Fleiri fréttir

Sjáðu mörkin úr sigri Vals á ÍA

Valur vann fyrsta leik Pepsi Max-deildarinnar er liðið tók á móti ÍA í gærkvöld. Lokatölur 2-0 í leik þar sem Íslandsmeistararnir voru mun sterkari frá upphafi til enda.

Hljóm­sveitin KALEO framan á treyjum Aftur­eldingar

Lið Aftureldingar í meistaraflokki karla í knattspyrnu mun bera merki hljómsveitarinnar KALEO framan á treyjum sínum næstu tvö árin. Afturelding gaf út fréttatilkynningu þess efnis í gærkvöld.

Tvítugur fyrirliði Efra-Breiðholtsins

Mikil ábyrgð er á herðum yngsta fyrirliðans í Pepsi Max-deild karla, hinum tvítuga Sævari Atla Magnússyni. Hann er ekki bara fyrirliði heldur mikilvægasti leikmaður Leiknis R. sem er kominn aftur í efstu deild eftir sex ára fjarveru.

Stöð 2 Sport áfram með íslenska boltann

Úrvalsdeildir karla og kvenna í fótbolta verða áfram á Stöð 2 Sport að minnsta kosti næstu fimm árin eftir að Íslenskur toppfótbolti, ÍTF, ákvað að ganga til samninga við Sýn, sem á og rekur Stöð 2 Sport.

Eyjamenn áfram í bikarnum

Fjórum leikjum er lokið í Mjólkurbikar karla í fótbolta í dag. ÍBV, Vestri og Stokkseyri unnu örugga sigra.

Kórdrengir lögðu Selfoss og Ólsarar skoruðu 18

Fjölmargir leikir voru á dagskrá í Mjólkurbikar karla í fótbolta í dag. Hæst ber að Kórdrengir unnu Selfoss í Lengjudeildarslag og Víkingur frá Ólafsvík skoraði 18 mörk gegn Gullfálkanum.

Val­geir leikur með HK í sumar

HK hefur heldur betur fengið öflugan liðsstyrk fyrir komandi tímabil í Pepsi Max-deild karla. Valgeir Valgeirsson, besti leikmaður liðsins á síðustu leiktíð, mun leika með uppeldisfélagi sínu í sumar. HK greindi frá þessu í kvöld.

Guðmundur snýr heim í Safamýrina

Framherjinn Guðmundur Magnússon hefur gengið í raðir uppeldisfélags síns Fram og mun því leika í Safamýrinni í Lengjudeild karla í sumar. Fram hefur leik í deildinni gegn gömlum félögum Guðmundar.

Eyjakonur fá liðsstyrk frá Bandaríkjunum

Varnarmaðurinn Annie Williams hefur samið við ÍBV um að leika með liðinu í Pepsi Max-deild kvenna í sumar. Eyjakonur mæta Þór/KA í fyrstu umferð þann 4. maí.

Hilmar Árni framlengir í Garðabæ

Sóknartengiliðurinn Hilmar Árni Halldórsson skrifaði undir nýjan þriggja ára samning við Stjörnuna í dag. Fram undan er sjötta tímabil hans með Garðabæjarliðinu.

Telur sína menn geta orðið Ís­lands­meistara í sumar

Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, telur sína menn geta borið sigur úr býtum í Pepsi Max-deild karla í knattspyrnu í sumar. Liðið endaði í 4. sæti deildarinnar síðasta sumar er keppni var hætt þegar enn voru nokkrar umferðir eftir af mótinu.

Segist hvorki hafa tæklað neinn harka­lega né kýlt

Fyrr í kvöld greindi Vísir frá því að æfingaleikur KR og ÍA í knattspyrnu hefði verið flautaður af þegar stundarfjórðungur var til leiksloka þar sem mönnum var svo heitt í hamsi. Ísak Snær Þorvaldsson segir málið vera blásið allverulega upp.

Æfinga­leikur KR og ÍA flautaður af

Samkvæmt heimildum Vísis var æfingaleikur KR og ÍA flautaður af þar sem mönnum var orðið það heitt í hamsi að ekki var hægt að halda leiknum áfram. 

Sjá næstu 50 fréttir