Fleiri fréttir

„Þetta er galið rautt spjald“

Seinni bylgjan fór yfir hasarinn í leik KA og Fram en menn ræddu bæði rauða spjaldið sem fór á loft og rauða spjaldið sem fór ekki á loft.

Ólafur bestur í tveggja marka sigri

Íslendingalið Kristianstad vann öflugan sigur í fyrstu umferð sænsku úrvalsdeildarinnar í handbolta í kvöld þar sem liðið atti kappi við Malmö.

Siggi Braga: Tók smá hárblásara

,,Við hentum þessu frá okkur,” sagði Sigurður Bragason, þjálfari ÍBV, eftir jafntefli gegn KA/Þór í Vestmannaeyjum í dag.

Aron markahæstur í risasigri

Aron Pálmarsson skoraði í kvöld sex mörk fyrir Spánarmeistara Barcelona sem virðast ekki frekar en fyrri ár ætla að vera í vandræðum með að vinna spænsku 1. deildina í handbolta.

Haukur fljótur af stað eftir ristarbrot

Haukur Þrastarson var í leikmannahópi pólska stórliðsins Kielce í kvöld þegar það vann Pogon og er því kominn á ferðina eftir að hafa ristarbrotnað í sumar.

Sjá næstu 25 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.