Fleiri fréttir

Hólmfríður sá um Fylki

Selfoss er í góðri stöðu í 3. sæti Pepsi Max-deildar kvenna. Liðið vann 1-0 heimasigur á Fylki í dag.

Emil: Vona að þetta skýrist eftir landsleikina

Emil Hallfreðsson lék í hálftíma fyrir íslenska liðið í dag og var ánægður í leikslok. Hann sagðist vonast til að hans mál skýrist eftir landsleikjahrinuna en hann er sem kunnugt er án félags.

Fram hafði betur í Laugardalnum

Þróttur Reykjavík heldur áfram að tapa leikjum í Inkassodeild karla en Þróttarar töpuðu fimmta leiknum í röð í kvöld.

Kominn ár á eftir áætlun

Nýr Laugardalsvöllur er strax orðinn hið minnsta ári á eftir áætlun. Undirbúningsfélag um framtíð Laugardalsvallar fundar nú vikulega og gengur sú vinna vel að mati formanns KSÍ. Laugardalsvöllurinn stenst ekki lengur alþjóðlegar kröfur.

Atli Eðvaldsson látinn

Atli Eðvaldsson er látinn eftir hetjulega baráttu við krabbamein en Atli féll frá í dag.

Gary Martin refsar endurtekið fyrri félögum

Gary Martin afgreiddi gömlu félaga sína í Val með tveimur mörkum í Vestmannaeyjum í gær en þetta er ekki í fyrsta sinn sem hann skorar á móti gömlum liðsfélögum í Pepsi Max deildinni í sumar.

Sjáðu markasúpuna af Kópavogsvelli

Það var markaveisla á Kópavogsvelli í kvöld þegar Fylkir heimsótti Breiðablik heim en leikirnir milli þesssara liða eru yfirleitt markaleikir þegar þessi lið mætast.

Sjá næstu 50 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.