„Ég hef enn sömu trú á liðinu“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 20. janúar 2023 22:39 Bjarki Már Elísson klappar fyrir stuðningsmönnum íslenska liðsins í kvöld. Vísir/Vilhelm Bjarki Már Elísson átti fínan leik fyrir íslenska handboltalandsliðið í kvöld, en það dugði ekki til og liðið mátti þola fimm marka tap gegn Svíum, 35-30. Bjarki var eðlilega sár þegar hann mætti í viðtal að leik loknum. „Manni líður bara illa. Við ætluðum okkur að vinna leikinn, en byrjuðum illa í báðum hálfleikunum,“ sagði hornamaðurinn að leik loknum. „Það kostaði kraft að elta á þeirra heimavelli en við gerum vel í fyrr og svo í seinni förum við náttúrulega bara með allt of mörg dauðafæri. Tilfinningin er bara súr. Við eigum væntanlega bara einn leik eftir og það er svekkjandi.“ Markmið liðsin fyrir mót var að fara í það minnsta í átta liða úrslit. Nú er ljóst að sá draumur er líklega úti, nema kraftaverk gerist á sunnudaginn. „Við höðfum náttúrulega stórar væntingar eins og kannski allir vita. En ég veit það ekki, beint eftir leik er erfitt að setja punktinn á þetta. Svekkjandi i Ungverjaleiknum að klára hann ekki og svo náttúrulega missum við Ómar og Aron eiginlega bara út. Ómar gat eiginlega ekkert beitt sér. Jú jú, við erum alveg með breidd en við megum ekkert við því að missa tvo af okkar bestu mönnum á einu bretti.“ Þrátt fyrir svekkelsið að vera líklega búnir að missa af sæti í átta liða úrslitum segir Bjarki þó að liðið sé ekki komið styttra en hann hafði gert ráð fyrir. „Nei, nei, mér finnst það ekki. Þetta er korter á móti Ungverjalandi og síðan töpum við bara á móti Svíum á þeirra heimavelli. Við eigum ekki að vinna Svía. við erum ekki komnir þangað og ég held að enginn haldi það.“ „Mér finnst við ekkert komnir styttra. Við þurfum bara að hitta á gott mót hjá kannski fleiri leikmönnum og vörnin þarf kannski smella aðeins betur og þá fáum við markverðina okkar í gang. En ég hef enn sömu trú á liðinu. Það er bara áfram veginn,“ sagði Bjarki Már að lokum. Klippa: Bjarki Már eftir tapið gegn Svíum HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Tengdar fréttir „Einkennist af því að við erum með ellefu algjör dauðafæri sem við misnotum“ Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, var eðlilega súr og svekktur eftir fimm marka tap liðsins gegn Svíum á HM í kvöld. 20. janúar 2023 22:13 „Án gríns, þetta er svo leiðinlegt“ „Ég er bara gríðarlega sár. Sár og svekktur og mér finnst við alltaf vera inni í leiknum,“ sagði leikstjórnandinn Gísli Þorgeir Kristjánsson eftir fimm marka tap Íslands gegn Svíþjóð á HM í kvöld. 20. janúar 2023 22:11 Biður þjóðina afsökunar „Mér líður illa og ég vill byrja á því að segja sorry við þjóðina,“ segir Elliði Snær Viðarsson, leikmaður íslenska landsliðsins, sem tapaði fyrir Svíum 35-30 í öðrum leik liðsins í milliriðlinum. 20. janúar 2023 21:41 Umfjöllun: Ísland - Svíþjóð 30-35 | Vonin veiktist verulega eftir tap fyrir heimamönnum Von íslenska karlalandsliðsins í handbolta um að komast í átta liða úrslit á HM 2023 er afar veik eftir tap fyrir Svíþjóð, 30-35, í Gautaborg í kvöld. Eins marks munur var á liðunum í hálfleik, 16-17, en Svíar voru umtalsvert sterkari í seinni hálfleik sem þeir unnu, 18-14. 20. janúar 2023 21:20 Mest lesið Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti „Við tókum ekki mikið frí“ Sport Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Fótbolti Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Fleiri fréttir Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Erfitt að fara fram úr rúminu Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Ágúst vann tvöfalt á hófi Íþróttamanns ársins Skoðar stöðuna eftir helgi og hefur ekki áhyggjur af Bjarka Donni dregur sig úr landsliðshópnum Gísli giftur, Ómar í rannsóknarvinnu og Snorri fagnar ástinni Opin æfing hjá strákunum okkar Giftu sig á gamlársdag „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Sjá meira
„Manni líður bara illa. Við ætluðum okkur að vinna leikinn, en byrjuðum illa í báðum hálfleikunum,“ sagði hornamaðurinn að leik loknum. „Það kostaði kraft að elta á þeirra heimavelli en við gerum vel í fyrr og svo í seinni förum við náttúrulega bara með allt of mörg dauðafæri. Tilfinningin er bara súr. Við eigum væntanlega bara einn leik eftir og það er svekkjandi.“ Markmið liðsin fyrir mót var að fara í það minnsta í átta liða úrslit. Nú er ljóst að sá draumur er líklega úti, nema kraftaverk gerist á sunnudaginn. „Við höðfum náttúrulega stórar væntingar eins og kannski allir vita. En ég veit það ekki, beint eftir leik er erfitt að setja punktinn á þetta. Svekkjandi i Ungverjaleiknum að klára hann ekki og svo náttúrulega missum við Ómar og Aron eiginlega bara út. Ómar gat eiginlega ekkert beitt sér. Jú jú, við erum alveg með breidd en við megum ekkert við því að missa tvo af okkar bestu mönnum á einu bretti.“ Þrátt fyrir svekkelsið að vera líklega búnir að missa af sæti í átta liða úrslitum segir Bjarki þó að liðið sé ekki komið styttra en hann hafði gert ráð fyrir. „Nei, nei, mér finnst það ekki. Þetta er korter á móti Ungverjalandi og síðan töpum við bara á móti Svíum á þeirra heimavelli. Við eigum ekki að vinna Svía. við erum ekki komnir þangað og ég held að enginn haldi það.“ „Mér finnst við ekkert komnir styttra. Við þurfum bara að hitta á gott mót hjá kannski fleiri leikmönnum og vörnin þarf kannski smella aðeins betur og þá fáum við markverðina okkar í gang. En ég hef enn sömu trú á liðinu. Það er bara áfram veginn,“ sagði Bjarki Már að lokum. Klippa: Bjarki Már eftir tapið gegn Svíum
HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Tengdar fréttir „Einkennist af því að við erum með ellefu algjör dauðafæri sem við misnotum“ Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, var eðlilega súr og svekktur eftir fimm marka tap liðsins gegn Svíum á HM í kvöld. 20. janúar 2023 22:13 „Án gríns, þetta er svo leiðinlegt“ „Ég er bara gríðarlega sár. Sár og svekktur og mér finnst við alltaf vera inni í leiknum,“ sagði leikstjórnandinn Gísli Þorgeir Kristjánsson eftir fimm marka tap Íslands gegn Svíþjóð á HM í kvöld. 20. janúar 2023 22:11 Biður þjóðina afsökunar „Mér líður illa og ég vill byrja á því að segja sorry við þjóðina,“ segir Elliði Snær Viðarsson, leikmaður íslenska landsliðsins, sem tapaði fyrir Svíum 35-30 í öðrum leik liðsins í milliriðlinum. 20. janúar 2023 21:41 Umfjöllun: Ísland - Svíþjóð 30-35 | Vonin veiktist verulega eftir tap fyrir heimamönnum Von íslenska karlalandsliðsins í handbolta um að komast í átta liða úrslit á HM 2023 er afar veik eftir tap fyrir Svíþjóð, 30-35, í Gautaborg í kvöld. Eins marks munur var á liðunum í hálfleik, 16-17, en Svíar voru umtalsvert sterkari í seinni hálfleik sem þeir unnu, 18-14. 20. janúar 2023 21:20 Mest lesið Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti „Við tókum ekki mikið frí“ Sport Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Fótbolti Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Fleiri fréttir Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Erfitt að fara fram úr rúminu Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Ágúst vann tvöfalt á hófi Íþróttamanns ársins Skoðar stöðuna eftir helgi og hefur ekki áhyggjur af Bjarka Donni dregur sig úr landsliðshópnum Gísli giftur, Ómar í rannsóknarvinnu og Snorri fagnar ástinni Opin æfing hjá strákunum okkar Giftu sig á gamlársdag „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Sjá meira
„Einkennist af því að við erum með ellefu algjör dauðafæri sem við misnotum“ Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, var eðlilega súr og svekktur eftir fimm marka tap liðsins gegn Svíum á HM í kvöld. 20. janúar 2023 22:13
„Án gríns, þetta er svo leiðinlegt“ „Ég er bara gríðarlega sár. Sár og svekktur og mér finnst við alltaf vera inni í leiknum,“ sagði leikstjórnandinn Gísli Þorgeir Kristjánsson eftir fimm marka tap Íslands gegn Svíþjóð á HM í kvöld. 20. janúar 2023 22:11
Biður þjóðina afsökunar „Mér líður illa og ég vill byrja á því að segja sorry við þjóðina,“ segir Elliði Snær Viðarsson, leikmaður íslenska landsliðsins, sem tapaði fyrir Svíum 35-30 í öðrum leik liðsins í milliriðlinum. 20. janúar 2023 21:41
Umfjöllun: Ísland - Svíþjóð 30-35 | Vonin veiktist verulega eftir tap fyrir heimamönnum Von íslenska karlalandsliðsins í handbolta um að komast í átta liða úrslit á HM 2023 er afar veik eftir tap fyrir Svíþjóð, 30-35, í Gautaborg í kvöld. Eins marks munur var á liðunum í hálfleik, 16-17, en Svíar voru umtalsvert sterkari í seinni hálfleik sem þeir unnu, 18-14. 20. janúar 2023 21:20