Fleiri fréttir Crystal Palace snéri taflinu við gegn Úlfunum Crystal Palace vann sterkan 2-1 endurkomusigur er liðið tók á móti Wolves í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. 18.10.2022 21:13 Falcao bjargaði stigi gegn Atlético Madrid Radamel Falcao reyndist hetja Rayo Vallecano er liðið heimsótti Atlético Madrid í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Heimamenn höfðu forystuna fram að seinustu mínútum leiksins, en Falcao tryggði gestunum 1-1 jafntefli með marki af vítapunktinum. 18.10.2022 20:59 Nýliðarnir úr botnsætinu eftir jafntefli gegn Brighton Nýliðar Nottingham Forest sóttu sitt sjötta stig á tímabilinu er liðið gerði markalaust jafntefli í heimsókn sinni til Brighton í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. 18.10.2022 20:27 Kante verður ekki með heimsmeisturunum á HM vegna meiðsla Knattspyrnumaðurinn N'Golo Kante verður ekki með heimsmeistaraliði Frakka á HM í Katar sem hefst í næsta mánuði vegna meiðsla. 18.10.2022 20:02 Birkir með bandið í öruggum bikarsigri Birkir Bjarnason og félagar hans í Adana Demirspor eru komnir áfram í 4. umferð tyrknesku bikarkeppninnar eftir öruggan 5-0 sigur gegn C-deildarliði Adiyaman FK í kvöld. 18.10.2022 19:22 Albert skaut Genoa í 16-liða úrslit Albert Guðmundsson skoraði eina mark leiksins er Genoa vann 1-0 sigur gegn Spal í 32-liða úrslitum ítölsku bikarkeppninnar, Coppa Italia, í dag. 18.10.2022 17:55 „Gesturinn“ hló að mynd af sér með Miedema Beth Mead varð markadrottning EM í fótbolta í sumar, átti flestar stoðsendingar, var valin best og varð Evrópumeistari með Englandi. Samt þekkja ekki allir hana í sjón. 18.10.2022 17:31 Klopp fær stuðning frá öðrum stjórum Mikið hefur verið rætt og ritað um reiðikast Jürgens Klopp og bræði fleiri knattspyrnustjóra í ensku úrvalsdeildinni um helgina, gagnvart dómurum. Kollegar Klopps segja hegðun hans skiljanlega. 18.10.2022 17:00 Gunnhildur Yrsa safnar fyrir Special Olympics Íslenska landsliðskonan Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir mun taka þátt í Race for Inclusion hlaupinu um komandi helgi en þar hleypur fólk fyrir góð og þörf málefni. 18.10.2022 15:30 Hazard hefur spilað í þrjú ár hjá Real án þess að spila í El Clasico Sumarið 2019 keypti Real Madrid Eden Hazard frá Chelsea og borgaði fyrir hann hundrað milljónir evra. Tími Hazard í Madrid hefur verið ein löng sorgarsaga en það er ein staðreynd sem er líklega mest sjokkerandi. 18.10.2022 15:01 Alisson-Salah tengingin setti nýtt met í ensku úrvalsdeildinni Þegar Mohamed Salah tryggði Liverpool öll stigin á móti Manchester City í ensku úrvalsdeildinni um síðustu helgi þá nýtti hann sér góða aðstoð frá markverðinum Alisson Becker og ekki í fyrsta sinn. 18.10.2022 14:00 Jota missir af HM: „Sorgarfréttir fyrir strákinn, okkur og Portúgal“ Nú er orðið ljóst að portúgalski sóknarmaðurinn Diogo Jota missir af heimsmeistaramótinu í fótbolta sem hefst í Katar í næsta mánuði. 18.10.2022 13:24 Vilja afnema úrslitakeppnina strax Forráðamenn norska knattspyrnufélagsins Vålerenga, liðsins sem Ingibjörg Sigurðardóttir leikur með, vilja að nýja úrslitakeppnin sem notast er við í úrvalsdeild kvenna í Noregi í ár verði afnumin strax. 18.10.2022 12:03 Boltinn sem „hönd guðs“ snerti og dómarinn ætlar nú að græða á Diego Maradona skoraði tvö af frægustu mörkum fótboltasögunnar í sama leiknum fyrir meira en 36 árum síðan. Nú er boltinn sem notaður var í leiknum til sölu og seljandinn er sjálfur dómari leiksins. 18.10.2022 11:30 Samherji Dagnýjar fékk rasísk skilaboð eftir slagsmál Hawa Cissoko, leikmaður West Ham United, fékk rasísk skilaboð og hótanir eftir að hún var rekinn af velli gegn Aston Villa í ensku kvennadeildinni á laugardaginn. 18.10.2022 11:01 Misstu sig yfir sigurmarki Liverpool en máttu ekki gefa frá sér neitt hljóð Liverpool vann nauman 1-0 sigur á Englandsmeisturum Manchester City á Anfield í ensku úrvalsdeildinni um helgina en eftir slakt gengi á tímabilinu voru þessi þrjú stig lífsnauðsynleg fyrir liðið og stuðningsmenn þess. 18.10.2022 10:32 „Ómögulegt fyrir markverði að vinna Gullboltann“ Thibaut Courtois, markvörður Real Madrid og belgíska landsliðsins, segir að það sé ómögulegt fyrir menn í hans stöðu að vinna Gullboltann. 18.10.2022 09:31 Fyrirliði Feyenoord vildi ekki vera með regnbogaband Orkun Kökcü, leikmaður Feyenoord, neitaði að vera með fyrirliðaband í regnbogalitum í leik liðsins gegn AZ Alkmaar í hollensku úrvalsdeildinni um helgina. 18.10.2022 09:00 Settur í agabann fyrir að reykja á bekknum Radja Nainggolan hefur verið settur í agabann af félagi sínu, Royal Antwerp, fyrir að reykja sígarettu á varamannabekknum. 18.10.2022 08:02 Botnar ekkert í ummælum Rúnars: „Finnst vitleysan hafa náð nýjum hæðum“ Kjartan Henry Finnbogason var látinn skrifa undir uppsögn á samningi sínum við KR fyrir æfingu liðsins í síðustu viku. Hann botnar hvorki upp né niður í ummælum Rúnars Kristinssonar, þjálfara KR, um að hann eigi ár eftir af samningi sínum við félagið. 18.10.2022 07:30 Courtois markvörður ársins | Gavi besti ungi leikmaðurinn Karim Benzema og Alexia Putellas hlutu í kvöld Gullboltann, Ballon d'Or. Einnig var opinberað hver var kosinn besti ungi leikmaður heims, hver væri markvörður og framherji ársins sem og hvað væri félag ársins. Aðeins á þetta þó við um karla megin þar sem slík verðlaun eru ekki enn veitt í kvennaflokki. 17.10.2022 23:31 Jökull framlengir í Garðabæ Jökull I. Elísabetarson, aðstoðarþjálfari Stjörnunnar í Bestu deild karla í fótbolta, hefur framlengt samning sinn hjá félaginu. Frá þessu greindi félagið sjálft á samfélagsmiðlum sínum í dag. 17.10.2022 21:31 „Viljum reyna efla fótboltann eins mikið og við getum“ Jörundur Áki Sveinsson, nýráðinn sviðsstjóri knattspyrnusviðs hjá Knattspyrnusambandi Íslands, segir íslenskan fótbolta á fínum stað og hlutir séu á réttri leið. Ákveðin verkefni séu komin í farveg sem munu styrkja hann enn frekar. 17.10.2022 20:45 Benzema hlaut Gullboltann Karim Benzema, framherji Real Madríd, hlaut í kvöld Gullboltann, Ballon d'Or. Hann spilaði risastóran þátt í frábæru gengi Real á síðustu leiktíð þegar liðið varð bæði Spánar- og Evrópumeistari. Er þetta í fyrsta sinn sem hann hlýtur verðlaunin. 17.10.2022 20:00 Putellas hlaut Gullboltann annað árið í röð Alexia Putellas, miðjumaður Barcelona, hlaut í kvöld Gullboltann, Ballon d'Or. Hún vann einnig í fyrra og hefur því unnið verðlaunin alls tvisvar en þau hafa aðeins verið gefin þrívegis í kvennaflokki. 17.10.2022 19:15 Roma í Meistaradeildarsæti Rómverjar unnu 1-0 útisigur á Sampdoria í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Sigurinn lyftir lærisveinum José Mourinho upp í fjórða sæti deildarinnar. 17.10.2022 18:30 Greenwood í gæsluvarðhaldi fram að réttarhöldum Mason Greenwood, leikmaður enska úrvalsdeildarfélagsins Manchester United, verður í gæsluvarðhaldi fram að réttarhöldum í máli hans en þau fara fram þann 21. nóvember næstkomandi. 17.10.2022 17:46 Átta ár síðan Eyjamenn unnu síðast þrjá leiki í röð í efstu deild Eyjamenn björguðu sér frá falli úr Bestu deild karla með sannfærandi 3-1 útisigri á Fram um helgina. Liðið er það eina sem hefur unnið alla leiki sína í úrslitakeppninni í ár. 17.10.2022 17:00 Valverde fékk risahrós frá Kroos Federico Valverde er nýjasta stórstjarnan í liði Real Madrid og er ein af ástæðunum að spænska stórliðið saknar ekki mikið brasilíska miðjumannsins Casemiro. 17.10.2022 16:31 Yfirlýsing ÍBV: Ætlaðir ljótir hlutir og undir því ætlum við ekki að sitja Knattspyrnuráð ÍBV hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem ráðið hafnar alfarið ásökunum um að aðbúnaði kvennaliðs félagsins hafi með ýmsum hætti verið ábótavant á nýafstaðinni leiktíð. 17.10.2022 15:34 Rekinn með tölvupósti: „Harkalegur kinnhestur“ „Þau gerðu þetta í gegnum tölvupóst fyrir 3-4 dögum,“ segir Jonathan Glenn sem þrátt fyrir frábæran árangur sem þjálfari kvennaliðs ÍBV í fótbolta í sumar hefur nú verið rekinn úr starfi. 17.10.2022 14:30 Gerrard hefur tvo leiki til að bjarga starfinu Illa gengur hjá Aston Villa og Steven Gerrard, knattspyrnustjóri liðsins, situr í heitu sæti. Talið er að hann fái tvo leiki til að bjarga starfinu. 17.10.2022 12:30 Sjáðu öll mörkin sem voru skoruð í Bestu deildinni um helgina Þriðja síðasta umferð tímabilsins í Bestu deildinni fór fram um helgina og þar voru skoruð samtals 21 mark. 17.10.2022 12:02 Tóku markstangirnar með sér út af vellinum eftir sigurinn Stuðningsmenn Tennessee höfðu sérstaklega gaman af því að vinna stórskotalið Alabama í bandaríska háskólafótboltanum um helgina en það er óhætt að segja að fagnaðarlætin hafi verið ansi sérstök og dýr fyrir skólann. 17.10.2022 11:30 „Þú getur ekki hlaupið um og keyrt niður fólk“ Eyjamenn fengu víti á móti Fram í gær og í græna herbergi Stúkunnar voru menn ekki sammála um hvort um réttan dóm hafi verið að ræða. Stúkumenn fóru hins vegar yfir það hvernig þau mál enduðu áður en þeir komu inn í myndver til að taka upp þátt gærkvöldsins. 17.10.2022 11:01 Klopp hrósað fyrir að finna „nýja“ stöðu fyrir endurnærðan Mo Salah Liverpool liðið minnti á sig með sigri á Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í gær og það sem meira er að liðið þurfti bara að skora eitt mark til að ná öllum þremur stigunum í hús. 17.10.2022 10:30 Mbappé dregur í land og segist ekki vilja fara frá PSG Kylian Mbappé þvertekur fyrir að hafa óskað eftir því að yfirgefa herbúðir Paris Saint-Germain í janúar. 17.10.2022 08:30 Leikurinn tafðist þar sem saga þurfti annað markið niður í rétta stærð Uppi varð fótur og fit á MKM vellinum í Hull fyrir leik heimamanna gegn Birmingham City í ensku B-deildinni í fótbolta í gær, sunnudag. Ástæðan var sú að mörk vallarins voru mishá og því tafðist leikurinn þar sem vallarstarfsmenn þurftu að saga annað markið niður í rétta stærð. 17.10.2022 07:31 Freyr telur fyrirliða Víkinga þann vanmetnasta í Bestu deildinni Freyr Alexandersson var gestur í hlaðvarpinu Chess After Dark á dögunum. Þar fór hann yfir víðan völl og kom meðal annars inn á þá staðreynd að Júlíus Magnússon, fyrirliði bikarmeistara Víkings, væri vanmetnasti leikmaður deildarinnar. 16.10.2022 23:30 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Stjarnan 3-0 | Þægilegt hjá heimamönnum Valur vann loks leik í úrslitakeppni efri hluta Bestu deildar karla í fótbolta þegar Stjarnan heimsótti Hlíðarenda í kvöld. Valsmenn náðu góðum tökum á leiknum og unnu 3-0 að lokum. 16.10.2022 21:50 Birkir Már: Við þurfum að vinna fólkið aftur á völlinn og vera Val til sóma aftur Hann fór mikinn hann Birkir Már Sævarsson í sigri Vals á Stjörnunni fyrr í kvöld. Valur vann leikinn 3-0 en leikið var á Origo vellinum að Hlíðarenda. Birkir skoraði, lagði upp mark og lék vel varnarlega í leiknum. 16.10.2022 21:30 Union Berlín áfram á toppnum | Napoli á toppi Serie A Union Berlín, topplið þýsku úrvalsdeildarinnar, gerði sér lítið fyrir og vann Borussia Dortmund 2-0 í þýsku úrvalsdeildinni í dag. 16.10.2022 21:00 Hörður Björgvin og Panathinaikos enn með fullt hús stiga | FCK stal stigi Hörður Björgvin Magnússon og liðsfélagar hans í Panathinaikos virðast ætla að vinna öruggan sigur í grísku úrvalsdeildinni í fótbolta en liðið vann sinn áttunda leik í röð í dag. Í Danmörku voru Ísak Bergmann Jóhannesson og Orri Steinn Óskarsson í eldlínunni þegar FC Kaupmannahöfn bjargaði stigi gegn erkifjendum sínum í Bröndby í blálokin. 16.10.2022 20:31 Guardiola virkilega ósáttur með markið sem var dæmt af: „Þetta er Anfield“ Pep Guardiola var virkilega ósáttur með markið sem var dæmt af liði hans í 1-0 tapi Manchester City gegn Liverpool á Anfield í ensku úrvalsdeildinni. Phil Foden skoraði snemma í síðari hálfleik en markið var dæmt af. Mohamed Salah skoraði síðar í leiknum það sem reyndist sigurmarkið. 16.10.2022 20:00 „Við vorum frábærir í fyrri hálfleik“ ÍBV vann 3-1 sigur á Fram í Bestu deild karla í fótbolta í kvöld og tryggði sér því öruggt sæti í Bestu deildinni að ári. Hermann Hreiðarsson þjálfari ÍBV var gríðarlega sáttur í leikslok. 16.10.2022 19:45 Sjá næstu 50 fréttir
Crystal Palace snéri taflinu við gegn Úlfunum Crystal Palace vann sterkan 2-1 endurkomusigur er liðið tók á móti Wolves í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. 18.10.2022 21:13
Falcao bjargaði stigi gegn Atlético Madrid Radamel Falcao reyndist hetja Rayo Vallecano er liðið heimsótti Atlético Madrid í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Heimamenn höfðu forystuna fram að seinustu mínútum leiksins, en Falcao tryggði gestunum 1-1 jafntefli með marki af vítapunktinum. 18.10.2022 20:59
Nýliðarnir úr botnsætinu eftir jafntefli gegn Brighton Nýliðar Nottingham Forest sóttu sitt sjötta stig á tímabilinu er liðið gerði markalaust jafntefli í heimsókn sinni til Brighton í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. 18.10.2022 20:27
Kante verður ekki með heimsmeisturunum á HM vegna meiðsla Knattspyrnumaðurinn N'Golo Kante verður ekki með heimsmeistaraliði Frakka á HM í Katar sem hefst í næsta mánuði vegna meiðsla. 18.10.2022 20:02
Birkir með bandið í öruggum bikarsigri Birkir Bjarnason og félagar hans í Adana Demirspor eru komnir áfram í 4. umferð tyrknesku bikarkeppninnar eftir öruggan 5-0 sigur gegn C-deildarliði Adiyaman FK í kvöld. 18.10.2022 19:22
Albert skaut Genoa í 16-liða úrslit Albert Guðmundsson skoraði eina mark leiksins er Genoa vann 1-0 sigur gegn Spal í 32-liða úrslitum ítölsku bikarkeppninnar, Coppa Italia, í dag. 18.10.2022 17:55
„Gesturinn“ hló að mynd af sér með Miedema Beth Mead varð markadrottning EM í fótbolta í sumar, átti flestar stoðsendingar, var valin best og varð Evrópumeistari með Englandi. Samt þekkja ekki allir hana í sjón. 18.10.2022 17:31
Klopp fær stuðning frá öðrum stjórum Mikið hefur verið rætt og ritað um reiðikast Jürgens Klopp og bræði fleiri knattspyrnustjóra í ensku úrvalsdeildinni um helgina, gagnvart dómurum. Kollegar Klopps segja hegðun hans skiljanlega. 18.10.2022 17:00
Gunnhildur Yrsa safnar fyrir Special Olympics Íslenska landsliðskonan Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir mun taka þátt í Race for Inclusion hlaupinu um komandi helgi en þar hleypur fólk fyrir góð og þörf málefni. 18.10.2022 15:30
Hazard hefur spilað í þrjú ár hjá Real án þess að spila í El Clasico Sumarið 2019 keypti Real Madrid Eden Hazard frá Chelsea og borgaði fyrir hann hundrað milljónir evra. Tími Hazard í Madrid hefur verið ein löng sorgarsaga en það er ein staðreynd sem er líklega mest sjokkerandi. 18.10.2022 15:01
Alisson-Salah tengingin setti nýtt met í ensku úrvalsdeildinni Þegar Mohamed Salah tryggði Liverpool öll stigin á móti Manchester City í ensku úrvalsdeildinni um síðustu helgi þá nýtti hann sér góða aðstoð frá markverðinum Alisson Becker og ekki í fyrsta sinn. 18.10.2022 14:00
Jota missir af HM: „Sorgarfréttir fyrir strákinn, okkur og Portúgal“ Nú er orðið ljóst að portúgalski sóknarmaðurinn Diogo Jota missir af heimsmeistaramótinu í fótbolta sem hefst í Katar í næsta mánuði. 18.10.2022 13:24
Vilja afnema úrslitakeppnina strax Forráðamenn norska knattspyrnufélagsins Vålerenga, liðsins sem Ingibjörg Sigurðardóttir leikur með, vilja að nýja úrslitakeppnin sem notast er við í úrvalsdeild kvenna í Noregi í ár verði afnumin strax. 18.10.2022 12:03
Boltinn sem „hönd guðs“ snerti og dómarinn ætlar nú að græða á Diego Maradona skoraði tvö af frægustu mörkum fótboltasögunnar í sama leiknum fyrir meira en 36 árum síðan. Nú er boltinn sem notaður var í leiknum til sölu og seljandinn er sjálfur dómari leiksins. 18.10.2022 11:30
Samherji Dagnýjar fékk rasísk skilaboð eftir slagsmál Hawa Cissoko, leikmaður West Ham United, fékk rasísk skilaboð og hótanir eftir að hún var rekinn af velli gegn Aston Villa í ensku kvennadeildinni á laugardaginn. 18.10.2022 11:01
Misstu sig yfir sigurmarki Liverpool en máttu ekki gefa frá sér neitt hljóð Liverpool vann nauman 1-0 sigur á Englandsmeisturum Manchester City á Anfield í ensku úrvalsdeildinni um helgina en eftir slakt gengi á tímabilinu voru þessi þrjú stig lífsnauðsynleg fyrir liðið og stuðningsmenn þess. 18.10.2022 10:32
„Ómögulegt fyrir markverði að vinna Gullboltann“ Thibaut Courtois, markvörður Real Madrid og belgíska landsliðsins, segir að það sé ómögulegt fyrir menn í hans stöðu að vinna Gullboltann. 18.10.2022 09:31
Fyrirliði Feyenoord vildi ekki vera með regnbogaband Orkun Kökcü, leikmaður Feyenoord, neitaði að vera með fyrirliðaband í regnbogalitum í leik liðsins gegn AZ Alkmaar í hollensku úrvalsdeildinni um helgina. 18.10.2022 09:00
Settur í agabann fyrir að reykja á bekknum Radja Nainggolan hefur verið settur í agabann af félagi sínu, Royal Antwerp, fyrir að reykja sígarettu á varamannabekknum. 18.10.2022 08:02
Botnar ekkert í ummælum Rúnars: „Finnst vitleysan hafa náð nýjum hæðum“ Kjartan Henry Finnbogason var látinn skrifa undir uppsögn á samningi sínum við KR fyrir æfingu liðsins í síðustu viku. Hann botnar hvorki upp né niður í ummælum Rúnars Kristinssonar, þjálfara KR, um að hann eigi ár eftir af samningi sínum við félagið. 18.10.2022 07:30
Courtois markvörður ársins | Gavi besti ungi leikmaðurinn Karim Benzema og Alexia Putellas hlutu í kvöld Gullboltann, Ballon d'Or. Einnig var opinberað hver var kosinn besti ungi leikmaður heims, hver væri markvörður og framherji ársins sem og hvað væri félag ársins. Aðeins á þetta þó við um karla megin þar sem slík verðlaun eru ekki enn veitt í kvennaflokki. 17.10.2022 23:31
Jökull framlengir í Garðabæ Jökull I. Elísabetarson, aðstoðarþjálfari Stjörnunnar í Bestu deild karla í fótbolta, hefur framlengt samning sinn hjá félaginu. Frá þessu greindi félagið sjálft á samfélagsmiðlum sínum í dag. 17.10.2022 21:31
„Viljum reyna efla fótboltann eins mikið og við getum“ Jörundur Áki Sveinsson, nýráðinn sviðsstjóri knattspyrnusviðs hjá Knattspyrnusambandi Íslands, segir íslenskan fótbolta á fínum stað og hlutir séu á réttri leið. Ákveðin verkefni séu komin í farveg sem munu styrkja hann enn frekar. 17.10.2022 20:45
Benzema hlaut Gullboltann Karim Benzema, framherji Real Madríd, hlaut í kvöld Gullboltann, Ballon d'Or. Hann spilaði risastóran þátt í frábæru gengi Real á síðustu leiktíð þegar liðið varð bæði Spánar- og Evrópumeistari. Er þetta í fyrsta sinn sem hann hlýtur verðlaunin. 17.10.2022 20:00
Putellas hlaut Gullboltann annað árið í röð Alexia Putellas, miðjumaður Barcelona, hlaut í kvöld Gullboltann, Ballon d'Or. Hún vann einnig í fyrra og hefur því unnið verðlaunin alls tvisvar en þau hafa aðeins verið gefin þrívegis í kvennaflokki. 17.10.2022 19:15
Roma í Meistaradeildarsæti Rómverjar unnu 1-0 útisigur á Sampdoria í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Sigurinn lyftir lærisveinum José Mourinho upp í fjórða sæti deildarinnar. 17.10.2022 18:30
Greenwood í gæsluvarðhaldi fram að réttarhöldum Mason Greenwood, leikmaður enska úrvalsdeildarfélagsins Manchester United, verður í gæsluvarðhaldi fram að réttarhöldum í máli hans en þau fara fram þann 21. nóvember næstkomandi. 17.10.2022 17:46
Átta ár síðan Eyjamenn unnu síðast þrjá leiki í röð í efstu deild Eyjamenn björguðu sér frá falli úr Bestu deild karla með sannfærandi 3-1 útisigri á Fram um helgina. Liðið er það eina sem hefur unnið alla leiki sína í úrslitakeppninni í ár. 17.10.2022 17:00
Valverde fékk risahrós frá Kroos Federico Valverde er nýjasta stórstjarnan í liði Real Madrid og er ein af ástæðunum að spænska stórliðið saknar ekki mikið brasilíska miðjumannsins Casemiro. 17.10.2022 16:31
Yfirlýsing ÍBV: Ætlaðir ljótir hlutir og undir því ætlum við ekki að sitja Knattspyrnuráð ÍBV hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem ráðið hafnar alfarið ásökunum um að aðbúnaði kvennaliðs félagsins hafi með ýmsum hætti verið ábótavant á nýafstaðinni leiktíð. 17.10.2022 15:34
Rekinn með tölvupósti: „Harkalegur kinnhestur“ „Þau gerðu þetta í gegnum tölvupóst fyrir 3-4 dögum,“ segir Jonathan Glenn sem þrátt fyrir frábæran árangur sem þjálfari kvennaliðs ÍBV í fótbolta í sumar hefur nú verið rekinn úr starfi. 17.10.2022 14:30
Gerrard hefur tvo leiki til að bjarga starfinu Illa gengur hjá Aston Villa og Steven Gerrard, knattspyrnustjóri liðsins, situr í heitu sæti. Talið er að hann fái tvo leiki til að bjarga starfinu. 17.10.2022 12:30
Sjáðu öll mörkin sem voru skoruð í Bestu deildinni um helgina Þriðja síðasta umferð tímabilsins í Bestu deildinni fór fram um helgina og þar voru skoruð samtals 21 mark. 17.10.2022 12:02
Tóku markstangirnar með sér út af vellinum eftir sigurinn Stuðningsmenn Tennessee höfðu sérstaklega gaman af því að vinna stórskotalið Alabama í bandaríska háskólafótboltanum um helgina en það er óhætt að segja að fagnaðarlætin hafi verið ansi sérstök og dýr fyrir skólann. 17.10.2022 11:30
„Þú getur ekki hlaupið um og keyrt niður fólk“ Eyjamenn fengu víti á móti Fram í gær og í græna herbergi Stúkunnar voru menn ekki sammála um hvort um réttan dóm hafi verið að ræða. Stúkumenn fóru hins vegar yfir það hvernig þau mál enduðu áður en þeir komu inn í myndver til að taka upp þátt gærkvöldsins. 17.10.2022 11:01
Klopp hrósað fyrir að finna „nýja“ stöðu fyrir endurnærðan Mo Salah Liverpool liðið minnti á sig með sigri á Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í gær og það sem meira er að liðið þurfti bara að skora eitt mark til að ná öllum þremur stigunum í hús. 17.10.2022 10:30
Mbappé dregur í land og segist ekki vilja fara frá PSG Kylian Mbappé þvertekur fyrir að hafa óskað eftir því að yfirgefa herbúðir Paris Saint-Germain í janúar. 17.10.2022 08:30
Leikurinn tafðist þar sem saga þurfti annað markið niður í rétta stærð Uppi varð fótur og fit á MKM vellinum í Hull fyrir leik heimamanna gegn Birmingham City í ensku B-deildinni í fótbolta í gær, sunnudag. Ástæðan var sú að mörk vallarins voru mishá og því tafðist leikurinn þar sem vallarstarfsmenn þurftu að saga annað markið niður í rétta stærð. 17.10.2022 07:31
Freyr telur fyrirliða Víkinga þann vanmetnasta í Bestu deildinni Freyr Alexandersson var gestur í hlaðvarpinu Chess After Dark á dögunum. Þar fór hann yfir víðan völl og kom meðal annars inn á þá staðreynd að Júlíus Magnússon, fyrirliði bikarmeistara Víkings, væri vanmetnasti leikmaður deildarinnar. 16.10.2022 23:30
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Stjarnan 3-0 | Þægilegt hjá heimamönnum Valur vann loks leik í úrslitakeppni efri hluta Bestu deildar karla í fótbolta þegar Stjarnan heimsótti Hlíðarenda í kvöld. Valsmenn náðu góðum tökum á leiknum og unnu 3-0 að lokum. 16.10.2022 21:50
Birkir Már: Við þurfum að vinna fólkið aftur á völlinn og vera Val til sóma aftur Hann fór mikinn hann Birkir Már Sævarsson í sigri Vals á Stjörnunni fyrr í kvöld. Valur vann leikinn 3-0 en leikið var á Origo vellinum að Hlíðarenda. Birkir skoraði, lagði upp mark og lék vel varnarlega í leiknum. 16.10.2022 21:30
Union Berlín áfram á toppnum | Napoli á toppi Serie A Union Berlín, topplið þýsku úrvalsdeildarinnar, gerði sér lítið fyrir og vann Borussia Dortmund 2-0 í þýsku úrvalsdeildinni í dag. 16.10.2022 21:00
Hörður Björgvin og Panathinaikos enn með fullt hús stiga | FCK stal stigi Hörður Björgvin Magnússon og liðsfélagar hans í Panathinaikos virðast ætla að vinna öruggan sigur í grísku úrvalsdeildinni í fótbolta en liðið vann sinn áttunda leik í röð í dag. Í Danmörku voru Ísak Bergmann Jóhannesson og Orri Steinn Óskarsson í eldlínunni þegar FC Kaupmannahöfn bjargaði stigi gegn erkifjendum sínum í Bröndby í blálokin. 16.10.2022 20:31
Guardiola virkilega ósáttur með markið sem var dæmt af: „Þetta er Anfield“ Pep Guardiola var virkilega ósáttur með markið sem var dæmt af liði hans í 1-0 tapi Manchester City gegn Liverpool á Anfield í ensku úrvalsdeildinni. Phil Foden skoraði snemma í síðari hálfleik en markið var dæmt af. Mohamed Salah skoraði síðar í leiknum það sem reyndist sigurmarkið. 16.10.2022 20:00
„Við vorum frábærir í fyrri hálfleik“ ÍBV vann 3-1 sigur á Fram í Bestu deild karla í fótbolta í kvöld og tryggði sér því öruggt sæti í Bestu deildinni að ári. Hermann Hreiðarsson þjálfari ÍBV var gríðarlega sáttur í leikslok. 16.10.2022 19:45