Fleiri fréttir Liv Tyler ófrísk Leikkonan Liv Tyler er ófrísk af sínu fyrsta barni. Tyler er gift söngvaranum Royston Langdon úr hljómsveitinni Spacehog. Eiga þau von á barninu í vetur. 24.6.2004 00:01 Knúinn áfram af fegurð Á öllum mínum fimm árum sem blaðamaður hefur mér aldrei liðið jafn illa að tala við nokkurn mann í síma og Lou Reed. Ég held að mér hafi, á þessum fáránlega stutta tíma í starfinu, tekist að taka viðtöl við öll goðin mín þannig að ég var ekkert sérstaklega spenntur né kvíðinn fyrir þessu spjalli. 24.6.2004 00:01 Kynþokkafullt golfmót Miðnæturgolfmótið Amstel Light Iceland Open verður haldið um helgina. Til landsins eru mættar tvær fegurðardísir til að gera mótið enn áhugaverðara. 24.6.2004 00:01 Enn ein breska falsettusveitin Ein af þeim hljómsveitum sem hafa verið að vekja athygli í Bretlandi á árinu er Southampton sveitin The Delays sem þykir minna á eðalpoppsveitir eins og The Byrds, Big Star og The Thrills. Trausti Júlíusson tékkaði á þessum nýjustu vonarstjörnum Rough Trade útgáfunnar. 24.6.2004 00:01 Audda vísað úr KR-stúkunni Áhorfendur á KR-leiknum á mánudagskvöldið urðu varir við mikil læti í Auðuni Blöndal. Auðunn gargaði grimmt á dómarann og svo fór að lokum að honum var vísað úr stúkunni. 24.6.2004 00:01 Depp vill leika Ozzy Svo gæti farið að leikarinn Johnny Depp muni leika rokkarann Ozzy Osburne í nýrri mynd um ævi hans. Að sögn Sharon, eiginkonu Ozzy, hefur ákvörðun ekki verið tekin í málinu en Depp er sagður hafa mikinn áhuga á hlutverkinu. 24.6.2004 00:01 Nýtur hverrar mínútu með Madonnu Sekkjapípuleikarinn Lorne Cousin nýtur lífsins þessa dagana því hann er staddur á tónleikaferð með Madonnu sem stendur yfir í fimm mánuði. Madonna bað hann um að spila í tónleikaferðinni eftir að hún hafði heyrt í honum í brúðkaupi vinkonu sinnar, Stellu McCartney. 24.6.2004 00:01 EP-plata frá Metallica Rokksveitin Metallica, sem spilar hér á landi þann 4. júlí, ætlar að gefa út EP-plötu í tilefni af sýningu heimildarmyndarinnar Metallica: Some Kind of Monster í kvikmyndahúsum víðs vegar um heim. 24.6.2004 00:01 Skálkaskjólið skapað Fyrir nokkru bárust fregnir af því að <strong>Ölstofa Kormáks og Skjaldar</strong> væri að færa út kvíarnar, þó ekki hafi þeir félagar, Kormákur og Skjöldur, ákveðið hvað gera skyldi við þennan nýja stað. Nú hafa þeir fundið honum hlutverk, þó einungis tímabundið sé. 24.6.2004 00:01 Skór dauðans og antík Adidas-peysa "Uppáhaldsflíkin mín er Adidas-hettupeysa sem ég keypti þegar ég var unglingur," segir Katrín Anna Guðmundsdóttir, talskona Femínistafélagsins. 24.6.2004 00:01 Úkraínskt sælgæti Úkraínumenn hafa nú fundið upp á nýju sælgæti sem hefur fengið viðurnefnið úkraínskt Snickers en heitir í raun súkkulaði salo. 24.6.2004 00:01 Astmi tengdur skyndibita Astmi og skyndimatur fara ekki saman samkvæmt nýjustu rannsóknum vísindamanna í Bretlandi. 24.6.2004 00:01 Enduruppgötvaðir matargaldrar Erna Kaaber er óbilandi ástríðufullur matarunnandi og hefur grúskað mikið í venjum og siðum þjóðarinnar í þeim efnum. 24.6.2004 00:01 Nýkomið salat á markað Góðir tímar eru fram undan hjá þeim sem unna fersku salati því úrval af íslenskri framleiðslu er komið í verslanir. Þar á meðal er ný tegund sem nefnist Íslandssalat og ræktað er í Hveratúni í Laugarási. 24.6.2004 00:01 Íslandsmeistari í kleinubakstri Guðný Aðalgeirsdóttir frá Akranesi hlaut nýlega Íslandsmeistaratitilinn í kleinubakstri. 24.6.2004 00:01 Beikonvafinn þorskur Til hnífs og skeiðar. Guðrún Jóhannsdóttir eldar handa minnst fjórum fyrir 1000 kr. eða minna. 24.6.2004 00:01 Flottar neglur fyrir allar konur Stöðugt verður algengara að konur skarti ásettum nöglum. Þróunin í naglaásetningum hefur verið mjög hröð að undanförnu og mikið um nýjungar. 24.6.2004 00:01 MAC-snyrtivörur Nýja sumarlínan frá MAC-snyrtivörunum er fersk, litrík og nýstárleg eins og venjan er með vörurnar frá MAC. 24.6.2004 00:01 Swatch Swatch, eitt fyrirtækja hinna heimsþekktu svissnesku úraframleiðenda, var stofnað upp úr 1980 eftir töluverða lægð á swissneskum úramarkaði. 24.6.2004 00:01 Ný gervibrúnkulína Nú er komin á markaðinn ný lína gervibrúnkuvara í N°7 snyrtivörunum frá snyrtivöruframleiðandanum Boots. 24.6.2004 00:01 Svart passar við margt Ef þú finnur svartar buxur eða pils sem passa alveg fullkomlega þá ættir þú að hugleiða að kaupa meira en eitt par. 24.6.2004 00:01 Afskorin blóm setja svip Þegar sumarið er loksins komið og sólin trónir hátt á lofti þá er um að gera að finna hvað sem er til að lífga upp á vistarverur okkar ef ekki er hægt að sleppa sér út í sólskinið. 24.6.2004 00:01 Tveir dagar í blómaskreytingum Blómaskreytinganámskeið verður haldið í Hvassahrauni á Vatnsleysuströnd dagana 6. og 7. júlí. 24.6.2004 00:01 Hönnun tileinkuð matargerð Ítalía er af mörgum talin tróna á toppnum á svið hönnunar og matargerðar. 24.6.2004 00:01 Polyscreen-gluggatjöld Í versluninni Pílugluggatjöld fást Polyscreen-gluggatjöld úr polyesterefni sem draga úr skaðlegum áhrifum sólargeisla. 24.6.2004 00:01 Blómlegir bílar í Hjartslætti Það kom upp hugmynd um að lífga upp á farkostina með þessum hætti," segir Baldvin Kári Sveinbjörnsson, einn af þáttastjórnendum Hjarsláttar á Skjá einum. Frumlegar merkingar bíla Hjartsláttargengisins hafa hafa vakið athygli í umferðinni upp á síðkastið. 24.6.2004 00:01 Draumahelgin Hilmar Hansson, formaður Landssambands stangveiðifélaga, myndi að sjálfsögðu vilja eyða draumahelginni standandi í vatni upp að mitti. 24.6.2004 00:01 Tarantino vill gera Kill Bill 3 Leikstjórinn Quentin Tarantino ætlar sér að gera þriðju myndina í Kill Bill bálknum. 23.6.2004 00:01 Destiny´s Child saman á ný Stúlknahljómsveitin Destiny´s Child kemur aftur saman næsta haust eftir tveggja ára hlé. 23.6.2004 00:01 Verðlaun fyrir að ná bíóþjófum Starfsfólk kvikmyndahúsa í Bandaríkjunum fær allt að 36 þúsund krónum í verðlaun fyrir að hafa hendur í hári áhorfenda sem laumast til að taka upp myndirnar á stafrænar vélar. 23.6.2004 00:01 Klára 33 ára dæmi Hin goðsagnakennda rokkhljómsveit Deep Purple kom til landsins í gær. Þeir Ian Gillan, Roger Glover, Ian Paice, Don Airey og Steve Morse hittu fréttamenn að máli í gær og voru í góðu stuði. 23.6.2004 00:01 Meeeeeeeee Ég var helvíti lengi að tengja mig við þessa. Sveitin er bresk og það fyrsta sem hélt mig frá því að ná tengslum var hversu keimlík öðrum breskum sveitum hún er. 23.6.2004 00:01 Hornstrandir Guðmundur Hallvarðsson tónlistarmaður var á förum norður á Hornstrandir að dytta að eyðibýlum og skálum eftir veturinn þegar við náðum í hann. 23.6.2004 00:01 Hátíðir helgarinnar Færeyskir dagar verða haldnir í Ólafsvík um helgina. Allir ættu að finna eitthvað til skemmtunar við sitt hæfi því margt er í boði. 23.6.2004 00:01 Möðrudalur á Fjöllum Þrátt fyrir að þjóðvegur 1 liggi ekki lengur um hlaðið á Möðrudal á Fjöllum er hann enn eftirsóttur viðkomustaður enda er þar stunduð öflug ferðaþjónusta. 23.6.2004 00:01 Ferðast aftur í tímann í Cambridge Háskólaborgin Cambridge er nær Reykjavík en margan grunar. Bærinn er einungis hálftíma lestarferð frá Stanstead-flugvelli - sem þýðir aðeins rúmlega fjögurra tíma ferðalag fyrir íbúa höfuðborgarsvæðisins. 23.6.2004 00:01 Knúinn áfram af fegurð "Það er gott heyra. Ef fólk vill heyra gamalt efni, þá hef ég ekkert á móti því að spila þau annað slagið. Þegar ég fer á tónleika vil ég yfirleitt heyra eitthvað af slögurunum," segir Lou Reed í viðtali við Fréttablaðið þar sem hann ræðir um nýjustu útgáfur sínar, fortíðina og tónleikana hér á landi. 23.6.2004 00:01 Feimumst vonandi í allt sumar Sumarsöngleikurinn Fame verður frumsýndur í kvöld í Vetrargarðinum í Smáralind. Leikkonan Álfrún Helga Örnólfsdóttir segir listaskólann í Fame minna á eigin skólagöngu þó ekki hefði verið algengt að samnemendur hennar brystu óvænt út í söng og balletdans. 23.6.2004 00:01 3000 aukamiðar á Metallica 15.000 miðar á tónleika Metallicu seldust upp á augabragði. Tónleikahaldarar hafa nú fengið leyfi til að selja 3000 miða til viðbótar þannig að allt útlit er fyrir að um 18.000 Íslendingar komi saman í Egilshöll 4. júlí. 23.6.2004 00:01 Over the Rainbow besta lagið Lagið Over the Rainbow úr myndinni The Wizard of Oz frá árinu 1939 hefur verið valið besta kvikmyndalag sögunnar af Bandarísku kvikmyndastofnuninni. Samanstendur hún af 1500 leikurum, kvikmyndagerðarmönnum, gagnrýnendum og fleiri áhrifamönnum í Hollywood. 23.6.2004 00:01 Osbourne-hjónin með spjallþátt? Rokkarinn Ozzy Osbourne og eiginkona hans Sharon eiga í viðræðum við sjónvarpsstöðina ITV í Bretlandi um að stjórna nýjum spjallþætti. 23.6.2004 00:01 Spilar með Dido og Phil Collins Bang Gang hefur verið á faraldsfæti undanfarin misseri. Hljómsveitin mun í sumar spila á tveimur stórum tónlistarhátíðum auk þess að spila undir sænskri hryllingsmynd í París. Barði Jóhannsson er hress að vanda. 23.6.2004 00:01 40 þúsund kall á Metallica Gríðarleg eftirvænting ríkir fyrir tónleika hljómsveitarinnar Metallica í Egilshöll um þarnæstu helgi. Brögð eru að því að farið sé að braska með miða og heyrst hefur um falsanir. 23.6.2004 00:01 Útgáfuteiti Clintons Fræga og fallega fólkið mætti í gærkvöldi í stóra sal Metropolitan safnsins í New York í útgáfuteiti Bills Clintons, en ævisaga hans, My Life, kemur út í dag. Þúsund manns mættu í teitina. Tvær milljónir eintaka hafa þegar verið seldar, og nokkur fjöldi bókabúða vestan hans var opinn fram yfir miðnætti til að hefja sölu bókarinnar. 22.6.2004 00:01 Hvunndagsmatur Elvu Daggar Melsted "Mér þykir ekkert sérstaklega gaman að elda hversdagsmat," segir Elva Dögg Melsted, fyrrum Ungfrú Ísland.is. 22.6.2004 00:01 Sjá næstu 50 fréttir
Liv Tyler ófrísk Leikkonan Liv Tyler er ófrísk af sínu fyrsta barni. Tyler er gift söngvaranum Royston Langdon úr hljómsveitinni Spacehog. Eiga þau von á barninu í vetur. 24.6.2004 00:01
Knúinn áfram af fegurð Á öllum mínum fimm árum sem blaðamaður hefur mér aldrei liðið jafn illa að tala við nokkurn mann í síma og Lou Reed. Ég held að mér hafi, á þessum fáránlega stutta tíma í starfinu, tekist að taka viðtöl við öll goðin mín þannig að ég var ekkert sérstaklega spenntur né kvíðinn fyrir þessu spjalli. 24.6.2004 00:01
Kynþokkafullt golfmót Miðnæturgolfmótið Amstel Light Iceland Open verður haldið um helgina. Til landsins eru mættar tvær fegurðardísir til að gera mótið enn áhugaverðara. 24.6.2004 00:01
Enn ein breska falsettusveitin Ein af þeim hljómsveitum sem hafa verið að vekja athygli í Bretlandi á árinu er Southampton sveitin The Delays sem þykir minna á eðalpoppsveitir eins og The Byrds, Big Star og The Thrills. Trausti Júlíusson tékkaði á þessum nýjustu vonarstjörnum Rough Trade útgáfunnar. 24.6.2004 00:01
Audda vísað úr KR-stúkunni Áhorfendur á KR-leiknum á mánudagskvöldið urðu varir við mikil læti í Auðuni Blöndal. Auðunn gargaði grimmt á dómarann og svo fór að lokum að honum var vísað úr stúkunni. 24.6.2004 00:01
Depp vill leika Ozzy Svo gæti farið að leikarinn Johnny Depp muni leika rokkarann Ozzy Osburne í nýrri mynd um ævi hans. Að sögn Sharon, eiginkonu Ozzy, hefur ákvörðun ekki verið tekin í málinu en Depp er sagður hafa mikinn áhuga á hlutverkinu. 24.6.2004 00:01
Nýtur hverrar mínútu með Madonnu Sekkjapípuleikarinn Lorne Cousin nýtur lífsins þessa dagana því hann er staddur á tónleikaferð með Madonnu sem stendur yfir í fimm mánuði. Madonna bað hann um að spila í tónleikaferðinni eftir að hún hafði heyrt í honum í brúðkaupi vinkonu sinnar, Stellu McCartney. 24.6.2004 00:01
EP-plata frá Metallica Rokksveitin Metallica, sem spilar hér á landi þann 4. júlí, ætlar að gefa út EP-plötu í tilefni af sýningu heimildarmyndarinnar Metallica: Some Kind of Monster í kvikmyndahúsum víðs vegar um heim. 24.6.2004 00:01
Skálkaskjólið skapað Fyrir nokkru bárust fregnir af því að <strong>Ölstofa Kormáks og Skjaldar</strong> væri að færa út kvíarnar, þó ekki hafi þeir félagar, Kormákur og Skjöldur, ákveðið hvað gera skyldi við þennan nýja stað. Nú hafa þeir fundið honum hlutverk, þó einungis tímabundið sé. 24.6.2004 00:01
Skór dauðans og antík Adidas-peysa "Uppáhaldsflíkin mín er Adidas-hettupeysa sem ég keypti þegar ég var unglingur," segir Katrín Anna Guðmundsdóttir, talskona Femínistafélagsins. 24.6.2004 00:01
Úkraínskt sælgæti Úkraínumenn hafa nú fundið upp á nýju sælgæti sem hefur fengið viðurnefnið úkraínskt Snickers en heitir í raun súkkulaði salo. 24.6.2004 00:01
Astmi tengdur skyndibita Astmi og skyndimatur fara ekki saman samkvæmt nýjustu rannsóknum vísindamanna í Bretlandi. 24.6.2004 00:01
Enduruppgötvaðir matargaldrar Erna Kaaber er óbilandi ástríðufullur matarunnandi og hefur grúskað mikið í venjum og siðum þjóðarinnar í þeim efnum. 24.6.2004 00:01
Nýkomið salat á markað Góðir tímar eru fram undan hjá þeim sem unna fersku salati því úrval af íslenskri framleiðslu er komið í verslanir. Þar á meðal er ný tegund sem nefnist Íslandssalat og ræktað er í Hveratúni í Laugarási. 24.6.2004 00:01
Íslandsmeistari í kleinubakstri Guðný Aðalgeirsdóttir frá Akranesi hlaut nýlega Íslandsmeistaratitilinn í kleinubakstri. 24.6.2004 00:01
Beikonvafinn þorskur Til hnífs og skeiðar. Guðrún Jóhannsdóttir eldar handa minnst fjórum fyrir 1000 kr. eða minna. 24.6.2004 00:01
Flottar neglur fyrir allar konur Stöðugt verður algengara að konur skarti ásettum nöglum. Þróunin í naglaásetningum hefur verið mjög hröð að undanförnu og mikið um nýjungar. 24.6.2004 00:01
MAC-snyrtivörur Nýja sumarlínan frá MAC-snyrtivörunum er fersk, litrík og nýstárleg eins og venjan er með vörurnar frá MAC. 24.6.2004 00:01
Swatch Swatch, eitt fyrirtækja hinna heimsþekktu svissnesku úraframleiðenda, var stofnað upp úr 1980 eftir töluverða lægð á swissneskum úramarkaði. 24.6.2004 00:01
Ný gervibrúnkulína Nú er komin á markaðinn ný lína gervibrúnkuvara í N°7 snyrtivörunum frá snyrtivöruframleiðandanum Boots. 24.6.2004 00:01
Svart passar við margt Ef þú finnur svartar buxur eða pils sem passa alveg fullkomlega þá ættir þú að hugleiða að kaupa meira en eitt par. 24.6.2004 00:01
Afskorin blóm setja svip Þegar sumarið er loksins komið og sólin trónir hátt á lofti þá er um að gera að finna hvað sem er til að lífga upp á vistarverur okkar ef ekki er hægt að sleppa sér út í sólskinið. 24.6.2004 00:01
Tveir dagar í blómaskreytingum Blómaskreytinganámskeið verður haldið í Hvassahrauni á Vatnsleysuströnd dagana 6. og 7. júlí. 24.6.2004 00:01
Hönnun tileinkuð matargerð Ítalía er af mörgum talin tróna á toppnum á svið hönnunar og matargerðar. 24.6.2004 00:01
Polyscreen-gluggatjöld Í versluninni Pílugluggatjöld fást Polyscreen-gluggatjöld úr polyesterefni sem draga úr skaðlegum áhrifum sólargeisla. 24.6.2004 00:01
Blómlegir bílar í Hjartslætti Það kom upp hugmynd um að lífga upp á farkostina með þessum hætti," segir Baldvin Kári Sveinbjörnsson, einn af þáttastjórnendum Hjarsláttar á Skjá einum. Frumlegar merkingar bíla Hjartsláttargengisins hafa hafa vakið athygli í umferðinni upp á síðkastið. 24.6.2004 00:01
Draumahelgin Hilmar Hansson, formaður Landssambands stangveiðifélaga, myndi að sjálfsögðu vilja eyða draumahelginni standandi í vatni upp að mitti. 24.6.2004 00:01
Tarantino vill gera Kill Bill 3 Leikstjórinn Quentin Tarantino ætlar sér að gera þriðju myndina í Kill Bill bálknum. 23.6.2004 00:01
Destiny´s Child saman á ný Stúlknahljómsveitin Destiny´s Child kemur aftur saman næsta haust eftir tveggja ára hlé. 23.6.2004 00:01
Verðlaun fyrir að ná bíóþjófum Starfsfólk kvikmyndahúsa í Bandaríkjunum fær allt að 36 þúsund krónum í verðlaun fyrir að hafa hendur í hári áhorfenda sem laumast til að taka upp myndirnar á stafrænar vélar. 23.6.2004 00:01
Klára 33 ára dæmi Hin goðsagnakennda rokkhljómsveit Deep Purple kom til landsins í gær. Þeir Ian Gillan, Roger Glover, Ian Paice, Don Airey og Steve Morse hittu fréttamenn að máli í gær og voru í góðu stuði. 23.6.2004 00:01
Meeeeeeeee Ég var helvíti lengi að tengja mig við þessa. Sveitin er bresk og það fyrsta sem hélt mig frá því að ná tengslum var hversu keimlík öðrum breskum sveitum hún er. 23.6.2004 00:01
Hornstrandir Guðmundur Hallvarðsson tónlistarmaður var á förum norður á Hornstrandir að dytta að eyðibýlum og skálum eftir veturinn þegar við náðum í hann. 23.6.2004 00:01
Hátíðir helgarinnar Færeyskir dagar verða haldnir í Ólafsvík um helgina. Allir ættu að finna eitthvað til skemmtunar við sitt hæfi því margt er í boði. 23.6.2004 00:01
Möðrudalur á Fjöllum Þrátt fyrir að þjóðvegur 1 liggi ekki lengur um hlaðið á Möðrudal á Fjöllum er hann enn eftirsóttur viðkomustaður enda er þar stunduð öflug ferðaþjónusta. 23.6.2004 00:01
Ferðast aftur í tímann í Cambridge Háskólaborgin Cambridge er nær Reykjavík en margan grunar. Bærinn er einungis hálftíma lestarferð frá Stanstead-flugvelli - sem þýðir aðeins rúmlega fjögurra tíma ferðalag fyrir íbúa höfuðborgarsvæðisins. 23.6.2004 00:01
Knúinn áfram af fegurð "Það er gott heyra. Ef fólk vill heyra gamalt efni, þá hef ég ekkert á móti því að spila þau annað slagið. Þegar ég fer á tónleika vil ég yfirleitt heyra eitthvað af slögurunum," segir Lou Reed í viðtali við Fréttablaðið þar sem hann ræðir um nýjustu útgáfur sínar, fortíðina og tónleikana hér á landi. 23.6.2004 00:01
Feimumst vonandi í allt sumar Sumarsöngleikurinn Fame verður frumsýndur í kvöld í Vetrargarðinum í Smáralind. Leikkonan Álfrún Helga Örnólfsdóttir segir listaskólann í Fame minna á eigin skólagöngu þó ekki hefði verið algengt að samnemendur hennar brystu óvænt út í söng og balletdans. 23.6.2004 00:01
3000 aukamiðar á Metallica 15.000 miðar á tónleika Metallicu seldust upp á augabragði. Tónleikahaldarar hafa nú fengið leyfi til að selja 3000 miða til viðbótar þannig að allt útlit er fyrir að um 18.000 Íslendingar komi saman í Egilshöll 4. júlí. 23.6.2004 00:01
Over the Rainbow besta lagið Lagið Over the Rainbow úr myndinni The Wizard of Oz frá árinu 1939 hefur verið valið besta kvikmyndalag sögunnar af Bandarísku kvikmyndastofnuninni. Samanstendur hún af 1500 leikurum, kvikmyndagerðarmönnum, gagnrýnendum og fleiri áhrifamönnum í Hollywood. 23.6.2004 00:01
Osbourne-hjónin með spjallþátt? Rokkarinn Ozzy Osbourne og eiginkona hans Sharon eiga í viðræðum við sjónvarpsstöðina ITV í Bretlandi um að stjórna nýjum spjallþætti. 23.6.2004 00:01
Spilar með Dido og Phil Collins Bang Gang hefur verið á faraldsfæti undanfarin misseri. Hljómsveitin mun í sumar spila á tveimur stórum tónlistarhátíðum auk þess að spila undir sænskri hryllingsmynd í París. Barði Jóhannsson er hress að vanda. 23.6.2004 00:01
40 þúsund kall á Metallica Gríðarleg eftirvænting ríkir fyrir tónleika hljómsveitarinnar Metallica í Egilshöll um þarnæstu helgi. Brögð eru að því að farið sé að braska með miða og heyrst hefur um falsanir. 23.6.2004 00:01
Útgáfuteiti Clintons Fræga og fallega fólkið mætti í gærkvöldi í stóra sal Metropolitan safnsins í New York í útgáfuteiti Bills Clintons, en ævisaga hans, My Life, kemur út í dag. Þúsund manns mættu í teitina. Tvær milljónir eintaka hafa þegar verið seldar, og nokkur fjöldi bókabúða vestan hans var opinn fram yfir miðnætti til að hefja sölu bókarinnar. 22.6.2004 00:01
Hvunndagsmatur Elvu Daggar Melsted "Mér þykir ekkert sérstaklega gaman að elda hversdagsmat," segir Elva Dögg Melsted, fyrrum Ungfrú Ísland.is. 22.6.2004 00:01