Fleiri fréttir

Maðkur í genamysunni

Handritið er sköllótt og sagan illa ígrunduð þannig að engin raunveruleg spenna myndast nokkurn tíma enda er myndin með ólíkindum fyrirsjáanleg.

Töffari á villigötum

Þeir félagar David Twohy, leikstjóri, og Vin Diesel hafa greinilega látið ofmetnaðinn hlaupa með sig í gönur eftir velgegni geimhrollsins Pitch Black. Það var því að sjálfsögðu hlaupið til og gert framhald en þrátt fyrir mikinn íburð og helling af milljónum dollara er The Chronicles of Riddick hvorfki fugl né fiskur.

Miðasala á 50 Cent að hefjast

Miðasala á stærstu hipphoppveislu sem haldin hefur verið á Íslandi hefst á föstudaginn. Bandaríski rapparinn 50 Cent og krú hans G-Unit halda tónleika í Egilshöll þann 11. ágúst ásamt Quarashi, XXX Rottweiler, Geno Sydal, HuXun, Dj Rampage og O.N.E. Fleiri óvæntir gestir verða tilkynntir síðar.

Frægð en ekki frami

Söngleikurinn Fame var frumsýndur í Smáralindinni á fimmtudagskvöldið fyrir fullu húsi. Stemningin var nokkuð góð og mikil eftirvænting lá í loftinu áður en leikurinn hófst. Ætli það hafi nokkuð verið nema um helmingur gestanna sem hafði einhvern samanburð við bíómyndina eða sjónvarpsþættina, aðrir voru að sjá krakkana á Framabraut í fyrsta sinn.

Sálarflækjur Metallica

Að horfa á þessa mynd er í rauninni eins og að horfa á raunveruleikasjónvarpsþátt um gerð plötunnar St. Anger.

Með illu skal illt út reka

Pitch Black var frekar ódýr hryllingsmynd sem sló óvænt í gegn og gerði aðalleikarann Vin Diesel að eftirsóttustu hasarmyndahetju kvikmyndanna. Hann er mættur aftur til leiks í hlutverki morðingjans Riddick sem þarf nú að bjarga alheiminum undan oki hins illa.

Spila lögin þó þeir kunni þau ekki

Hljómsveitin Sniglabandið er með óskalagaþátt í beinni útsendingu í hádeginu á föstudögum á Rás 2. Það eru komin rúm tíu ár síðan þeir félagar byrjuðu með sambærilegan þátt en þeir hafa líklegast aldrei verið betri.

Stærri og sterkari Rottweiler

XXX Rottweiler hefur nýlokið við gerð myndbands við nýtt lag sem er á leið í spilun. Lagið gera þeir til að hita upp fyrir tónleika 50 Cent þar sem þeir hita einmitt upp. Bent hefur verið duglegur í ræktinni en Erpur er fastur í Danmörku og tekur upp sinn hluta þar.

Götuhátíð Jafningjafræðslunnar

"Við ætlum að blása til hátíðar á götum úti í miðbæ Reykjavíkur og lífga þannig upp á kosningadaginn," segir Heiða Kristín Helgadóttir kynningar- og markaðsstjóri Jafningafræðslunnar. 

Barist við innri djöfla

Þeim sem geta varla beðið eftir stærstu rokkveislu Íslandssögunnar um næstu helgi er boðið í tveggja tíma sálfræðitíma með hljómsveitinni Metallica. Heimildarmyndin Some Kind of Monster er ólík öllum öðrum heimildarmyndum sem gerðar hafa verið um rokksveitir.

Jane´s Addiction að hætta

Rokksveitin Jane´s Addiction er að hætta, tveimur árum eftir að hún kom saman á ný eftir tíu ára pásu. Lítið hefur spurst til sveitarinnar á þessu ári en á því síðasta gaf hún út plötuna Strays.

Damon leiður á hasarmyndum

Leikarinn Matt Damon er orðinn leiður á að leika í hasarmyndum. Hann er tilbúinn að hætta alfarið að leika í þeim og einbeita sér í staðinn að myndum sem bjóða upp á meira skapandi hlutverk.

Mánar stálu kvöldinu

Það var á miðvikudagskvöldið sem ég rölti upp í Laugardalshöll til að berja sjálfa Deep Purple augum. Ian Gillan og félagar hafa lengi verið í uppáhaldi og þá sérstaklega plötur af áttunda áratugnum, eins og Burn, In Rock og Fireball.

Indverskur köngulóarmaður

Teiknimyndahetjan Spider-Man hefur verið löguð að indverskum markaði vegna útgáfu á teiknimyndasögum um Lóa þar í landi. Rétt nafn köngulóarmannsins verður ekki lengur Pétur Parker heldur Pavir Prabhakar.

James Jagger í leiklistina

James Jagger, sonur Rollingsins Mick Jagger og sýningarstúlkunnar Jerry Hall, ætlar að feta í fótspor foreldra sinna og öðlast frama í skemmtanaiðnaðinum.

Diaz í framhaldsmynd

Leikkonan Cameron Diaz ætlar að leika í framhaldi myndarinnar Starsky and Hutch. Ben Stiller, góðvinur Diaz síðan þau léku saman í There´s Something About Mary, lék Starsky í fyrri myndinni og vildi ólmur fá hana til að leika í framhaldinu.

Skráning í Idol að hefjast

Skráning í áheyrnarpróf fyrir næstu Idol-stjörnuleit hefst 1. júlí á heimasíðu Stöðvar 2. Fyrsta áheyrnarprófið verður svo haldið 29. ágúst. Að þessu sinni verður sönghetjum á landsbyggðinni gert auðveldra fyrir því áheyrnarprufurnar fara fram um land allt.

Stelpurnar í E&E crew

Plötusnúðarnir E&E crew hafa verið að gera það gott á Pravda Barnum að undanförnu. "Við höfum verið að spila þarna hverja helgi síðan Dóra Takefusa og Magga Rós tóku við Barnum," segir Ellen Loftsdóttir en hún er annar helmingur tvíeykisins E&E crew auk Ernu Bergmann.

Úr Vogue í eigið stúdíó

Ljósmyndarinn Björg Vigfúsdóttir flutti heim til Íslands fyrir aðeins einum mánuði síðan eftir að hafa lokið prófi frá School of Visual Arts á Manhattan. "Ég hef haft nóg að starfa síðan ég kom heim og vona að boltinn haldi áfram að rúlla," segir Björg.

Ekur um á amerískum eðalvagni

Ragnar Bjarnason söngvari á amerískan bíl af gerðinni Mercury Marquis, árgerð ´92, og var hann keyptur frá Florída fyrir rúmum sex árum síðan.

Golfinn hlaut tólf stjörnur

Nýjustu niðurstöður úr Euro NCAP lágu fyrir í vikunni. Samkvæmt þeim er nýr Volkswagen Golf öruggasti bíllinn sem prufaður hefur veið í árekstrarprófununum Euro NCAP.

Brúðargjöf Danaprins

Friðrik krónprins Dana fékk forláta Mitsubishi Lancer Evolution 8 í brúðargjöf. Bíllinn er mikið tækniundur og næstum því kappakstursbíll.

Toyota Prius

Rafbíllinn Toyota Prius er ekki aðeins sparneytinn heldur líka öruggur í akstri. Þetta er niðurstaða Euro NCAP.

Eini bíllinn á landinu

"Það er nú ekki vinsælt að gera svona bíla upp en ég er mjög hrifinn af þessari tegund af bílum," segir Kristján Jóhannsson starfsmaður Vagna og þjónustu. Kristján er eigandi glæsilegrar Ford Cortinu árgerð 1968.

Subaru dagur

Ingvar Helgason býður Subaru-eigendum í ferðalag í dag.

Fleiri velja öryggi

Könnun sem gerð var af Slysavarnafélaginu Landsbjörg, Umferðarstofu og Árvekni sýnir að börn í bílum sem nota viðeigandi öryggisbúnað hafi aldrei verið fleiri.

Ferðalagið og bíllinn

Sumrin eru tími ferðalaga og þó að margir noti sumarfríin og skelli sér til sólarlanda eru enn fleiri sem njóta þess að ferðast um okkar fallega land.

Glæsilegur jeppi

Tryllitæki vikunnar að þessu sinni er Ford Excursion jeppi árgerð 2000.

Undraklútar

Það verður enginn samur eftir að hafa prófað að þrífa bílinn sinn með Armor All blautþurrkunum.

Öðruvísi sumarvinna

"Það er mikill misskilningur að þetta sé auðvelt því þetta er alveg feikilega erfitt," segir Margrét Eir Hjartardóttir söngkona. Margrét hefur síðustu fjögur sumur stjórnað flokki í Vinnuskóla Kópavogs.

Norðmenn hræddir

Tveir af hverjum tíu Norðmönnum eru hræddir við að missa vinnu sína. Þessar niðurstöður eru samkvæmt könnun sem norska hagstofan gerði á dögunum. Síðustu þrjú ár hafa fleiri og fleiri Norðmenn orðið hræddir við að missa vinnuna.

Níu til fimm manneskja?

Ef reglulegur vinnutími hentar þér ekki þá ættir þú að reyna að leita að óvenjulegri vinnu þar sem þú veist aldrei hvenær þín er þörf eður ei.

Launahækkun

Tíu ráð til að biðja um launahækkun.

Falsaðar umsóknir

Ný könnun hefur leitt í ljós að meira en helmingur upplýsinga sem koma fram á starfsferilsskrá umsækjenda eru hagræðingar á sannleikanum eða beinlínis lygar.

Atvinnuleysi í Bandaríkjunum

Fjöldi þeirra sem sækja um atvinnuleysisbætur í Bandaríkjunum um þessar mundir hefur aukist mun meira en búist var við.

Efnahagur í Japan

Efnahagsástand í Japan er aldeilis að ná sér á strik.

Skortur á samskiptum

Ný könnun sem gerð var af ráðningarþjónustu í Bandaríkjunum sýnir að bæði starfsmenn og stjórnendur fyrirtækja telja skort á opnum samskiptum.

Súpa og steik

Svínasúpan er eitt vinsælasta innlenda sjónvarpsefni sem sýnt hefur verið á skjánum í langan tíma og er það meðal annars Þrándi Jenssyni, einum af handritshöfundunum, að þakka. Hann er bullandi húmoristi sem kemur fyndninni frá sér með pennann að vopni.

Líflegar bóndarósir

Þær eru blómlegar bóndarósirnar í garðinum hans Kristjáns Vídalín Jónssonar, skrúðgarðyrkjumeistara þar sem þær standa útsprungnar í góðu skjóli sunnan við hús hans í Barmahlíðinni.

Múrsteinar

Sífellt leitar fólk nýrra leiða við að fegra og skreyta heimili sín. Innanhúsblöðin gefa góðar hugmyndir ætli maður að fara að taka til hendinni heima fyrir og á síðum þeirra hefur mikið borið á múrsteinsveggjum undanfarið.

Elsta tré Reykjavíkur

Lauftré ganga í endurnýjun lífdaga hvert vor, jafnvel þau sem lifað hafa hátt á aðra öld. Það sannar silfurreynirinn í gamla kirkjugarðinum í Aðalstræti.

Í sandkassann

Þegar þörf er á hreinum sandi í sandkassa í garðinum er þrennt til ráða.

Sjá næstu 50 fréttir