Fleiri fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - Víkingur 1-1 | Víkingur náði stigi í Lautinni Víkingur og Fylkir skildu jöfn 1-1 þegar þau mættust í fimmtándu umferð Pepsí deildar karla í Árbænum í kvöld. Fylkir var nær því að vinna leikinn undir lokin. 10.8.2014 12:24 Forná flautar á Fylkisvelli Dagfinn Forná, færeyskur dómari, mun dæma leik Fylkis og Víkings R. í Pepsi-deild karla í kvöld. 10.8.2014 11:45 Præst óttast krossbandsslit Michael Præst, miðjumaður og fyrirliði Stjörnunnar, er hræddur um að hans sé með slitið krossband á vinstra hné. 9.8.2014 13:45 Mikilvægur sigur Grindavíkur Grindavík vann afar mikilvægan sigur á Víking Ólafsvík í dag og kvaddi botninn, í bili að minnsta kosti. 9.8.2014 00:00 BÍ/Bolungarvík skellti KV BÍ/Bolungarvík átti ekki í miklum vandræðum með KV í Laugardalnum. 9.8.2014 00:00 Aldís Kara með þrennu á móti uppeldisfélaginu sínu Aldís Kara Lúðvíksdóttir skoraði þrjú mörk fyrir Breiðablik í kvöld þegar Blikakonur unnu 6-1 útisigur á FH í lokaleik 12. umferðar Pepsi-deildar kvenna. 8.8.2014 21:12 Hjörtur með mikilvæg mörk fyrir Skagamenn í kvöld Hjörtur Júlíus Hjartarson er búinn að finna skotskóna á ný og hann sá til þess að Skagamönnum lönduðu öllum þremur stigunum í kvöld eftir 3-1 heimasigur á hans gömlu félögum í Þrótti. Hjörtur Júlíus skoraði tvö af mörkum Skagamanna sem lentu undir snemma leiks. 8.8.2014 21:09 Sérstakir mótsmiðar fyrir undankeppni EM Knattspyrnusamband Íslands tilkynnti í dag að sérstakir mótsmiðar verði seldir fyrir undankeppni EM en hægt verður að kaupa miða á alla leiki karlalandsliðsins í undankeppninni í einu. 8.8.2014 17:45 Præst mögulega með slitið krossband Miðjumaðurinn öflugi meiddist í leiknum gegn Lech Poznan og tímabilið mögulega búið hjá Dananum. 8.8.2014 14:34 Præst: Munum minnast þessarar stundar að eilífu Fyrirliði Stjörnunnar var í skýjunum eftir að liðið komst áfram í umspil Evrópudeildarinnar í Póllandi. 8.8.2014 13:45 Ný treyja fótboltalandsliðsins kynnt Er treyjan sem Bandaríkjamaðurinn hannaði flottari? 8.8.2014 12:25 Enginn eftir frá 2010 Það er óhætt að segja að lið Inter hafi breyst mikið á undanförnum árum. 8.8.2014 12:24 Átjánfaldir Ítalíumeistarar til Íslands Stjörnumenn mæta stórliði Inter í 4. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. 8.8.2014 11:48 Arnar Már fékk draum sinn uppfylltan Arnar Már Björgvinsson fær að spila á San Siro. 8.8.2014 11:33 Stjarnan mætir Inter Stjarnan mætir ítalska stórveldinu Inter í undankeppni Evrópudeildarinnar en dregið var í hádeginu í dag. 8.8.2014 11:10 Rúnar Páll spurður hvort hann vilji þjálfa Poznan Mikill áhugi á liði Stjörnunnar á blaðamannafundi eftir leikinn í gærkvöldi. 8.8.2014 10:15 Hannes og Hannes saman í Sandnes Hannes Þ. Sigurðsson er genginn í raðir Sandnes Ulf í norsku úrvalsdeildinni. 8.8.2014 09:46 Hvaða liðum getur Stjarnan mætt í næstu umferð? Klukkan 11:00, að íslenskum tíma, verður dregið í 4. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. 8.8.2014 08:39 Stuðningsmenn Poznan fögnuðu Stjörnumönnum í leikslok Sem kunnugt er komust Stjörnumenn áfram í umspil um sæti í Evrópudeildinni eftir markalaust jafntefli gegn Lech Poznan í Póllandi í gær. 8.8.2014 08:08 Atli jafnaði markamet Tryggva í Evrópu Atli Guðnason skoraði annað mark FH-inga í 2-1 sigri á sænska liðinu Elfsborg í kvöld. Þetta var tíunda mark Atla í Evrópukeppni. 7.8.2014 23:23 Valskonur komnar upp í 3. sætið - úrslitin í Pepsi-deild kvenna í kvöld Valskonur nýttu sér hagstæð úrslit í öðrum leikjum og hoppuðu upp í þriðja sæti Pepsi-deildar kvenna með 3-1 heimasigri á botnliði ÍA í kvöld. 7.8.2014 21:37 Tveir HK-ingar með þrennu á Selfossi Guðmundur Magnússon og Viktor Unnar Illugason skoruðu báðir þrennu fyrir HK í kvöld þegar Kópavogsliðið vann 6-0 útisigur á Selfossi í 15. umferð 1. deildar karla í fótbolta. KA-menn unnu einnig útisigur í deildinni í kvöld. 7.8.2014 21:16 Enginn Þjóðhátíðarblús hjá Eyjakonum - burstuðu Þór/KA Kvennalið ÍBV vann óvæntan 5-0 stórsigur á Þór/KA í 12. umferð Pepsi-deildar kvenna í kvöld en Þór/KA liðið var níu stigum og fjórum sætum á undan ÍBV fyrir leikinn. 7.8.2014 20:15 83 milljónir í kassann hjá Stjörnunni Takist Stjörnunni að slá út andstæðing sinn í umspilinu fær félagið 200 milljónir króna til viðbótar í tekjur. 7.8.2014 19:46 Stjarnan fyrst íslenskra liða til að vinna þrjá andstæðinga Stjörnumenn halda áfram að skrá sig í metabækurnar, en í kvöld urðu þeir fyrsta íslenska liðið til að slá þrjá andstæðinga út í Evrópukeppni. 7.8.2014 19:43 Rúnar Páll: Maður er gráti næst af gleði Þjálfari Stjörnunnar vægast sagt ánægður eftir ótrúlegan sigur. 7.8.2014 19:35 Ótrúlegur árangur Stjörnunnar | Hvað sagði Twitter-samfélagið? Stjörnumenn komust fyrr í kvöld áfram í umspil um sæti í Evrópudeildinni eftir markalaust jafntefli gegn Lech Poznan á útivelli. 7.8.2014 19:02 Pepsi-mörkin | 14. þáttur Fjórir leikir í fjórtándu umferð Pepsi-deildar karla fóru fram í gær og voru þeir gerðir upp í Pepsi-mörkunum í gær. Sem fyrr má nálgast styttri útgáfu af þættinum á Vísi. 7.8.2014 18:00 Á þetta að vera nýja landsliðstreyja Íslands? Bandaríkjamaður endurhannaði treyju landsliðsins í fótbolta og merki KSÍ. 7.8.2014 14:08 Heimir: Þetta verður erfitt FH mætir Elfsborg í seinni leik liðanna í 3. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 7.8.2014 13:15 Stjarnan komst áfram í Poznan | Myndir Stjarnan er komin áfram í umspil um sæti í Evrópudeildinni eftir markalaust jafntefli gegn Lech Poznan á útivelli. 7.8.2014 12:59 Umfjöllun,viðtöl og myndir: FH - Elfsborg 2-1 | Hetjuleg barátta í Krikanum FH-ingar börðust hetjulega í 2-1 sigri á Elfsborg í undankeppni Evrópudeildarinnar í kvöld en hafa lokið leik í Evrópukeppninni í ár. FH komst í 2-0 en náðu ekki að bæta við þriðja markinu og náðu gestirnir að gera út um einvígið í uppbótartíma. 7.8.2014 12:55 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fylkir - Stjarnan 1-3 | Ellefu sigrar í röð Stjörnukonur héldu áfram sigurgöngu sinni í Pepsi-deild kvenna í kvöld þegar liðið vann 3-1 sigur á Fylki í Árbænum. Fylkisliðið náði að stoppa Hörpu Þorsteinsdóttur en það var ekki nóg. 7.8.2014 12:48 Pepsi-mörkin: Eyjamenn gáfu fyrstu tvö mörkin | Myndband Þorvaldur Örlygsson teiknaði upp sóknina sem Fylkir skoraði fyrsta markið gegn ÍBV úr í Pepsi-mörkunum í gærkvöldi. 7.8.2014 11:30 Þorvaldur: Tryggvi var í hálfgerðu júdó | Myndband Pepsi-mörkin fóru yfir rauðu spjöldin sem Chuck og Tryggvi Sveinn Bjarnason fengu fyrir viðskiptin sín á Þórsvellinum í gærkvöldi. 7.8.2014 10:30 Sjáðu markaregnið og atvik gærkvöldsins í Pepsi-deildinni Menn gátu ekki hætt að skora í Pepsi-deild karla í gærkvöldi. 7.8.2014 10:00 Það var orðin algjör pína að fara í sturtu Mist Edvardsdóttir hefur aðeins misst af einum leik þrátt fyrir að vera í lyfjameðferð vegna eitlakrabbameins og það var vegna leikbanns. Hárið varð að fjúka en Mist er staðráðin í því að klára tímabilið. 7.8.2014 08:00 Gummi Ben: Ég held að ég hafi gert risamistök Guðmundur Benediktsson, þjálfari Breiðabliks, var ómyrkur í máli eftir 4-4 jafntefli gegn Keflavík á heimavelli í Pepsi-deild karla í kvöld en Blikar tryggðu sér jafntefli með tveimur mörkum undir lok leiksins. 6.8.2014 22:17 Chuk gagnrýnir Tryggva fyrir að toga í hárið á sér Þórsarinn Chukwudi Chijindu fékk rauða spjaldið í kvöld í 0-2 tapi á móti Fram í Pepsi-deildinni eftir viðskipti við Framarann Tryggva Svein Bjarnason. Chuck tjáði sig um rauða spjaldið á Twitter í kvöld og er ekki sáttur. 6.8.2014 22:05 Ásmundur: Viljum spila við Eyjamenn í hverri viku Fylkismenn unnu 3-1 sigur á ÍBV í 14. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld og þjálfari liðsins Ásmundur Arnarsson vill helst spila við Eyjamenn í hverri umferð. 6.8.2014 21:50 Afturelding náði í stig á Selfossi Afturelding náði í mögulega mjög dýrmætt stig á Selfossi í fallbaráttu Pepsi-deildar kvenna í kvöld þegar Selfoss og Afturelding gerðu 1-1 jafntefli í fyrsta leik 12. umferðar. 6.8.2014 21:38 Jóhannes Karl: Alvöru fótboltaleikur fyrir alvöru karlmenn Jóhannes Karl Guðjónsson og félagar hans í Fram fögnuðu mikilvægum sigri á Þór á Þórsvelli í kvöld og enduðu þar með fimm leikja taphrinu félagsins. Jóhannes Karl var líka sáttur í leikslok. 6.8.2014 21:11 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - Fjölnir 4-3 | Valssigur í ótrúlegum leik Valur vann sinn þriðja leik á heimavelli í kvöld þegar liðið lagði Fjölni af velli í ævintýralegum leik, 4-3. Valsmenn voru með leikinn í höndum sér í síðari hálfleik, en voru nærri því búnir að missa leikinn niður í jafntefli undir lok leiks. 6.8.2014 18:30 21 mark í fjórum leikjum í Pepsi-deildinni í kvöld Það var mikið skorað í fjórum leikjum Pepsi-deildar karla í fótbolta í kvöld þegar fjórtánda umferð deildarinnar fór af stað en alls var skorað 21 mark í leikjunum eða 5,3 mörk að meðaltali í leik. 6.8.2014 15:28 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - Keflavík 4-4 | Átta mörk í Kópavoginum Breiðablik og Keflavík skildu jöfn með fjórum mörkum gegn fjórum í 14. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. 6.8.2014 15:23 Sjá næstu 50 fréttir
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - Víkingur 1-1 | Víkingur náði stigi í Lautinni Víkingur og Fylkir skildu jöfn 1-1 þegar þau mættust í fimmtándu umferð Pepsí deildar karla í Árbænum í kvöld. Fylkir var nær því að vinna leikinn undir lokin. 10.8.2014 12:24
Forná flautar á Fylkisvelli Dagfinn Forná, færeyskur dómari, mun dæma leik Fylkis og Víkings R. í Pepsi-deild karla í kvöld. 10.8.2014 11:45
Præst óttast krossbandsslit Michael Præst, miðjumaður og fyrirliði Stjörnunnar, er hræddur um að hans sé með slitið krossband á vinstra hné. 9.8.2014 13:45
Mikilvægur sigur Grindavíkur Grindavík vann afar mikilvægan sigur á Víking Ólafsvík í dag og kvaddi botninn, í bili að minnsta kosti. 9.8.2014 00:00
BÍ/Bolungarvík skellti KV BÍ/Bolungarvík átti ekki í miklum vandræðum með KV í Laugardalnum. 9.8.2014 00:00
Aldís Kara með þrennu á móti uppeldisfélaginu sínu Aldís Kara Lúðvíksdóttir skoraði þrjú mörk fyrir Breiðablik í kvöld þegar Blikakonur unnu 6-1 útisigur á FH í lokaleik 12. umferðar Pepsi-deildar kvenna. 8.8.2014 21:12
Hjörtur með mikilvæg mörk fyrir Skagamenn í kvöld Hjörtur Júlíus Hjartarson er búinn að finna skotskóna á ný og hann sá til þess að Skagamönnum lönduðu öllum þremur stigunum í kvöld eftir 3-1 heimasigur á hans gömlu félögum í Þrótti. Hjörtur Júlíus skoraði tvö af mörkum Skagamanna sem lentu undir snemma leiks. 8.8.2014 21:09
Sérstakir mótsmiðar fyrir undankeppni EM Knattspyrnusamband Íslands tilkynnti í dag að sérstakir mótsmiðar verði seldir fyrir undankeppni EM en hægt verður að kaupa miða á alla leiki karlalandsliðsins í undankeppninni í einu. 8.8.2014 17:45
Præst mögulega með slitið krossband Miðjumaðurinn öflugi meiddist í leiknum gegn Lech Poznan og tímabilið mögulega búið hjá Dananum. 8.8.2014 14:34
Præst: Munum minnast þessarar stundar að eilífu Fyrirliði Stjörnunnar var í skýjunum eftir að liðið komst áfram í umspil Evrópudeildarinnar í Póllandi. 8.8.2014 13:45
Ný treyja fótboltalandsliðsins kynnt Er treyjan sem Bandaríkjamaðurinn hannaði flottari? 8.8.2014 12:25
Enginn eftir frá 2010 Það er óhætt að segja að lið Inter hafi breyst mikið á undanförnum árum. 8.8.2014 12:24
Átjánfaldir Ítalíumeistarar til Íslands Stjörnumenn mæta stórliði Inter í 4. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. 8.8.2014 11:48
Stjarnan mætir Inter Stjarnan mætir ítalska stórveldinu Inter í undankeppni Evrópudeildarinnar en dregið var í hádeginu í dag. 8.8.2014 11:10
Rúnar Páll spurður hvort hann vilji þjálfa Poznan Mikill áhugi á liði Stjörnunnar á blaðamannafundi eftir leikinn í gærkvöldi. 8.8.2014 10:15
Hannes og Hannes saman í Sandnes Hannes Þ. Sigurðsson er genginn í raðir Sandnes Ulf í norsku úrvalsdeildinni. 8.8.2014 09:46
Hvaða liðum getur Stjarnan mætt í næstu umferð? Klukkan 11:00, að íslenskum tíma, verður dregið í 4. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. 8.8.2014 08:39
Stuðningsmenn Poznan fögnuðu Stjörnumönnum í leikslok Sem kunnugt er komust Stjörnumenn áfram í umspil um sæti í Evrópudeildinni eftir markalaust jafntefli gegn Lech Poznan í Póllandi í gær. 8.8.2014 08:08
Atli jafnaði markamet Tryggva í Evrópu Atli Guðnason skoraði annað mark FH-inga í 2-1 sigri á sænska liðinu Elfsborg í kvöld. Þetta var tíunda mark Atla í Evrópukeppni. 7.8.2014 23:23
Valskonur komnar upp í 3. sætið - úrslitin í Pepsi-deild kvenna í kvöld Valskonur nýttu sér hagstæð úrslit í öðrum leikjum og hoppuðu upp í þriðja sæti Pepsi-deildar kvenna með 3-1 heimasigri á botnliði ÍA í kvöld. 7.8.2014 21:37
Tveir HK-ingar með þrennu á Selfossi Guðmundur Magnússon og Viktor Unnar Illugason skoruðu báðir þrennu fyrir HK í kvöld þegar Kópavogsliðið vann 6-0 útisigur á Selfossi í 15. umferð 1. deildar karla í fótbolta. KA-menn unnu einnig útisigur í deildinni í kvöld. 7.8.2014 21:16
Enginn Þjóðhátíðarblús hjá Eyjakonum - burstuðu Þór/KA Kvennalið ÍBV vann óvæntan 5-0 stórsigur á Þór/KA í 12. umferð Pepsi-deildar kvenna í kvöld en Þór/KA liðið var níu stigum og fjórum sætum á undan ÍBV fyrir leikinn. 7.8.2014 20:15
83 milljónir í kassann hjá Stjörnunni Takist Stjörnunni að slá út andstæðing sinn í umspilinu fær félagið 200 milljónir króna til viðbótar í tekjur. 7.8.2014 19:46
Stjarnan fyrst íslenskra liða til að vinna þrjá andstæðinga Stjörnumenn halda áfram að skrá sig í metabækurnar, en í kvöld urðu þeir fyrsta íslenska liðið til að slá þrjá andstæðinga út í Evrópukeppni. 7.8.2014 19:43
Rúnar Páll: Maður er gráti næst af gleði Þjálfari Stjörnunnar vægast sagt ánægður eftir ótrúlegan sigur. 7.8.2014 19:35
Ótrúlegur árangur Stjörnunnar | Hvað sagði Twitter-samfélagið? Stjörnumenn komust fyrr í kvöld áfram í umspil um sæti í Evrópudeildinni eftir markalaust jafntefli gegn Lech Poznan á útivelli. 7.8.2014 19:02
Pepsi-mörkin | 14. þáttur Fjórir leikir í fjórtándu umferð Pepsi-deildar karla fóru fram í gær og voru þeir gerðir upp í Pepsi-mörkunum í gær. Sem fyrr má nálgast styttri útgáfu af þættinum á Vísi. 7.8.2014 18:00
Á þetta að vera nýja landsliðstreyja Íslands? Bandaríkjamaður endurhannaði treyju landsliðsins í fótbolta og merki KSÍ. 7.8.2014 14:08
Heimir: Þetta verður erfitt FH mætir Elfsborg í seinni leik liðanna í 3. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 7.8.2014 13:15
Stjarnan komst áfram í Poznan | Myndir Stjarnan er komin áfram í umspil um sæti í Evrópudeildinni eftir markalaust jafntefli gegn Lech Poznan á útivelli. 7.8.2014 12:59
Umfjöllun,viðtöl og myndir: FH - Elfsborg 2-1 | Hetjuleg barátta í Krikanum FH-ingar börðust hetjulega í 2-1 sigri á Elfsborg í undankeppni Evrópudeildarinnar í kvöld en hafa lokið leik í Evrópukeppninni í ár. FH komst í 2-0 en náðu ekki að bæta við þriðja markinu og náðu gestirnir að gera út um einvígið í uppbótartíma. 7.8.2014 12:55
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fylkir - Stjarnan 1-3 | Ellefu sigrar í röð Stjörnukonur héldu áfram sigurgöngu sinni í Pepsi-deild kvenna í kvöld þegar liðið vann 3-1 sigur á Fylki í Árbænum. Fylkisliðið náði að stoppa Hörpu Þorsteinsdóttur en það var ekki nóg. 7.8.2014 12:48
Pepsi-mörkin: Eyjamenn gáfu fyrstu tvö mörkin | Myndband Þorvaldur Örlygsson teiknaði upp sóknina sem Fylkir skoraði fyrsta markið gegn ÍBV úr í Pepsi-mörkunum í gærkvöldi. 7.8.2014 11:30
Þorvaldur: Tryggvi var í hálfgerðu júdó | Myndband Pepsi-mörkin fóru yfir rauðu spjöldin sem Chuck og Tryggvi Sveinn Bjarnason fengu fyrir viðskiptin sín á Þórsvellinum í gærkvöldi. 7.8.2014 10:30
Sjáðu markaregnið og atvik gærkvöldsins í Pepsi-deildinni Menn gátu ekki hætt að skora í Pepsi-deild karla í gærkvöldi. 7.8.2014 10:00
Það var orðin algjör pína að fara í sturtu Mist Edvardsdóttir hefur aðeins misst af einum leik þrátt fyrir að vera í lyfjameðferð vegna eitlakrabbameins og það var vegna leikbanns. Hárið varð að fjúka en Mist er staðráðin í því að klára tímabilið. 7.8.2014 08:00
Gummi Ben: Ég held að ég hafi gert risamistök Guðmundur Benediktsson, þjálfari Breiðabliks, var ómyrkur í máli eftir 4-4 jafntefli gegn Keflavík á heimavelli í Pepsi-deild karla í kvöld en Blikar tryggðu sér jafntefli með tveimur mörkum undir lok leiksins. 6.8.2014 22:17
Chuk gagnrýnir Tryggva fyrir að toga í hárið á sér Þórsarinn Chukwudi Chijindu fékk rauða spjaldið í kvöld í 0-2 tapi á móti Fram í Pepsi-deildinni eftir viðskipti við Framarann Tryggva Svein Bjarnason. Chuck tjáði sig um rauða spjaldið á Twitter í kvöld og er ekki sáttur. 6.8.2014 22:05
Ásmundur: Viljum spila við Eyjamenn í hverri viku Fylkismenn unnu 3-1 sigur á ÍBV í 14. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld og þjálfari liðsins Ásmundur Arnarsson vill helst spila við Eyjamenn í hverri umferð. 6.8.2014 21:50
Afturelding náði í stig á Selfossi Afturelding náði í mögulega mjög dýrmætt stig á Selfossi í fallbaráttu Pepsi-deildar kvenna í kvöld þegar Selfoss og Afturelding gerðu 1-1 jafntefli í fyrsta leik 12. umferðar. 6.8.2014 21:38
Jóhannes Karl: Alvöru fótboltaleikur fyrir alvöru karlmenn Jóhannes Karl Guðjónsson og félagar hans í Fram fögnuðu mikilvægum sigri á Þór á Þórsvelli í kvöld og enduðu þar með fimm leikja taphrinu félagsins. Jóhannes Karl var líka sáttur í leikslok. 6.8.2014 21:11
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - Fjölnir 4-3 | Valssigur í ótrúlegum leik Valur vann sinn þriðja leik á heimavelli í kvöld þegar liðið lagði Fjölni af velli í ævintýralegum leik, 4-3. Valsmenn voru með leikinn í höndum sér í síðari hálfleik, en voru nærri því búnir að missa leikinn niður í jafntefli undir lok leiks. 6.8.2014 18:30
21 mark í fjórum leikjum í Pepsi-deildinni í kvöld Það var mikið skorað í fjórum leikjum Pepsi-deildar karla í fótbolta í kvöld þegar fjórtánda umferð deildarinnar fór af stað en alls var skorað 21 mark í leikjunum eða 5,3 mörk að meðaltali í leik. 6.8.2014 15:28
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - Keflavík 4-4 | Átta mörk í Kópavoginum Breiðablik og Keflavík skildu jöfn með fjórum mörkum gegn fjórum í 14. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. 6.8.2014 15:23