Fleiri fréttir

Pep hótar að hætta með City

Spænski knattspyrnustjórinn Pep Guardiola hefur hótað því að segja upp starfi sínu hjá Manchester City eftir að framkvæmdastjóri stuðningsmannaklúbbs félagsins bað hann um að halda sig við þjálfun.

Jóhann Berg: Vitum að Arsenal gæti þótt erfitt að mæta hingað

Jóhann Berg Guðmundsson segir að hann og félagar hans hjá Burnley séu alveg spakir þrátt fyrir rýra uppskeru það sem af er leiktíð í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Þeir ætli sér að hrella Arsenal á morgun líkt og á síðustu leiktíð.

Jóhann Berg lagði upp en það dugði skammt

Burnley er enn í leit að fyrsta sigrinum sínum í ensku úrvalsdeildinni eftir 3-1 tap gegn Everton á Goodison Park. Gestirnir komust yfir en þrjú mörk á skömmum tíma tryggðu sigur heimamanna

Lukaku frábær í sigri Chelsea

Chelsea heldur í við Manchester United á toppi deildarinnar eftir fínan 3-0 sigur á heimavelli gegn Aston Villa í dag. Romelu Lukaku var illviðráðanlegur að venju og skoraði tvö mörk.

Bernardo Silva bjargaði meisturunum

Það var ekki fallegt hjá englandsmeisturunum í Manchester City þegar að liðið mætti Lecester City á útivelli. Bernardo Silva skoraði eina mark leiksins á 62. mínútu.

Fullkomin endurkoma Ronaldo í sigri Manchester United

Cristiano Ronaldo skoraði tvö mörk í öruggum sigri Manchester United á Newcastle United, 4-1. Ljóst er að endurkoma Ronaldo gefur Rauðu Djöflunum byr undir báða vængi í baráttu vetrarins.

Ronaldo mun spila á morgun

Hafi einhver velkst í vafa um það hvort Cristiano Ronaldo komi við sögu með Manchester United gegn Newcastle á morgun þá ætti viðkomandi að hafa sannfærst eftir blaðamannafund Ole Gunnars Solskjær í dag.

„Bitnar aðallega á leikmönnunum“

Jürgen Klopp, Pep Guardiola og Thomas Tuchel eru meðal þeirra sem harma þá stöðu sem upp er komin í enska boltanum varðandi brasilísku leikmennina sem bannað hefur verið að spila um helgina.

Gætu spilað um helgina þrátt fyrir að hafa verið settir í bann

Þeir leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar sem ferðuðust ekki í landsliðsverkefni til landa á rauðum lista bresku ríkisstjórnarinnar, þrátt fyrir að hafa verið kallaðir inn í landsliðshópinn, hafa verið settir í fimm daga bann af FIFA. Þrátt fyrir það gætu þeir spilað um helgina.

Leigði einka­flug­vél til að komast aftur til Liver­pool

Naby Keïta, miðvallarleikmaður enska úrvalsdeildarfélagsins Liverpool, er kominn aftur til Englands eftir að hafa setið fastur í heimalandi sínu Gíneu eftir að valdarán átti sér stað í landinu. Hann leigði sjálfur einkaflugvél til að komast til baka.

Skelfingar lands­leikja­hlé Totten­ham

Það gæti þó reynst þrautin þyngri að fullmanna leikmannahóp Tottenham Hotspur gegn Crystal Palace er enska úrvalsdeildin hefst á nýjan leik eftir landsleikjahlé um næstu helgi.

Engin mynd­bands­dómgæsla í úr­vals­deild kvenna

Emma Hayes, þjálfari Englandsmeistara Chelsea, vill sjá myndbandsdómgæslu tekna upp í úrvalsdeild kvenna í fótbolta á Englandi eftir umdeild mark Arsenal í 3-2 sigri gegn hennar liði um liðna helgi.

Gæti verið að endur­komu Ron­aldo seinki

Leiks Manchester United og Newcastle United er beðið með mikilli eftirvæntingu þar sem það er fyrsti leikur Man Utd síðan Cristiano Ronaldo skrifaði undir hjá félaginu. 

Kominn aftur til Eng­lands eftir ránið í vor

Sænski landsliðsmarkvörðurinn Robin Olsen samdi við enska B-deildarliðið Sheffield United undir lok félagaskiptagluggans. Hann og fjölskylda hans eru enn að jafna sig eftir skelfilega lífsreynslu sem þau urðu fyrir í vor.

Mourinho við Xhaka: Farðu í bólusetningu

Granit Xhaka, leikmaður Arsenal og svissneska karlalandsliðsins í fótbolta, greindist með kórónuveiruna í vikunni. Knattspyrnusamband Sviss greindi frá því að hann væri óbólusettur en José Mourinho, þjálfari Roma, sem reyndi að fá Xhaka í sínar raðir í sumar hefur hvatt hann til að láta sprauta sig.

Óhjákvæmilegt að gróðinn verði gríðarlegur á alla kanta

„Þetta er ekki áhætta að fá hann til liðs við Manchester United“ segir Björn Berg Gunnarsson, deildarstjóri greiningar Íslandsbanka, um skipti Cristiano Ronaldo til Manchester United. Í greiningu sinni á skiptunum segir Björn óhjákvæmilegt að félagið, styrktaraðilar og Ronaldo sjálfur græði umtalsvert á þeim.

Ronaldo þakklátur Cavani fyrir númerið

Cristiano Ronaldo fékk það í gegn að hann myndi klæðast treyju númer sjö, líkt og hann er vanur, eftir endurkomuna til Manchester United. Hann kveðst þakklátur Edinson Cavani fyrir að hafa verið til í að skipta um númer.

Sjá næstu 50 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.