Fleiri fréttir

Einar Logi: „Þetta verður ekki sætara“

Einar Logi Einarsson var hetja Skagamanna gegn Breiðabliki í toppslagnum í Pepsi Max deild karla á Kópavogsvelli. Einar skoraði sigurmarkið í uppbótartíma leiksins.

Óli Jó neitaði að ræða Gary Martin eftir leik

Ólafur Jóhannesson þjálfari Vals var sáttur með sigur sinna manna gegn Fylki í kvöld. Óli tók það fram fyrir viðtal að hann vildi aðeins spurningar um leikinn í kvöld og vildi engar spurningar út í mál Gary Martin sem hefur vakið mikla athygli undanfarna daga.

Arnar: „Þetta var hálf barnalegt allt saman“

Víkingur tapaði 4-3 í Pepsi Max deild karla á heimavelli gegn Stjörnunni í kvöld. Þrátt fyrir niðurstöðuna var Arnar Gunnlaugsson þjálfari liðsins ánægður með sína menn.

Leik HK og ÍBV frestað

KSÍ hefur neyðst til þess að fresta leik HK og ÍBV sem fram átti að fara í Kórnum í kvöld.

Börkur: Höfum ekki verið að vinna í því að selja Martin

Forráðamenn Vals halda þétt að sér spilunum í dag og tjá sig ekki mikið um framtíð framherjans Gary Martin. Ólafur Jóhannesson þjálfari vildi ekkert segja við Vísi í morgun og ekki fékkst mikið meira upp úr formanni knattspyrnudeildar, Berki Edvardssyni.

ÍA og Þróttur í 16-liða úrslit

ÍA og Þróttur Reykjavík tryggðu sér í kvöld sæti í 16-liða úrslitum Mjólkuurbikars kvenna þegar önnur umferð bikarsins hófst.

„Vantaði að finna okkar einkenni“

Nýliðar ÍA hefur farið frábærlega af stað í Pepsi Max deild karla í fótbolta og lögðu Íslandsmeistara Vals í síðustu umferð á Hlíðarenda.

Sjá næstu 50 fréttir