Fleiri fréttir Hver tekur við enska landsliðinu? Fjöldi stjóra á Englandi og víðar hefur nú verið orðaður við stöðu landsliðsþjálfara Englands í knattspyrnu. Vísir skoðaði þá sem taldir eru koma til greina, en sumir hafa þegar gert grein fyrir áformum sínum. 22.11.2007 16:42 Ekki kenna útlendingunum um hrakfarir Englendinga Marcel Desailly, fyrrum leikmaður Chelsea og franska landsliðsins, vill ekki sjá að breska þjóðin kenni útlendingum í úrvalsdeildinni um hrakfarir enska landsliðsins í undankeppni EM. 22.11.2007 15:00 Of stór egó í enska landsliðinu Roy Keane, knattspyrnustjóri Sunderland, vill ekki skella allri skuldinni á Steve McClaren í kjölfar þess að Englendingum tókst ekki að vinna sér sæti á EM í knattspyrnu. 22.11.2007 13:42 Bruce settur í salt Ekkert verður af því að úrvalsdeildarlið Wigan tilkynni Steve Bruce sem nýjan knattspyrnustjóra félagsins í dag eins og til stóð. Talsmaður Wigan segir að komið hafi upp ófyrirséð vandamál milli Bruce og Birmingham og því sé ekki hægt að ganga frá málinu alveg strax. 21.11.2007 16:04 Lippi neitaði Birmingham Marcello Lippi neitaði tilboði enska úrvalsdeildarfélagsins Birmingham um að gerast knattspyrnustjóri félagsins. Þetta segir stjórnarformaður enska félagsins í samtali við Daily Mail í dag. Lippi hefur verið í fríi síðan hann gerði Ítali að heimsmeisturum í fyrrasumar. 21.11.2007 14:01 Robinson og Beckham settir út Steve McClaren landsliðsþjálfari Englendinga ætlar að gera tvær áhugaverðar breytingar á liði sínu þegar það mætir Króötum í mikilvægum lokaleik sínum í undankeppni EM í kvöld. 21.11.2007 09:31 Suker spáir Englandi áfram Davor Suker segist sannfærður um að England muni komast í lokakeppni Evrópumótsins. Til þess að það gerist má enska liðið alls ekki tapa fyrir hans mönnum í Króatíu á morgun. 20.11.2007 20:30 Evra að framlengja Franski varnarmaðurinn Patrice Evra mun á næstunni skrifa undir nýjan samning við Manchester United. Hann hefur leikið hreint frábærlega með ensku meisturunum en hann er vinstri bakvörður liðsins. 20.11.2007 18:27 McClaren þögull sem gröfin Steve McClaren gefur engar vísbendingar um hvernig enska landsliðinu verður stillt upp á morgun. England mætir þá Króatíu í gríðarlega mikilvægum leik sem sker úr um hvort enska liðið komist í lokakeppni Evrópumótsins. 20.11.2007 17:30 Keðjureykjandi lögfræðingur í þungarokki Hann spilar fjárhættuspil, hann keðjureykir, spilar þungarokk, hefur engar taugar og hikar ekki við að koma höggi á andstæðing sinn við hvert tækifæri. Þetta er Slaven Bilic, landsliðsþjálfari Króata í knattspyrnu. 20.11.2007 11:24 Newcastle fær 13 milljónir á viku vegna Owen Enska úrvalsdeildarfélagið Newcastle gæti fengið allt að 13 milljónir króna á viku í tryggingabætur á meðan framherjinn Michael Owen er frá keppni vegna meiðsla sem hann varð fyrir þegar hann spilaði með enska landsliðinu. 20.11.2007 10:11 Jol neitaði Birmingham Martin Jol, fyrrum stjóri Tottenham á Englandi, neitaði beiðni forráðamenna Birmingham um að hefja viðræður um að taka við stjórn liðsins um helgina. Jol bar því við að hann vildi ekki snúa strax aftur til starfa. 20.11.2007 10:08 Innbrotsþjófar herja enn á leikmenn Liverpool Á fimmtudaginn síðasta brutust innbrotsþjófar inn í íbúð framherjans Dirk Kuyt þegar hann var að spila með landsliði Hollands. Hann er fimmti leikmaður Liverpool sem verður fyrir þessari óskemmtilegu reynslu á aðeins einu og hálfu ári. 20.11.2007 10:04 Chelsea vill Luca Modric Chelsea hefur mikinn áhuga á króatíska miðjumanninum Luca Modric. Avram Grant, knattspyrnustjóri Chelsea, fylgdist með Modric í landsleik gegn Makedóníu um helgina. Modric leikur með Dinamo Zagreb. 19.11.2007 22:45 Ballack stefnir á endurkomu í desember Þýski miðjumaðurinn Michael Ballack vonast til að spila aftur fyrir Chelsea áður en árið er liðið. Ballack byrjaði að æfa á nýjan leik í síðustu viku eftir að hafa gengist undir tvær aðgerðir vegna ökklameiðsla. 19.11.2007 21:30 Eriksson lærir á harmonikku Sven Göran Eriksson er sífellt í fréttunum fyrir furðulegar sakir. Nú hefur komið í ljóst að hann er að læra á harmonikku og er það Tord Grip, fyrrum aðstoðarmaður hans hjá enska landsliðinu, sem sér um kennsluna. 19.11.2007 20:45 Engar afsakanir gildar Steve McClaren, landsliðsþjálfari Englands, segir að engar afsaknir verði teknar gildar ef liðið nær ekki að komast í lokakeppni Evrópumótsins. 19.11.2007 17:15 Bruce tekur við Wigan Steve Bruce er næsti knattspyrnustjóri hjá úrvalsdeildarfélaginu Wigan á Englandi í annað sinn á ferlinum. Bruce fékk sig lausan frá Birmingham í dag og fær félagið 3 milljónir punda fyrir að sleppa honum. 19.11.2007 14:25 Sms-skilaboðunum rigndi yfir Ben-Haim Ensku landsliðsmennirnir voru vitanlega ánægðir þegar Ísraelar lögðu Rússa í undankeppni EM á laugardaginn en það þýddi að enska liðið á enn möguleika á að tryggja sér sæti á EM. 19.11.2007 11:02 Steve Bruce að taka við Wigan Allt útlit er fyrir að Steve Bruce taki við Wigan á allra næstu dögum en Dave Whelan, eigandi liðsins, sagði að allir aðilar væru búnir að ná samkomulagi um það. 18.11.2007 14:56 Sven lætur City-menn glíma Sænski knattspyrnustjórinn Sven-Göran Eriksson hefur oft beitt frumlegum aðferðum við að koma leikmönnum sínum í gott form. Hann lætur leikmenn Manchester City æfa grísk-rómverska glímu til að bæta þol og styrk. 16.11.2007 18:37 Við frjósum ekki á örlagastundu Alex McLeish, landsliðsþjálfari Skota í knattspyrnu, lofar að hans menn muni ekki frjósa á ögurstundu þegar þeir taka á móti Ítölum á Hampden Park í Glasgow á morgun. Sigur í leiknum tryggir Skotum sæti á stórmóti í fyrsta skipti síðan á HM árið 1998. 16.11.2007 17:49 Adriano lánaður til Arsenal? Fregnir herma frá Ítalíu að Arsene Wenger, stjóri Arsenal, sé á góðri leið með að landa lánssamningi við Inter vegna Brasilíumannsins Adriano. 16.11.2007 13:43 Ten Cate: Eintómur þvættingur Henk Ten Cate, aðstoðarknattspyrnustjóri Chelsea, segir ekkert hæft í þeim fregnum að Chelsea sé að undirbúa risatilboð í Ronaldinho, leikmann Barcelona. 16.11.2007 12:55 Leikmanni Watford gæti verið vísað úr landi Alhassan Bangura, leikmaður á mála hjá Watford í Englandi, á það á hættu að verða vísað úr landi þar sem engin opinber gögn virðast til um tilvist hans. 16.11.2007 10:18 Bobby Robson að hætta í fótbolta eftir 57 ára feril Sir Bobby Robson sagði í gær að hann muni sennilega hætta í fótbolta vegna slæms heilsufars eftir leik Írlands og Wales á morgun. 16.11.2007 10:02 McClaren býst við því að komast á EM Steve McClaren, landsliðsþjálfari Englands, segist búast við því að liðið komist í úrslitakeppni EM í Austurríki og Sviss á næsta ári þó svo að útlitið sé dökkt. 16.11.2007 09:47 Bróðir Palacios laus úr prísundinni Mannræningjarnir sem rændu fimmtán ára gömlum bróðir Wilson Palacios, leikmanni Birmingham, hafa sleppt honum úr haldi. 15.11.2007 12:49 Cech viðurkennir áhuga sinn á Barcelona Petr Cech, markvörður Chelsea, hefur greint frá því að hann hefði áhuga á því að flytja sig um set, til Barcelona. 15.11.2007 11:45 Gerrard: Leikurinn mun ganga af mér dauðum Steven Gerrard, leikmaður Liverpool og enska landsliðsins, segir að hann muni horfa á leik Ísraela og Rússa en að það muni ganga af honum dauðum. 15.11.2007 10:38 Heiðar fór aftur í uppskurð Heiðar Helguson, leikmaður Bolton, fór í gær í uppskurð í Noregi öðru sinni vegna ökklameiðslanna sem hafa verið að angra hann síðan í byrjun tímabilsins í Englandi. 15.11.2007 10:05 Þjálfari Ísraela vill Rússa á EM Markvarðaþjálfari ísraelska landsliðsins í knattspyrnu segist vilja að Rússar komist áfram á EM í knattspyrnu á kostnað Englendinga. Þetta hefur breska blaðið The Sun eftir honum í dag. 14.11.2007 19:53 Bruce fær ekki að ræða við Wigan Forráðamenn enska úrvalsdeildarfélagsins Birmingham neituðu í dag beiðni Wigan um að fá að ræða við knattspyrnustjórann Steve Bruce með það fyrir augum að fá hann til að taka við liðinu. 14.11.2007 19:30 Níu lærisveinar Ferguson þjálfa á Englandi Sir Alex Ferguson hefur stýrt liði Manchester United í 21 ár með frábærum árangri. Hann hefur líka alið af sér nokkra góða leikmenn sem síðar hafa gerst knattspyrnustjórar í fjórum efstu deildunum á Englandi. 14.11.2007 17:19 Carvalho frá í tvo mánuði Portúgalski varnarmaðurinn Ricardo Carvalho verður frá næstu tvo mánuðina eftir að hann meiddist í baki í leik Chelsea og Everton um helgina. 14.11.2007 15:50 Lee Bowyer er leikmaður 13. umferðarinnar Lee Bowyer átti stórleik fyrir West Ham þegar liðið rústaði Derby, 5-0, þrátt fyrir að vera kvalinn vegna kviðslits. 14.11.2007 14:54 Hargreaves ekki með á föstudag Owen Hargreaves verður ekki með enska landsliðinu á föstudag er það mætir Austurríki í Vínarborg vegna hnémeiðsla. 14.11.2007 14:42 Berbatov ánægður með Ramos Búlgarski sóknarmaðurinn Dimitar Berbatov er hæstánægður með nýja knattspyrnustjórann hjá Tottenham, Spánverjann Juande Ramos. Berbatov lenti upp á kant við Martin Jol en eftirmaður hans er í meiri metum hjá honum. 13.11.2007 23:00 Rosicky er ekki á förum Tomas Rosicky, leikmaður Arsenal, er orðinn þreyttur á sögusögnum í enskum fjölmiðlum þar sem hann er sífellt orðaður við önnur félög. 13.11.2007 20:45 Evrópa hjá Chelsea en deildin hjá Liverpool Peter Kenyon segir að Chelsea geti ekki talist risi í Evrópufótboltanum fyrr en félagið vinnur Meistaradeild Evrópu. 13.11.2007 20:00 Stöðugleiki lykill að velgengni Menn flykkjast við bak Steve McClaren, landsliðsþjálfara Englands. Þar á meðal er Phil Neville, stjarna Everton og enska landsliðsins. England á mikilvægan leik gegn Króatíu í næstu viku. 13.11.2007 19:00 Jewell tekur ekki við Wigan á ný Paul Jewell, fyrrum knattspyrnustjóri Wigan, útilokar að hann taki aftur við liðinu. Jewell hætti eftir síðasta leiktímabil og Chris Hutchings var ráðinn í hans stað. 13.11.2007 18:15 Vefsíða kaupir fótboltafélag Vefsíðan MyFootballClub.co.uk hefur tilkynnt um kaup á enska utandeildarliðinu Ebbsfleet United. Þar með hefur verið brotið blað í fótboltaheiminum en í gegnum þessa síðu hefur almenningi verið gefinn kostur á að kaupa hlut í fótboltaliði. 13.11.2007 16:45 Spáir United titlinum Norski vængmaðurinn Morten Gamst Pedersen hjá Blackburn segist sannfærður um að Manchester United verji Englandsmeistaratitil sinn á leiktíðinni. United vann 2-0 sigur á Blackburn á sunnudaginn. 12.11.2007 23:30 WBA upp í annað sætið West Bromwich Albion skaust upp í annað sæti ensku 1. deildarinnar í kvöld. Liðið vann Coventry 4-0 á útivelli. Fyrir leikinn var búist við jafnri viðureign enda aðeins þrjú stig sem skildu liðin að. 12.11.2007 22:01 Sjá næstu 50 fréttir
Hver tekur við enska landsliðinu? Fjöldi stjóra á Englandi og víðar hefur nú verið orðaður við stöðu landsliðsþjálfara Englands í knattspyrnu. Vísir skoðaði þá sem taldir eru koma til greina, en sumir hafa þegar gert grein fyrir áformum sínum. 22.11.2007 16:42
Ekki kenna útlendingunum um hrakfarir Englendinga Marcel Desailly, fyrrum leikmaður Chelsea og franska landsliðsins, vill ekki sjá að breska þjóðin kenni útlendingum í úrvalsdeildinni um hrakfarir enska landsliðsins í undankeppni EM. 22.11.2007 15:00
Of stór egó í enska landsliðinu Roy Keane, knattspyrnustjóri Sunderland, vill ekki skella allri skuldinni á Steve McClaren í kjölfar þess að Englendingum tókst ekki að vinna sér sæti á EM í knattspyrnu. 22.11.2007 13:42
Bruce settur í salt Ekkert verður af því að úrvalsdeildarlið Wigan tilkynni Steve Bruce sem nýjan knattspyrnustjóra félagsins í dag eins og til stóð. Talsmaður Wigan segir að komið hafi upp ófyrirséð vandamál milli Bruce og Birmingham og því sé ekki hægt að ganga frá málinu alveg strax. 21.11.2007 16:04
Lippi neitaði Birmingham Marcello Lippi neitaði tilboði enska úrvalsdeildarfélagsins Birmingham um að gerast knattspyrnustjóri félagsins. Þetta segir stjórnarformaður enska félagsins í samtali við Daily Mail í dag. Lippi hefur verið í fríi síðan hann gerði Ítali að heimsmeisturum í fyrrasumar. 21.11.2007 14:01
Robinson og Beckham settir út Steve McClaren landsliðsþjálfari Englendinga ætlar að gera tvær áhugaverðar breytingar á liði sínu þegar það mætir Króötum í mikilvægum lokaleik sínum í undankeppni EM í kvöld. 21.11.2007 09:31
Suker spáir Englandi áfram Davor Suker segist sannfærður um að England muni komast í lokakeppni Evrópumótsins. Til þess að það gerist má enska liðið alls ekki tapa fyrir hans mönnum í Króatíu á morgun. 20.11.2007 20:30
Evra að framlengja Franski varnarmaðurinn Patrice Evra mun á næstunni skrifa undir nýjan samning við Manchester United. Hann hefur leikið hreint frábærlega með ensku meisturunum en hann er vinstri bakvörður liðsins. 20.11.2007 18:27
McClaren þögull sem gröfin Steve McClaren gefur engar vísbendingar um hvernig enska landsliðinu verður stillt upp á morgun. England mætir þá Króatíu í gríðarlega mikilvægum leik sem sker úr um hvort enska liðið komist í lokakeppni Evrópumótsins. 20.11.2007 17:30
Keðjureykjandi lögfræðingur í þungarokki Hann spilar fjárhættuspil, hann keðjureykir, spilar þungarokk, hefur engar taugar og hikar ekki við að koma höggi á andstæðing sinn við hvert tækifæri. Þetta er Slaven Bilic, landsliðsþjálfari Króata í knattspyrnu. 20.11.2007 11:24
Newcastle fær 13 milljónir á viku vegna Owen Enska úrvalsdeildarfélagið Newcastle gæti fengið allt að 13 milljónir króna á viku í tryggingabætur á meðan framherjinn Michael Owen er frá keppni vegna meiðsla sem hann varð fyrir þegar hann spilaði með enska landsliðinu. 20.11.2007 10:11
Jol neitaði Birmingham Martin Jol, fyrrum stjóri Tottenham á Englandi, neitaði beiðni forráðamenna Birmingham um að hefja viðræður um að taka við stjórn liðsins um helgina. Jol bar því við að hann vildi ekki snúa strax aftur til starfa. 20.11.2007 10:08
Innbrotsþjófar herja enn á leikmenn Liverpool Á fimmtudaginn síðasta brutust innbrotsþjófar inn í íbúð framherjans Dirk Kuyt þegar hann var að spila með landsliði Hollands. Hann er fimmti leikmaður Liverpool sem verður fyrir þessari óskemmtilegu reynslu á aðeins einu og hálfu ári. 20.11.2007 10:04
Chelsea vill Luca Modric Chelsea hefur mikinn áhuga á króatíska miðjumanninum Luca Modric. Avram Grant, knattspyrnustjóri Chelsea, fylgdist með Modric í landsleik gegn Makedóníu um helgina. Modric leikur með Dinamo Zagreb. 19.11.2007 22:45
Ballack stefnir á endurkomu í desember Þýski miðjumaðurinn Michael Ballack vonast til að spila aftur fyrir Chelsea áður en árið er liðið. Ballack byrjaði að æfa á nýjan leik í síðustu viku eftir að hafa gengist undir tvær aðgerðir vegna ökklameiðsla. 19.11.2007 21:30
Eriksson lærir á harmonikku Sven Göran Eriksson er sífellt í fréttunum fyrir furðulegar sakir. Nú hefur komið í ljóst að hann er að læra á harmonikku og er það Tord Grip, fyrrum aðstoðarmaður hans hjá enska landsliðinu, sem sér um kennsluna. 19.11.2007 20:45
Engar afsakanir gildar Steve McClaren, landsliðsþjálfari Englands, segir að engar afsaknir verði teknar gildar ef liðið nær ekki að komast í lokakeppni Evrópumótsins. 19.11.2007 17:15
Bruce tekur við Wigan Steve Bruce er næsti knattspyrnustjóri hjá úrvalsdeildarfélaginu Wigan á Englandi í annað sinn á ferlinum. Bruce fékk sig lausan frá Birmingham í dag og fær félagið 3 milljónir punda fyrir að sleppa honum. 19.11.2007 14:25
Sms-skilaboðunum rigndi yfir Ben-Haim Ensku landsliðsmennirnir voru vitanlega ánægðir þegar Ísraelar lögðu Rússa í undankeppni EM á laugardaginn en það þýddi að enska liðið á enn möguleika á að tryggja sér sæti á EM. 19.11.2007 11:02
Steve Bruce að taka við Wigan Allt útlit er fyrir að Steve Bruce taki við Wigan á allra næstu dögum en Dave Whelan, eigandi liðsins, sagði að allir aðilar væru búnir að ná samkomulagi um það. 18.11.2007 14:56
Sven lætur City-menn glíma Sænski knattspyrnustjórinn Sven-Göran Eriksson hefur oft beitt frumlegum aðferðum við að koma leikmönnum sínum í gott form. Hann lætur leikmenn Manchester City æfa grísk-rómverska glímu til að bæta þol og styrk. 16.11.2007 18:37
Við frjósum ekki á örlagastundu Alex McLeish, landsliðsþjálfari Skota í knattspyrnu, lofar að hans menn muni ekki frjósa á ögurstundu þegar þeir taka á móti Ítölum á Hampden Park í Glasgow á morgun. Sigur í leiknum tryggir Skotum sæti á stórmóti í fyrsta skipti síðan á HM árið 1998. 16.11.2007 17:49
Adriano lánaður til Arsenal? Fregnir herma frá Ítalíu að Arsene Wenger, stjóri Arsenal, sé á góðri leið með að landa lánssamningi við Inter vegna Brasilíumannsins Adriano. 16.11.2007 13:43
Ten Cate: Eintómur þvættingur Henk Ten Cate, aðstoðarknattspyrnustjóri Chelsea, segir ekkert hæft í þeim fregnum að Chelsea sé að undirbúa risatilboð í Ronaldinho, leikmann Barcelona. 16.11.2007 12:55
Leikmanni Watford gæti verið vísað úr landi Alhassan Bangura, leikmaður á mála hjá Watford í Englandi, á það á hættu að verða vísað úr landi þar sem engin opinber gögn virðast til um tilvist hans. 16.11.2007 10:18
Bobby Robson að hætta í fótbolta eftir 57 ára feril Sir Bobby Robson sagði í gær að hann muni sennilega hætta í fótbolta vegna slæms heilsufars eftir leik Írlands og Wales á morgun. 16.11.2007 10:02
McClaren býst við því að komast á EM Steve McClaren, landsliðsþjálfari Englands, segist búast við því að liðið komist í úrslitakeppni EM í Austurríki og Sviss á næsta ári þó svo að útlitið sé dökkt. 16.11.2007 09:47
Bróðir Palacios laus úr prísundinni Mannræningjarnir sem rændu fimmtán ára gömlum bróðir Wilson Palacios, leikmanni Birmingham, hafa sleppt honum úr haldi. 15.11.2007 12:49
Cech viðurkennir áhuga sinn á Barcelona Petr Cech, markvörður Chelsea, hefur greint frá því að hann hefði áhuga á því að flytja sig um set, til Barcelona. 15.11.2007 11:45
Gerrard: Leikurinn mun ganga af mér dauðum Steven Gerrard, leikmaður Liverpool og enska landsliðsins, segir að hann muni horfa á leik Ísraela og Rússa en að það muni ganga af honum dauðum. 15.11.2007 10:38
Heiðar fór aftur í uppskurð Heiðar Helguson, leikmaður Bolton, fór í gær í uppskurð í Noregi öðru sinni vegna ökklameiðslanna sem hafa verið að angra hann síðan í byrjun tímabilsins í Englandi. 15.11.2007 10:05
Þjálfari Ísraela vill Rússa á EM Markvarðaþjálfari ísraelska landsliðsins í knattspyrnu segist vilja að Rússar komist áfram á EM í knattspyrnu á kostnað Englendinga. Þetta hefur breska blaðið The Sun eftir honum í dag. 14.11.2007 19:53
Bruce fær ekki að ræða við Wigan Forráðamenn enska úrvalsdeildarfélagsins Birmingham neituðu í dag beiðni Wigan um að fá að ræða við knattspyrnustjórann Steve Bruce með það fyrir augum að fá hann til að taka við liðinu. 14.11.2007 19:30
Níu lærisveinar Ferguson þjálfa á Englandi Sir Alex Ferguson hefur stýrt liði Manchester United í 21 ár með frábærum árangri. Hann hefur líka alið af sér nokkra góða leikmenn sem síðar hafa gerst knattspyrnustjórar í fjórum efstu deildunum á Englandi. 14.11.2007 17:19
Carvalho frá í tvo mánuði Portúgalski varnarmaðurinn Ricardo Carvalho verður frá næstu tvo mánuðina eftir að hann meiddist í baki í leik Chelsea og Everton um helgina. 14.11.2007 15:50
Lee Bowyer er leikmaður 13. umferðarinnar Lee Bowyer átti stórleik fyrir West Ham þegar liðið rústaði Derby, 5-0, þrátt fyrir að vera kvalinn vegna kviðslits. 14.11.2007 14:54
Hargreaves ekki með á föstudag Owen Hargreaves verður ekki með enska landsliðinu á föstudag er það mætir Austurríki í Vínarborg vegna hnémeiðsla. 14.11.2007 14:42
Berbatov ánægður með Ramos Búlgarski sóknarmaðurinn Dimitar Berbatov er hæstánægður með nýja knattspyrnustjórann hjá Tottenham, Spánverjann Juande Ramos. Berbatov lenti upp á kant við Martin Jol en eftirmaður hans er í meiri metum hjá honum. 13.11.2007 23:00
Rosicky er ekki á förum Tomas Rosicky, leikmaður Arsenal, er orðinn þreyttur á sögusögnum í enskum fjölmiðlum þar sem hann er sífellt orðaður við önnur félög. 13.11.2007 20:45
Evrópa hjá Chelsea en deildin hjá Liverpool Peter Kenyon segir að Chelsea geti ekki talist risi í Evrópufótboltanum fyrr en félagið vinnur Meistaradeild Evrópu. 13.11.2007 20:00
Stöðugleiki lykill að velgengni Menn flykkjast við bak Steve McClaren, landsliðsþjálfara Englands. Þar á meðal er Phil Neville, stjarna Everton og enska landsliðsins. England á mikilvægan leik gegn Króatíu í næstu viku. 13.11.2007 19:00
Jewell tekur ekki við Wigan á ný Paul Jewell, fyrrum knattspyrnustjóri Wigan, útilokar að hann taki aftur við liðinu. Jewell hætti eftir síðasta leiktímabil og Chris Hutchings var ráðinn í hans stað. 13.11.2007 18:15
Vefsíða kaupir fótboltafélag Vefsíðan MyFootballClub.co.uk hefur tilkynnt um kaup á enska utandeildarliðinu Ebbsfleet United. Þar með hefur verið brotið blað í fótboltaheiminum en í gegnum þessa síðu hefur almenningi verið gefinn kostur á að kaupa hlut í fótboltaliði. 13.11.2007 16:45
Spáir United titlinum Norski vængmaðurinn Morten Gamst Pedersen hjá Blackburn segist sannfærður um að Manchester United verji Englandsmeistaratitil sinn á leiktíðinni. United vann 2-0 sigur á Blackburn á sunnudaginn. 12.11.2007 23:30
WBA upp í annað sætið West Bromwich Albion skaust upp í annað sæti ensku 1. deildarinnar í kvöld. Liðið vann Coventry 4-0 á útivelli. Fyrir leikinn var búist við jafnri viðureign enda aðeins þrjú stig sem skildu liðin að. 12.11.2007 22:01