Fleiri fréttir Utan Vallar: Bræðrablús í Safamýrinni Það blæs ekki byrlega fyrir Fram þessa dagana. Liðið situr í botnsæti Pepsi-deildarinnar með níu stig eftir þrettán umferðir. Fram hefur aðeins unnið tvo leiki, skorað fæst mörk allra og fengið á sig flest. Og það er ekkert sem bendir til þess að leiðin liggi upp á við. Safamýrarliðið hefur tapað síðustu fimm leikjum sínum með markatölunni 1-13. Ef fram heldur sem horfir leikur Fram í 1. deild að ári. 6.8.2014 07:00 Ragnar að stinga alla af í stoðsendingunum Fjölnismaðurinn Ragnar Leósson hefur sprungið út með nýliðunum í sumar og gefið átta stoðsendingar í fyrstu þrettán umferðum Pepsi-deildar karla í fótbolta eða þremur fleiri en næstu menn. 6.8.2014 06:00 Garðar Örn náði þrekprófinu í kvöld Garðar Örn Hinriksson, einn besti dómari Pepsi-deildar karla í knattspyrnu, er búinn að ná þrekprófinu sem hann féll á þegar miðsumars þrekpróf KSÍ fór fram í síðasta mánuði. Magnús Már Jónsson, dómarastjóri knattspyrnusambandsins, staðfesti þetta við Vísi í kvöld. 5.8.2014 21:23 Þjálfun og Alþingisstörf fara ekki saman Willum Þór Þórsson, alþingismaður Framsóknarflokksins, segir að það fari ekki saman að þjálfa og sitja á Alþingi. Annað verði að víkja. 3.8.2014 22:15 Á Ghetto Ground Leiknir stefnir hraðbyri upp í Pepsi-deildina, en liðið er með sex stiga forystu á toppi 1. deildarinnar. 3.8.2014 19:33 Hægri bakvörðurinn flytur Þjóðhátíðarlagið Jón Jónsson, leikmaður FH í Pepsi-deild karla, flutti Þjóðhátíðarlagið, aðeins sólarhring eftir Evrópuleik FH og Elfsborgar. 2.8.2014 20:09 Sigur á Færeyingum Ísland bar sigurorð af Færeyjum með tveimur mörkum gegn engu í leik um 7. sætið á Norðurlandamóti U-17 ára landsliða karla í Danmörku. 2.8.2014 12:45 Með 90 prósenta sigurhlutfall í bikarnum KR-ingar eru komnir í fimmta bikarúrslitaleik sinn í karlafótboltanum frá og með sumrinu 2008. 2.8.2014 11:00 Stjörnumenn að endurskrifa sögubækurnar Ekkert íslenskt félag hefur byrjað eins vel í Evrópukeppni og lið Stjörnunnar. Stjarnan fylgdi eftir dramatískum endurkomusigri á skoska liðinu Motherwell með 1–0 sigri á pólska liðinu Lech Poznan í fyrrakvöld. 2.8.2014 06:00 Þetta er algjört ævintýri Árangur Stjörnunnar er einstakur segir einn helsti knattspyrnusérfræðingur landsins og er sigurinn einn sá merkilegasti í íslenskri knattspyrnusögu. 1.8.2014 20:30 Stöðvaði óboðinn gest á Samsung-vellinum Sigurður Sveinn Þórðarson, einnig þekktur sem Siggi Dúlla, tók á rás og elti uppi knattspyrnubullu á Stjörnuvellinum í leik Stjörnunnar og Lech Poznan í gær. 1.8.2014 19:45 Ruddist yfir boltastrákinn Stjörnumenn vonast eftir minniháttar viðurlögum vegna stuðningsmanns Poznan sem hljóp inn á völlinn í gær. 1.8.2014 14:30 Rolf Toft: Var góður í maganum í gær Danski framherjinn sem skoraði sigurmarkið í gærkvöldi byrjar frábærlega í Garðabænum. 1.8.2014 12:30 Brynjar Gauti: Fæ gult spjald fyrir að láta sparka í mig Brynjar Gauti Guðjónsson var óánægður með að Kjartan Henry Finnbogason skyldi sleppa með gult spjald þegar hann sparkaði í Brynjar. Kjartan var hinsvegar ekki á sömu buxunum og taldi að Gunnar Jarl hefði leyst atvikið á réttan hátt. 31.7.2014 22:30 Rúnar: Fólk ætti að gleðjast yfir Kjartani Henry Rúnar Kristinsson hefur fengið nóg af því skítkasti sem Kjartan Henry Finnbogason þarf að þola af hálfu stuðningsmanna annarra liða í deildinni. 31.7.2014 20:33 Fjölnir fær framherja Fjölnir hefur samið við bandaríska framherjann Mark Charles Magee frá Tindastóli, botnliði 1. deildar. 31.7.2014 19:30 Gunnhildur færir sig um set Landsliðskonan Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir hefur fært sig um set í norsku úrvalsdeildinni, en hún er gengin í raðir Grand Bodo frá Arnar Björnar. 31.7.2014 18:45 Markasúpa er KR komst í úrslitin | Sjáðu mörkin Kjartan Henry Finnbogason er kominn með tvö mörk út í Vestmannaeyjum. 31.7.2014 18:39 Spilar Guðmundur sinn fyrsta leik síðan 1996? Hinn 54 ára gamli Guðmundur Hreiðarsson situr á varamannabekk KR í kvöld. 31.7.2014 17:28 McShane til Reynis Keflavík hefur lánað skoska miðjumanninn Paul McShane til 2. deildarliðs Reynis í Sandgerði. 31.7.2014 16:45 Þórarinn Ingi kemur inn með kraft og djöfulgang ÍBV tekur á móti KR í seinni undanúrslitaleik Borgunarbikarsins klukkan 18:00 í kvöld. 31.7.2014 14:49 Magnús Páll til Fjölnis | Djúpmenn fá tvo á láni Fjölnir hefur fengið framherjann Magnús Pál Gunnarsson frá Haukum. 31.7.2014 14:30 Björk og Inga Birna snúa aftur í Garðabæinn Topplið Stjörnunnar í Pepsi-deild kvenna hefur fengið góðan liðsstyrk fyrir komandi átök, en Björk Gunnarsdóttir og Inga Birna Friðjónsdóttir eru gengnar til liðs við félagið á nýjan leik. 31.7.2014 13:52 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - KR 2-5 | KR með flugeldasýningu í Vestmannaeyjum KR bókaði sæti sitt í úrslitum Borgunarbikarsins með ótrúlegum 5-2 sigri á ÍBV í Vestmannaeyjum í kvöld. Það verða því KR og Keflavík sem mætast í úrslitum þetta árið. 31.7.2014 13:45 Grétar Sigfinnur: Gaman ef fólki verður smalað á leikinn úr dalnum Grétari Sigfinni Sigurðarssyni og félögum hans í KR hefur gengið vel með ÍBV á undanförnum árum, sérstaklega í bikarkeppnini. 31.7.2014 13:00 Halda Óskar Örn og Kjartan Henry áfram að hrella ÍBV? | Myndbönd KR getur unnið ÍBV í bikarnum á útivelli í fjórða skiptið á fimm árum. 31.7.2014 12:30 Guðjón Baldvinsson á leið til Danmerkur Ólafur Kristjánsson vill fá hann til Nordsjælland. 31.7.2014 11:46 Atli Sigurjóns framlengir við KR Mikill áhugi frá Fram og Þór, en miðjumaðurinn verður áfram í Vesturbænum. 31.7.2014 11:33 Davíð Þór: Nettur Dani Alves í bakverðinum þeirra FH þarf að stýra hraða leiksins gegn Elfsborg í Evrópudeildinni í kvöld. 31.7.2014 11:30 Hlín leikur með HK/Víkingi út tímabilið Breiðablik hefur lánað Hlín Gunnlaugsdóttur til HK/Víkings sem leikur í 1. deildinni. 31.7.2014 10:30 Trúin getur flutt fjöll Stjarnan heldur Evrópuævintýri sínu áfram í kvöld þegar það mætir pólska liðinu Lech Poznan. Atli Jóhannsson segir Garðbæinga hafa engu að tapa, en sér þó veikleika á Poznan-liðinu sem má nýta. Stuðningsmenn beggja liða þykja frábærir og verður spennandi að sjá stemminguna á vellinum. 31.7.2014 08:00 Verða vonandi tólfti leikmaður liðsins KR hefur hent ÍBV úr bikarnum þrisvar sinnum á síðustu fjórum árum. Nú mætast liðin á ný í Eyjum. Matt Garner segir bikarinn hafa bjargað tímabilinu. 31.7.2014 06:00 Keflavík í úrslit eftir vítaspyrnukeppni | Myndband Keflavík komst í úrslit Borgunarbikarsins í kvöld með sigri á Víking eftir vítaspyrnukeppni í Bítlabænum. 30.7.2014 23:15 Leiknir stefnir hraðbyri á Pepsi-deildina | Myndir Ekkert lát virðist vera á góðu gengi Breiðhyltinga en liðið hefur unnið tíu leiki og aðeins tapað einum eftir leiki kvöldsins og er félagið með níu stiga forskot á Þrótt R. í þriðja sæti. 30.7.2014 21:56 Grindavík skaust upp úr fallsæti Grindavík skaust upp úr fallsæti í 1. deildinni í kvöld með öruggum 3-0 sigri á BÍ/Bolungarvík í Grindavík. Grindavík er tveimur stigum fyrir ofan BÍ/Bolungarvík sem situr í fallsæti eftir leiki kvöldsins þegar fjórtán umferðum er lokið. 30.7.2014 20:15 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Víkingur 0-0 | Keflavíkingar unnu eftir vítaspyrnukeppni Vítaspyrnukeppni þurfti til að finna sigurvegara í undanúrslitaleik Keflavíkur og Víkings. 30.7.2014 17:11 Ég var á vellinum þennan dag Aron Elís Þrándarson segist muna eftir síðasta undanúrslitaleik sem Víkingur spilaði. 30.7.2014 14:00 Elías Már: Fæ mér stundum plokkfisk fyrir leik Ungstirnið í Bítlabænum ætlar að sjá til þess að úrslitin í bikarleiknum gegn Víkingi verði þau sömu og fyrir átta árum. 30.7.2014 13:30 Keflavík burstaði Víking í sama leik fyrir átta árum | Myndband Sjáðu mörkin úr leik Keflavíkur og Víkings í undanúrslitum bikarkeppninnar árið 2006, en sömu lið mætast í kvöld. 30.7.2014 11:30 Viktor Örn til KA | Keflvíkingar fá Aron Viktor Örn Guðmundsson hefur verið lánaður til 1. deildar liðs KA frá Fylki. 30.7.2014 10:00 Garðar Örn féll á þrekprófi á dögunum Garðar Örn Hinriksson sem hefur verið einn besti dómari landsins undanfarin ár féll á þrekprófi KSÍ í síðustu viku en hann hefur til 5. ágúst eins og aðrir dómarar til að ná miðsumars þrekprófinu. 30.7.2014 07:00 Fáum undanúrslitaleik á heimavelli í fyrsta sinn í 17 ár Í fyrsta sinn síðan 1997 fer fram undanúrslitaleikur í bikarkeppni karla í Keflavík þegar heimamenn taka á móti Víkingum í Borgunarbikarnum í kvöld. Liðin mættust á sama stigi fyrir átta árum en þá unnu Keflvíkingar öruggan sigur og urðu að lokum bikarmeistarar. 30.7.2014 06:00 Kristín með sigurmark í uppbótartíma | Loksins stig hjá ÍA ÍA nældi í sín fyrstu stig í Pepsi-deildinni með 3-3 jafntefli gegn FH upp á Skaga á meðan Valur stal þremur stigum með sigurmarki í uppbótartíma gegn Aftureldingu. 29.7.2014 21:16 Við ætluðum okkur stóra hluti Árangur Víkings í sumar hefur ekki komið Ingvari Þór Kale á óvart en hann rifjaði upp undanúrslitaleik Víkings og Keflavíkur í bikarnum frá því fyrir átta árum í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. 29.7.2014 20:30 Fékk tólf mánaða keppnisbann fyrir árásina á Hellissandi Leikmaður Sindra á Höfn í Hornafirði var í dag úrskurðaður í tólf mánaða keppnisbann eftir að hafa ráðist á annan leikmann í 2. flokk liðsins Snæfellsness á Hellissandi á dögunum. 29.7.2014 17:23 Sjá næstu 50 fréttir
Utan Vallar: Bræðrablús í Safamýrinni Það blæs ekki byrlega fyrir Fram þessa dagana. Liðið situr í botnsæti Pepsi-deildarinnar með níu stig eftir þrettán umferðir. Fram hefur aðeins unnið tvo leiki, skorað fæst mörk allra og fengið á sig flest. Og það er ekkert sem bendir til þess að leiðin liggi upp á við. Safamýrarliðið hefur tapað síðustu fimm leikjum sínum með markatölunni 1-13. Ef fram heldur sem horfir leikur Fram í 1. deild að ári. 6.8.2014 07:00
Ragnar að stinga alla af í stoðsendingunum Fjölnismaðurinn Ragnar Leósson hefur sprungið út með nýliðunum í sumar og gefið átta stoðsendingar í fyrstu þrettán umferðum Pepsi-deildar karla í fótbolta eða þremur fleiri en næstu menn. 6.8.2014 06:00
Garðar Örn náði þrekprófinu í kvöld Garðar Örn Hinriksson, einn besti dómari Pepsi-deildar karla í knattspyrnu, er búinn að ná þrekprófinu sem hann féll á þegar miðsumars þrekpróf KSÍ fór fram í síðasta mánuði. Magnús Már Jónsson, dómarastjóri knattspyrnusambandsins, staðfesti þetta við Vísi í kvöld. 5.8.2014 21:23
Þjálfun og Alþingisstörf fara ekki saman Willum Þór Þórsson, alþingismaður Framsóknarflokksins, segir að það fari ekki saman að þjálfa og sitja á Alþingi. Annað verði að víkja. 3.8.2014 22:15
Á Ghetto Ground Leiknir stefnir hraðbyri upp í Pepsi-deildina, en liðið er með sex stiga forystu á toppi 1. deildarinnar. 3.8.2014 19:33
Hægri bakvörðurinn flytur Þjóðhátíðarlagið Jón Jónsson, leikmaður FH í Pepsi-deild karla, flutti Þjóðhátíðarlagið, aðeins sólarhring eftir Evrópuleik FH og Elfsborgar. 2.8.2014 20:09
Sigur á Færeyingum Ísland bar sigurorð af Færeyjum með tveimur mörkum gegn engu í leik um 7. sætið á Norðurlandamóti U-17 ára landsliða karla í Danmörku. 2.8.2014 12:45
Með 90 prósenta sigurhlutfall í bikarnum KR-ingar eru komnir í fimmta bikarúrslitaleik sinn í karlafótboltanum frá og með sumrinu 2008. 2.8.2014 11:00
Stjörnumenn að endurskrifa sögubækurnar Ekkert íslenskt félag hefur byrjað eins vel í Evrópukeppni og lið Stjörnunnar. Stjarnan fylgdi eftir dramatískum endurkomusigri á skoska liðinu Motherwell með 1–0 sigri á pólska liðinu Lech Poznan í fyrrakvöld. 2.8.2014 06:00
Þetta er algjört ævintýri Árangur Stjörnunnar er einstakur segir einn helsti knattspyrnusérfræðingur landsins og er sigurinn einn sá merkilegasti í íslenskri knattspyrnusögu. 1.8.2014 20:30
Stöðvaði óboðinn gest á Samsung-vellinum Sigurður Sveinn Þórðarson, einnig þekktur sem Siggi Dúlla, tók á rás og elti uppi knattspyrnubullu á Stjörnuvellinum í leik Stjörnunnar og Lech Poznan í gær. 1.8.2014 19:45
Ruddist yfir boltastrákinn Stjörnumenn vonast eftir minniháttar viðurlögum vegna stuðningsmanns Poznan sem hljóp inn á völlinn í gær. 1.8.2014 14:30
Rolf Toft: Var góður í maganum í gær Danski framherjinn sem skoraði sigurmarkið í gærkvöldi byrjar frábærlega í Garðabænum. 1.8.2014 12:30
Brynjar Gauti: Fæ gult spjald fyrir að láta sparka í mig Brynjar Gauti Guðjónsson var óánægður með að Kjartan Henry Finnbogason skyldi sleppa með gult spjald þegar hann sparkaði í Brynjar. Kjartan var hinsvegar ekki á sömu buxunum og taldi að Gunnar Jarl hefði leyst atvikið á réttan hátt. 31.7.2014 22:30
Rúnar: Fólk ætti að gleðjast yfir Kjartani Henry Rúnar Kristinsson hefur fengið nóg af því skítkasti sem Kjartan Henry Finnbogason þarf að þola af hálfu stuðningsmanna annarra liða í deildinni. 31.7.2014 20:33
Fjölnir fær framherja Fjölnir hefur samið við bandaríska framherjann Mark Charles Magee frá Tindastóli, botnliði 1. deildar. 31.7.2014 19:30
Gunnhildur færir sig um set Landsliðskonan Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir hefur fært sig um set í norsku úrvalsdeildinni, en hún er gengin í raðir Grand Bodo frá Arnar Björnar. 31.7.2014 18:45
Markasúpa er KR komst í úrslitin | Sjáðu mörkin Kjartan Henry Finnbogason er kominn með tvö mörk út í Vestmannaeyjum. 31.7.2014 18:39
Spilar Guðmundur sinn fyrsta leik síðan 1996? Hinn 54 ára gamli Guðmundur Hreiðarsson situr á varamannabekk KR í kvöld. 31.7.2014 17:28
McShane til Reynis Keflavík hefur lánað skoska miðjumanninn Paul McShane til 2. deildarliðs Reynis í Sandgerði. 31.7.2014 16:45
Þórarinn Ingi kemur inn með kraft og djöfulgang ÍBV tekur á móti KR í seinni undanúrslitaleik Borgunarbikarsins klukkan 18:00 í kvöld. 31.7.2014 14:49
Magnús Páll til Fjölnis | Djúpmenn fá tvo á láni Fjölnir hefur fengið framherjann Magnús Pál Gunnarsson frá Haukum. 31.7.2014 14:30
Björk og Inga Birna snúa aftur í Garðabæinn Topplið Stjörnunnar í Pepsi-deild kvenna hefur fengið góðan liðsstyrk fyrir komandi átök, en Björk Gunnarsdóttir og Inga Birna Friðjónsdóttir eru gengnar til liðs við félagið á nýjan leik. 31.7.2014 13:52
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - KR 2-5 | KR með flugeldasýningu í Vestmannaeyjum KR bókaði sæti sitt í úrslitum Borgunarbikarsins með ótrúlegum 5-2 sigri á ÍBV í Vestmannaeyjum í kvöld. Það verða því KR og Keflavík sem mætast í úrslitum þetta árið. 31.7.2014 13:45
Grétar Sigfinnur: Gaman ef fólki verður smalað á leikinn úr dalnum Grétari Sigfinni Sigurðarssyni og félögum hans í KR hefur gengið vel með ÍBV á undanförnum árum, sérstaklega í bikarkeppnini. 31.7.2014 13:00
Halda Óskar Örn og Kjartan Henry áfram að hrella ÍBV? | Myndbönd KR getur unnið ÍBV í bikarnum á útivelli í fjórða skiptið á fimm árum. 31.7.2014 12:30
Guðjón Baldvinsson á leið til Danmerkur Ólafur Kristjánsson vill fá hann til Nordsjælland. 31.7.2014 11:46
Atli Sigurjóns framlengir við KR Mikill áhugi frá Fram og Þór, en miðjumaðurinn verður áfram í Vesturbænum. 31.7.2014 11:33
Davíð Þór: Nettur Dani Alves í bakverðinum þeirra FH þarf að stýra hraða leiksins gegn Elfsborg í Evrópudeildinni í kvöld. 31.7.2014 11:30
Hlín leikur með HK/Víkingi út tímabilið Breiðablik hefur lánað Hlín Gunnlaugsdóttur til HK/Víkings sem leikur í 1. deildinni. 31.7.2014 10:30
Trúin getur flutt fjöll Stjarnan heldur Evrópuævintýri sínu áfram í kvöld þegar það mætir pólska liðinu Lech Poznan. Atli Jóhannsson segir Garðbæinga hafa engu að tapa, en sér þó veikleika á Poznan-liðinu sem má nýta. Stuðningsmenn beggja liða þykja frábærir og verður spennandi að sjá stemminguna á vellinum. 31.7.2014 08:00
Verða vonandi tólfti leikmaður liðsins KR hefur hent ÍBV úr bikarnum þrisvar sinnum á síðustu fjórum árum. Nú mætast liðin á ný í Eyjum. Matt Garner segir bikarinn hafa bjargað tímabilinu. 31.7.2014 06:00
Keflavík í úrslit eftir vítaspyrnukeppni | Myndband Keflavík komst í úrslit Borgunarbikarsins í kvöld með sigri á Víking eftir vítaspyrnukeppni í Bítlabænum. 30.7.2014 23:15
Leiknir stefnir hraðbyri á Pepsi-deildina | Myndir Ekkert lát virðist vera á góðu gengi Breiðhyltinga en liðið hefur unnið tíu leiki og aðeins tapað einum eftir leiki kvöldsins og er félagið með níu stiga forskot á Þrótt R. í þriðja sæti. 30.7.2014 21:56
Grindavík skaust upp úr fallsæti Grindavík skaust upp úr fallsæti í 1. deildinni í kvöld með öruggum 3-0 sigri á BÍ/Bolungarvík í Grindavík. Grindavík er tveimur stigum fyrir ofan BÍ/Bolungarvík sem situr í fallsæti eftir leiki kvöldsins þegar fjórtán umferðum er lokið. 30.7.2014 20:15
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Víkingur 0-0 | Keflavíkingar unnu eftir vítaspyrnukeppni Vítaspyrnukeppni þurfti til að finna sigurvegara í undanúrslitaleik Keflavíkur og Víkings. 30.7.2014 17:11
Ég var á vellinum þennan dag Aron Elís Þrándarson segist muna eftir síðasta undanúrslitaleik sem Víkingur spilaði. 30.7.2014 14:00
Elías Már: Fæ mér stundum plokkfisk fyrir leik Ungstirnið í Bítlabænum ætlar að sjá til þess að úrslitin í bikarleiknum gegn Víkingi verði þau sömu og fyrir átta árum. 30.7.2014 13:30
Keflavík burstaði Víking í sama leik fyrir átta árum | Myndband Sjáðu mörkin úr leik Keflavíkur og Víkings í undanúrslitum bikarkeppninnar árið 2006, en sömu lið mætast í kvöld. 30.7.2014 11:30
Viktor Örn til KA | Keflvíkingar fá Aron Viktor Örn Guðmundsson hefur verið lánaður til 1. deildar liðs KA frá Fylki. 30.7.2014 10:00
Garðar Örn féll á þrekprófi á dögunum Garðar Örn Hinriksson sem hefur verið einn besti dómari landsins undanfarin ár féll á þrekprófi KSÍ í síðustu viku en hann hefur til 5. ágúst eins og aðrir dómarar til að ná miðsumars þrekprófinu. 30.7.2014 07:00
Fáum undanúrslitaleik á heimavelli í fyrsta sinn í 17 ár Í fyrsta sinn síðan 1997 fer fram undanúrslitaleikur í bikarkeppni karla í Keflavík þegar heimamenn taka á móti Víkingum í Borgunarbikarnum í kvöld. Liðin mættust á sama stigi fyrir átta árum en þá unnu Keflvíkingar öruggan sigur og urðu að lokum bikarmeistarar. 30.7.2014 06:00
Kristín með sigurmark í uppbótartíma | Loksins stig hjá ÍA ÍA nældi í sín fyrstu stig í Pepsi-deildinni með 3-3 jafntefli gegn FH upp á Skaga á meðan Valur stal þremur stigum með sigurmarki í uppbótartíma gegn Aftureldingu. 29.7.2014 21:16
Við ætluðum okkur stóra hluti Árangur Víkings í sumar hefur ekki komið Ingvari Þór Kale á óvart en hann rifjaði upp undanúrslitaleik Víkings og Keflavíkur í bikarnum frá því fyrir átta árum í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. 29.7.2014 20:30
Fékk tólf mánaða keppnisbann fyrir árásina á Hellissandi Leikmaður Sindra á Höfn í Hornafirði var í dag úrskurðaður í tólf mánaða keppnisbann eftir að hafa ráðist á annan leikmann í 2. flokk liðsins Snæfellsness á Hellissandi á dögunum. 29.7.2014 17:23