Fleiri fréttir

Ármann komst á blað með sigri á Vallea

Bæði Ármann og Vallea áttu eftir að sanna sig á tímabilinu eftir sára ósigra í síðustu umferð, en Ármann sýndi sínar sterkustu hliðar og hafði betur 16-13 í spennandi leik.

Þrjú lið enn með fullt hús stiga | Cloud9 og Fnatic með bakið upp við vegg

Þriðji dagur riðlakeppninnar á heimsmeistaramótinu í League of Legends sem fram fer í Laugardalshöll var spilaður í dag. Edward Gaming, Royal Never Give Up og heimsmeistararnir í DWG KIA hafa enn ekki tapað leik, en Cloud9 frá Bandaríkjunum og evrópska liðið Fnatic eru enn í leit að sínum fyrstu sigrum þegar riðlakeppnin er hálfnuð.

Fylkir vann Kórdrengi í framlengingu

Leika þurfti 35 lotur til að skera úr um hver hefði betur í leik Fylkis og Kórdrengja í annarri umferð Vodafonedeildarinnar í CS:GO. Fylkir vann að lokum 19-16.

Dusty hafði betur gegn Sögu

Dusty lagði línurnar fyrir aðra umferð Vodafonedeildarinnar í CS:GO þegar liðið vann Sögu Esport 16-10 í stórskemmtilegri viðureign.

Heimsmeistararnir enn taplausir | Allt jafnt í D-riðli

Annar dagur riðlakeppninnar á heimsmeistaramótinu í League of Legends fór fram í dag, en spilaðir voru átta leikir. Heimsmeistararnir í DWG KIA hafa unnið báða leiki sína, og sömu sögu er að segja af Edward Gaming og Royal Never Give Up.

Heimsmeistararnir hófu titilvörnina á sigri | Fullkomin endurkoma T1

Riðlakeppni heimsmeistaramótsins í League of Legends sem haldið er í Laugardalshöll hófst í dag með átta leikjum. Ríkjandi heimsmeistarar í DWG KIA hófu titilvörn sína á sterkum sigri gegn FPX og gamla stórveldið T1 lék sér að DetonatioN FocusMe í endurkomu sinni á heimsmeistaramótið.

Dusty rúllaði Ármanni upp

Stórmeistarar Dusty léku sinn fyrsta leik í Vodafonedeildinni í CS:GO í gærkvöldi. Liðið gerði sér lítið fyrir og vann Ármann 16-3 í afar einhliða leik.

XY kreysti fram sigur gegn Sögu

XY hafði betur eftir æsispennandi leik gegn Sögu í Vodafonedeildinni í CS:GO. Eftir frábæra byrjun hjá XY komst Saga yfir í upphafi síðari hálfleiks þar sem allt var í járnum fram að leikslokum.

Sprækir Þórsarar burstuðu ringlað lið Vallea

Nýtt lið Þórs gerði sér lítið fyrir og gjörsigraði Vallea í fyrsta leik liðanna á tímabilinu. Vallea kom engum vörnum við gegn StebbaC0C0 sem átti stóran þátt í 16-3 sigri Þórs.

Skipulagt lið XY lagði árásargjarna Kórdrengi

XY lagði Kórdrengi í fyrsta leik tímabilsins í Vodafone deildinni í CS:GO. Eftir frábæran fyrri hálfleik fór að síga undan fæti hjá Kórdrengjum sem réðu ekkert við sterka sókn XY og töpuðu því 16-12.

Neðri deildir Vodafonedeildarinnar í CS:GO hefjast í lok október

Hinagð til hafa bestu lið landsinsí CS:GO mæst í Vodafonedeildinni þar sem að liðin etja kappi í þessum vinsæla fyrstu persónu skotleik. Nú eru að fara af stað neðri deildir Vodafonedeildarinnar þar sem að hverjir sem er geta skráð sig og tekið þátt.

Sjá næstu 50 fréttir