Fleiri fréttir

Allt sóknarupplegg Fylkis var máttlítið

Farið var yfir leik Fylkis og Breiðabliks í Pepsi Max Mörkunum. Þó liðin séu nálægt hvort öðru í töflunni þá var aldrei spurning hvort liðið myndi fara heim með þrjú stig.

Leikmaður Víkings smitaður

Leikmaður Víkings úr Ólafsvík hefur greinst með kórónuveiruna. Þetta staðfesti félagið í dag.

Klara: Dagsetningin kom okkur í opna skjöldu

Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, segir að dagsetningin sem ÍSÍ gaf út í dag; að hlé yrði gerð á æfingu og keppni 13. ágúst, sé ekki sú sem vonast var eftir en segir að heilsa landans sé í fyrsta sæti.

Fylkir fær efnilegan leikmann frá Fram

Fylkismenn fóru ekki tómhentir úr Safamýrinni í gær þó svo að Fram hafi gert sér lítið fyrir og slegið Árbæinga út úr Mjólkurbikarnum.

Ágúst: Uppbótartíminn var búinn

Þjálfari Gróttu var langt frá því að vera sáttur með vinnubrögð dómara leiksins gegn Breiðabliki þegar Blikar komust yfir í uppbótartíma fyrri hálfleiks.

Fram sló út Fylki eftir vítaspyrnukeppni

Fram er komið í átta liða úrslit Mjólkurbikarsins eftir að hafa slegið út Fylki í vítaspyrnukeppni í kvöld. Staðan að loknum venjulegum leiktíma og framlengingu var 1-1.

Sjá næstu 25 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.