Fleiri fréttir

BÍ/Bolungarvík með ótrúlegan sigur

BÍ/Bolungarvík vann gríðarlega mikilvægan sigur á Haukum í kvöld þrátt fyrir að lenda manni undir í stöðunni 1-2. Þá saxaði HK á forskot ÍA í baráttunni um sæti í Pepsi-deildinni með sigri á Skagamönnum í Kórnum í kvöld.

Leiknismenn nálgast Pepsi-deildina | Myndir

Leiknir vann enn einn sigurinn í 2-1 seiglusigri á KA í 1. deildinni í kvöld. Leiknir er með 11 stiga forskot á HK í þriðja sætinu þegar sex leikir eru eftir.

Þetta verður stórkostlegt ævintýri

Ísland sendir knattspyrnulið á Ólympíuleika æskunnar sem fara fram í Kína en landsliðið leikur fyrsta leik sinn gegn Hondúras á morgun.

Fylkir aftur á sigurbraut

Fylkir vann nokkuð náðugan 3-0 sigur á ÍBV í Pepsi-deild kvenna í kvöld. Sigurinn var sá fyrsti hjá Fylkisliðinu í síðustu þremur leikjum.

Veit hvað ég get og hvaða takmörk ég hef

Denis Cardaklija svaraði kallinu og tók hanskana af hillunni í sumar. Hann var líka ekki lengi að eyða efasemdaröddum og varð fyrsti markvörður Fram í sex ár sem heldur markinu hreinu í tveimur leikjum í röð.

Pepsi-mörkin | 15. þáttur

Styttri útgáfa af 15. þætti Pepsi-markanna þar sem fimmtánda umferð Pepsi-deildarinnar var gerð upp.

Eyþór Helgi dæmdur í fimm leikja bann

Sóknarmaðurinn var í dag dæmdur í fimm leikja bann af aganefnd KSÍ fyrir framkomu sína eftir að hafa fengið rautt spjald í tapleik gegn Grindavík um helgina.

Uppselt í hópferðina á San Siro

Sigurður Gunnarsson, deildarstjóri íþróttadeildar Úrvals Útsýnar staðfesti við Vísi rétt í þessu að uppselt væri í hópferðina á leik Inter og Stjörnunnar á San Siro en að ferðaskrifstofan væri að kanna möguleikann á því að bæta við miðum.

Endre Ove ökklabrotnaði á KR-vellinum í gær

Endre Ove Brenne verður ekkert meira með Keflvíkingum á tímabilinu en hann ökklabrotnaði í leik á móti KR í gærkvöldi. Keflvíkingar verða því án Brenne í bikarúrslitaleiknum á laugardaginn.

Óskar Örn fer ekki til Noregs

Jónas Kristinsson, framkvæmdarstjóri KR, staðfesti við Vísi í kvöld að Óskar Örn Hauksson myndi leika með liðinu það sem eftir lifir tímabilsins þar sem öll tiltæk gögn bárust ekki í tíma.

Mörkin sem telja lítið

Þórsarar hafa skorað 19 deildarmörk í sumar, en aðeins lítill fjöldi þeirra hefur talið til stiga.

Sjá næstu 50 fréttir