Stefán: Allt ömurlegt samkvæmt sérfræðingum Benedikt Grétarsson skrifar 11. september 2020 20:56 Stefán Arnarson, þjálfari Fram. VÍSIR/HAG Stefán Arnarson, þjálfari Fram var sáttur við nauman sigur gegn HK. Fyrir leik hafa vafalaust flestir „spekingar“ spáð Fram öruggum sigri en Stefán blæs á slíkt tal. „Þetta er bara ekki þannig. Þetta er mjög jöfn deild og fyrstu leikirnir eru alltaf erfiðir. Það breytir engu hvernig gengi liðum er spáð fyrir mót og það sást kannski vel í gær hjá körlunum þegar nýliðarnir voru næstum búnir að vinna tvö hörkulið. Við erum fyrst og fremst ánægð með þessi tvö stig sem við fengum.“ Fram lék ekki vel gegn KA/Þór fyrir skömmu og umræðan eftir þann leik var ekkert að fara sérstaklega í okkar mann. „Mér finnst þetta alveg magnað. Við töpuðum fyrir KA/Þór en þá höfðum við ekki tapað handboltaleik síðan í september 2019. Svo töpum við leik og þá er allt í einu allt orðið ömurlegt samkvæmt ykkur sérfræðingunum. Það var bara gott að vinna hérna í kvöld.“ Hvað gladdi Stefán helst? „Ég er ánægðastur með varnarleikinn í fyrri hálfleik. Við fáum á okkur tvö mörk fyrsta korterið en sömuleiðis klikkum við á fjölmörgum dauðafærum. Við hefðum átt að vera með stærri forystu í hálfleik en svo er HK bara grimmari og betri en við í seinni hálfleik. Ég þarf bara aðeins að skoða þetta en við náðum að sigla þessu heim,“ sagði Stefán og bætti við, „Markvarslan var ekki góð heilt yfir en Katrín tók þrjá frábæra bolta hérna undir lokin og sennilega var það hennar frammistaða sem skilaði okkur þessum tveimur stigum,“ sagði Stefán að lokum. Fram Olís-deild kvenna Mest lesið Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Körfubolti Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Handbolti Gleðin við völd í Grindavík: „Áður en við vitum af verður allt komið á fullt aftur“ Sport Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Fótbolti Juventus-parið hætt saman Fótbolti Beckham fimmtugur í dag Enski boltinn Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Körfubolti Fleiri fréttir Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Sjá meira
Stefán Arnarson, þjálfari Fram var sáttur við nauman sigur gegn HK. Fyrir leik hafa vafalaust flestir „spekingar“ spáð Fram öruggum sigri en Stefán blæs á slíkt tal. „Þetta er bara ekki þannig. Þetta er mjög jöfn deild og fyrstu leikirnir eru alltaf erfiðir. Það breytir engu hvernig gengi liðum er spáð fyrir mót og það sást kannski vel í gær hjá körlunum þegar nýliðarnir voru næstum búnir að vinna tvö hörkulið. Við erum fyrst og fremst ánægð með þessi tvö stig sem við fengum.“ Fram lék ekki vel gegn KA/Þór fyrir skömmu og umræðan eftir þann leik var ekkert að fara sérstaklega í okkar mann. „Mér finnst þetta alveg magnað. Við töpuðum fyrir KA/Þór en þá höfðum við ekki tapað handboltaleik síðan í september 2019. Svo töpum við leik og þá er allt í einu allt orðið ömurlegt samkvæmt ykkur sérfræðingunum. Það var bara gott að vinna hérna í kvöld.“ Hvað gladdi Stefán helst? „Ég er ánægðastur með varnarleikinn í fyrri hálfleik. Við fáum á okkur tvö mörk fyrsta korterið en sömuleiðis klikkum við á fjölmörgum dauðafærum. Við hefðum átt að vera með stærri forystu í hálfleik en svo er HK bara grimmari og betri en við í seinni hálfleik. Ég þarf bara aðeins að skoða þetta en við náðum að sigla þessu heim,“ sagði Stefán og bætti við, „Markvarslan var ekki góð heilt yfir en Katrín tók þrjá frábæra bolta hérna undir lokin og sennilega var það hennar frammistaða sem skilaði okkur þessum tveimur stigum,“ sagði Stefán að lokum.
Fram Olís-deild kvenna Mest lesið Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Körfubolti Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Handbolti Gleðin við völd í Grindavík: „Áður en við vitum af verður allt komið á fullt aftur“ Sport Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Fótbolti Juventus-parið hætt saman Fótbolti Beckham fimmtugur í dag Enski boltinn Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Körfubolti Fleiri fréttir Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Sjá meira