Fleiri fréttir

„Mál Britney Cots er á borði HSÍ”

Haukar gengu frá FH í nágrannaslag í Hafnafirði í dag. Haukar tóku frumkvæði strax í upphafi leiks og litu aldrei um öxl eftir það. Lokatölur 33-19. Guðmundur Pedersen, þjálfari FH, var svekktur í leikslok.

Hallast frekar að sigri Fram í stórleiknum

Fram og Valur mætast í stórleik 9. umferðar Olís-deildar kvenna í handbolta í dag. Þorgerður Anna Atladóttir, sérfræðingur Seinni bylgjunnar, á von á mjög jöfnum leik þar sem vörn og markvarsla muni gera gæfumuninn.

Mörk Sig­valda skiptu sköpum gegn Porto

Landsliðsmaðurinn Sigvaldi Björn Guðjónsson skoraði tvö mörk í tveggja marka sigri Kielce gegn Porto í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld, lokatölur leiksins 32-30.

Björg­vin Páll semur við Val

Landsliðsmarkvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson hefur samið við að leika með Val næstu fimm árin. Þetta kemur fram í tilkynningu sem handknattleiksdeild Vals sendi frá sér rétt í þessu.

Björgvin yfirgefur Hauka í sumar

Björgvin Páll Gústavsson mun yfirgefa Hauka eftir leiktíðina í Olís deild karla og róa önnur mið. Þetta var staðfest á heimasíðu félagsins nú í kvöld.

Landin hugsi yfir stöðunni í Þýskalandi

Niklas Landin, heimsmeistari og markvörður Kiel í þýsku deildinni, óttast um að erfitt verði að klára deildina í Þýskalandi eftir að enn eitt smitið kom upp í herbúðum liðsins um helgina.

Hannes hættir og Spánverji sagður taka við

Hannes Jón Jónsson hættir í sumar sem þjálfari þýska handknattleiksfélagsins Bietigheim. Þetta var tilkynnt á vef félagsins í kjölfar fjórða sigurs liðsins í röð.

Kristján Örn frá keppni næstu vikur

Kristján Örn Kristjánsson, landsliðsmaður Íslands í handbolta, verur frá næstu vikur vegna meiðsla. Hann tognaði á ökkla á æfingu nýverið.

Al­gerir yfir­burðir Barcelona

Aron Pálmarsson og félagar í Barcelona eru enn með fullt hús stiga í spænsku úrvalsdeildinni í handbolta eftir stórsigur dagsins. Að þessu sinni var það Anaitasuna sem lá í valnum, lokatölur 40-23.

Sjá næstu 50 fréttir