi til með að búa yfir sköpunargáfu. Rannsóknir Hrafns hafa vakið athygli út fyrir landsteinana og honum hefur verið boðið að fjalla um hugmyndir sínar á vísindaráðstefnu sem haldin verður á Spáni í ágúst. Keppnin sem haldin er á vegum Háskóla Íslands hér heima er forkeppni fyrir alþjóðlega vísindakeppni ungs fólk og til að taka þátt í þeirri keppni heldur Hrafn til Írlands í lok september. Mest lesið Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Lífið Ein heitasta söngkona landsins á lausu Lífið „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Lífið Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Lífið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Lífið Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Lífið Gaf eistum kærastans gælunafn Lífið Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Lífið „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Lífið Fleiri fréttir Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Sjá meira
"Það hafa svo fáar rannsóknir í gervigreind verið gerðar um sköpunargáfuna," segir Hrafn Þorri Þórisson, 20 ára fjölbrautaskólanemi, sem fór með sigur úr býtum í keppni ungra vísindamanna sem haldin var á vegum Háskóla Íslands í vor. Verkefni Hrafns hefur vakið athygli en það fjallaði um áhrif umhverfisins á sköpunargáfuna. "Ég bjó til hermilíkan af veröld þar sem umhverfið lýtur ákveðnum reglum eins og náttúran okkar. Í þessum gerviheimi búa skordýr og á löngu tímabili þróa þau með sér hæfileika og búa til ráðagerðir og plön með sérstökum útbúnaði í heilanum." Tilgátuna í rannsókninni segir Hrafn vera þá að því flóknari sem umhverfið sé þeim mun meiri möguleika hafi dýrin sem lifa þar til að skapa eitthvað nýtt að eigin frumkvæði. "Ef við setjum okkur í spor örvera þá er umhverfi þeirra einn risastór húðflötur, ólíkt okkar umhverfi sem býður upp á að við þurfum að sjá og skynja form. Þannig má álykta að stærðin og formið á okkur manneskjunum, miðað við umhverfi okkar, geti verið stór partur af því að við höfum þróað með okkur þann heila sem við höfum og að þar liggi ástæðan fyrir því að við séu svona uppátækjasöm og klár." Hrafni þykir sköpunargáfan merkilegt fyrirbæri. "Tölvur eru með reiknigetu á við okkur en það vantar í þær allt frumkvæði. Ef við gætum gefið tölvunum sköpunargáfu þá gætu þær án efa komið okkur verulega á óvart," segir Hrafn sem útilokar ekki að tölvur framtíðarinnar komi til með að búa yfir sköpunargáfu. Rannsóknir Hrafns hafa vakið athygli út fyrir landsteinana og honum hefur verið boðið að fjalla um hugmyndir sínar á vísindaráðstefnu sem haldin verður á Spáni í ágúst. Keppnin sem haldin er á vegum Háskóla Íslands hér heima er forkeppni fyrir alþjóðlega vísindakeppni ungs fólk og til að taka þátt í þeirri keppni heldur Hrafn til Írlands í lok september.
Mest lesið Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Lífið Ein heitasta söngkona landsins á lausu Lífið „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Lífið Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Lífið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Lífið Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Lífið Gaf eistum kærastans gælunafn Lífið Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Lífið „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Lífið Fleiri fréttir Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Sjá meira