Fleiri fréttir

Fimm ára með maríulax

Það að veiða fyrsta laxinn sinn er stórt skref fyrir alla veiðimenn og það er mjög misjafnt hvenær á lífsleiðinni hann kemur.

18.135 fiskar veiðst í Veiðivötnum

Nú styttist í að veiðitímabilinu ljúki í Veiðivötnum en veiðin þar í sumar hefur verið með ágætum og margir tala um að þetta sumar hafi heilt yfir verið mikið betra en í fyrra.

Ytri Rangá komin yfir 3.000 laxa

Ytri Rangá er efst á listanum yfir aflahæstu laxveiðiár landsins og er komin yfir 3.000 laxa en hún fer líklega nálægt 5.000 þetta árið.

50 laxa dagar í Eystri Rangá

Eystri Rangá er að eiga gott sumar og veiðin í ánni er nokkuð jöfn þessa dagana en til að gera þetta ennþá skemmtilegra er nýr lax að ganga á hverjum degi.

Gæsaveiðin er hafin

Gæsaveiðitímabilið hófst í gær og það er ekki annað að heyra á þeim skyttum sem tóku tímabilið snemma að það sé bara nóg af fugli.

Hofsá og Selá á mikilli siglingu

Veiðin í Hofsá og Selá er á mikilli siglingu þessa dagana en síðustu holl í ánum hafa verið að gera það mjög gott.

Ytri Rangá ennþá á toppnum

Í nýjum vikulegum tölum frá Landssambandi Veiðifélaga  bera Rangárnar höfuð og herðar yfir næst ár á listanum en Ytri Rangá er þó ennþá hæst.

90 laxa holl í Laxá í Dölum

Laxá í Dölum er ein af þessum ám sem á oftar en ekki rosalega endaspretti og getur síðsumars og haustveiðin verið ævintýralega góð í henni.

Risavaxinn bleikja úr Eyjafjarðará

Eyjafjarðará er eiginlega örugg með það að gefa einhverjar stórar bleikjur á hverju sumri og það verður engin breyting á þetta árið.

Líflegt í Leirvogsá

Leirvogsá er búin að eiga ágætt sumar og þessa dagana er hún í aldeilis frábæru vatni og það sem meira er að það er töluvert af laxi í henni.

Öflugar haustflugur í laxinn

Það er víst ekki seinna vænna en að fara spá í hvaða flugur eiga að vera undir núna þegar sumarið sem aldrei kom er senn á enda.

Nýjar veiðitölur úr laxveiðiánum

Nýjar veiðitölur eru komnar úr laxveiðiánum og það er ljóst að Rangárnar koma til með að bera höfuð og herðar yfir aðrar ár í sumar.

Bestu veiðistaðir Elliðaánna

Veiðin í Elliðaánum hefur gengið vel í sumar og það hafa verið prýðilegar göngur í árnar sem hefur skilað um 500 löxum það sem af er sumri.

Fín veiði við Ölfusárós

Við Ölfusásós hefur verið fín veiði og þá sérstaklega vestanmegin á svæðinu sem er venjulega kennt við Hraun í Ölfusi.

Stóra Laxá að ná 400 löxum

Veiðin í Stóru Laxá hefur verið framar öllum vonum í sumar en áin hefur verið að gefa fína veiði frá fyrsta degi.

Sjá næstu 50 fréttir