Fleiri fréttir

Hákon út úr EM-hópnum með slitið krossband

Hákon Daði Styrmisson mun hafa átt að fá sæti í 20 manna hópi íslenska landsliðsins í handbolta fyrir EM í janúar en alvarleg meiðsli koma í veg fyrir þátttöku hans þar.

Snorri Steinn Guðjónsson: Við náðum í tvö stig

Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals var feginn með sigur liðs síns á HK í kvöld. Leiknum lauk með tveggja marka sigri Íslands- og bikarmeistarar Vals, 29-31, í hörkuleik í Kórnum.

Þórir á leið með norsku stelpurnar í tíunda úrslitaleikinn

Norska kvennalandsliðið í handbolta er á leið í úrslitaleik heimsmeistaramótsins eftir nokkuð öruggan sex marka sigur gegn heimakonum frá Spáni. Lokatölur urðu 27-21, en þetta er í tíunda skipti sem norska liðið fer í úrslitaleik á stórmóti undir stjórn Þóris Hergeirssonar.

Teitur og félagar unnu stórsigur í Íslendingaslag

Teitur Örn Einarsson og félagar hans í Flensburg hafa verið á mikilli siglingu undanfarið í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Liðið er nú komið í þriðja sæti deildarinnar eftir átta marka sigur gegn Bjarka Má Elíssyni og félögum í Lemgo, 27-19.

Löwen og Melsun­gen á­fram í bikarnum

Rhein-Neckar Löwen, Melsungen, Kiel og Minden eru komin í 8-liða úrslit þýska bikarsins í handbolta. Löwen og Melsungen slógu út Íslendingalið Stuttgart og Bergischer.

Eva Björk markahæst yfir jólin

Stjörnukonan Eva Björk Davíðsdóttir er markahæsti leikmaður Olís deildar kvenna nú þegar deildin er komin í frí fram á nýtt ár.

Þórir kominn með norska liðið í undan­úr­slit

Þórir Hergeirsson stýrði norska landsliðinu til sigurs gegn Rússlandi á HM kvenna í handbolta í dag. Noregur vann öruggan sex marka sigur, 34-28, og tryggði sér þar með sæti í undanúrslitum mótsins.

Leikmenn hverfa á miðju HM kvenna í handbolta

Íranska landsliðið er að keppa á HM kvenna í handbolta sem nú stendur yfir á Spáni. Það lítur út fyrir það að það munu ekki allir leikmenn liðsins skila sér heim af mótinu. Þá sögu geta fleiri lönd sagt.

Spánverjar í undanúrslit á heimavelli

Spænska kvennalandsliðið í handbolta tryggði sér í kvöld sæti í undanúrslitum heimsmeistaramótsin í handbolta sem fram fer á Spáni um þessar mundir með fimm marka sigri gegn Þjóðverjum, 26-21.

Viktor Gísli og félagar enn taplausir

Viktor Gísli Hallgrímsson og félagar hans í GOG unnu nokkuð sannfærandi níu marka sigur er liðið tók á móti Sønderjyske í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Lokatölur uðru 35-26, en Viktor og félagar haf ekki enn tapað leik á tímabilinu.

Fengu pítsu og kók en nöguðu líka neglur

Það var spennuþrungið andrúmsloft á hóteli sænska kvennalandsliðsins í handbolta í gærkvöld þegar liðið beið þess að vita örlög sín á HM á Spáni.

Guðmundur landsliðsþjálfari: Ég hef bullandi trú

Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, mætti í Seinni bylgjuna og ræddi framhaldið hjá strákunum okkar en íslenska landsliðið er á leiðinn á Evrópumeistaramótið eftir áramót.

Reknar frá Víkingi: „Aldrei fengið neina viðvörun frá honum“

Þrír leikmenn kvennaliðs Víkings í handbolta, þar á meðal fyrirliðinn, voru reknir í haust, degi fyrir leik í Grill 66-deildinni. Þær segja brottreksturinn hafa verið fyrirvaralausan og skýringar á honum takmarkaðar. Þjálfari Víkings vill ekkert tjá sig um málið.

Rúnar skaut ÍBV á­fram

ÍBV lagði Fram í Coca Cola-bikar karla í handbolta í kvöld. Lokatölur í Safamýri 29-25 gestunum frá Vestmannaeyjum í vil.

Sjá næstu 50 fréttir