Fleiri fréttir

Sögulegt fall elsta félags heims

Elsta atvinnumannalið fótboltaheimsins, Notts County, féll í gær úr ensku deildarkeppninni í fyrsta skipti í sögu félagsins eftir tap gegn Swindon Town.

Klopp: Þetta eru örlög

Liverpool komst á topp ensku úrvalsdeildarinnar með sigri á Newcastle United í kvöld. Stjórinn var sáttur.

Cardiff fallið

Aron Einar Gunnarsson og félagar töpuðu í síðasta heimaleik hans fyrir Cardiff City.

Sarri: Varnarkrísa hjá Chelsea

Maurizio Sarri segir Chelsea vera í vandræðum þar sem varnarkrísa sé í liðinu fyrir fyrri undanúrslitaleikinn við Eintracht Frankfurt í Evrópudeildinni.

Özil vill vera áfram hjá Arsenal

Mesut Özil segist hamingjusamur hjá Arsenal og hann vill vera þar áfram, en þýski miðjumaðurinn hefur ítrekað verið orðaður frá félaginu.

Warnock sektaður um þrjár milljónir

Neil Warnock var sektaður um 20 þúsund pund, sem samsvarar rúmum þremur milljónum króna, fyrir ummæli sín um Craig Pawson dómara eftir tap Cardiff fyrir Chelsea á síðasta degi marsmánaðar.

Sjá næstu 50 fréttir