Fleiri fréttir „Ef og hefði, sá og mundi og allur sá pakki“ Gísli Þorgeir Kristjánsson var ánægður með síðari hálfleik íslenska landsliðsins í dag þegar það sneri leiknum gegn Brasilíu við. Hann er hins vegar á því að liðið hafi hent frá sér möguleikanum að fara lengra í síðari hálfleik á móti Ungverjum. 22.1.2023 20:00 „Alltaf auðvelt að vera vitur eftir á“ Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari var ánægður með sigurinn en ekki árangur Íslands á HM enda hefur liðið lokið keppni. 22.1.2023 19:47 Einkunnir strákanna okkar á móti Brasilíu: Gísli og Kristján bestir Íslenska handboltalandsliðið vann fjögurra marka endurkomusigur á Brasilíu, 41-37, í síðasta leik sínum í milliriðli á heimsmeistaramótinu í handbolta í Svíþjóð og Póllandi. 22.1.2023 19:32 Twitter yfir kaflaskiptum leik gegn Brasilíu: „Donni var utan hóps í fyrstu þremur leikjum mótsins“ Ísland vann Brasilíu með fjögurra marka mun í síðasta leik liðsins á HM í handbolta. Eftir skelfilegan fyrri hálfleik sýndi íslenska liðið sitt rétta andlit í síðari hálfleik og vann leikinn 41-37. 22.1.2023 19:20 Topparnir í tölfræðinni á móti Brasilíu: Karakterviðsnúningur í seinni hálfleik Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann fjögurra marka sigur á Brasilíu, 41-37, í lokaleik sínum á heimsmeistaramótinu í Svíþjóð og Póllandi. 22.1.2023 19:00 Umfjöllun: Brasilía - Ísland 37-41 | Eftirminnilegur viðsnúningur í 78 marka leik Íslenska karlalandsliðið í handbolta sigraði Brasilíu, 37-41, í lokaleik sínum á HM í Svíþjóð og Póllandi í dag. Brassar voru fjórum mörkum yfir í hálfleik, 22-18, en Íslendingar sneru dæminu sér í vil í seinni hálfleik sem þeir unnu, 23-15. 22.1.2023 18:50 Slóvenar tryggðu sér þriðja sætið Slóvenar tryggðu sér þriðja sæti milliriðils I er liðið vann öruggan átta marka sigur gegn Svartfjallalandi í dag, 31-23. 22.1.2023 16:15 Umfjöllun: Grænhöfðaeyjar - Ungverjaland 30-42 | Vonir Íslands úr sögunni Ísland á ekki lengur möguleika á að komast í átta liða úrslit heimsmeistaramótsins í handbolta karla. Þetta var ljóst eftir stórsigur Ungverjalands á Grænhöfðaeyjum, 30-42, í fyrsta leik dagsins í milliriðli II. 22.1.2023 16:00 Myndasyrpa: Stuð í síðasta teitinu í Gautaborg Ísland spilar sinn síðasta leik á HM á eftir er strákarnir okkar mæta Brasilíu. Þeir munu fá góðan stuðning úr stúkunni. 22.1.2023 15:42 Þetta er það sem þarf að ganga upp svo Ísland komist í átta liða úrslit Eftir tap íslenska karlalandsliðsins gegn Svíum síðastliðinn föstudag er draumur liðsins um sæti í átta liða úrslitum heimsmeistaramótsins nánast úr sögunni. Þó er enn vonarglæta og hér fyrir neðan verður farið yfir það sem þarf að ganga upp svo liðið komist áfram. 22.1.2023 12:28 „Stundum gott að hætta að hugsa um handbolta“ „Það er virkilega þung stemning og menn gríðarlega svekktir,“ sagði Björgvin Páll Gústavsson á liðshóteli Íslands í gær en þá voru drengirnir að sleikja sárin eftir tapið gegn Svíum. 22.1.2023 12:01 HM í dag: Síðasti dansinn í Gautaborg Lokadagur milliriðilsins í Gautaborg fer fram í dag og líkurnar á áframhaldandi þátttöku strákanna okkar á mótinu eru litlar sem engar. 22.1.2023 11:00 „Ég hef ekki upplifað svona stemningu áður“ Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari var boginn en ekki brotinn eftir tapið sára gegn Svíum. 22.1.2023 09:01 Þýskaland í átta liða úrslit Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar í þýska landsliðinu í handbolta eru komnir í 8-liða úrslit á HM í handbolta. Danmörk er hársbreidd frá sæti í 8-liða úrslitum en Danir unnu þægilegan sigur á Bandaríkjunum í kvöld. 21.1.2023 21:30 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Stjarnan 25-31 | Gestirnir unnu grannaslaginn á Ásvöllum Eftir að hafa náð í aðeins eitt stig í síðustu tveimur leikjum vann Stjarnan góðan sigur á nágrönnum sínum frá Hafnafirði. Lokatölur á Ásvöllum 25-31 og Stjarnan fór með stigin tvö heim í Garðabæ. 21.1.2023 20:40 Norðmenn örugglega í átta liða úrslit Noregur er komið í 8-liða úrslit HM í handbolta þökk sé mjög svo öruggum sigri á Katar í milliriðli þrjú. Þá vann Króatía þægilegan sigur á Belgíu í milliriðli fjögur. 21.1.2023 19:32 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fram - KA/Þór 30-24 | Íslandsmeistararnir stöðvuðu sigurgöngu norðankvenna Fram lagði KA/Þór með sex mörkum 30 - 24 á heimavelli í Olís-deild kvenna í dag. Sigurinn var afar sannfærandi hjá Fram sem hefur ekki tapað í síðustu fimm leikjum og líta út fyrir að vera til alls líklegar eins og staðan er núna. 21.1.2023 18:45 Ótrúlegur sigur ÍBV í Suðurlandsslagnum Segja má að ferð ÍBV á meginlandið hafi verið til fjár en liðið rúllaði yfir Selfyssinga á þeirra heimavelli í Olís deild kvenna í handbolta í dag, lokatölur 19-40. 21.1.2023 18:00 Egyptar tryggðu sér sæti í átta liða úrslitum og vonir Arons orðnar að engu Egyptaland tryggði sér sæti í átta liða úrslitum heimsmeistaramótsins í handbolta eftir fjögurra marka sigur gegn Aroni Kristjánssyni og lærisveinum hans í bareinska landsliðinu í dag, 26-22. Egyptar eru því á leið í hreinan úrslitaleik gegn Dönum um efsta sæti milliriðils fjögur. 21.1.2023 16:07 Valskonur völtuðu yfir botnliðið Topplið Vals lenti ekki í neinum vandræðum er liðið tók á móti botnliði HK í Olís-deild kvenna í handbolta í dag. Valskonur tóku forystuna strax í upphafi leiks og unnu að lokum 16 marka sigur, 41-25. 21.1.2023 14:55 „Er bara eitt stórt spurningamerki“ „Það var ömurleg tilfinning að sitja upp í stúku og horfa á leikinn. Það er ekkert verra að vera ekki í handboltaskónum og búningnum og geta ekki hjálpað liðinu,“ segir Aron Pálmarsson fyrirliði íslenska landsliðsins í viðtali við Vísi og Stöð 2 á hóteli landsliðsins í Gautaborg í dag. 21.1.2023 14:43 Ómar Ingi tognaði í þríhöfða og gat ekki kastað Ómar Ingi Magnússon gat lítið spilað gegn Svíum í gær vegna meiðsla og hann verður ekki með í leiknum gegn Brasilíu á morgun. 21.1.2023 14:02 „Mætti halda að þjálfarateymið hafi verið í brandarakeppni á bekknum“ Arnar Daði Arnarsson, stjórnandi Handkastsins, var vægast sagt ósáttur eftir tap íslenska karlalandsliðsins í handbolta gegn Svíum á HM í gær. Tapið þýðir að vonir Íslands um sæti í átta liða úrslitum eru nánast úr sögunni og Arnar vandaði þjálfarateymi liðsins ekki kveðjurnar. 21.1.2023 13:30 HM í dag: Eigum skilið að fara heim Það var ekki hátt risið á Henry Birgi og Stefáni Árna eftir tapið gegn Svíum í Scandinavium. 21.1.2023 11:00 Myndasyrpa frá tapinu súra gegn Svíum Vonir íslenska karlalandsliðsins í handbolta um að komast í átta liða úrslit á HM eru nánast orðnar að engu eftir súrt tap liðsins gegn heimamönnum í Svíþjóð í gær. 21.1.2023 09:31 Skýrsla Henrys: Séra Palicka sá um útför íslenska liðsins Draumur íslenska liðsins á HM varð að martröð í kvöld. Tap gegn Svíum og ballinu í raun lokið í Svíþjóð. Það eru gríðarleg vonbrigði. Svíagrýlan er víst ekki alveg dauð eftir allt saman. 20.1.2023 23:01 „Ég hef enn sömu trú á liðinu“ Bjarki Már Elísson átti fínan leik fyrir íslenska handboltalandsliðið í kvöld, en það dugði ekki til og liðið mátti þola fimm marka tap gegn Svíum, 35-30. Bjarki var eðlilega sár þegar hann mætti í viðtal að leik loknum. 20.1.2023 22:39 „Einkennist af því að við erum með ellefu algjör dauðafæri sem við misnotum“ Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, var eðlilega súr og svekktur eftir fimm marka tap liðsins gegn Svíum á HM í kvöld. 20.1.2023 22:13 „Án gríns, þetta er svo leiðinlegt“ „Ég er bara gríðarlega sár. Sár og svekktur og mér finnst við alltaf vera inni í leiknum,“ sagði leikstjórnandinn Gísli Þorgeir Kristjánsson eftir fimm marka tap Íslands gegn Svíþjóð á HM í kvöld. 20.1.2023 22:11 Einkunnir strákanna okkar á móti Svíþjóð: Gísli Þorgeir besti maður liðsins Strákarnir okkar fengu erfitt verkefni í kvöld og það þurftu mun fleiri leikmenn að spila betur ef íslenska liðið átti að halda sér á lífi á þessu heimsmeistaramóti. 20.1.2023 22:05 Biður þjóðina afsökunar „Mér líður illa og ég vill byrja á því að segja sorry við þjóðina,“ segir Elliði Snær Viðarsson, leikmaður íslenska landsliðsins, sem tapaði fyrir Svíum 35-30 í öðrum leik liðsins í milliriðlinum. 20.1.2023 21:41 Topparnir í tölfræðinni á móti Svíþjóð: Palicka smjattaði á dauðafærum strákanna Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði með fimm marka mun á móti Svíum, 35-30, í öðrum leik sínum í milliriðli á heimsmeistaramótinu í Svíþjóð og Póllandi. 20.1.2023 21:32 Twitter eftir tapið gegn Svíum: Eigum að vera að gera mikið betur Íslenska karlalandsliðið í handbolta mátti þola fimm marka tap gegn Svíum á HM í handbolta í kvöld. Tapið er dýrt fyrir liðið sem þarf nú að treysta á hagstæð úrslit úr öðrum leikjum til að eiga möguleika á sæti í átta liða úrslitum, en eins og við var að búast fylgdist íslenska þjóðin vel með leiknum og lét skoðanir sínar í ljós á Twitter. 20.1.2023 21:27 Umfjöllun: Ísland - Svíþjóð 30-35 | Vonin veiktist verulega eftir tap fyrir heimamönnum Von íslenska karlalandsliðsins í handbolta um að komast í átta liða úrslit á HM 2023 er afar veik eftir tap fyrir Svíþjóð, 30-35, í Gautaborg í kvöld. Eins marks munur var á liðunum í hálfleik, 16-17, en Svíar voru umtalsvert sterkari í seinni hálfleik sem þeir unnu, 18-14. 20.1.2023 21:20 Umfjöllun: Brasilía - Ungverjaland 25-28 | Enginn brasilískur greiði Ungverjaland kom sér í frábæra stöðu til að komast í átta liða úrslit á HM 2023 í handbolta karla með sigri á Brasilíu, 25-28. 20.1.2023 18:45 Aron Pálmarsson ekki með íslenska liðinu gegn Svíum Aron Pálmarsson, fyrirliði íslenska handboltalandsliðsins, verður ekki með í leiknum gegn Svíþjóð í milliriðli II á HM í kvöld. 20.1.2023 18:32 Íslenska gleðin við völd fyrir stærsta leik HM til þessa: Myndir Íslensku stuðningsmennirnir komu saman í Gautaborg í dag fyrir annan leik Íslands í milliriðli sem er á móti Svíum á eftir. Þetta er jafnframt mikilvægasti leikur íslenska liðsins á HM til þessa. 20.1.2023 17:30 Pallborðið: Einar smá stressaður en Gunnar hefur fulla trú á sigri á Svíum Svava Kristín Gretarsdóttir stýrði Pallborðinu á Vísi í dag þar sem kvöldleikur Íslands við Svíþjóð á HM í handbolta var krufinn til mergjar. Stemningin var líka skoðuð í beinni útsendingu frá stuðsvæði Íslendinga í Gautaborg. 20.1.2023 16:37 Svíagrýlubaninn Fúsi fisksali svartsýnn á leikinn Sigfús Sigurðsson fisksali var í liðinu sem drap Svíagrýluna. Hann er hóflega bjartsýnn fyrir leikinn í dag. 20.1.2023 16:05 Portúgalar hlupu yfir Grænhöfðaeyjar og komust upp fyrir Ísland Fyrstu leikjum dagsins í milliriðlum heimsmeistaramótsins í handbolta er lokið þar sem Spánverjar tryggðu sér sæti í átta liða úrslitunum. 20.1.2023 16:02 Sænskur sérfræðingur: Meiri breidd í sænska liðinu Blaðamaðurinn Johan Flinck hjá Aftonbladet er helsti handboltapenni Svía og hann segir að það sé meiri pressa á Íslendingum en Svíum í kvöld. 20.1.2023 13:00 Klár í slaginn eftir flensuna „Það er æðislegt að geta hitt strákana aftur og komast líka á æfingu,“ segir Elvar Örn Jónsson leikmaður íslenska landsliðsins fyrir æfingu liðsins í Scandinavium höllinni í Gautaborg í gær. 20.1.2023 12:00 Björgvin Páll og Landin spiluðu 250. landsleikinn sinn með eins dags millibili Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson spilaði sinn 250. landsleik í sigri Íslands á Grænhöfðaeyjum í vikunni. 20.1.2023 11:30 HM í dag: Geggjaði leikurinn hjá Íslandi verður gegn Svíum í kvöld Ísland og Svíþjóð mætast í öðrum leik þjóðanna í milliriðlinum á HM í handbolta í kvöld. Ísland þarf á sigri að halda ætli liðið sér í 8-liða úrslitin. 20.1.2023 11:02 „Næ vonandi að sýna mitt rétta andlit“ „Ég er ferskur, góður og spenntur fyrir leiknum,“ segir Aron Pálmarsson landsliðsfyrirliði en hann þarf að leiða sína menn til sigurs í kvöld. 20.1.2023 10:02 Sjá næstu 50 fréttir
„Ef og hefði, sá og mundi og allur sá pakki“ Gísli Þorgeir Kristjánsson var ánægður með síðari hálfleik íslenska landsliðsins í dag þegar það sneri leiknum gegn Brasilíu við. Hann er hins vegar á því að liðið hafi hent frá sér möguleikanum að fara lengra í síðari hálfleik á móti Ungverjum. 22.1.2023 20:00
„Alltaf auðvelt að vera vitur eftir á“ Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari var ánægður með sigurinn en ekki árangur Íslands á HM enda hefur liðið lokið keppni. 22.1.2023 19:47
Einkunnir strákanna okkar á móti Brasilíu: Gísli og Kristján bestir Íslenska handboltalandsliðið vann fjögurra marka endurkomusigur á Brasilíu, 41-37, í síðasta leik sínum í milliriðli á heimsmeistaramótinu í handbolta í Svíþjóð og Póllandi. 22.1.2023 19:32
Twitter yfir kaflaskiptum leik gegn Brasilíu: „Donni var utan hóps í fyrstu þremur leikjum mótsins“ Ísland vann Brasilíu með fjögurra marka mun í síðasta leik liðsins á HM í handbolta. Eftir skelfilegan fyrri hálfleik sýndi íslenska liðið sitt rétta andlit í síðari hálfleik og vann leikinn 41-37. 22.1.2023 19:20
Topparnir í tölfræðinni á móti Brasilíu: Karakterviðsnúningur í seinni hálfleik Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann fjögurra marka sigur á Brasilíu, 41-37, í lokaleik sínum á heimsmeistaramótinu í Svíþjóð og Póllandi. 22.1.2023 19:00
Umfjöllun: Brasilía - Ísland 37-41 | Eftirminnilegur viðsnúningur í 78 marka leik Íslenska karlalandsliðið í handbolta sigraði Brasilíu, 37-41, í lokaleik sínum á HM í Svíþjóð og Póllandi í dag. Brassar voru fjórum mörkum yfir í hálfleik, 22-18, en Íslendingar sneru dæminu sér í vil í seinni hálfleik sem þeir unnu, 23-15. 22.1.2023 18:50
Slóvenar tryggðu sér þriðja sætið Slóvenar tryggðu sér þriðja sæti milliriðils I er liðið vann öruggan átta marka sigur gegn Svartfjallalandi í dag, 31-23. 22.1.2023 16:15
Umfjöllun: Grænhöfðaeyjar - Ungverjaland 30-42 | Vonir Íslands úr sögunni Ísland á ekki lengur möguleika á að komast í átta liða úrslit heimsmeistaramótsins í handbolta karla. Þetta var ljóst eftir stórsigur Ungverjalands á Grænhöfðaeyjum, 30-42, í fyrsta leik dagsins í milliriðli II. 22.1.2023 16:00
Myndasyrpa: Stuð í síðasta teitinu í Gautaborg Ísland spilar sinn síðasta leik á HM á eftir er strákarnir okkar mæta Brasilíu. Þeir munu fá góðan stuðning úr stúkunni. 22.1.2023 15:42
Þetta er það sem þarf að ganga upp svo Ísland komist í átta liða úrslit Eftir tap íslenska karlalandsliðsins gegn Svíum síðastliðinn föstudag er draumur liðsins um sæti í átta liða úrslitum heimsmeistaramótsins nánast úr sögunni. Þó er enn vonarglæta og hér fyrir neðan verður farið yfir það sem þarf að ganga upp svo liðið komist áfram. 22.1.2023 12:28
„Stundum gott að hætta að hugsa um handbolta“ „Það er virkilega þung stemning og menn gríðarlega svekktir,“ sagði Björgvin Páll Gústavsson á liðshóteli Íslands í gær en þá voru drengirnir að sleikja sárin eftir tapið gegn Svíum. 22.1.2023 12:01
HM í dag: Síðasti dansinn í Gautaborg Lokadagur milliriðilsins í Gautaborg fer fram í dag og líkurnar á áframhaldandi þátttöku strákanna okkar á mótinu eru litlar sem engar. 22.1.2023 11:00
„Ég hef ekki upplifað svona stemningu áður“ Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari var boginn en ekki brotinn eftir tapið sára gegn Svíum. 22.1.2023 09:01
Þýskaland í átta liða úrslit Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar í þýska landsliðinu í handbolta eru komnir í 8-liða úrslit á HM í handbolta. Danmörk er hársbreidd frá sæti í 8-liða úrslitum en Danir unnu þægilegan sigur á Bandaríkjunum í kvöld. 21.1.2023 21:30
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Stjarnan 25-31 | Gestirnir unnu grannaslaginn á Ásvöllum Eftir að hafa náð í aðeins eitt stig í síðustu tveimur leikjum vann Stjarnan góðan sigur á nágrönnum sínum frá Hafnafirði. Lokatölur á Ásvöllum 25-31 og Stjarnan fór með stigin tvö heim í Garðabæ. 21.1.2023 20:40
Norðmenn örugglega í átta liða úrslit Noregur er komið í 8-liða úrslit HM í handbolta þökk sé mjög svo öruggum sigri á Katar í milliriðli þrjú. Þá vann Króatía þægilegan sigur á Belgíu í milliriðli fjögur. 21.1.2023 19:32
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fram - KA/Þór 30-24 | Íslandsmeistararnir stöðvuðu sigurgöngu norðankvenna Fram lagði KA/Þór með sex mörkum 30 - 24 á heimavelli í Olís-deild kvenna í dag. Sigurinn var afar sannfærandi hjá Fram sem hefur ekki tapað í síðustu fimm leikjum og líta út fyrir að vera til alls líklegar eins og staðan er núna. 21.1.2023 18:45
Ótrúlegur sigur ÍBV í Suðurlandsslagnum Segja má að ferð ÍBV á meginlandið hafi verið til fjár en liðið rúllaði yfir Selfyssinga á þeirra heimavelli í Olís deild kvenna í handbolta í dag, lokatölur 19-40. 21.1.2023 18:00
Egyptar tryggðu sér sæti í átta liða úrslitum og vonir Arons orðnar að engu Egyptaland tryggði sér sæti í átta liða úrslitum heimsmeistaramótsins í handbolta eftir fjögurra marka sigur gegn Aroni Kristjánssyni og lærisveinum hans í bareinska landsliðinu í dag, 26-22. Egyptar eru því á leið í hreinan úrslitaleik gegn Dönum um efsta sæti milliriðils fjögur. 21.1.2023 16:07
Valskonur völtuðu yfir botnliðið Topplið Vals lenti ekki í neinum vandræðum er liðið tók á móti botnliði HK í Olís-deild kvenna í handbolta í dag. Valskonur tóku forystuna strax í upphafi leiks og unnu að lokum 16 marka sigur, 41-25. 21.1.2023 14:55
„Er bara eitt stórt spurningamerki“ „Það var ömurleg tilfinning að sitja upp í stúku og horfa á leikinn. Það er ekkert verra að vera ekki í handboltaskónum og búningnum og geta ekki hjálpað liðinu,“ segir Aron Pálmarsson fyrirliði íslenska landsliðsins í viðtali við Vísi og Stöð 2 á hóteli landsliðsins í Gautaborg í dag. 21.1.2023 14:43
Ómar Ingi tognaði í þríhöfða og gat ekki kastað Ómar Ingi Magnússon gat lítið spilað gegn Svíum í gær vegna meiðsla og hann verður ekki með í leiknum gegn Brasilíu á morgun. 21.1.2023 14:02
„Mætti halda að þjálfarateymið hafi verið í brandarakeppni á bekknum“ Arnar Daði Arnarsson, stjórnandi Handkastsins, var vægast sagt ósáttur eftir tap íslenska karlalandsliðsins í handbolta gegn Svíum á HM í gær. Tapið þýðir að vonir Íslands um sæti í átta liða úrslitum eru nánast úr sögunni og Arnar vandaði þjálfarateymi liðsins ekki kveðjurnar. 21.1.2023 13:30
HM í dag: Eigum skilið að fara heim Það var ekki hátt risið á Henry Birgi og Stefáni Árna eftir tapið gegn Svíum í Scandinavium. 21.1.2023 11:00
Myndasyrpa frá tapinu súra gegn Svíum Vonir íslenska karlalandsliðsins í handbolta um að komast í átta liða úrslit á HM eru nánast orðnar að engu eftir súrt tap liðsins gegn heimamönnum í Svíþjóð í gær. 21.1.2023 09:31
Skýrsla Henrys: Séra Palicka sá um útför íslenska liðsins Draumur íslenska liðsins á HM varð að martröð í kvöld. Tap gegn Svíum og ballinu í raun lokið í Svíþjóð. Það eru gríðarleg vonbrigði. Svíagrýlan er víst ekki alveg dauð eftir allt saman. 20.1.2023 23:01
„Ég hef enn sömu trú á liðinu“ Bjarki Már Elísson átti fínan leik fyrir íslenska handboltalandsliðið í kvöld, en það dugði ekki til og liðið mátti þola fimm marka tap gegn Svíum, 35-30. Bjarki var eðlilega sár þegar hann mætti í viðtal að leik loknum. 20.1.2023 22:39
„Einkennist af því að við erum með ellefu algjör dauðafæri sem við misnotum“ Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, var eðlilega súr og svekktur eftir fimm marka tap liðsins gegn Svíum á HM í kvöld. 20.1.2023 22:13
„Án gríns, þetta er svo leiðinlegt“ „Ég er bara gríðarlega sár. Sár og svekktur og mér finnst við alltaf vera inni í leiknum,“ sagði leikstjórnandinn Gísli Þorgeir Kristjánsson eftir fimm marka tap Íslands gegn Svíþjóð á HM í kvöld. 20.1.2023 22:11
Einkunnir strákanna okkar á móti Svíþjóð: Gísli Þorgeir besti maður liðsins Strákarnir okkar fengu erfitt verkefni í kvöld og það þurftu mun fleiri leikmenn að spila betur ef íslenska liðið átti að halda sér á lífi á þessu heimsmeistaramóti. 20.1.2023 22:05
Biður þjóðina afsökunar „Mér líður illa og ég vill byrja á því að segja sorry við þjóðina,“ segir Elliði Snær Viðarsson, leikmaður íslenska landsliðsins, sem tapaði fyrir Svíum 35-30 í öðrum leik liðsins í milliriðlinum. 20.1.2023 21:41
Topparnir í tölfræðinni á móti Svíþjóð: Palicka smjattaði á dauðafærum strákanna Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði með fimm marka mun á móti Svíum, 35-30, í öðrum leik sínum í milliriðli á heimsmeistaramótinu í Svíþjóð og Póllandi. 20.1.2023 21:32
Twitter eftir tapið gegn Svíum: Eigum að vera að gera mikið betur Íslenska karlalandsliðið í handbolta mátti þola fimm marka tap gegn Svíum á HM í handbolta í kvöld. Tapið er dýrt fyrir liðið sem þarf nú að treysta á hagstæð úrslit úr öðrum leikjum til að eiga möguleika á sæti í átta liða úrslitum, en eins og við var að búast fylgdist íslenska þjóðin vel með leiknum og lét skoðanir sínar í ljós á Twitter. 20.1.2023 21:27
Umfjöllun: Ísland - Svíþjóð 30-35 | Vonin veiktist verulega eftir tap fyrir heimamönnum Von íslenska karlalandsliðsins í handbolta um að komast í átta liða úrslit á HM 2023 er afar veik eftir tap fyrir Svíþjóð, 30-35, í Gautaborg í kvöld. Eins marks munur var á liðunum í hálfleik, 16-17, en Svíar voru umtalsvert sterkari í seinni hálfleik sem þeir unnu, 18-14. 20.1.2023 21:20
Umfjöllun: Brasilía - Ungverjaland 25-28 | Enginn brasilískur greiði Ungverjaland kom sér í frábæra stöðu til að komast í átta liða úrslit á HM 2023 í handbolta karla með sigri á Brasilíu, 25-28. 20.1.2023 18:45
Aron Pálmarsson ekki með íslenska liðinu gegn Svíum Aron Pálmarsson, fyrirliði íslenska handboltalandsliðsins, verður ekki með í leiknum gegn Svíþjóð í milliriðli II á HM í kvöld. 20.1.2023 18:32
Íslenska gleðin við völd fyrir stærsta leik HM til þessa: Myndir Íslensku stuðningsmennirnir komu saman í Gautaborg í dag fyrir annan leik Íslands í milliriðli sem er á móti Svíum á eftir. Þetta er jafnframt mikilvægasti leikur íslenska liðsins á HM til þessa. 20.1.2023 17:30
Pallborðið: Einar smá stressaður en Gunnar hefur fulla trú á sigri á Svíum Svava Kristín Gretarsdóttir stýrði Pallborðinu á Vísi í dag þar sem kvöldleikur Íslands við Svíþjóð á HM í handbolta var krufinn til mergjar. Stemningin var líka skoðuð í beinni útsendingu frá stuðsvæði Íslendinga í Gautaborg. 20.1.2023 16:37
Svíagrýlubaninn Fúsi fisksali svartsýnn á leikinn Sigfús Sigurðsson fisksali var í liðinu sem drap Svíagrýluna. Hann er hóflega bjartsýnn fyrir leikinn í dag. 20.1.2023 16:05
Portúgalar hlupu yfir Grænhöfðaeyjar og komust upp fyrir Ísland Fyrstu leikjum dagsins í milliriðlum heimsmeistaramótsins í handbolta er lokið þar sem Spánverjar tryggðu sér sæti í átta liða úrslitunum. 20.1.2023 16:02
Sænskur sérfræðingur: Meiri breidd í sænska liðinu Blaðamaðurinn Johan Flinck hjá Aftonbladet er helsti handboltapenni Svía og hann segir að það sé meiri pressa á Íslendingum en Svíum í kvöld. 20.1.2023 13:00
Klár í slaginn eftir flensuna „Það er æðislegt að geta hitt strákana aftur og komast líka á æfingu,“ segir Elvar Örn Jónsson leikmaður íslenska landsliðsins fyrir æfingu liðsins í Scandinavium höllinni í Gautaborg í gær. 20.1.2023 12:00
Björgvin Páll og Landin spiluðu 250. landsleikinn sinn með eins dags millibili Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson spilaði sinn 250. landsleik í sigri Íslands á Grænhöfðaeyjum í vikunni. 20.1.2023 11:30
HM í dag: Geggjaði leikurinn hjá Íslandi verður gegn Svíum í kvöld Ísland og Svíþjóð mætast í öðrum leik þjóðanna í milliriðlinum á HM í handbolta í kvöld. Ísland þarf á sigri að halda ætli liðið sér í 8-liða úrslitin. 20.1.2023 11:02
„Næ vonandi að sýna mitt rétta andlit“ „Ég er ferskur, góður og spenntur fyrir leiknum,“ segir Aron Pálmarsson landsliðsfyrirliði en hann þarf að leiða sína menn til sigurs í kvöld. 20.1.2023 10:02
Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn