Fleiri fréttir

Forná flautar á Fylkisvelli

Dagfinn Forná, færeyskur dómari, mun dæma leik Fylkis og Víkings R. í Pepsi-deild karla í kvöld.

Præst óttast krossbandsslit

Michael Præst, miðjumaður og fyrirliði Stjörnunnar, er hræddur um að hans sé með slitið krossband á vinstra hné.

Mikilvægur sigur Grindavíkur

Grindavík vann afar mikilvægan sigur á Víking Ólafsvík í dag og kvaddi botninn, í bili að minnsta kosti.

Hjörtur með mikilvæg mörk fyrir Skagamenn í kvöld

Hjörtur Júlíus Hjartarson er búinn að finna skotskóna á ný og hann sá til þess að Skagamönnum lönduðu öllum þremur stigunum í kvöld eftir 3-1 heimasigur á hans gömlu félögum í Þrótti. Hjörtur Júlíus skoraði tvö af mörkum Skagamanna sem lentu undir snemma leiks.

Sérstakir mótsmiðar fyrir undankeppni EM

Knattspyrnusamband Íslands tilkynnti í dag að sérstakir mótsmiðar verði seldir fyrir undankeppni EM en hægt verður að kaupa miða á alla leiki karlalandsliðsins í undankeppninni í einu.

Enginn eftir frá 2010

Það er óhætt að segja að lið Inter hafi breyst mikið á undanförnum árum.

Stjarnan mætir Inter

Stjarnan mætir ítalska stórveldinu Inter í undankeppni Evrópudeildarinnar en dregið var í hádeginu í dag.

Tveir HK-ingar með þrennu á Selfossi

Guðmundur Magnússon og Viktor Unnar Illugason skoruðu báðir þrennu fyrir HK í kvöld þegar Kópavogsliðið vann 6-0 útisigur á Selfossi í 15. umferð 1. deildar karla í fótbolta. KA-menn unnu einnig útisigur í deildinni í kvöld.

Pepsi-mörkin | 14. þáttur

Fjórir leikir í fjórtándu umferð Pepsi-deildar karla fóru fram í gær og voru þeir gerðir upp í Pepsi-mörkunum í gær. Sem fyrr má nálgast styttri útgáfu af þættinum á Vísi.

Það var orðin algjör pína að fara í sturtu

Mist Edvardsdóttir hefur aðeins misst af einum leik þrátt fyrir að vera í lyfjameðferð vegna eitlakrabbameins og það var vegna leikbanns. Hárið varð að fjúka en Mist er staðráðin í því að klára tímabilið.

Gummi Ben: Ég held að ég hafi gert risamistök

Guðmundur Benediktsson, þjálfari Breiðabliks, var ómyrkur í máli eftir 4-4 jafntefli gegn Keflavík á heimavelli í Pepsi-deild karla í kvöld en Blikar tryggðu sér jafntefli með tveimur mörkum undir lok leiksins.

Chuk gagnrýnir Tryggva fyrir að toga í hárið á sér

Þórsarinn Chukwudi Chijindu fékk rauða spjaldið í kvöld í 0-2 tapi á móti Fram í Pepsi-deildinni eftir viðskipti við Framarann Tryggva Svein Bjarnason. Chuck tjáði sig um rauða spjaldið á Twitter í kvöld og er ekki sáttur.

Afturelding náði í stig á Selfossi

Afturelding náði í mögulega mjög dýrmætt stig á Selfossi í fallbaráttu Pepsi-deildar kvenna í kvöld þegar Selfoss og Afturelding gerðu 1-1 jafntefli í fyrsta leik 12. umferðar.

21 mark í fjórum leikjum í Pepsi-deildinni í kvöld

Það var mikið skorað í fjórum leikjum Pepsi-deildar karla í fótbolta í kvöld þegar fjórtánda umferð deildarinnar fór af stað en alls var skorað 21 mark í leikjunum eða 5,3 mörk að meðaltali í leik.

Sjá næstu 50 fréttir