Fleiri fréttir

Þetta var stærsta tap KR-inga í sögunni

43 stiga tap KR-inga á móti Stjörnunni í Domino´s deild karla í síðustu viku var stærsta tap KR í efstu deild karla frá upphafi. Þeir "bættu“ gamla metið um tvö stig.

Giannis og félagar unnu þrettánda leikinn í röð í NBA í nótt

Milwaukee Bucks hélt áfram sigurgöngu sinni í NBA-deildinni í körfubolta í nótt og bæði lið Los Angeles Lakers og Dallas Mavericks halda áfram að gera góða hluti í Vesturdeildinni. Boston Celtics vann sinn leik og Golden State Warriors liðið tapaði einn einum leiknum.

Skallagrímur vann Vesturlandsslaginn

Skallagrímur hélt sér í baráttunni í efri hluta Domino's deildar kvenna með sigri á Snæfelli í Vesturlandsslag í Borgarnesi í kvöld.

Tryggvi og félagar skelltu toppliðinu

Tryggvi Snær Hlinason átti stórgóðan leik þegar Zaragoza vann sigur á toppliði Real Madrid í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta.

Sjá næstu 25 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.