Fleiri fréttir

Ármann komst á blað með sigri á Vallea

Bæði Ármann og Vallea áttu eftir að sanna sig á tímabilinu eftir sára ósigra í síðustu umferð, en Ármann sýndi sínar sterkustu hliðar og hafði betur 16-13 í spennandi leik.

Þrjú lið enn með fullt hús stiga | Cloud9 og Fnatic með bakið upp við vegg

Þriðji dagur riðlakeppninnar á heimsmeistaramótinu í League of Legends sem fram fer í Laugardalshöll var spilaður í dag. Edward Gaming, Royal Never Give Up og heimsmeistararnir í DWG KIA hafa enn ekki tapað leik, en Cloud9 frá Bandaríkjunum og evrópska liðið Fnatic eru enn í leit að sínum fyrstu sigrum þegar riðlakeppnin er hálfnuð.

Fylkir vann Kórdrengi í framlengingu

Leika þurfti 35 lotur til að skera úr um hver hefði betur í leik Fylkis og Kórdrengja í annarri umferð Vodafonedeildarinnar í CS:GO. Fylkir vann að lokum 19-16.

Dusty hafði betur gegn Sögu

Dusty lagði línurnar fyrir aðra umferð Vodafonedeildarinnar í CS:GO þegar liðið vann Sögu Esport 16-10 í stórskemmtilegri viðureign.

Heimsmeistararnir enn taplausir | Allt jafnt í D-riðli

Annar dagur riðlakeppninnar á heimsmeistaramótinu í League of Legends fór fram í dag, en spilaðir voru átta leikir. Heimsmeistararnir í DWG KIA hafa unnið báða leiki sína, og sömu sögu er að segja af Edward Gaming og Royal Never Give Up.

Heimsmeistararnir hófu titilvörnina á sigri | Fullkomin endurkoma T1

Riðlakeppni heimsmeistaramótsins í League of Legends sem haldið er í Laugardalshöll hófst í dag með átta leikjum. Ríkjandi heimsmeistarar í DWG KIA hófu titilvörn sína á sterkum sigri gegn FPX og gamla stórveldið T1 lék sér að DetonatioN FocusMe í endurkomu sinni á heimsmeistaramótið.

Dusty rúllaði Ármanni upp

Stórmeistarar Dusty léku sinn fyrsta leik í Vodafonedeildinni í CS:GO í gærkvöldi. Liðið gerði sér lítið fyrir og vann Ármann 16-3 í afar einhliða leik.

XY kreysti fram sigur gegn Sögu

XY hafði betur eftir æsispennandi leik gegn Sögu í Vodafonedeildinni í CS:GO. Eftir frábæra byrjun hjá XY komst Saga yfir í upphafi síðari hálfleiks þar sem allt var í járnum fram að leikslokum.

Sprækir Þórsarar burstuðu ringlað lið Vallea

Nýtt lið Þórs gerði sér lítið fyrir og gjörsigraði Vallea í fyrsta leik liðanna á tímabilinu. Vallea kom engum vörnum við gegn StebbaC0C0 sem átti stóran þátt í 16-3 sigri Þórs.

Skipulagt lið XY lagði árásargjarna Kórdrengi

XY lagði Kórdrengi í fyrsta leik tímabilsins í Vodafone deildinni í CS:GO. Eftir frábæran fyrri hálfleik fór að síga undan fæti hjá Kórdrengjum sem réðu ekkert við sterka sókn XY og töpuðu því 16-12.

Neðri deildir Vodafonedeildarinnar í CS:GO hefjast í lok október

Hinagð til hafa bestu lið landsinsí CS:GO mæst í Vodafonedeildinni þar sem að liðin etja kappi í þessum vinsæla fyrstu persónu skotleik. Nú eru að fara af stað neðri deildir Vodafonedeildarinnar þar sem að hverjir sem er geta skráð sig og tekið þátt.

Sjá næstu 50 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.