Stelpurnar í E&E crew 25. júní 2004 00:01 Plötusnúðarnir E&E crew hafa verið að gera það gott á Pravda Barnum að undanförnu. "Við höfum verið að spila þarna hverja helgi síðan Dóra Takefusa og Magga Rós tóku við Barnum," segir Ellen Loftsdóttir en hún er annar helmingur tvíeykisins E&E crew auk Ernu Bergmann. "Dóra frétti að við hefðum verið að spila í partíum í heimahúsum og hana langaði að gefa stelpuplötusnúðum tækifæri. Það er eins og plötusnúðastarfið hafi verið strákaverk fyrir nokkrum árum og enn eru bara örfáar stelpur að vinna við þetta. Þegar við vorum yngri reyndum við að fá að spila í félagsmiðstöðvunum með því að troða okkur inn á strákana og ef vel heppnaðist leyfðu þeir okkur að spila í svona fimm mínútur af kvöldinu. Stelpurnar eru oftast í meirihluta á dansgólfinu og því mætti vera algengara að stelpur sjái um að velja tónlistina." Ellen segir E&E crew hafa breiðan tónlistarsmekk. "Við spilum skemmtilega partítónlist sem kemur okkur í gott skap. Tónlistin er aðallega hip hop, r&b, soul og rokk," segir Ellen en spurst hefur út að plötusnúðatvíeykið sleppi fram af sér beislinu á skemmtikvöldum. "Við dönsum mikið og hoppum og skoppum í takt við tónlistina. Þetta er besta starf í heimi, því þarna fáum við að skemmta okkur, vera með vinunum og ráða tónlistinni sjálfar." Og aðspurð um hvort stelpuplötusnúðar spila öðruvísi tónlist en strákar segir Ellen. "Við spilum líklega svipaða tónlist og strákarnir en tökum þó eitt og eitt lag sem strákarnir myndu aldrei spila." Menning Mest lesið Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Lífið Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Lífið Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Lífið Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Lífið Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Fleiri fréttir Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Sjá meira
Plötusnúðarnir E&E crew hafa verið að gera það gott á Pravda Barnum að undanförnu. "Við höfum verið að spila þarna hverja helgi síðan Dóra Takefusa og Magga Rós tóku við Barnum," segir Ellen Loftsdóttir en hún er annar helmingur tvíeykisins E&E crew auk Ernu Bergmann. "Dóra frétti að við hefðum verið að spila í partíum í heimahúsum og hana langaði að gefa stelpuplötusnúðum tækifæri. Það er eins og plötusnúðastarfið hafi verið strákaverk fyrir nokkrum árum og enn eru bara örfáar stelpur að vinna við þetta. Þegar við vorum yngri reyndum við að fá að spila í félagsmiðstöðvunum með því að troða okkur inn á strákana og ef vel heppnaðist leyfðu þeir okkur að spila í svona fimm mínútur af kvöldinu. Stelpurnar eru oftast í meirihluta á dansgólfinu og því mætti vera algengara að stelpur sjái um að velja tónlistina." Ellen segir E&E crew hafa breiðan tónlistarsmekk. "Við spilum skemmtilega partítónlist sem kemur okkur í gott skap. Tónlistin er aðallega hip hop, r&b, soul og rokk," segir Ellen en spurst hefur út að plötusnúðatvíeykið sleppi fram af sér beislinu á skemmtikvöldum. "Við dönsum mikið og hoppum og skoppum í takt við tónlistina. Þetta er besta starf í heimi, því þarna fáum við að skemmta okkur, vera með vinunum og ráða tónlistinni sjálfar." Og aðspurð um hvort stelpuplötusnúðar spila öðruvísi tónlist en strákar segir Ellen. "Við spilum líklega svipaða tónlist og strákarnir en tökum þó eitt og eitt lag sem strákarnir myndu aldrei spila."
Menning Mest lesið Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Lífið Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Lífið Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Lífið Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Lífið Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Fleiri fréttir Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Sjá meira