Fleiri fréttir

Freyr: Þú verður að klára færin

"Við fengum mörg færi, pressuðum vel og komum okkur í opnar stöður og í svona leikjum þá verður þú að klára færin sem þú færð og við erum að súpa seyðið af því,“ sagði Freyr Alexandersson þjálfari Íslands eftir 1-0 tapið gegn Danmörku á Laugardalsvelli í kvöld.

Pepsi-mörkin | 16. þáttur

Styttri útgáfa af Pepsi-mörkunum þar sem Hörður Magnússon og félagar fara yfir 16. umferðina í Pepsi-deild karla í knattspyrnu.

Umræða um umdeilt mark Árna

Umdeilt atvik átti sér stað í leik Breiðabliks og Fram í 16. umferð Pepsi-deildar karla á mánudaginn var.

Veigar Páll: Var algjörlega magnað

Veigar Páll Gunnarsson bar fyrirliðabandið í liði Stjörnunnar þegar liðið tapaði gegn Inter í umspili um laust sæti í Evrópudeildinni á Laugardalsvelli. Veigar Páll var ánægður með Stjörnuliðið og sagði að hann hafi verið með gæsahúð á köflum í leiknum.

Hafsteinn: Ég bauð upp á þetta

„Ég var að líta á þetta áðan, ég var í sjokki þegar dómarinn stoppaði þetta ekki en hann sá þetta ekki nægilega vel enda sneri hann baki í þetta,“ sagði Hafsteinn Briem þegar undirritaður bað hann um að lýsa fyrsta marki Breiðabliks í gær.

Sjáðu umdeilt mark Árna | Myndband

Árni Vilhjálmsson kom Breiðablik yfir í gær með vægast sagt skrautlegu marki en leikmenn Fram voru afar óánægðir þegar dómari leiksins dæmdi markið gilt.

Byrjaði snemma og ætlar að hætta snemma

Guðmundur Reynir Gunnarsson, nýkrýndur bikarmeistari með KR, hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna í lok tímabils. Vinstri bakvörðurinn er aðeins 25 ára gamall.

Búumst við ævintýralegri stemningu

Stjarnan og ítalska stórliðið Inter mætast næsta miðvikudag í Evrópudeildinni og verður leikið á Laugardalsvelli. Það er þegar uppselt á leikinn og von á einstakri stemningu í Dalnum á miðvikudagskvöldið.

Rúnar: Kjartan Henry veit hvar boltinn kemur

Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, var kampakátur í leikslok þegar Guðjón Guðmundsson greip hann í viðtal strax eftir sigur KR á Keflavík í úrslitaleik Borgunarbikarsins.

Hver man hvað gerðist fyrir 50 árum?

Guðjón Guðmundsson ræddi við tvær kempur úr Keflavík og KR sem urðu meistarar 1964, en liðin mætast í úrslitum Borgunarbikarsins í dag.

Sjá næstu 50 fréttir