Fleiri fréttir Atsu fannst látinn í rústum Ganverski knattspyrnumaðurinn Christian Atsu hefur fundist látinn í rústum heimilis síns í Tyrklandi. Hans hafði verið saknað frá því að jarðskjálfti skók stóran hluta Tyrklands og Sýrlands þann 6. febrúar síðastliðinn. 18.2.2023 08:48 Al Thani leggur fram tilboð í Manchester United Sjeik Jassim bin Hamad Al Thani, stjórnarformaður eins stærsta banka Katar, QIB, hefur staðfest að hann muni leggja fram tilboð í enska úrvalsdeildarfélagið Manchester Unied. 17.2.2023 23:30 Dýrkeypt mistök kostuðu Lee Mason starfið Knattspyrnudómarinn Lee Mason og dómarasambandið PGMOL hafa komist að samkomulagi um að Mason muni yfirgefa sambandið eftir dýrkeypt mistök. Hann mun því ekki dæma aftur í ensku úrvalsdeildinni. 17.2.2023 23:01 Kvaratskhelia og Osimhen enn sjóðheitir og Napoli nálgast titilinn Napoli er nú með 19 stiga forskot á toppi ítölsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta eftir góðan 2-0 útisigur gegn Sassuolo í kvöld. 17.2.2023 21:47 Blikar hefndu fyrir tapið gegn FH Íslandsmeistarar Breiðabliks unnu góðan 3-1 sigur er liðið tók á móti FH í riðli tvö í A-deild Lengjubikarsins í fótbolta í kvöld. 17.2.2023 21:22 Mikael tryggði AGF sigur og liðið stökk upp um fjögur sæti Mikael Neville Anderson skoraði eina mark leiksins er AGF vann 1-0 útisigur gegn Álaborg í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Með sigrinum stökk AGF úr áttunda sæti og upp í það fjórða. 17.2.2023 19:59 Fjögurra ára bann fyrir að sparka í Ramsdale Joseph Watts, 35 ára gamall stuðningsmaður Tottenham Hotspur, hefur játað sök fyrir dómi eftir að hafa sparkað í markvörð Arsenal þegar liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni fyrr í vetur. 17.2.2023 18:16 Ten Hag ánægður með tíuna Weghorst Erik ten Hag var ánægður með hvernig Wout Weghorst spilaði í nýrri stöðu þegar Manchester United gerði 2-2 jafntefli við Barcelona í umspili um sæti í útsláttarkeppni Evrópudeildarinnar í gær. 17.2.2023 17:01 Xavi segir að Raphinha hafi ekki þurft að biðjast afsökunar Brasilíski knattspyrnumaðurinn Raphinha baðst í gær afsökunar á því hvernig hann brást við þegar hann var tekinn af velli í 2-2 jafntefli Barcelona og Manchester United í Evrópudeildinni. 17.2.2023 16:01 Ensku konurnar eru enn taplausar síðan Sarina tók við Evrópumeistarar Englands héldu sigurgöngu sinni áfram í gær þegar liðið vann 4-0 sigur á Suður-Kóreu í æfingaleik. 17.2.2023 15:00 Ramos bað ljósmyndarann sem hann ýtti við afsökunar Sergio Ramos, leikmaður Paris Saint-Germain, hefur beðið ljósmyndarann sem hann stjakaði við eftir leikinn gegn Bayern München afsökunar. Ljósmyndarinn segir málinu lokið. 17.2.2023 14:31 Mourinho grætti Salah José Mourinho gagnrýndi Mohamed Salah einu sinni svo harðlega að Egyptinn fór að gráta. 17.2.2023 14:00 Nunnan sem liggur á bæn um að Messi komi aftur heim Lionel Messi á sér marga aðdáendur í Barcelona eftir magnaðan tíma þar en ein af þeim frægustu er nunnan Systir Lucia. 17.2.2023 12:30 Meistararnir fá Oliver Íslandmeistarar Breiðabliks í fótbolta hafa fengið til sín Skagamanninn Oliver Stefánsson frá Norrköping í Svíþjóð. Hann skrifaði undir samning við Blika sem gildir næstu þrjár leiktíðir eða út árið 2025. 17.2.2023 12:02 Besta deildin hækkar sig um fjögur sæti á fyrsta ári Íslenska úrvalsdeildin í fótbolta, betur þekkt sem Besta deildin, er komin upp í 48. sæti á nýjum styrkleikalista Knattspyrnusambands Evrópu. 17.2.2023 10:31 Slagsmál liðsfélaga enduðu inn á borði lögreglunnar Tveimur leikmönnum danska úrvalsdeildarliðsins Bröndby lenti saman á æfingu liðsins og svo alvarleg voru átök þeirra að þetta er nú orðið að lögreglumáli. 17.2.2023 07:30 Rannsaka greiðslur Barcelona til varaformanns dómaranefndar Saksóknarar á Spáni rannsaka nú greiðslur sem spænska stórveldið Barcelona greiddi fyrirtæki í eigu José María Enríquez Negreira á árunum 2016 til 2018. Negreira var þá varaformaður spænsku dómaranefndarinnar, CTA. 17.2.2023 07:01 Búist við katörsku tilboði í United Búist er við því að katarskir fjárfestar tengdir konungsfjölskyldunni muni leggja fram tilboð í enska úrvalsdeildarfélagið Manchester United á morgun. 16.2.2023 23:31 „Fannst þetta vera Meistaradeildarleikur og jafnvel meira“ Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, var ánægður með spilamennsku sinna manna er liðið gerði 2-2 jafntefli gegn Barcelona í Evrópudeildinni í kvöld. Hann hefði þó þegið sigur, enda fannst honum sínir menn stjórna leiknum. 16.2.2023 23:01 Sevilla valtaði yfir PSV og Juventus missti frá sér sigurinn Seinni fjórum leikjum kvöldsins í Evrópudeildarinni í fótbolta er nú lokið þar sem Sevilla vann öruggan 3-0 sigur gegn PSV Eindhoven og Juventus þurfti að sætta sig við 1-1 jafntefli gegn Nantes á heimavelli. 16.2.2023 22:06 Víkingur hafði betur gegn Stjörnunni Víkingur vann góðan 2-1 sigur er liðið tók á móti Stjörnunni í riðli þrjú í A-deild Lengjubikars karla í fótbolta í kvöld. 16.2.2023 21:51 Salzburg og Shakhtar með yfirhöndina en jafnt hjá Ajax og Union Berlin Alls er fjórum af átta leikjum kvöldsins í Evrópudeildinni í fótbolta nú lokið. Salzburg og Shakhtar Donetsk unnu nauma sigra gegn Roma og Rennes, en Ajax og Union Berlin skildu jöfn í Hollandi. 16.2.2023 20:14 Allt jafnt fyrir stórleikinn á Old Trafford Barcelona og Manchester United áttust við í fyrri viðureign liðanna í Evrópudeildinni í fótbolta í kvöld. Lokatölur urðu 2-2 og því verður allt undir þegar liðin mætast á Old Trafford í seinni leiknum að viku liðinni. 16.2.2023 19:42 Conte snýr ekki aftur til vinnu fyrr en hann hefur náð fullum bata Antonio Conte, knattspyrnustjóri Tottenham, verður ekki á hliðarlínunni þegar liðið tekur á móti West Ham í ensku úrvalsdeildinni næstkomandi sunnudag. Hann verður frá vinnu þar til hann hefur náð fullum bata eftir að hafa gengist undir aðgerð þar sem gallblaðran var fjarlægð úr honum. 16.2.2023 18:02 Fyrrum forsætisráðherra Svía gæti orðið forseti sænska sambandsins Fredrik Reinfeldt, fyrrum forsætisráðherra Svíþjóðar, hefur verið orðaður við forsetastólinn hjá sænska knattspyrnusambandinu. 16.2.2023 16:30 Ráku sama þjálfara tvisvar sinnum á 31 degi Ítalska félagið Salernitana hefur rekið þjálfarann Davide Nicola í annað skiptið á þessu ári. 16.2.2023 15:30 Vika gaslýsingar hjá FIFA Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, er sakað um allsherjar gaslýsingartilburði með sköpun nýrrar stöðu mannréttindafulltrúa hjá sambandinu. Ráðningin kemur upp samhliða nýjum samningum við ríki þar sem mannréttindi eru fótum troðin. 16.2.2023 15:01 Sjáðu Meistaradeildarmörk vikunnar Sextán liða úrslit Meistaradeildar Evrópu hófust í vikunni. Fimm mörk voru skoruð í fyrstu fjórum leikjum sextán liða úrslitanna. 16.2.2023 14:31 Olla og Sveindís deila nú metinu yfir bestu byrjun landsliðskonu Ólöf Sigríður Kristinsdóttir skoraði tvö mörk í sínum fyrsta leik með íslenska A-landsliðinu í gær og jafnaði þar með rúmlega tveggja ára gamalt met. 16.2.2023 14:00 Einvígi risa sem raknað hafa úr rotinu Barcelona og Manchester United hafa marga spennandi hildi háð í gegnum tíðina. Í dag mætast liðin hins vegar í Evrópudeildinni í fyrsta sinn, þrátt fyrir uppgang beggja í vetur undir stjórn nýrra þjálfara. 16.2.2023 12:01 Vellirnir sem Ísland ætti að nota vegna úrræðaleysis stjórnvalda: Þórshöfn efst Knattspyrnusamband Íslands hefur hafið leit að leikvangi erlendis fyrir íslensku landsliðin til að spila á, komi til þess að þau þurfi að spila heimaleiki að vetri til eins og líklegt er að gerist. Vísir leitaði til sérfræðings sem stillti upp tíu ákjósanlegustu leikvöngunum fyrir heimaleiki utan landsteinanna. 16.2.2023 11:30 Manchester United sagt ætla að spyrja leikmenn um framtíð Greenwood Enski knattspyrnumaðurinn Mason Greenwood er laus allra mála eftir að málið gegn honum var fellt niður en nú þarf Manchester United að ákveða hvað félagið ætlar að gera með einn efnilegasta leikmann félagsins. 16.2.2023 10:31 Cloé kölluð inn í kanadíska landsliðið en landsliðskonurnar hóta verkfalli Hin íslensk-kanadíska Cloé Eyja Lacasse er í landsliðshópi Kanada á SheBelieves æfingamótinu. 16.2.2023 09:31 Eigendur Chelsea og PSG hittust og ræddu möguleg kaup á Neymar Paris Saint-Germain vill losa sig við brasilíska knattspyrnumanninn Neymar og það lítur út fyrir að enska úrvalsdeildarfélagið Chelsea hafi áhuga. 16.2.2023 09:00 Kynlífsmyndband tekið upp á vellinum þar sem Ísland vann sinn fræknasta sigur Forráðamenn franska knattspyrnuliðsins Nice eru ósáttir þessa dagana eftir að þeir komust að því að kynlífsmyndband var tekið upp inni á salerni á heimavelli félagsins. 16.2.2023 07:01 Þorsteinn: Á von á að gera töluvert margar breytingar fyrir næsta leik Þorsteinn Halldórsson landsliðsþjálfari var ánægður með sigur Íslands á Skotlandi í dag en liðin mættust á Pinatar-mótinu sem fram fer í Murcia á Spáni. 15.2.2023 23:30 Haaland: Stoltur af hverjum einasta manni Erling Haaland skoraði þriðja mark Manchester City í sigri liðsins á Arsenal í toppslag ensku úrvalsdeildarinnar. Hann segir Arsenal hafa verið besta liðið á tímabilinu til þessa. 15.2.2023 22:40 Dortmund og Benfica með frumkvæðið fyrir seinni leikina Borussia Dortmund vann 1-0 sigur á Chelsea í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Seinni leikurinn fer fram á Stamford Bridge eftir þrjár vikur. 15.2.2023 22:08 Stórsigur hjá Real Madrid Real Madrid vann 4-0 sigur á Elche í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Með sigrinum minnkar Real forskot Barcelona á toppnum í átta stig. 15.2.2023 22:00 Manchester City komið á toppinn eftir útisigur í toppslagnum Manchester City er komið á topp ensku úrvalsdeildarinnar eftir 3-1 sigur á Arsenal í toppslag í kvöld. Þetta er þriðji deildarleikurinn í röð hjá Arsenal án sigurs. 15.2.2023 21:30 Ólöf Sigríður: Gott að byrja á góðum nótum Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta vann í dag 2-0 sigur gegn sterku liði Skotlands í fyrsta leik sínum á Pinatar-mótinu sem fram fer í Murcia á Spáni. 15.2.2023 20:00 Sjáðu fyrstu mörk Ólafar fyrir Ísland Ólöf Sigríður Kristinsdóttir var hetja íslenska landsliðsins í sínum fyrsta A-landsleik en þessi 19 ára framherji skoraði bæði mörkin í 2-0 sigri gegn Skotlandi á Spáni í dag. 15.2.2023 16:36 Umfjöllun: Ísland - Skotland 2-0 | „Hola!“ Ég er Olla Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta vann í dag 2-0 sigur gegn sterku liði Skotlands í fyrsta leik sínum á Pinatar-mótinu sem fram fer í Murcia á Spáni. 15.2.2023 15:55 Rashford umbreytti íbúðinni sinni á Valentínusardaginn Manchester United leikmaðurinn Marcus Rashford var með metnaðinn í botni á Valentínusardaginn í ár. 15.2.2023 14:00 Ólöf byrjar í fyrsta landsleiknum Ólöf Sigríður Kristinsdóttir er í byrjunarliði íslenska kvennalandsliðsins sem mætir Skotlandi í fyrsta leik sínum á Pinatar mótinu í dag. 15.2.2023 12:53 Sjá næstu 50 fréttir
Atsu fannst látinn í rústum Ganverski knattspyrnumaðurinn Christian Atsu hefur fundist látinn í rústum heimilis síns í Tyrklandi. Hans hafði verið saknað frá því að jarðskjálfti skók stóran hluta Tyrklands og Sýrlands þann 6. febrúar síðastliðinn. 18.2.2023 08:48
Al Thani leggur fram tilboð í Manchester United Sjeik Jassim bin Hamad Al Thani, stjórnarformaður eins stærsta banka Katar, QIB, hefur staðfest að hann muni leggja fram tilboð í enska úrvalsdeildarfélagið Manchester Unied. 17.2.2023 23:30
Dýrkeypt mistök kostuðu Lee Mason starfið Knattspyrnudómarinn Lee Mason og dómarasambandið PGMOL hafa komist að samkomulagi um að Mason muni yfirgefa sambandið eftir dýrkeypt mistök. Hann mun því ekki dæma aftur í ensku úrvalsdeildinni. 17.2.2023 23:01
Kvaratskhelia og Osimhen enn sjóðheitir og Napoli nálgast titilinn Napoli er nú með 19 stiga forskot á toppi ítölsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta eftir góðan 2-0 útisigur gegn Sassuolo í kvöld. 17.2.2023 21:47
Blikar hefndu fyrir tapið gegn FH Íslandsmeistarar Breiðabliks unnu góðan 3-1 sigur er liðið tók á móti FH í riðli tvö í A-deild Lengjubikarsins í fótbolta í kvöld. 17.2.2023 21:22
Mikael tryggði AGF sigur og liðið stökk upp um fjögur sæti Mikael Neville Anderson skoraði eina mark leiksins er AGF vann 1-0 útisigur gegn Álaborg í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Með sigrinum stökk AGF úr áttunda sæti og upp í það fjórða. 17.2.2023 19:59
Fjögurra ára bann fyrir að sparka í Ramsdale Joseph Watts, 35 ára gamall stuðningsmaður Tottenham Hotspur, hefur játað sök fyrir dómi eftir að hafa sparkað í markvörð Arsenal þegar liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni fyrr í vetur. 17.2.2023 18:16
Ten Hag ánægður með tíuna Weghorst Erik ten Hag var ánægður með hvernig Wout Weghorst spilaði í nýrri stöðu þegar Manchester United gerði 2-2 jafntefli við Barcelona í umspili um sæti í útsláttarkeppni Evrópudeildarinnar í gær. 17.2.2023 17:01
Xavi segir að Raphinha hafi ekki þurft að biðjast afsökunar Brasilíski knattspyrnumaðurinn Raphinha baðst í gær afsökunar á því hvernig hann brást við þegar hann var tekinn af velli í 2-2 jafntefli Barcelona og Manchester United í Evrópudeildinni. 17.2.2023 16:01
Ensku konurnar eru enn taplausar síðan Sarina tók við Evrópumeistarar Englands héldu sigurgöngu sinni áfram í gær þegar liðið vann 4-0 sigur á Suður-Kóreu í æfingaleik. 17.2.2023 15:00
Ramos bað ljósmyndarann sem hann ýtti við afsökunar Sergio Ramos, leikmaður Paris Saint-Germain, hefur beðið ljósmyndarann sem hann stjakaði við eftir leikinn gegn Bayern München afsökunar. Ljósmyndarinn segir málinu lokið. 17.2.2023 14:31
Mourinho grætti Salah José Mourinho gagnrýndi Mohamed Salah einu sinni svo harðlega að Egyptinn fór að gráta. 17.2.2023 14:00
Nunnan sem liggur á bæn um að Messi komi aftur heim Lionel Messi á sér marga aðdáendur í Barcelona eftir magnaðan tíma þar en ein af þeim frægustu er nunnan Systir Lucia. 17.2.2023 12:30
Meistararnir fá Oliver Íslandmeistarar Breiðabliks í fótbolta hafa fengið til sín Skagamanninn Oliver Stefánsson frá Norrköping í Svíþjóð. Hann skrifaði undir samning við Blika sem gildir næstu þrjár leiktíðir eða út árið 2025. 17.2.2023 12:02
Besta deildin hækkar sig um fjögur sæti á fyrsta ári Íslenska úrvalsdeildin í fótbolta, betur þekkt sem Besta deildin, er komin upp í 48. sæti á nýjum styrkleikalista Knattspyrnusambands Evrópu. 17.2.2023 10:31
Slagsmál liðsfélaga enduðu inn á borði lögreglunnar Tveimur leikmönnum danska úrvalsdeildarliðsins Bröndby lenti saman á æfingu liðsins og svo alvarleg voru átök þeirra að þetta er nú orðið að lögreglumáli. 17.2.2023 07:30
Rannsaka greiðslur Barcelona til varaformanns dómaranefndar Saksóknarar á Spáni rannsaka nú greiðslur sem spænska stórveldið Barcelona greiddi fyrirtæki í eigu José María Enríquez Negreira á árunum 2016 til 2018. Negreira var þá varaformaður spænsku dómaranefndarinnar, CTA. 17.2.2023 07:01
Búist við katörsku tilboði í United Búist er við því að katarskir fjárfestar tengdir konungsfjölskyldunni muni leggja fram tilboð í enska úrvalsdeildarfélagið Manchester United á morgun. 16.2.2023 23:31
„Fannst þetta vera Meistaradeildarleikur og jafnvel meira“ Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, var ánægður með spilamennsku sinna manna er liðið gerði 2-2 jafntefli gegn Barcelona í Evrópudeildinni í kvöld. Hann hefði þó þegið sigur, enda fannst honum sínir menn stjórna leiknum. 16.2.2023 23:01
Sevilla valtaði yfir PSV og Juventus missti frá sér sigurinn Seinni fjórum leikjum kvöldsins í Evrópudeildarinni í fótbolta er nú lokið þar sem Sevilla vann öruggan 3-0 sigur gegn PSV Eindhoven og Juventus þurfti að sætta sig við 1-1 jafntefli gegn Nantes á heimavelli. 16.2.2023 22:06
Víkingur hafði betur gegn Stjörnunni Víkingur vann góðan 2-1 sigur er liðið tók á móti Stjörnunni í riðli þrjú í A-deild Lengjubikars karla í fótbolta í kvöld. 16.2.2023 21:51
Salzburg og Shakhtar með yfirhöndina en jafnt hjá Ajax og Union Berlin Alls er fjórum af átta leikjum kvöldsins í Evrópudeildinni í fótbolta nú lokið. Salzburg og Shakhtar Donetsk unnu nauma sigra gegn Roma og Rennes, en Ajax og Union Berlin skildu jöfn í Hollandi. 16.2.2023 20:14
Allt jafnt fyrir stórleikinn á Old Trafford Barcelona og Manchester United áttust við í fyrri viðureign liðanna í Evrópudeildinni í fótbolta í kvöld. Lokatölur urðu 2-2 og því verður allt undir þegar liðin mætast á Old Trafford í seinni leiknum að viku liðinni. 16.2.2023 19:42
Conte snýr ekki aftur til vinnu fyrr en hann hefur náð fullum bata Antonio Conte, knattspyrnustjóri Tottenham, verður ekki á hliðarlínunni þegar liðið tekur á móti West Ham í ensku úrvalsdeildinni næstkomandi sunnudag. Hann verður frá vinnu þar til hann hefur náð fullum bata eftir að hafa gengist undir aðgerð þar sem gallblaðran var fjarlægð úr honum. 16.2.2023 18:02
Fyrrum forsætisráðherra Svía gæti orðið forseti sænska sambandsins Fredrik Reinfeldt, fyrrum forsætisráðherra Svíþjóðar, hefur verið orðaður við forsetastólinn hjá sænska knattspyrnusambandinu. 16.2.2023 16:30
Ráku sama þjálfara tvisvar sinnum á 31 degi Ítalska félagið Salernitana hefur rekið þjálfarann Davide Nicola í annað skiptið á þessu ári. 16.2.2023 15:30
Vika gaslýsingar hjá FIFA Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, er sakað um allsherjar gaslýsingartilburði með sköpun nýrrar stöðu mannréttindafulltrúa hjá sambandinu. Ráðningin kemur upp samhliða nýjum samningum við ríki þar sem mannréttindi eru fótum troðin. 16.2.2023 15:01
Sjáðu Meistaradeildarmörk vikunnar Sextán liða úrslit Meistaradeildar Evrópu hófust í vikunni. Fimm mörk voru skoruð í fyrstu fjórum leikjum sextán liða úrslitanna. 16.2.2023 14:31
Olla og Sveindís deila nú metinu yfir bestu byrjun landsliðskonu Ólöf Sigríður Kristinsdóttir skoraði tvö mörk í sínum fyrsta leik með íslenska A-landsliðinu í gær og jafnaði þar með rúmlega tveggja ára gamalt met. 16.2.2023 14:00
Einvígi risa sem raknað hafa úr rotinu Barcelona og Manchester United hafa marga spennandi hildi háð í gegnum tíðina. Í dag mætast liðin hins vegar í Evrópudeildinni í fyrsta sinn, þrátt fyrir uppgang beggja í vetur undir stjórn nýrra þjálfara. 16.2.2023 12:01
Vellirnir sem Ísland ætti að nota vegna úrræðaleysis stjórnvalda: Þórshöfn efst Knattspyrnusamband Íslands hefur hafið leit að leikvangi erlendis fyrir íslensku landsliðin til að spila á, komi til þess að þau þurfi að spila heimaleiki að vetri til eins og líklegt er að gerist. Vísir leitaði til sérfræðings sem stillti upp tíu ákjósanlegustu leikvöngunum fyrir heimaleiki utan landsteinanna. 16.2.2023 11:30
Manchester United sagt ætla að spyrja leikmenn um framtíð Greenwood Enski knattspyrnumaðurinn Mason Greenwood er laus allra mála eftir að málið gegn honum var fellt niður en nú þarf Manchester United að ákveða hvað félagið ætlar að gera með einn efnilegasta leikmann félagsins. 16.2.2023 10:31
Cloé kölluð inn í kanadíska landsliðið en landsliðskonurnar hóta verkfalli Hin íslensk-kanadíska Cloé Eyja Lacasse er í landsliðshópi Kanada á SheBelieves æfingamótinu. 16.2.2023 09:31
Eigendur Chelsea og PSG hittust og ræddu möguleg kaup á Neymar Paris Saint-Germain vill losa sig við brasilíska knattspyrnumanninn Neymar og það lítur út fyrir að enska úrvalsdeildarfélagið Chelsea hafi áhuga. 16.2.2023 09:00
Kynlífsmyndband tekið upp á vellinum þar sem Ísland vann sinn fræknasta sigur Forráðamenn franska knattspyrnuliðsins Nice eru ósáttir þessa dagana eftir að þeir komust að því að kynlífsmyndband var tekið upp inni á salerni á heimavelli félagsins. 16.2.2023 07:01
Þorsteinn: Á von á að gera töluvert margar breytingar fyrir næsta leik Þorsteinn Halldórsson landsliðsþjálfari var ánægður með sigur Íslands á Skotlandi í dag en liðin mættust á Pinatar-mótinu sem fram fer í Murcia á Spáni. 15.2.2023 23:30
Haaland: Stoltur af hverjum einasta manni Erling Haaland skoraði þriðja mark Manchester City í sigri liðsins á Arsenal í toppslag ensku úrvalsdeildarinnar. Hann segir Arsenal hafa verið besta liðið á tímabilinu til þessa. 15.2.2023 22:40
Dortmund og Benfica með frumkvæðið fyrir seinni leikina Borussia Dortmund vann 1-0 sigur á Chelsea í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Seinni leikurinn fer fram á Stamford Bridge eftir þrjár vikur. 15.2.2023 22:08
Stórsigur hjá Real Madrid Real Madrid vann 4-0 sigur á Elche í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Með sigrinum minnkar Real forskot Barcelona á toppnum í átta stig. 15.2.2023 22:00
Manchester City komið á toppinn eftir útisigur í toppslagnum Manchester City er komið á topp ensku úrvalsdeildarinnar eftir 3-1 sigur á Arsenal í toppslag í kvöld. Þetta er þriðji deildarleikurinn í röð hjá Arsenal án sigurs. 15.2.2023 21:30
Ólöf Sigríður: Gott að byrja á góðum nótum Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta vann í dag 2-0 sigur gegn sterku liði Skotlands í fyrsta leik sínum á Pinatar-mótinu sem fram fer í Murcia á Spáni. 15.2.2023 20:00
Sjáðu fyrstu mörk Ólafar fyrir Ísland Ólöf Sigríður Kristinsdóttir var hetja íslenska landsliðsins í sínum fyrsta A-landsleik en þessi 19 ára framherji skoraði bæði mörkin í 2-0 sigri gegn Skotlandi á Spáni í dag. 15.2.2023 16:36
Umfjöllun: Ísland - Skotland 2-0 | „Hola!“ Ég er Olla Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta vann í dag 2-0 sigur gegn sterku liði Skotlands í fyrsta leik sínum á Pinatar-mótinu sem fram fer í Murcia á Spáni. 15.2.2023 15:55
Rashford umbreytti íbúðinni sinni á Valentínusardaginn Manchester United leikmaðurinn Marcus Rashford var með metnaðinn í botni á Valentínusardaginn í ár. 15.2.2023 14:00
Ólöf byrjar í fyrsta landsleiknum Ólöf Sigríður Kristinsdóttir er í byrjunarliði íslenska kvennalandsliðsins sem mætir Skotlandi í fyrsta leik sínum á Pinatar mótinu í dag. 15.2.2023 12:53
Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Íslenski boltinn