Fleiri fréttir Ánægðastur með að halda hreinu Guus Poyet, aðstoðarstjóri Tottenham, sagðist fyrst og fremst ánægður með að hans menn hefðu náð að halda hreinu í dag þegar liðið burstaði Wigan 4-0 og fjarlægðist fallsvæðið enn frekar. 11.11.2007 19:14 Einn af okkar bestu leikjum Avram Grant knattspyrnustjóri sagðist hafa verið ánægður með sína menn í dag þegar lið hans Chelsea gerði 1-1 jafntefli við Everton á heimavelli. 11.11.2007 18:27 City heldur þriðja sætinu Portsmouth og Manchester City skildu jöfn 0-0 í lokaleiknum í ensku úrvalsdeildinni í dag og því eru City-menn enn í þriðja sæti deildarinnar. Hermann Hreiðarsson var á bekknum hjá Portsmouth í dag og kom ekki við sögu. Portsmouth er í sjötta sæti deildarinnar. 11.11.2007 18:22 Ronaldo skaut United á toppinn Cristiano Ronaldo skoraði bæði mörk Manchester United í dag þegar liðið skaust á topp ensku úrvalsdeildarinnar með verskulduðum sigri á Blackburn 2-0 á Old Trafford. 11.11.2007 16:59 Everton náði í stig á Stamford Bridge Bakfallsspyrna Tim Cahill tryggði Everton 1-1 jafntefli gegn Chelsea í viðureign liðanna á Stamford Bridge í dag eftir að Didier Drogba hafði komið heimamönnum yfir með laglegum skalla. 11.11.2007 15:56 Eriksson tjáir sig ekki um Eið Smára Sven-Göran Eriksson vill ekkert gefa upp um áformuð leikmannakaup sín hjá Manchester City þegar félagskiptaglugginn opnast í janúar. Fjöldi leikmanna hafa verið orðaðir við City undanfarið og þar á meðal Eiður Smári Guðjohnsen hjá Barcelona. 11.11.2007 15:45 Villa vann grannaslaginn í Birmingham Skallamark Gabriel Agbonlahor undir lokin tryggði Aston Villa nauman 2-1 sigur á grönnum sínum í Birmingham í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 11.11.2007 15:20 Adriano vill fara til Manchester City Brasilíski framherjinn Adriano hjá Inter hefur nú lýst því yfir að hann vilji komast að hjá félagi í ensku úrvalsdeildinnii þegar félagaskiptaglugginn opnar í janúar. 11.11.2007 13:50 Hundurinn truflar Cole í kynlífinu Cheryl Cole, eiginkona knattspyrnumannsins Ashley Cole hjá Chelsea, segir bónda sinn ekki geta stundað kynlíf þegar hundurinn þeirra sér til. 11.11.2007 13:22 Grannaslagur í Birmingham Sex leikir fara fram í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag og byrjar fjörið í Birmingham nú klukkan 13 þar sem grannarnir Birmingham og Aston Villa eigast við á St. Andrews vellinum. Leikurinn er sýndur beint á Sýn 2. 11.11.2007 13:00 Tækling Joey Barton til skoðunar Aganefnd enska knattspyrnusambandsins ætlar að taka til skoðunar tæklingu miðjumannsins Joey Barton á Dickson Etuhu í leik Newcastle og Sunderland í gær. Tæklingin þótti nokkuð glæfraleg og lenti leikmönnunum saman í kjölfarið. 11.11.2007 12:29 Benayoun meiddur Ísraelski miðjumaðurinn Yossi Benayoun meiddist á nára í leik Liverpool og Fulham í gær og missir fyrir vikið af landsleik gegn Rússum í næstu viku. Þetta er mikið áfall fyrir bæði Ísraela og Englendinga, sem treysta á sigur Ísraela í leiknum til að eiga möguleika á að tryggja sér sæti á EM. 11.11.2007 12:25 Fulham hékk í Liverpool í 80 mínútur Rafa Benitez tefldi fram óbreyttu liði í fyrsta skipti í meira en ár í kvöld þegar lið hans lagði Fulham 2-0 í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Varamaðurinn Fernando Torres braut ísinn á 81. mínútu eftir frábært einstaklingsframtak og Steven Gerrard innsiglaði sigurinn með marki úr loðinni vítaspyrnu sem dæmd var í lokin. 10.11.2007 19:17 West Ham valtaði yfir arfaslakt lið Derby Lee Bowyer skoraði tvívegis þegar Íslendingalið West Ham burstaði hörmulegt lið Derby 5-0 á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í dag. Derby hefur ekki skoraði mark í 521 mínútu og virðist lítið hafa lítið erindi í deild þeirra bestu á Englandi. 10.11.2007 17:08 Armréttur og Allardyce hjá Guðna á morgun Það verður mikið um að vera í þættinum 4-4-2 með Guðna Bergs og Heimi Karls á Sýn 2 á morgun. Þar þarf Guðni Bergsson að standa við gefið loforð og tekur svo símaviðtal við Sam Allardyce, stjóra Newcastle. 10.11.2007 16:55 Leikmenn Tottenham fá barnamat Juande Ramos er strax farinn að setja sinn stimpil á umgjörðina hjá Tottenham í ensku úrvalsdeildinni. Hann er nú að tryggja sér aðstoð vísindamanns frá Sevilla sem ætlað er að hressa upp á mataræði leikmanna. 10.11.2007 14:55 Jafnt í grannaslagnum Sunderland og Newcastle skildu jöfn 1-1 í grannaslag sínum í ensku úrvalsdeildinni í dag. Leikurinn var mjög fjörlegur og harður eins og venja er þegar þessi lið eigast við. 10.11.2007 14:39 Fabregas hefur enga veikleika Frank Rijkaard, þjálfari Barcelona, hefur nú ýtt undir orðróm um áhuga félagsins á Spánverjanum Cesc Fabregas hjá Arsenal. Rijkaard segir hinn unga miðjumann ekki hafa neina augljósa veikleika sem leikmaður. 10.11.2007 14:12 Enginn öruggur með sæti sitt þrátt fyrir 8-0 sigur Rafa Benitez er ekkert á því að breyta út af skiptistefnu sinni hjá Liverpool þrátt fyrir að lið hans hafi farið hamförum í 8-0 sigrinum í Meistaradeildinni á dögunum. Hann segist alveg eins reikna með breytingum í dag þegar lið hans mætir Fulham. 10.11.2007 14:03 United nældi í efnilegan framherja Manchester United hafði í gærkvöld betur í kapphlaupi við Chelsea og Liverpool þegar félagið nældi í framherjann efnilega John Cofie frá Burnley. Cofie er aðeins 14 ára gamall, en sagt er að Burnley hafi neitað 250 þúsund punda tilboði Liverpool í leikmanninn í vikunni. 10.11.2007 12:57 Þrír leikir í enska í dag Þrír leikir eru á dagskrá í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag og hefjast leikar í grannaslagnum í norðri þar sem Sunderland tekur á móti Newcastle. Leikurinn hefst klukkan 12:45 og er sýndur beint á Sýn 2. 10.11.2007 12:29 Enska bikarkeppnin komin af stað Fyrsta umferð ensku bikarkeppninnar hófst í kvöld með leik Hereford United og Leeds United. Liðin skildu jöfn, 0-0, og þurfa því að mætast á nýjan leik. 9.11.2007 22:02 Terry frá í tvær vikur í viðbót John Terry verður að sögn Avram Grant frá í tvær vikur í viðbót en hann jafnar sig nú á hnéuppskurði. 9.11.2007 19:17 Rooney frá keppni í mánuð Framherjinn Wayne Rooney hjá Manchester United getur ekki leikið með liðinu næstu fjórar vikurnar eða svo eftir að hann meiddist á ökkla á æfingu með liðinu í dag. 9.11.2007 15:45 Skrautlegur eigandi Newcastle Eigandi Newcastle ætlar að mæta á grannaslag liðsins gegn Sunderland á útivelli á morgun eins og flesta leiki liðsins. Hann verður þó ekki í heiðursstúkunni eins og venja er með eigendur, heldur verður hann í stúkunni með stuðningsmönnum Newcastle. 9.11.2007 14:59 Gazza undir hnífinn Fyrrum knattspyrnumaðurinn Paul Gascoigne er á leið í aðgerð eftir að hafa klárað á sér hægri mjöðmina í góðgerðaleik á dögunum. 9.11.2007 14:31 Nei, nei, ekki um jólin Manchester United hefur neitað sjónvarpsstöðinni Setana að spila leik sinn við Everton í ensku úrvalsdeildinni á aðfangadagskvöld. Leikurinn fer þess í stað fram á hádegi á Þorláksmessu. 9.11.2007 13:17 Beckham í enska landsliðshópnum Steve McClaren landsliðsþjálfari Englendinga hefur valið hóp sinn sem mætir Austurríki í vináttuleik og svo Króötum í lokaleik sínum í undankeppni EM. 9.11.2007 12:51 Mourinho í handalögmálum við 12 ára dreng Knattspyrnustjórinn Jose Mourinho slapp með viðvörun eftir að hann lenti í handalögmálum við 12 ára gamlan dreng í Portúgal. 9.11.2007 11:24 Fulham er besta liðið í úrvalsdeildinni í fyrri hálfleik Lawrie Sanchez og lærisveinar hans í Fulham eru aðeins fjórum stigum frá fallsvæðinu í úrvalsdeildinni og allir hjá liðinu eru sammála um að laga þurfi hugarfarið í herbúðum liðsins. 9.11.2007 11:02 Richards ætlaði að taka nærbuxnafagnið með Ireland Enski landsliðsmaðurinn Micah Richards hjá Manchester City segist vonsvikinn með þau neikvæðu viðbrögð sem ofurmennisnærbuxur Stephen Ireland fengu í vikunni. Ireland fagnaði sigurmarki sínu gegn Sunderland með því að leysa niður um sig stuttbuxurnar og sýna súpermannnærfötin sín. 9.11.2007 10:36 Vidic semur við United Serbneski landsliðsmaðurinn Nemanja Vidic hjá Manchester United hefur skrifað undir nýjan samning við félagið sem gildir út leiktíðina 2012. Varnarmaðurinn gekk í raðir United á jóladag 2005 og er orðinn einn mikilvægasti hlekkurinn í liðinu eftir frekar erfiða byrjun. 8.11.2007 12:37 Meistaradeildin er hundleiðinleg Harry Redknapp er ekki bara góður knattspyrnustjóri, heldur skrifar hann frábæra pistla fyrir enska blaðið Daily Mail. Hann er langt frá því að vera hræddur við að tjá skoðanir sínar og segir Meistaradeildina vera leiðinlega í nýjasta pistli sínum. 8.11.2007 11:26 Cech missir af næstu leikjum Chelsea Nú hefur verið staðfest að markvörðurinn Petr Cech hjá Chelsea verði frá keppni allt að einn mánuð eftir að hann reif vöðva á kálfa í leiknum gegn Schalke í vikunni. Staðfest hefur verið að hann missi af leiknum við Everton um helgina en þó ber breskum miðlum ekki alveg saman um það hve alvarleg meiðsli hans eru. 8.11.2007 11:14 Við söknum John Terry Miðjumaðurinn Michael Essien hjá Chelsea segir liðið sakna John Terry sárlega í varnarleiknum þó liðið hafi ekki fengið á sig mark í sex leikjum í röð. 8.11.2007 10:34 Berbatov: Ég fer hvergi Framherjinn Dimitar Berbatov hjá Tottenham hefur nú ávarpað stuðningsmenn liðsins á heimasíðu félagsins og segist ekki ætla að fara frá Tottenham þrátt fyrir fréttaflutning undanfarna daga. 8.11.2007 10:08 Cudicini er besti varamarkvörðurinn Hætt er að fari nú um stuðningsmenn Chelsea sem standa frammi fyrir því að verða jafnvel án bæði John Terry og Petr Cech þegar liðið mætir Everton á sunnudaginn. Síðast þegar þeir félagar voru frá á sama tíma, hrundi leikur liðsins eins og spilaborg. 7.11.2007 16:36 Lahm vill fara til Barcelona Þýski landsliðsmaðurinn Philipp Lahm hjá Bayern Munchen lét þau orð falla í viðtali við Bild í dag að hann hefði áhuga á að fara til Barcelona. Þessi 23 ára gamli bakvörður hefur verið hjá Bayern í tvö ár og sló í gegn með landsliðinu á HM í fyrrasumar. 7.11.2007 16:18 Beckham og Abramovich í algjörum sérflokki Knattspyrnutímaritið 4-4-2 hefur birt lista sinn yfir ríkustu menn í ensku knattspyrnunni. Roman Abramovich, eigandi Chelsea, og knattspyrnumaðurinn David Beckham eru þar áfram kóngar í ríki sínu hvor í sínum flokki. 7.11.2007 15:03 Jewell er til í að taka aftur við Wigan Paul Jewell, fyrrum knattspyrnustjóri Wigan í ensku úrvalsdeildinni, segist ekki útiloka að taka aftur við liðinu ef til hans verður leitað. Wigan er án stjóra eftir að Chris Hutchings var rekinn á mánudaginn. 7.11.2007 10:05 Ekki refsað fyrir að sýna Superman-nærbuxurnar Stephen Ireland, vandræðagemlingurinn hjá Manchester City, fær ekki refsingu fyrir að hafa girt niður um sig stuttbuxurnar í gær. Aganefnd enska knattspyrnusambandsins ákvað að sleppa Ireland með viðvörun. 6.11.2007 18:41 Vilja fleiri varamenn Manchester United og Tottenham vilja að fleiri varamenn verði heimilaðir í ensku úrvalsdeildinni. Í dag er gefið leyfi fyrir fimm leikmönnum á varamannabekknum en fyrrnefnd félög vilja að þeim verði fjölgað í sjö. 6.11.2007 18:22 Komið leyfi fyrir nýjum velli Borgarstjórn Liverpool-borgar hefur gefið grænt ljós á að hefja framkvæmdir við nýjan heimavöll enska úrvalsdeildarliðsins Liverpool. Teikningar af nýja vellinum voru samþykktar á fundi í dag. 6.11.2007 17:15 Ekki lesa blöðin, Alex Sir Alex Ferguson heldur í dag upp á 21 árs afmæli sitt í starfi knattspyrnustjóra hjá Manchester United. Í tilefni af því fór hann yfir ferilinn í bloggi á heimasíðu félagsins. 6.11.2007 15:19 Neville meiðist enn og aftur Varnarmaðurinn Gary Neville mun ekki spila með Manchester United gegn Dynamo Kiev í Meistaradeildinni annað kvöld eins og til stóð. 6.11.2007 15:06 Sjá næstu 50 fréttir
Ánægðastur með að halda hreinu Guus Poyet, aðstoðarstjóri Tottenham, sagðist fyrst og fremst ánægður með að hans menn hefðu náð að halda hreinu í dag þegar liðið burstaði Wigan 4-0 og fjarlægðist fallsvæðið enn frekar. 11.11.2007 19:14
Einn af okkar bestu leikjum Avram Grant knattspyrnustjóri sagðist hafa verið ánægður með sína menn í dag þegar lið hans Chelsea gerði 1-1 jafntefli við Everton á heimavelli. 11.11.2007 18:27
City heldur þriðja sætinu Portsmouth og Manchester City skildu jöfn 0-0 í lokaleiknum í ensku úrvalsdeildinni í dag og því eru City-menn enn í þriðja sæti deildarinnar. Hermann Hreiðarsson var á bekknum hjá Portsmouth í dag og kom ekki við sögu. Portsmouth er í sjötta sæti deildarinnar. 11.11.2007 18:22
Ronaldo skaut United á toppinn Cristiano Ronaldo skoraði bæði mörk Manchester United í dag þegar liðið skaust á topp ensku úrvalsdeildarinnar með verskulduðum sigri á Blackburn 2-0 á Old Trafford. 11.11.2007 16:59
Everton náði í stig á Stamford Bridge Bakfallsspyrna Tim Cahill tryggði Everton 1-1 jafntefli gegn Chelsea í viðureign liðanna á Stamford Bridge í dag eftir að Didier Drogba hafði komið heimamönnum yfir með laglegum skalla. 11.11.2007 15:56
Eriksson tjáir sig ekki um Eið Smára Sven-Göran Eriksson vill ekkert gefa upp um áformuð leikmannakaup sín hjá Manchester City þegar félagskiptaglugginn opnast í janúar. Fjöldi leikmanna hafa verið orðaðir við City undanfarið og þar á meðal Eiður Smári Guðjohnsen hjá Barcelona. 11.11.2007 15:45
Villa vann grannaslaginn í Birmingham Skallamark Gabriel Agbonlahor undir lokin tryggði Aston Villa nauman 2-1 sigur á grönnum sínum í Birmingham í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 11.11.2007 15:20
Adriano vill fara til Manchester City Brasilíski framherjinn Adriano hjá Inter hefur nú lýst því yfir að hann vilji komast að hjá félagi í ensku úrvalsdeildinnii þegar félagaskiptaglugginn opnar í janúar. 11.11.2007 13:50
Hundurinn truflar Cole í kynlífinu Cheryl Cole, eiginkona knattspyrnumannsins Ashley Cole hjá Chelsea, segir bónda sinn ekki geta stundað kynlíf þegar hundurinn þeirra sér til. 11.11.2007 13:22
Grannaslagur í Birmingham Sex leikir fara fram í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag og byrjar fjörið í Birmingham nú klukkan 13 þar sem grannarnir Birmingham og Aston Villa eigast við á St. Andrews vellinum. Leikurinn er sýndur beint á Sýn 2. 11.11.2007 13:00
Tækling Joey Barton til skoðunar Aganefnd enska knattspyrnusambandsins ætlar að taka til skoðunar tæklingu miðjumannsins Joey Barton á Dickson Etuhu í leik Newcastle og Sunderland í gær. Tæklingin þótti nokkuð glæfraleg og lenti leikmönnunum saman í kjölfarið. 11.11.2007 12:29
Benayoun meiddur Ísraelski miðjumaðurinn Yossi Benayoun meiddist á nára í leik Liverpool og Fulham í gær og missir fyrir vikið af landsleik gegn Rússum í næstu viku. Þetta er mikið áfall fyrir bæði Ísraela og Englendinga, sem treysta á sigur Ísraela í leiknum til að eiga möguleika á að tryggja sér sæti á EM. 11.11.2007 12:25
Fulham hékk í Liverpool í 80 mínútur Rafa Benitez tefldi fram óbreyttu liði í fyrsta skipti í meira en ár í kvöld þegar lið hans lagði Fulham 2-0 í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Varamaðurinn Fernando Torres braut ísinn á 81. mínútu eftir frábært einstaklingsframtak og Steven Gerrard innsiglaði sigurinn með marki úr loðinni vítaspyrnu sem dæmd var í lokin. 10.11.2007 19:17
West Ham valtaði yfir arfaslakt lið Derby Lee Bowyer skoraði tvívegis þegar Íslendingalið West Ham burstaði hörmulegt lið Derby 5-0 á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í dag. Derby hefur ekki skoraði mark í 521 mínútu og virðist lítið hafa lítið erindi í deild þeirra bestu á Englandi. 10.11.2007 17:08
Armréttur og Allardyce hjá Guðna á morgun Það verður mikið um að vera í þættinum 4-4-2 með Guðna Bergs og Heimi Karls á Sýn 2 á morgun. Þar þarf Guðni Bergsson að standa við gefið loforð og tekur svo símaviðtal við Sam Allardyce, stjóra Newcastle. 10.11.2007 16:55
Leikmenn Tottenham fá barnamat Juande Ramos er strax farinn að setja sinn stimpil á umgjörðina hjá Tottenham í ensku úrvalsdeildinni. Hann er nú að tryggja sér aðstoð vísindamanns frá Sevilla sem ætlað er að hressa upp á mataræði leikmanna. 10.11.2007 14:55
Jafnt í grannaslagnum Sunderland og Newcastle skildu jöfn 1-1 í grannaslag sínum í ensku úrvalsdeildinni í dag. Leikurinn var mjög fjörlegur og harður eins og venja er þegar þessi lið eigast við. 10.11.2007 14:39
Fabregas hefur enga veikleika Frank Rijkaard, þjálfari Barcelona, hefur nú ýtt undir orðróm um áhuga félagsins á Spánverjanum Cesc Fabregas hjá Arsenal. Rijkaard segir hinn unga miðjumann ekki hafa neina augljósa veikleika sem leikmaður. 10.11.2007 14:12
Enginn öruggur með sæti sitt þrátt fyrir 8-0 sigur Rafa Benitez er ekkert á því að breyta út af skiptistefnu sinni hjá Liverpool þrátt fyrir að lið hans hafi farið hamförum í 8-0 sigrinum í Meistaradeildinni á dögunum. Hann segist alveg eins reikna með breytingum í dag þegar lið hans mætir Fulham. 10.11.2007 14:03
United nældi í efnilegan framherja Manchester United hafði í gærkvöld betur í kapphlaupi við Chelsea og Liverpool þegar félagið nældi í framherjann efnilega John Cofie frá Burnley. Cofie er aðeins 14 ára gamall, en sagt er að Burnley hafi neitað 250 þúsund punda tilboði Liverpool í leikmanninn í vikunni. 10.11.2007 12:57
Þrír leikir í enska í dag Þrír leikir eru á dagskrá í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag og hefjast leikar í grannaslagnum í norðri þar sem Sunderland tekur á móti Newcastle. Leikurinn hefst klukkan 12:45 og er sýndur beint á Sýn 2. 10.11.2007 12:29
Enska bikarkeppnin komin af stað Fyrsta umferð ensku bikarkeppninnar hófst í kvöld með leik Hereford United og Leeds United. Liðin skildu jöfn, 0-0, og þurfa því að mætast á nýjan leik. 9.11.2007 22:02
Terry frá í tvær vikur í viðbót John Terry verður að sögn Avram Grant frá í tvær vikur í viðbót en hann jafnar sig nú á hnéuppskurði. 9.11.2007 19:17
Rooney frá keppni í mánuð Framherjinn Wayne Rooney hjá Manchester United getur ekki leikið með liðinu næstu fjórar vikurnar eða svo eftir að hann meiddist á ökkla á æfingu með liðinu í dag. 9.11.2007 15:45
Skrautlegur eigandi Newcastle Eigandi Newcastle ætlar að mæta á grannaslag liðsins gegn Sunderland á útivelli á morgun eins og flesta leiki liðsins. Hann verður þó ekki í heiðursstúkunni eins og venja er með eigendur, heldur verður hann í stúkunni með stuðningsmönnum Newcastle. 9.11.2007 14:59
Gazza undir hnífinn Fyrrum knattspyrnumaðurinn Paul Gascoigne er á leið í aðgerð eftir að hafa klárað á sér hægri mjöðmina í góðgerðaleik á dögunum. 9.11.2007 14:31
Nei, nei, ekki um jólin Manchester United hefur neitað sjónvarpsstöðinni Setana að spila leik sinn við Everton í ensku úrvalsdeildinni á aðfangadagskvöld. Leikurinn fer þess í stað fram á hádegi á Þorláksmessu. 9.11.2007 13:17
Beckham í enska landsliðshópnum Steve McClaren landsliðsþjálfari Englendinga hefur valið hóp sinn sem mætir Austurríki í vináttuleik og svo Króötum í lokaleik sínum í undankeppni EM. 9.11.2007 12:51
Mourinho í handalögmálum við 12 ára dreng Knattspyrnustjórinn Jose Mourinho slapp með viðvörun eftir að hann lenti í handalögmálum við 12 ára gamlan dreng í Portúgal. 9.11.2007 11:24
Fulham er besta liðið í úrvalsdeildinni í fyrri hálfleik Lawrie Sanchez og lærisveinar hans í Fulham eru aðeins fjórum stigum frá fallsvæðinu í úrvalsdeildinni og allir hjá liðinu eru sammála um að laga þurfi hugarfarið í herbúðum liðsins. 9.11.2007 11:02
Richards ætlaði að taka nærbuxnafagnið með Ireland Enski landsliðsmaðurinn Micah Richards hjá Manchester City segist vonsvikinn með þau neikvæðu viðbrögð sem ofurmennisnærbuxur Stephen Ireland fengu í vikunni. Ireland fagnaði sigurmarki sínu gegn Sunderland með því að leysa niður um sig stuttbuxurnar og sýna súpermannnærfötin sín. 9.11.2007 10:36
Vidic semur við United Serbneski landsliðsmaðurinn Nemanja Vidic hjá Manchester United hefur skrifað undir nýjan samning við félagið sem gildir út leiktíðina 2012. Varnarmaðurinn gekk í raðir United á jóladag 2005 og er orðinn einn mikilvægasti hlekkurinn í liðinu eftir frekar erfiða byrjun. 8.11.2007 12:37
Meistaradeildin er hundleiðinleg Harry Redknapp er ekki bara góður knattspyrnustjóri, heldur skrifar hann frábæra pistla fyrir enska blaðið Daily Mail. Hann er langt frá því að vera hræddur við að tjá skoðanir sínar og segir Meistaradeildina vera leiðinlega í nýjasta pistli sínum. 8.11.2007 11:26
Cech missir af næstu leikjum Chelsea Nú hefur verið staðfest að markvörðurinn Petr Cech hjá Chelsea verði frá keppni allt að einn mánuð eftir að hann reif vöðva á kálfa í leiknum gegn Schalke í vikunni. Staðfest hefur verið að hann missi af leiknum við Everton um helgina en þó ber breskum miðlum ekki alveg saman um það hve alvarleg meiðsli hans eru. 8.11.2007 11:14
Við söknum John Terry Miðjumaðurinn Michael Essien hjá Chelsea segir liðið sakna John Terry sárlega í varnarleiknum þó liðið hafi ekki fengið á sig mark í sex leikjum í röð. 8.11.2007 10:34
Berbatov: Ég fer hvergi Framherjinn Dimitar Berbatov hjá Tottenham hefur nú ávarpað stuðningsmenn liðsins á heimasíðu félagsins og segist ekki ætla að fara frá Tottenham þrátt fyrir fréttaflutning undanfarna daga. 8.11.2007 10:08
Cudicini er besti varamarkvörðurinn Hætt er að fari nú um stuðningsmenn Chelsea sem standa frammi fyrir því að verða jafnvel án bæði John Terry og Petr Cech þegar liðið mætir Everton á sunnudaginn. Síðast þegar þeir félagar voru frá á sama tíma, hrundi leikur liðsins eins og spilaborg. 7.11.2007 16:36
Lahm vill fara til Barcelona Þýski landsliðsmaðurinn Philipp Lahm hjá Bayern Munchen lét þau orð falla í viðtali við Bild í dag að hann hefði áhuga á að fara til Barcelona. Þessi 23 ára gamli bakvörður hefur verið hjá Bayern í tvö ár og sló í gegn með landsliðinu á HM í fyrrasumar. 7.11.2007 16:18
Beckham og Abramovich í algjörum sérflokki Knattspyrnutímaritið 4-4-2 hefur birt lista sinn yfir ríkustu menn í ensku knattspyrnunni. Roman Abramovich, eigandi Chelsea, og knattspyrnumaðurinn David Beckham eru þar áfram kóngar í ríki sínu hvor í sínum flokki. 7.11.2007 15:03
Jewell er til í að taka aftur við Wigan Paul Jewell, fyrrum knattspyrnustjóri Wigan í ensku úrvalsdeildinni, segist ekki útiloka að taka aftur við liðinu ef til hans verður leitað. Wigan er án stjóra eftir að Chris Hutchings var rekinn á mánudaginn. 7.11.2007 10:05
Ekki refsað fyrir að sýna Superman-nærbuxurnar Stephen Ireland, vandræðagemlingurinn hjá Manchester City, fær ekki refsingu fyrir að hafa girt niður um sig stuttbuxurnar í gær. Aganefnd enska knattspyrnusambandsins ákvað að sleppa Ireland með viðvörun. 6.11.2007 18:41
Vilja fleiri varamenn Manchester United og Tottenham vilja að fleiri varamenn verði heimilaðir í ensku úrvalsdeildinni. Í dag er gefið leyfi fyrir fimm leikmönnum á varamannabekknum en fyrrnefnd félög vilja að þeim verði fjölgað í sjö. 6.11.2007 18:22
Komið leyfi fyrir nýjum velli Borgarstjórn Liverpool-borgar hefur gefið grænt ljós á að hefja framkvæmdir við nýjan heimavöll enska úrvalsdeildarliðsins Liverpool. Teikningar af nýja vellinum voru samþykktar á fundi í dag. 6.11.2007 17:15
Ekki lesa blöðin, Alex Sir Alex Ferguson heldur í dag upp á 21 árs afmæli sitt í starfi knattspyrnustjóra hjá Manchester United. Í tilefni af því fór hann yfir ferilinn í bloggi á heimasíðu félagsins. 6.11.2007 15:19
Neville meiðist enn og aftur Varnarmaðurinn Gary Neville mun ekki spila með Manchester United gegn Dynamo Kiev í Meistaradeildinni annað kvöld eins og til stóð. 6.11.2007 15:06