Fram og Val spáð sigri í Olís deildunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. september 2020 12:39 Framkonur unnu tvöfalt í fyrra og er spáð Íslandsmeistaratitlinum næsta vor. Vísir/Daníel Þór Framkonur og Valskarlar verða Íslandsmeistarar í handbolta næsta vor ef marka má spá fyrirliða, forráðamanna og þjálfara liðanna í deildinni. Árleg spá fyrir komandi tímabil í Olís deildunum var gerð opinber á kynningarfundi Olís deildanna í dag. Fram er spáð sigri í Olís deild kvenna en Framliðið varð deildarmeistari og bikarmeistari á síðustu leiktíð. Fram fékk yfirburðarkosningu en ÍBV var næst í spánni. Valskonum er síðan spáð þriðja sætinu. Það vekur athygli að lið Þór/KA sem vann sjö marka sigur á Fram í Meistarakeppni kvenna í gær er aðeins spáð fimmta sætinu og eru norðanstúlkur í raun mun nærri sjötta sætinu en því fjórða. Hafnarfjarðarliðunum Haukum og FH er spáð neðstu sætunum. FH færi þá beint niður en Haukakonur í umspil. Fram U er spáð sigri í Grill deild kvenna en efstu tvö liðin í spánni af þeim sem geta farið upp eru Afturelding og Grótta. Val er spáð sigri í Olís deild karla en Valsliðið varð deildarmeistari á síðustu leiktíð. Næst á eftir Val í spánni eru Haukar en nágrönnum þeirra úr FH er síðan spáð þriðja sætinu. Eyjamönnum, sem unnu Valsmenn í Meistarakeppni karla í gær, er aftur á móti aðeins spáð fimmta sætinu í deildinni. Liðum ÍR og Gróttu er spáð falli úr deildinni en norðanliðin KA og Þór missa af úrslitakeppninni samkvæmt spánni. HK er spáð sigri í Grill deild karla en Kría fékk einnig mjög góða spá og fer upp í Olís deildina samkvæmt spánni fulltrúa liðanna í deildinni. Hér fyrir neðan má sjá spárnar fyrir allar fjórar deildirnar. Spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna í Olís deild kvenna 1. Fram 164 stig 2. ÍBV 149 stig 3. Valur 131 stig 4. Stjarnan 125 stig 5. KA/Þór 98 stig 6. HK 82 stig 7. Haukar 58 stig 8. FH 57 stig Spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna í Olís deild karla 1. Valur 374 stig 2. Haukar 354 stig 3. FH 315 stig 4. Afturelding 288 stig 5. ÍBV 260 stig 6. Selfoss 257 stig 7. Stjarnan 251 stig 8. Fram 189 stig 9. KA 181 stig 10. Þór Ak. 119 stig 11. ÍR 113 stig 12. Grótta 107 stig Spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna í Grill 66 deild karla 1. HK 257 stig 2. Kría 227 stig 3. Fjölnir 195 4. Valur U 186 stig 5. Haukar U 185 stig 6. Vængir Júpíters 184 stig 7. Víkingur R. 167 stig 8. Selfoss U 104 stig 9. Fram U 79 stig 10. Hörður 66 stig Spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna í Grill 66 deild kvenna 1. Fram U 194 stig 2. Afturelding 173 stig 3. Grótta 151 stig 4. Selfoss 150 stig 5. Valur U 122 stig 6. ÍR 100 stig 7. Fjölnir/Fylkir 99 stig 8. HK U 69 stig 9. Víkingur R. 67 stig Olís-deild karla Olís-deild kvenna Fram Valur Mest lesið „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ Handbolti „Manchester er heima“ Enski boltinn „Verð aldrei trúður“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum Handbolti Beckham varar Manchester United við Enski boltinn Sveinn Aron skoraði, lagði upp og klúðraði vítaspyrnu Fótbolti Brynjar veður í Viðar og sakar hann um að vera fræðafant Sport Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi Enski boltinn De Bruyne kvaddur með stæl Enski boltinn Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Sjá meira
Framkonur og Valskarlar verða Íslandsmeistarar í handbolta næsta vor ef marka má spá fyrirliða, forráðamanna og þjálfara liðanna í deildinni. Árleg spá fyrir komandi tímabil í Olís deildunum var gerð opinber á kynningarfundi Olís deildanna í dag. Fram er spáð sigri í Olís deild kvenna en Framliðið varð deildarmeistari og bikarmeistari á síðustu leiktíð. Fram fékk yfirburðarkosningu en ÍBV var næst í spánni. Valskonum er síðan spáð þriðja sætinu. Það vekur athygli að lið Þór/KA sem vann sjö marka sigur á Fram í Meistarakeppni kvenna í gær er aðeins spáð fimmta sætinu og eru norðanstúlkur í raun mun nærri sjötta sætinu en því fjórða. Hafnarfjarðarliðunum Haukum og FH er spáð neðstu sætunum. FH færi þá beint niður en Haukakonur í umspil. Fram U er spáð sigri í Grill deild kvenna en efstu tvö liðin í spánni af þeim sem geta farið upp eru Afturelding og Grótta. Val er spáð sigri í Olís deild karla en Valsliðið varð deildarmeistari á síðustu leiktíð. Næst á eftir Val í spánni eru Haukar en nágrönnum þeirra úr FH er síðan spáð þriðja sætinu. Eyjamönnum, sem unnu Valsmenn í Meistarakeppni karla í gær, er aftur á móti aðeins spáð fimmta sætinu í deildinni. Liðum ÍR og Gróttu er spáð falli úr deildinni en norðanliðin KA og Þór missa af úrslitakeppninni samkvæmt spánni. HK er spáð sigri í Grill deild karla en Kría fékk einnig mjög góða spá og fer upp í Olís deildina samkvæmt spánni fulltrúa liðanna í deildinni. Hér fyrir neðan má sjá spárnar fyrir allar fjórar deildirnar. Spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna í Olís deild kvenna 1. Fram 164 stig 2. ÍBV 149 stig 3. Valur 131 stig 4. Stjarnan 125 stig 5. KA/Þór 98 stig 6. HK 82 stig 7. Haukar 58 stig 8. FH 57 stig Spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna í Olís deild karla 1. Valur 374 stig 2. Haukar 354 stig 3. FH 315 stig 4. Afturelding 288 stig 5. ÍBV 260 stig 6. Selfoss 257 stig 7. Stjarnan 251 stig 8. Fram 189 stig 9. KA 181 stig 10. Þór Ak. 119 stig 11. ÍR 113 stig 12. Grótta 107 stig Spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna í Grill 66 deild karla 1. HK 257 stig 2. Kría 227 stig 3. Fjölnir 195 4. Valur U 186 stig 5. Haukar U 185 stig 6. Vængir Júpíters 184 stig 7. Víkingur R. 167 stig 8. Selfoss U 104 stig 9. Fram U 79 stig 10. Hörður 66 stig Spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna í Grill 66 deild kvenna 1. Fram U 194 stig 2. Afturelding 173 stig 3. Grótta 151 stig 4. Selfoss 150 stig 5. Valur U 122 stig 6. ÍR 100 stig 7. Fjölnir/Fylkir 99 stig 8. HK U 69 stig 9. Víkingur R. 67 stig
Spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna í Olís deild kvenna 1. Fram 164 stig 2. ÍBV 149 stig 3. Valur 131 stig 4. Stjarnan 125 stig 5. KA/Þór 98 stig 6. HK 82 stig 7. Haukar 58 stig 8. FH 57 stig Spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna í Olís deild karla 1. Valur 374 stig 2. Haukar 354 stig 3. FH 315 stig 4. Afturelding 288 stig 5. ÍBV 260 stig 6. Selfoss 257 stig 7. Stjarnan 251 stig 8. Fram 189 stig 9. KA 181 stig 10. Þór Ak. 119 stig 11. ÍR 113 stig 12. Grótta 107 stig Spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna í Grill 66 deild karla 1. HK 257 stig 2. Kría 227 stig 3. Fjölnir 195 4. Valur U 186 stig 5. Haukar U 185 stig 6. Vængir Júpíters 184 stig 7. Víkingur R. 167 stig 8. Selfoss U 104 stig 9. Fram U 79 stig 10. Hörður 66 stig Spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna í Grill 66 deild kvenna 1. Fram U 194 stig 2. Afturelding 173 stig 3. Grótta 151 stig 4. Selfoss 150 stig 5. Valur U 122 stig 6. ÍR 100 stig 7. Fjölnir/Fylkir 99 stig 8. HK U 69 stig 9. Víkingur R. 67 stig
Olís-deild karla Olís-deild kvenna Fram Valur Mest lesið „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ Handbolti „Manchester er heima“ Enski boltinn „Verð aldrei trúður“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum Handbolti Beckham varar Manchester United við Enski boltinn Sveinn Aron skoraði, lagði upp og klúðraði vítaspyrnu Fótbolti Brynjar veður í Viðar og sakar hann um að vera fræðafant Sport Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi Enski boltinn De Bruyne kvaddur með stæl Enski boltinn Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Sjá meira