Fleiri fréttir Umfjöllun: Sigurmark Vals á lokaandartaki leiksins Valsmenn unnu ótrúlegan sigur, 2-1, á Víkingum í 8.umferð Pepsi-deild karla á Vodafonevellinum í kvöld. Valsmenn misstu mann útaf með rautt spjald eftir hálftíma leik og léku einum færri út leiktímann, en það kom ekki að sök og þeir náðu að innbyrða sigur. 26.6.2011 18:15 Páll: Sköpuðum ekki nóg af færum „Það er bara eitt stig í hús eftir þennan leik og við tökum því,“ sagði Páll Einarsson, þjálfari Þróttar, eftir 2-2 jafntefli gegn BÍ/Bolungarvík í dag. 26.6.2011 17:42 Hafþór: Dómarinn fer stundum í okkur sveitastrákana „Þetta var bara meira bullið, við áttum þennan leik og síðan var dómarinn ekkert að hjálpa okkur,“ sagði Hafþór Atli Agnarsson, leikmaður BÍ/Bolungarvíkur eftir 2-2 jafntefli gegn Þrótti í dag. 26.6.2011 17:32 Trausti: Fengum nokkur hálffæri til að klára leikinn „Ég er alls ekki sáttur við þessi úrslit,“ sagði Trausti Sigurbjörnsson, markvörður Þróttar, eftir 2-2 jafntefli gegn BÍ/Bolungarvík í dag. 26.6.2011 17:22 Guðjón: Það verður að efast um faglegar forsendur KSÍ „Ég hefði viljað vinna leikinn en það var augljóst á mínum mönnum að þeir voru þreyttir,“ sagði Guðjón Þórðarson, þjálfari BÍ/Bolungarvíkur, eftir 2-2 jafntefli við Þróttara í dag. 26.6.2011 17:15 Umfjöllun: Þróttur og BÍ/Bolungarvík skildu jöfn Þróttur og BÍ/Bolungarvík skildu jöfn, 2-2, í 1.deild karla í knattspyrnu en leikurinn fór fram á Valbjarnarvelli. Gestirnir að vestan komust tvisvar yfir í leiknum en Þróttarar gáfust aldrei upp og jöfnuðu metin. 26.6.2011 16:28 Umfjöllun: Enn einn sigurinn hjá KR KR-ingar halda áfram sigurgöngu sinni í Pepsi-deild karla. Í kvöld styrktu þeir stöðu sína á toppnum með sanngjörnum 3-0 sigri á Grindvíkingum Suður með sjó. KR-ingar eru því með 20 stig í efsta sæti á meðan Grindvíkingar eru í tíunda sæti með sjö stig. 26.6.2011 14:47 Umfjöllun: Fylkismenn nýttu ekki færin Fylkir tapaði dýrmætum stigum í dag ef liðið ætlar að halda sér í toppbaráttu Pepsi-deildar karla. Árbæingar máttu sætta sig við 1-1 jafntefli eftir að hafa farið illa með fjölmörg góð færi í leiknum. 26.6.2011 14:42 Miðstöð Boltavaktarinnar - allt á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum á að fylgjast með báðum leikjum kvöldsins í Pepsi-deild karla samtímis. 26.6.2011 18:30 Andri: Alls ekki orðinn góður af meiðslunum Andri Ólafsson skoraði sigurmark ÍBV gegn Stjörnunni í kvöld úr vítaspyrnu þegar skammt var til leiksloka. Hann var þá nýkominn inn á sem varamaður en hann hefur átt við meiðsli að stríða að undanförnu. 24.6.2011 22:33 Ragnar fékk stig í fyrsta deildarleik sínum með HK Ragnar Gíslason, þjálfari HK, nældi í sitt fyrsta stig með HK í kvöld í sínum fyrsta leik með liðið í deildinni. HK er með tvö stig í 1. deildinni eftir 1-1 jafntefli gegn ÍR í Kópavogi. 24.6.2011 22:02 U-21 árs strákarnir styrktu krabbameinssjúk börn Strákarnir í íslenska U-21 árs landsliðinu í knattspyrnu létu gott af sér leiða í dag er þeir styrktu átakið "Meðan fæturnir bera mig" um 300 þúsund krónur. Peningarnir renna til krabbameinssjúkra barna. 24.6.2011 21:00 KA lagði Gróttu fyrir norðan Grótta sótti ekki gull í greipar KA á Akureyrarvelli í kvöld. Heimamenn unnu góðan 1-0 sigur í fyrsta leik sínum á Akureyrarvelli í sumar. 24.6.2011 20:23 Umfjöllun: ÍBV vann á umdeildu víti Andri Ólafsson reyndist hetja sinna manna í ÍBV gegn Stjörnunni í kvöld þrátt fyrir að hafa spilað í aðeins tíu mínútur. Hann skoraði sigurmark ÍBV úr vítaspyrnu sem hann fiskaði sjálfur. Lokatölur 2-1 fyrir ÍBV. 24.6.2011 14:07 Rúnar: Samkeppni heldur mönnum á tánum "Þetta var virkilega ánægjulegt í kvöld, en maður verður að vinna alla leikina í þessari keppni til að eiga möguleika á að lyfta dollunni,“ sagði Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, eftir sigurinn í kvöld. 23.6.2011 22:54 Ólafur Páll: Áttum skilið meira út úr þessum leik "Þetta er auðvita mikið svekkelsi og alltaf leiðinlegt að tapa leikjum hér,“ sagði Ólafur Páll Snorrason, leikmaður FH, eftir leikinn í kvöld. 23.6.2011 22:47 Grétar: Vorum með yfirhöndina allan leikinn "Mér fannst þetta flottur leikur hjá okkur í kvöld,“ sagði Grétar Sigfinnur Sigurðarson, leikmaður KR, eftir frábæran bikarsigur, 2-0, gegn FH í kvöld. 23.6.2011 22:33 Lærisveinar Guðjóns flengdu Íslandsmeistara Breiðabliks BÍ/Bolungarvík gerði sér lítið fyrir í kvöld og sló Íslandsmeistara Breiðabliks úr Valitor-bikarnum. Lokatölur 4-1 eftir framlengdan leik. Staðan eftir venjulegan leiktíma var 1-1. 23.6.2011 21:45 Umfjöllun: Bikarhefnd KR-inga í Frostaskjólinu KR-ingar hefndu í kvöld fyrir ófarirnar í bikarnum á síðustu leiktíð gegn FH með sigri, 2-0, á Fimleikfélaginu í 16-liða úrslitum Valitor-bikarkeppni karla, en leikið var í Frostaskjólinu. 23.6.2011 15:02 1. deild karla: Hjörtur með þrennu í stórsigri ÍA Hjörtur Júlíus Hjartarson fór á kostum með Skagamönnum í kvöld og skoraði þrjú mörk í 6-0 sigri ÍA á Fjölni. Haukar og Selfoss unnu einnig sína leiki. 23.6.2011 22:41 Þorlákur: Aldrei hægt að afskrifa okkur Þorlákur Már Árnason þjálfari Stjörnunnar var að vonum ánægður með góðan sigur liðs síns á ÍBV í kvöld, 2-1, í hörkuleika á gervigrasinu í Garðabæ. 23.6.2011 22:14 Jón Ólafur: Skelfileg varnarmistök Jón Ólafur Daníelsson þjálfari ÍBV var að vonum vonsvikinn eftir tap stelpna sinna fyrir Stjörnunni í Garðabæ 2-1 í kvöld en liðið fékk á sig mark í fyrsta sinn í sumar í kvöld. „Það var vitað mál að það kæmi að því,“ sagði Jón Ólafur en hann var alls ekki sáttur við varnarleikinn í mörkunum sem Stjarnan skoraði. 23.6.2011 22:13 Pepsi-deild kvenna: Bares sigraðist á Birnu Stjarnan sigraði ÍBV 2-1 á heimavelli sínum í Garðabæ í kvöld og varð þar með fyrsta liðið til að sigra og skora hjá ÍBV í sumar en með sigrinum komst Stjarnan upp fyrir ÍBV og í annað sæti Pepsí deildar kvenna. 23.6.2011 22:10 Gunnar Þór á skýrslu í kvöld Gunnar Þór Gunnarsson verður á skýrslu hjá KR þegar að liðið mætir FH í 16-liða úrslitum Valitors-bikarsins í kvöld. Hann hefur átt við meiðsli að stríða að undanförnu, rétt eins og Björn Jónsson og Egill Jónsson sem báðir eru á góðum batavegi. 23.6.2011 14:45 Matthías handarbrotinn og frá í tvær vikur Matthías Guðmundsson, leikmaður Vals, verður frá næstu vikurnar þar sem hann handarbrotnaði í leik ÍBV og Vals í bikarnum fyrr í vikunni. 23.6.2011 14:30 Geir: Æskilegt að þjálfarar tali saman Ísland varð í 5.-6. sæti á EM U-21 liða í Danmörku sem nú stendur yfir. Ísland komst því ekki í undanúrslitin en Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, er engu að síður stoltur af árangrinum. 23.6.2011 09:00 Þorlákur: Gott fyrir keppnina Þorlákur Árnason, þjálfari Stjörnunnar, hefði viljað fá auðveldari andstæðing í 8-liða úrslitum Valitors-bikar kvenna en dregið var í hádeginu í dag. 22.6.2011 17:30 Haraldur: Fylgjumst vel með leiknum á morgun Haraldur Freyr Guðmundsson, fyrirliði Keflavíkur, á von á erfiðum leik í fjórðungsúrslitum Valitors-bikarkeppni karla, hvort sem andstæðingurinn verður KR eða FH. 22.6.2011 14:15 Grindavík fær Þór í heimsókn Þó svo að enn séu tveir leikir eftir í 16-liða úrslitum Valtors-bikarkeppni karla var í dag dregið í fjórðungsúrslit keppninnar. 22.6.2011 12:30 Stjarnan og Valur mætast í Valitor-bikar kvenna Dregið var í fjórðungsúrslit Valitors-bikarkeppni kvenna í hádeginu í dag en stórleikur umferðarinnar verður viðureign Stjörnunnar og Vals. 22.6.2011 12:23 Þróttur vann baráttuna um Suðurlandsbrautina - myndir 1. deildarlið Þróttar gerði sér lítið fyrir og lagði Pepsi-deildarlið Fram í sextán liða úrslitum Valitor-bikarsins í gær. Leiknum var stillt upp sem baráttunni um Suðurlandsbrautina. 22.6.2011 07:00 ÍBV á heimavelli á Hlíðarenda - myndir Eyjamenn kunna heldur betur vel við sig á Vodafonevellinum enda búnir að leggja Val þar í tvígang í sumar. Í gær vann ÍBV, 2-3, í leik liðanna í Valitorbikarnum. 22.6.2011 06:00 Sveinbjörn: Ætlum okkur alla leið "Við erum komnir í 8-liða úrslit og þetta gerist vart betra,“ sagði markaskorarinn, Sveinbjörn Jónasson, eftir sigurinn í kvöld. Þróttur slóg Fram útúr Valitor-bikarnum eftir að hafa unnið þá 3-1 á Valbjarnarvelli. 21.6.2011 22:04 Tryggvi: Okkur líður vel á Hlíðarenda "Þetta mark sem við fengum á okkur í lok fyrri hálfleiks gaf þeim blóð á tennurnar. Ég þori ekki að fullyrða hvort þetta var víti en okkar maður lét plata sig í hreyfinguna. Hvort það varð síðan snerting veit ég ekki," sagði hetja ÍBV, Tryggvi Guðmundsson, sem skoraði tvö mörk í 2-3 sigri ÍBV á Val í kvöld. 21.6.2011 21:38 Páll: Alltaf gaman að vinna úrvalsdeildarlið "Við lögðum upp með að vera þéttir til baka og reyna samt að skora snemma," sagði Páll Einarsson, þjálfari Þróttar, eftir sigurinn í kvöld. Þróttur vann frábæran sigur, 3-1, gegn Fram í 16-liða úrslitum Valitor-bikar karla í knattspyrnu. 21.6.2011 22:33 Hallur: Ætlum okkur langt í þessu móti "Leikurinn spilaðist alveg eins og við vildum,“ sagði Hallur Hallsson, fyrirliði Þróttar, eftir sigurinn á Fram í kvöld. 21.6.2011 22:22 Ragnar: Getum spilað fótbolta Ragnar Gíslason nýr þjálfari botnliðs HK í 1. deildinni í fótbolta var að mörgu leyti sáttur við leik sinna manna sem tapaði 2-1 fyrir Grindavík í 16 liða úrslitum Valitor bikarsins í kvöld. 21.6.2011 22:16 Kristján: Slæmt að fá á sig þessar vítaspyrnur "Ég er bara virkilega svekktur,“ sagði Kristján Hauksson, fyrirliði Fram, eftir tapið gegn Þrótti í kvöld. 21.6.2011 22:12 Ólafur: Svæfðum okkur sjálfir Ólafur Örn Bjarnason þjálfari Grindavíkur sagði ekkert annað skipta máli en að Grindavík væri komið áfram í bikarnum þó hann hafi óneitanlega vonast eftir auðveldari leik í ljósi þess að Grindavík komst snemma í 2-0 þegar Grindavík marði botnlið fyrstu deildar 2-1 á heimavelli í gær manni færri allan seinni hálfleikinn. 21.6.2011 22:10 Þórarinn Ingi: Duttum of langt til baka Þórarinn Ingi Valdimarsson kom beint inn í Eyjaliðið eftir að hafa verið með íslenska U-21 árs liðinu á EM. Þar fékk hann reyndar ekkert að spila og mætti því ferskur til leiks. 21.6.2011 21:41 Sigurbjörn: Vorum enn í fríi í upphafi leiks Reynsluboltinn hjá Val, Sigurbjörn Hreiðarsson, var alls ekki nógu ánægður með sitt lið í kvöld sem tapaði 2-3 gegn ÍBV á heimavelli í Valitor-bikarnum. 21.6.2011 21:39 Miðstöð Boltavaktarinnar - allt á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum á að fylgjast með öllum leikjum kvöldsins í Valitor-bikar karla samtímis. 21.6.2011 18:00 Leikur Vals og ÍBV í Boltavarpi Vísis Boltavarp Vísis er á ferðinni í kvöld eins og venjulega og að þessu sinni verður lýst beint frá Vodafonevellinum þar sem Valur tekur á móti ÍBV í sextán liða úrslitum Valitor-bikarsins. 21.6.2011 17:15 Umfjöllun: Þrenna Sveinbjarnar sá um Framara Fyrstudeildarlið Þróttar vann frækin sigur, 3-1, gegn nágrönnum sínum í Fram í 16-liða úrslitum Valitor-bikarsins í kvöld. Sveinbjörn Jónasson, leikmaður Þróttar, skoraði öll þrjú mörk liðsins en tvö þeirra gerði hann úr vítaspyrnum í fyrri hálfleik. Fram missti Alan Lowing útaf með rautt spjald eftir um hálftíma leik og var róðurinn heldur erfiður fyrir Safamýrapilta eftir það. 21.6.2011 16:37 Umfjöllun: Grindavík marði botnlið 1.deildar Grindavík verður í pottinum þegar dregið verðu í átta liða úrslit Valitor bikarsins á morgun eftir 2-1 sigur á HK, botnliði fyrstu deildar, á heimavelli í kvöld. Grindavík lék manni færri allan seinni hálfleikinn en HK hefði hæglega getað fengið meira út úr leiknum. 21.6.2011 16:31 Sjá næstu 50 fréttir
Umfjöllun: Sigurmark Vals á lokaandartaki leiksins Valsmenn unnu ótrúlegan sigur, 2-1, á Víkingum í 8.umferð Pepsi-deild karla á Vodafonevellinum í kvöld. Valsmenn misstu mann útaf með rautt spjald eftir hálftíma leik og léku einum færri út leiktímann, en það kom ekki að sök og þeir náðu að innbyrða sigur. 26.6.2011 18:15
Páll: Sköpuðum ekki nóg af færum „Það er bara eitt stig í hús eftir þennan leik og við tökum því,“ sagði Páll Einarsson, þjálfari Þróttar, eftir 2-2 jafntefli gegn BÍ/Bolungarvík í dag. 26.6.2011 17:42
Hafþór: Dómarinn fer stundum í okkur sveitastrákana „Þetta var bara meira bullið, við áttum þennan leik og síðan var dómarinn ekkert að hjálpa okkur,“ sagði Hafþór Atli Agnarsson, leikmaður BÍ/Bolungarvíkur eftir 2-2 jafntefli gegn Þrótti í dag. 26.6.2011 17:32
Trausti: Fengum nokkur hálffæri til að klára leikinn „Ég er alls ekki sáttur við þessi úrslit,“ sagði Trausti Sigurbjörnsson, markvörður Þróttar, eftir 2-2 jafntefli gegn BÍ/Bolungarvík í dag. 26.6.2011 17:22
Guðjón: Það verður að efast um faglegar forsendur KSÍ „Ég hefði viljað vinna leikinn en það var augljóst á mínum mönnum að þeir voru þreyttir,“ sagði Guðjón Þórðarson, þjálfari BÍ/Bolungarvíkur, eftir 2-2 jafntefli við Þróttara í dag. 26.6.2011 17:15
Umfjöllun: Þróttur og BÍ/Bolungarvík skildu jöfn Þróttur og BÍ/Bolungarvík skildu jöfn, 2-2, í 1.deild karla í knattspyrnu en leikurinn fór fram á Valbjarnarvelli. Gestirnir að vestan komust tvisvar yfir í leiknum en Þróttarar gáfust aldrei upp og jöfnuðu metin. 26.6.2011 16:28
Umfjöllun: Enn einn sigurinn hjá KR KR-ingar halda áfram sigurgöngu sinni í Pepsi-deild karla. Í kvöld styrktu þeir stöðu sína á toppnum með sanngjörnum 3-0 sigri á Grindvíkingum Suður með sjó. KR-ingar eru því með 20 stig í efsta sæti á meðan Grindvíkingar eru í tíunda sæti með sjö stig. 26.6.2011 14:47
Umfjöllun: Fylkismenn nýttu ekki færin Fylkir tapaði dýrmætum stigum í dag ef liðið ætlar að halda sér í toppbaráttu Pepsi-deildar karla. Árbæingar máttu sætta sig við 1-1 jafntefli eftir að hafa farið illa með fjölmörg góð færi í leiknum. 26.6.2011 14:42
Miðstöð Boltavaktarinnar - allt á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum á að fylgjast með báðum leikjum kvöldsins í Pepsi-deild karla samtímis. 26.6.2011 18:30
Andri: Alls ekki orðinn góður af meiðslunum Andri Ólafsson skoraði sigurmark ÍBV gegn Stjörnunni í kvöld úr vítaspyrnu þegar skammt var til leiksloka. Hann var þá nýkominn inn á sem varamaður en hann hefur átt við meiðsli að stríða að undanförnu. 24.6.2011 22:33
Ragnar fékk stig í fyrsta deildarleik sínum með HK Ragnar Gíslason, þjálfari HK, nældi í sitt fyrsta stig með HK í kvöld í sínum fyrsta leik með liðið í deildinni. HK er með tvö stig í 1. deildinni eftir 1-1 jafntefli gegn ÍR í Kópavogi. 24.6.2011 22:02
U-21 árs strákarnir styrktu krabbameinssjúk börn Strákarnir í íslenska U-21 árs landsliðinu í knattspyrnu létu gott af sér leiða í dag er þeir styrktu átakið "Meðan fæturnir bera mig" um 300 þúsund krónur. Peningarnir renna til krabbameinssjúkra barna. 24.6.2011 21:00
KA lagði Gróttu fyrir norðan Grótta sótti ekki gull í greipar KA á Akureyrarvelli í kvöld. Heimamenn unnu góðan 1-0 sigur í fyrsta leik sínum á Akureyrarvelli í sumar. 24.6.2011 20:23
Umfjöllun: ÍBV vann á umdeildu víti Andri Ólafsson reyndist hetja sinna manna í ÍBV gegn Stjörnunni í kvöld þrátt fyrir að hafa spilað í aðeins tíu mínútur. Hann skoraði sigurmark ÍBV úr vítaspyrnu sem hann fiskaði sjálfur. Lokatölur 2-1 fyrir ÍBV. 24.6.2011 14:07
Rúnar: Samkeppni heldur mönnum á tánum "Þetta var virkilega ánægjulegt í kvöld, en maður verður að vinna alla leikina í þessari keppni til að eiga möguleika á að lyfta dollunni,“ sagði Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, eftir sigurinn í kvöld. 23.6.2011 22:54
Ólafur Páll: Áttum skilið meira út úr þessum leik "Þetta er auðvita mikið svekkelsi og alltaf leiðinlegt að tapa leikjum hér,“ sagði Ólafur Páll Snorrason, leikmaður FH, eftir leikinn í kvöld. 23.6.2011 22:47
Grétar: Vorum með yfirhöndina allan leikinn "Mér fannst þetta flottur leikur hjá okkur í kvöld,“ sagði Grétar Sigfinnur Sigurðarson, leikmaður KR, eftir frábæran bikarsigur, 2-0, gegn FH í kvöld. 23.6.2011 22:33
Lærisveinar Guðjóns flengdu Íslandsmeistara Breiðabliks BÍ/Bolungarvík gerði sér lítið fyrir í kvöld og sló Íslandsmeistara Breiðabliks úr Valitor-bikarnum. Lokatölur 4-1 eftir framlengdan leik. Staðan eftir venjulegan leiktíma var 1-1. 23.6.2011 21:45
Umfjöllun: Bikarhefnd KR-inga í Frostaskjólinu KR-ingar hefndu í kvöld fyrir ófarirnar í bikarnum á síðustu leiktíð gegn FH með sigri, 2-0, á Fimleikfélaginu í 16-liða úrslitum Valitor-bikarkeppni karla, en leikið var í Frostaskjólinu. 23.6.2011 15:02
1. deild karla: Hjörtur með þrennu í stórsigri ÍA Hjörtur Júlíus Hjartarson fór á kostum með Skagamönnum í kvöld og skoraði þrjú mörk í 6-0 sigri ÍA á Fjölni. Haukar og Selfoss unnu einnig sína leiki. 23.6.2011 22:41
Þorlákur: Aldrei hægt að afskrifa okkur Þorlákur Már Árnason þjálfari Stjörnunnar var að vonum ánægður með góðan sigur liðs síns á ÍBV í kvöld, 2-1, í hörkuleika á gervigrasinu í Garðabæ. 23.6.2011 22:14
Jón Ólafur: Skelfileg varnarmistök Jón Ólafur Daníelsson þjálfari ÍBV var að vonum vonsvikinn eftir tap stelpna sinna fyrir Stjörnunni í Garðabæ 2-1 í kvöld en liðið fékk á sig mark í fyrsta sinn í sumar í kvöld. „Það var vitað mál að það kæmi að því,“ sagði Jón Ólafur en hann var alls ekki sáttur við varnarleikinn í mörkunum sem Stjarnan skoraði. 23.6.2011 22:13
Pepsi-deild kvenna: Bares sigraðist á Birnu Stjarnan sigraði ÍBV 2-1 á heimavelli sínum í Garðabæ í kvöld og varð þar með fyrsta liðið til að sigra og skora hjá ÍBV í sumar en með sigrinum komst Stjarnan upp fyrir ÍBV og í annað sæti Pepsí deildar kvenna. 23.6.2011 22:10
Gunnar Þór á skýrslu í kvöld Gunnar Þór Gunnarsson verður á skýrslu hjá KR þegar að liðið mætir FH í 16-liða úrslitum Valitors-bikarsins í kvöld. Hann hefur átt við meiðsli að stríða að undanförnu, rétt eins og Björn Jónsson og Egill Jónsson sem báðir eru á góðum batavegi. 23.6.2011 14:45
Matthías handarbrotinn og frá í tvær vikur Matthías Guðmundsson, leikmaður Vals, verður frá næstu vikurnar þar sem hann handarbrotnaði í leik ÍBV og Vals í bikarnum fyrr í vikunni. 23.6.2011 14:30
Geir: Æskilegt að þjálfarar tali saman Ísland varð í 5.-6. sæti á EM U-21 liða í Danmörku sem nú stendur yfir. Ísland komst því ekki í undanúrslitin en Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, er engu að síður stoltur af árangrinum. 23.6.2011 09:00
Þorlákur: Gott fyrir keppnina Þorlákur Árnason, þjálfari Stjörnunnar, hefði viljað fá auðveldari andstæðing í 8-liða úrslitum Valitors-bikar kvenna en dregið var í hádeginu í dag. 22.6.2011 17:30
Haraldur: Fylgjumst vel með leiknum á morgun Haraldur Freyr Guðmundsson, fyrirliði Keflavíkur, á von á erfiðum leik í fjórðungsúrslitum Valitors-bikarkeppni karla, hvort sem andstæðingurinn verður KR eða FH. 22.6.2011 14:15
Grindavík fær Þór í heimsókn Þó svo að enn séu tveir leikir eftir í 16-liða úrslitum Valtors-bikarkeppni karla var í dag dregið í fjórðungsúrslit keppninnar. 22.6.2011 12:30
Stjarnan og Valur mætast í Valitor-bikar kvenna Dregið var í fjórðungsúrslit Valitors-bikarkeppni kvenna í hádeginu í dag en stórleikur umferðarinnar verður viðureign Stjörnunnar og Vals. 22.6.2011 12:23
Þróttur vann baráttuna um Suðurlandsbrautina - myndir 1. deildarlið Þróttar gerði sér lítið fyrir og lagði Pepsi-deildarlið Fram í sextán liða úrslitum Valitor-bikarsins í gær. Leiknum var stillt upp sem baráttunni um Suðurlandsbrautina. 22.6.2011 07:00
ÍBV á heimavelli á Hlíðarenda - myndir Eyjamenn kunna heldur betur vel við sig á Vodafonevellinum enda búnir að leggja Val þar í tvígang í sumar. Í gær vann ÍBV, 2-3, í leik liðanna í Valitorbikarnum. 22.6.2011 06:00
Sveinbjörn: Ætlum okkur alla leið "Við erum komnir í 8-liða úrslit og þetta gerist vart betra,“ sagði markaskorarinn, Sveinbjörn Jónasson, eftir sigurinn í kvöld. Þróttur slóg Fram útúr Valitor-bikarnum eftir að hafa unnið þá 3-1 á Valbjarnarvelli. 21.6.2011 22:04
Tryggvi: Okkur líður vel á Hlíðarenda "Þetta mark sem við fengum á okkur í lok fyrri hálfleiks gaf þeim blóð á tennurnar. Ég þori ekki að fullyrða hvort þetta var víti en okkar maður lét plata sig í hreyfinguna. Hvort það varð síðan snerting veit ég ekki," sagði hetja ÍBV, Tryggvi Guðmundsson, sem skoraði tvö mörk í 2-3 sigri ÍBV á Val í kvöld. 21.6.2011 21:38
Páll: Alltaf gaman að vinna úrvalsdeildarlið "Við lögðum upp með að vera þéttir til baka og reyna samt að skora snemma," sagði Páll Einarsson, þjálfari Þróttar, eftir sigurinn í kvöld. Þróttur vann frábæran sigur, 3-1, gegn Fram í 16-liða úrslitum Valitor-bikar karla í knattspyrnu. 21.6.2011 22:33
Hallur: Ætlum okkur langt í þessu móti "Leikurinn spilaðist alveg eins og við vildum,“ sagði Hallur Hallsson, fyrirliði Þróttar, eftir sigurinn á Fram í kvöld. 21.6.2011 22:22
Ragnar: Getum spilað fótbolta Ragnar Gíslason nýr þjálfari botnliðs HK í 1. deildinni í fótbolta var að mörgu leyti sáttur við leik sinna manna sem tapaði 2-1 fyrir Grindavík í 16 liða úrslitum Valitor bikarsins í kvöld. 21.6.2011 22:16
Kristján: Slæmt að fá á sig þessar vítaspyrnur "Ég er bara virkilega svekktur,“ sagði Kristján Hauksson, fyrirliði Fram, eftir tapið gegn Þrótti í kvöld. 21.6.2011 22:12
Ólafur: Svæfðum okkur sjálfir Ólafur Örn Bjarnason þjálfari Grindavíkur sagði ekkert annað skipta máli en að Grindavík væri komið áfram í bikarnum þó hann hafi óneitanlega vonast eftir auðveldari leik í ljósi þess að Grindavík komst snemma í 2-0 þegar Grindavík marði botnlið fyrstu deildar 2-1 á heimavelli í gær manni færri allan seinni hálfleikinn. 21.6.2011 22:10
Þórarinn Ingi: Duttum of langt til baka Þórarinn Ingi Valdimarsson kom beint inn í Eyjaliðið eftir að hafa verið með íslenska U-21 árs liðinu á EM. Þar fékk hann reyndar ekkert að spila og mætti því ferskur til leiks. 21.6.2011 21:41
Sigurbjörn: Vorum enn í fríi í upphafi leiks Reynsluboltinn hjá Val, Sigurbjörn Hreiðarsson, var alls ekki nógu ánægður með sitt lið í kvöld sem tapaði 2-3 gegn ÍBV á heimavelli í Valitor-bikarnum. 21.6.2011 21:39
Miðstöð Boltavaktarinnar - allt á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum á að fylgjast með öllum leikjum kvöldsins í Valitor-bikar karla samtímis. 21.6.2011 18:00
Leikur Vals og ÍBV í Boltavarpi Vísis Boltavarp Vísis er á ferðinni í kvöld eins og venjulega og að þessu sinni verður lýst beint frá Vodafonevellinum þar sem Valur tekur á móti ÍBV í sextán liða úrslitum Valitor-bikarsins. 21.6.2011 17:15
Umfjöllun: Þrenna Sveinbjarnar sá um Framara Fyrstudeildarlið Þróttar vann frækin sigur, 3-1, gegn nágrönnum sínum í Fram í 16-liða úrslitum Valitor-bikarsins í kvöld. Sveinbjörn Jónasson, leikmaður Þróttar, skoraði öll þrjú mörk liðsins en tvö þeirra gerði hann úr vítaspyrnum í fyrri hálfleik. Fram missti Alan Lowing útaf með rautt spjald eftir um hálftíma leik og var róðurinn heldur erfiður fyrir Safamýrapilta eftir það. 21.6.2011 16:37
Umfjöllun: Grindavík marði botnlið 1.deildar Grindavík verður í pottinum þegar dregið verðu í átta liða úrslit Valitor bikarsins á morgun eftir 2-1 sigur á HK, botnliði fyrstu deildar, á heimavelli í kvöld. Grindavík lék manni færri allan seinni hálfleikinn en HK hefði hæglega getað fengið meira út úr leiknum. 21.6.2011 16:31