Fleiri fréttir

Upphitun: Mónakó um helgina

Sjötta umferðin í Formúlu 1 fer fram á sögufrægum götum Mónakó um helgina. Mercedes hefur verið óstöðvandi það sem af er ári en Red Bull þykir líklegt að taka sigur.

Niki Lauda látinn

Þrefaldi Formúlu 1 meistarinn Niki Lauda lést á mánudaginn, sjötugur að aldri.

Alonso ekki með í Indy 500

Tvöfaldi Formúlu 1 meistarinn datt út í tímatökum fyrir Indy 500 kappaksturinn sem fer fram næstu helgi.

Yfirburðir Mercedes Benz eru algjörir

Þegar fimm keppnum er lokið á tímabilinu í Formúlu 1 bera ökuþórar Mercedes Benz höfuð og herðar yfir aðra keppendur. Svo virðist sem bíll framleiðandans sé mun betri en bílar annarra liða og teymið í kringum liðið mun sterkara í

Upphitun: Sindratorfæran um helgina

Mikil spenna verður um fyrsta sætið er Íslandsmótið í torfæru byrjar á laugardaginn. Meðal keppanda eru þáttastjórnendur Top Gear.

Sjá næstu 50 fréttir