Strákarnir okkar spila þrjá mótsleiki við Portúgal á níu dögum Sindri Sverrisson skrifar 10. september 2020 17:45 Íslenska landsliðið varð í 11. sæti á EM í janúar en Portúgal náði þar 6. sæti. vísir/epa Nú er orðið ljóst að Ísland byrjar HM í handbolta í Egyptalandi í janúar á því að mæta Portúgal 14. janúar. Portúgalar náðu 6. sæti á EM á þessu ári, þegar Ísland varð í 11. sæti, en hafa ekki spilað í lokakeppni HM síðan árið 2003. Ísland verður farið að þekkja portúgalska liðið ansi vel í janúar því áður en að HM kemur eiga liðin að mætast tvisvar í undankeppni HM. Fyrri leikurinn ætti að fara fram í Portúgal 6. janúar og sá seinni á Íslandi 9. janúar, áður en strákarnir okkar halda til Norður-Afríku. Leikjum í undankeppni EM, þar sem Ísland mætir einnig Litháen og Ísrael, var frestað vegna kórónuveirufaraldursins. Undankeppnin hefst í nóvember og henni lýkur í maí. Leikið á tveggja daga fresti á HM Eftir leikinn við Portúgal á HM mætir Ísland svo Alsír 16. janúar og loks Marokkó tveimur dögum síðar. Komist íslenska liðið í milliriðla, eins og binda má vonir við, mun það spila gegn þremur liðum úr E-riðli (Austurríki, Frakkland, Noregur og Ameríkuþjóð) dagana 20., 22. og 24. janúar. 1 /4 Group stage.2 /4 Main round.3 /4 President's cup.4 /4 Final round. All of the 27th IHF Men's World Championship #Egypt2021 fixtures pic.twitter.com/4yXcNfBcru— Handball Egypt2021 (@Egypt2021EN) September 10, 2020 HM 2021 í handbolta Handbolti Tengdar fréttir Aðstoðarþjálfarinn sáttur með riðil Íslands á HM Gunnar Magnússon, aðstoðarþjálfari íslenska landsliðsins í handbolta, er sáttur með riðilinn sem liðið fékk á HM í Egyptalandi í janúar á næsta ári. 6. september 2020 22:30 Ísland í riðli með Portúgal, Alsír og Marokkó á HM 2021 Íslenska handbolta landsliðið er í F-riðli á HM í handbolta sem fram fer í Egyptalandi í janúar 2021. 5. september 2020 20:00 Mest lesið Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Handbolti Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fleiri fréttir Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ Sjá meira
Nú er orðið ljóst að Ísland byrjar HM í handbolta í Egyptalandi í janúar á því að mæta Portúgal 14. janúar. Portúgalar náðu 6. sæti á EM á þessu ári, þegar Ísland varð í 11. sæti, en hafa ekki spilað í lokakeppni HM síðan árið 2003. Ísland verður farið að þekkja portúgalska liðið ansi vel í janúar því áður en að HM kemur eiga liðin að mætast tvisvar í undankeppni HM. Fyrri leikurinn ætti að fara fram í Portúgal 6. janúar og sá seinni á Íslandi 9. janúar, áður en strákarnir okkar halda til Norður-Afríku. Leikjum í undankeppni EM, þar sem Ísland mætir einnig Litháen og Ísrael, var frestað vegna kórónuveirufaraldursins. Undankeppnin hefst í nóvember og henni lýkur í maí. Leikið á tveggja daga fresti á HM Eftir leikinn við Portúgal á HM mætir Ísland svo Alsír 16. janúar og loks Marokkó tveimur dögum síðar. Komist íslenska liðið í milliriðla, eins og binda má vonir við, mun það spila gegn þremur liðum úr E-riðli (Austurríki, Frakkland, Noregur og Ameríkuþjóð) dagana 20., 22. og 24. janúar. 1 /4 Group stage.2 /4 Main round.3 /4 President's cup.4 /4 Final round. All of the 27th IHF Men's World Championship #Egypt2021 fixtures pic.twitter.com/4yXcNfBcru— Handball Egypt2021 (@Egypt2021EN) September 10, 2020
HM 2021 í handbolta Handbolti Tengdar fréttir Aðstoðarþjálfarinn sáttur með riðil Íslands á HM Gunnar Magnússon, aðstoðarþjálfari íslenska landsliðsins í handbolta, er sáttur með riðilinn sem liðið fékk á HM í Egyptalandi í janúar á næsta ári. 6. september 2020 22:30 Ísland í riðli með Portúgal, Alsír og Marokkó á HM 2021 Íslenska handbolta landsliðið er í F-riðli á HM í handbolta sem fram fer í Egyptalandi í janúar 2021. 5. september 2020 20:00 Mest lesið Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Handbolti Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fleiri fréttir Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ Sjá meira
Aðstoðarþjálfarinn sáttur með riðil Íslands á HM Gunnar Magnússon, aðstoðarþjálfari íslenska landsliðsins í handbolta, er sáttur með riðilinn sem liðið fékk á HM í Egyptalandi í janúar á næsta ári. 6. september 2020 22:30
Ísland í riðli með Portúgal, Alsír og Marokkó á HM 2021 Íslenska handbolta landsliðið er í F-riðli á HM í handbolta sem fram fer í Egyptalandi í janúar 2021. 5. september 2020 20:00