Fleiri fréttir

Doncic í úrslitakeppnisham

Luka Doncic var allt í öllu þegar Dallas Mavericks unnu kærkominn sigur á Golden State Warriors, 133-103, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt.

Leið illa eftir að hafa spáð Njarðvík falli

Sævar Sævarsson og Benedikt Guðmundsson telja báðir að Haukar falli úr Domino's deild karla. Þeir eru hins vegar ekki sammála hvaða lið fylgir Haukum niður í 1. deildina.

„Ég hef séð Loga setja þetta skot ansi oft“

Sigurði Gunnari Þorsteinssyni var ansi létt þegar hann kom í viðtal í leikslok eftir æsispennandi lokamínútu í leik Njarðvíkur og Hattar í kvöld. Logi Gunnarsson fékk tækifæri til að vinna leikinn fyrir Njarðvík þegar 2,7 sekúndur voru eftir en þriggja stiga tilraun hans fór ekki niður.

Borche: Deildin er að verða brjáluð

Borche Ilevski, þjálfari ÍR, kvaðst sáttur með frammistöðuna gegn Keflavík en var svekktur að hún skildi ekki skila sigri gegn toppliðinu.

Sjáðu ótrúlegan endasprett Hauka

Haukar unnu í kvöld ótrúlegan þriggja stiga sigur, 72-69, á KR er liðin mættust í annarri umferð Domino's deild karla eftir kórónuveiruhlé.

Jón Axel og Elvar Már báðir í tapliði

Tveir landsliðsmenn Íslands í körfubolta voru í eldlínunni í Evrópuboltanum í dag. Jón Axel Guðmundsson var í tapliði í Þýskalandi og Elvar Már Friðriksson tapaði sömuleiðis í Litáen.

Westbrook hrellti gömlu félagana

Leikstjórnandinn Russell Westbrook heimsótti gamlan heimavöll og náði í 28. þreföldu tvennu sína á leiktíðinni er hann fór fyrir Washington Wizards í 129-109 sigri á Oklahoma City Thunder í NBA-deildinni í nótt. Sjö leikir fóru fram vestanhafs.

Borche: Vanda­málið er vörnin

Borche Ilievski, þjálfari ÍR í Dominos-deild karla, var ekki sáttur við sína menn eftir tap fyrir botnliði Hauka í kvöld. Lokatölur 104-94 Haukum í vil.

Finnur Freyr: Náðum að kreista út sigurinn

Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari úrvalsdeildarliðs Vals i körfuknattleik, sagði liðið varla hafa verðskuldað 91-95 sigur sinn á Hetti á Egilsstöðum í kvöld. Stórleikur Jordan Roland, sem skoraði 33 stig í seinni hálfleik en aðeins tvö í þeim fyrr, skildi liðin að.

Sjá næstu 50 fréttir