Fleiri fréttir

Bruno fær ríflega launahækkun
Einungis ellefu mánuðum eftir komuna á Old Trafford bíður Portúgalans nýtt samningstilboð.

Jota hefur komið Wijnaldum á óvart
Diogo Jota hefur komið miðjumanninum Gigi Wijnaldum á óvart, þrátt fyrir að Hollendingurinn hafi vitað af hæfileikum sóknarmannsins.

Áhorfendur bauluðu á meðan leikmenn krupu á hné
Áhorfendum var loks hleypt á vellina í enska boltanum í dag og stuðningsmenn Millwall voru ekki lengi að láta til sín taka.

Áhorfendur bauluðu á meðan leikmenn krupu á hné
Áhorfendum var loks hleypt á vellina í enska boltanum í dag og stuðningsmenn Millwall voru ekki lengi að láta til sín taka.

Moyes kennir dómaranum um tapið: Boltinn var fyrir ofan höfuðið á mér
David Moyes, stjóri West Ham, segir eina slæma ákvörðun dómarateymisins hafa skemmt leikinn fyrir sínu liði þegar West Ham beið lægri hlut fyrir Man Utd í kvöld.

Chelsea kom til baka og lagði Leeds
Chelsea kom til baka og lagði nýliða Leeds að velli á Stamford Bridge í kvöld og fer inn í nóttina á toppi deildarinnar.

Man Utd eignaði sér met með enn einni endurkomunni
Lið Manchester United hefur verið gjarnt á að lenda undir og koma til baka í ensku úrvalsdeildinni á yfirstandandi leiktíð.

Enn ein endurkoman hjá Man Utd
Manchester United fór illa með West Ham í síðari hálfleik eftir að West Ham hafði töluverða yfirburði í fyrri hálfleiknum.

Ancelotti: Southgate hlýtur að vera ánægður núna
Carlo Ancelotti, stjóri Everton, segir jafntefli gegn Burnley hafa verið ásættanleg úrslit.

Þægilegt hjá Man City gegn nýliðunum
Manchester City átti ekki í teljandi erfiðleikum með nýliða Fulham í ensku úrvalsdeildinni í dag.

Burnley og Everton skildu jöfn á Turf Moor
Everton og Burnley skildu jöfn á Turf Moor í dag í fyrsta leik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni.

Mourinho: Enginn að væla þegar við spiluðum fjóra leiki á viku
Jose Mourinho, stjóri Tottenham, gefur lítið fyrir umræðu sem Jurgen Klopp, stjóri Liverpool og Pep Guardiola, stjóri Man City, hafa leitt að undanförnu.

Jóhann Berg stoltur af árangri sínum og segir líkamann orðin góðan
Landsliðsmaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson er einn fárra Íslendinga sem hefur leikið 100 leiki í ensku úrvalsdeildinni. Hann segir skrokkinn orðinn góðan eftir nokkuð erfiðan tíma vegna meiðsla undanfarið.

Rifjuðu upp hjólhestaspyrnu Eiðs
Chelsea og Leeds United mætast í forvitnilegum leik í enska boltanum um helgina en árið 2003 skoraði Íslendingur flott mark í viðureign þessara liða.

„Arteta breytir Arsenal ekki á einni nóttu“
Gilbeto Silva biður um að stuðningsmenn Arsenal gefi Arteta tíma.

Dier hrósar stjóra erkifjendanna
Það andar yfirleitt köldu lofti á milli Norður-Lundúnarliðanna Arsenal og Tottenham en nú hrósar leikmaður Tottenham Arsenal liðinu.

Rúnar Alex í marki Arsenal í fyrsta leiknum fyrir framan áhorfendur
Allar líkur eru á því að íslenski landsliðsmarkvörðurinn Rúnar Alex Rúnarsson fá í kvöld sinn þriðja leik með aðalliði Arsenal og það verður líka mikill tímamótaleikur fyrir Lundúnafélagið í þessum kórónufaraldri.

Chelsea leiðir kapphlaupið um Alaba
David Alaba, varnarmaður Bayern Munchen, rennur út af samningi í lok tímabilsins og nú eru hans næstu vinnuveitendur byrjaðir að horfa til hans.

Klopp: Eitt besta Meistaradeildarkvöldið hans hjá Liverpool
Jürgen Klopp brosti sínu breiðasta eftir sigurinn á Ajax í gær og ungu strákarnir fengu sérstakt knús í leikslok enda stóðu þeir sig mjög vel í leiknum.

Brexit mun hafa mikil áhrif á leikmannakaup enskra knattspyrnuliða
Það var vitað að brotthvarf Bretlandseyja úr Evrópusambandinu gæti haft mikil áhrif á ensk knattspyrnufélög. Munu félög ekki geta keypt leikmenn undir 18 ára aldri og þá verður atvinnuleyfiskerfi leikmanna byggt á stigakerfi.

Segir að stelpur geti nú horft upp til kvenkyns leikmanna frekar en Messi eða Ronaldo
Pernille Harder, leikmaður Chelsea í ensku úrvalsdeildinni sem og danska landsliðsins, telur að nú geti stelpur sem æfi fótbolta loks horft upp til kvenkyns leikmanna frekar en þeirra bestu í karlaflokki.

Bent setur spurningarmerki við vinnuframlag Aubameyang
Darren Bent, fyrrum framherji í enska boltanum og nú spekingur, segir að Pierre-Emerick Aubameyang, framherji Arsenal, sé ekki að leggja sig eins mikið fram og áður, eftir að hann fékk nýjan samning.

Bruno hlakkar til að spila meira með Van de Beek
Bruno Fernandes, miðjumaður Manchester United, hlakkar til að spila meira með Donny van de Beek en Hollendingurinn skein í 3-2 sigri United á Southampton um helgina.

Gylfi að fá enn einn samherjann frá Barcelona?
Everton hefur verið duglegt að fá leikmenn frá Barcelona undanfarin ár og nú gætu fleiri verið á leiðinni.

Memphis nefnir eigendur Man United í nýju rapplagi
Hollenski landsliðsmaðurinn Memphis Depay, fyrrum leikmaður Manchester United, nefnir Glazer-fjölskylduna, eigendur félagsins, í rapplagi á plötu er hann gaf út nýverið.

Terry gæti fengið starfið sem Rooney dreymir um
John Terry, aðstoðarþjálfari Aston Villa, hefur augastað á stjórastarfinu hjá Derby County, botnliði ensku B-deildarinnar.

Segir Klopp vera alveg eins og Ferguson | Myndband
Sparkspekingurinn Gary Neville líkti kvarti og kveini Jürgen Klopp – þjálfara Englandsmeistara Liverpol – við eitthvað sem Sir Alex Ferguson hefði gert á sínum tíma. Þeir vilja bara vinna.

Leikmannahópur Newcastle eins og hann leggur sig kominn í sóttkví
Allir leikmenn enska úrvalsdeildarfélagsins Newcastle United eru nú komnir í sóttkví eftir alltof margar jákvæðar niðurstöður úr síðustu Covid-skimun félagsins. Gæti farið svo að leik liðsins gegn Aston Villa á föstudaginn verði frestað.