Fleiri fréttir Mourinho slær í gegn í nýju lagi Stormzy José Mourinho, þjálfari Roma á Ítalíu, er í nýju lagi breska tónlistarmannsins Stormzy og á hlutverk í myndbandinu við lagið að auki. 23.9.2022 07:30 Segir ekki rétt að þau hafi einfaldlega látið af störfum: „Við vorum rekin!“ Rakel Logadóttir og Jón Steindór Þorsteinsson tóku við kvennaliði Fylkis í október á seinasta ári. Þau voru látin fara frá félaginu fyrr í dag, en Rakel segir það ekki rétt að þau hafi einfaldlega „látið af störfum.“ 22.9.2022 23:30 „Kemur mikill talandi og reynsla með tilkomu Arons í hjarta varnarinnar“ Arnar Þór Viðarsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, var sáttur við varnarleik lærisveina sinna þegar liðið vann 1-0 sigur gegn Venesúela í vináttualandsleik í Vínarborg í dag. 22.9.2022 22:47 Skiptist á við kærustuna að keyra og er klár gegn Tékkum KA-maðurinn Sveinn Margeir Hauksson var kallaður inn í U21-landsliðið vegna meiðsla Kristals Mána Ingasonar, fyrir umspilið mikilvæga við Tékkland um sæti á EM. 22.9.2022 22:16 Lék sinn fyrsta landsleik 38 ára og hélt hreinu Hollendingar héldu sæti sínu á toppi riðils fjögur í A-deild Þjóðadeildarinnar í fótbolta er liðið vann 0-2 útisigur gegn Pólverjum í kvöld. Hinn 38 ára gamli Remko Pasveer stóð vaktina í marki Hollendinga, en hann var að leika sinn fyrsta landsleik á ferlinum. 22.9.2022 21:32 „Staðráðinn í því að gera vel eftir að ég kom inná“ Ísak Bergmann Jóhannesson skoraði sigurmark Íslands úr vítaspyrnu þegar liðið lagði Venesúela að velli í vináttulandsleik í Vín í dag. Ísak Bergmann sagði kærkomið að landa sigri þar sem sigurleikirnir hefðu ekki verið mjög margir á þessu ári. 22.9.2022 19:00 Guðlaugur Victor: Alltaf gott að spila með Aroni Guðlaugur Victor Pálsson lék sinn fyrsta landsleik fyrir Íslands hönd í langan tíma er liðið vann 1-0 sigur gegn Venesúela í vináttulandsleik í kvöld. 22.9.2022 18:40 „Ég var fullur tilhlökkunar fyrir þennan leik, ég get alveg viðurkennt það“ Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, snéri aftir í íslenska landsliðið eftir rúmlega árs fjarveru er liðið vann 1-0 sigur gegn Venesúela í vináttulandsleik í Austurríki í dag. Hann segir það góða tilfinningu að leika fyrir Íslands hönd á ný. 22.9.2022 18:23 Umfjöllun: Venesúela-Ísland 0-1 | Ísak tryggði íslenska liðinu sigur af vítapunktinum Ísland bar sigur úr býtum með einu marki gegn engu þegar liðið mætti Venesúela í vináttulandsleik í fótbolta karla í úthverfi Vínarborgar í Austurríki í dag. 22.9.2022 17:57 Klikkaðist á karnivali á Kanarí Spánverjinn David Silva, leikmaður Real Sociedad og fyrrum leikmaður Manchester City á Englandi, þarf að greiða sekt og bætur eftir að hafa játað sök í ofbeldismáli fyrir spænskum dómstólum. 22.9.2022 16:00 Fangelsisdómurinn yfir Escobar staðfestur Landsréttur staðfesti í dag dóm Héraðsdóms Reykjavíkur yfir kólumbíska fótboltamanninum Andrés „Manga“ Escobar. 22.9.2022 15:52 Aron Einar og Alfreð í byrjunarliðinu Aron Einar Gunnarsson er í byrjunarliði Íslands sem mætir Venesúela í vináttulandsleik í Austurríki í dag. 22.9.2022 14:52 Svona var hópurinn fyrir HM-umspilið kynntur Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta, tilkynnti í dag leikmannahóp Íslands fyrir komandi umspil um sæti á heimsmeistaramótinu sem fer fram í Ástralíu og Nýja-Sjálandi á næsta ári. 22.9.2022 13:40 Enginn vafi um Söru Björk en algjör óvissa um Karólínu Fyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir er klár í slaginn með Íslandi í umspilinu um sæti á HM sem fram fer næsta sumar. Algjör óvissa ríkir hins vegar um bataferlið hjá Karólínu Leu Vilhjálmsdóttur. 22.9.2022 13:37 Þetta eru stelpurnar sem eiga að koma Íslandi á HM í fyrsta sinn Nú er orðið ljóst hvaða leikmenn eru í landsliðshópi kvennalandsliðs Íslands fyrir leikinn gegn Portúgal eða Belgíu 11. október, sem ræður því hvort Ísland kemst á HM í fyrsta sinn. 22.9.2022 13:09 Stelpurnar okkar æfa í Portúgal en gætu þurft að fara til Belgíu Kvennalandslið Íslands í fótbolta mun æfa í Algarve í Portúgal fyrir leikinn sem ræður úrslitum um það hvort liðið verður með á HM í Eyjaálfu næsta sumar. 22.9.2022 12:41 „Eigum stóran séns á að gera vel“ Kristian Nökkvi Hlynsson segir að leikmenn íslenska U-21 árs landsliðsins í fótbolta mæti brattir til leiks gegn Tékkum í umspili um sæti á EM á næsta ári. Hann unir hag sínum hjá Ajax vel. 22.9.2022 12:01 Heimir: Launin eru nær því sem var hjá KSÍ en í Katar Knattspyrnuþjálfarinn Heimir Hallgrímsson kom eflaust mörgum á óvart er hann ákvað að taka við landsliði Jamaíka. Skemmtilegt verkefni og nokkuð ævintýri. 22.9.2022 11:30 Markvörður inn fyrir meiddan varnarmann Davíð Snorri Jónasson, þjálfari U21-landsliðs karla í fótbolta, hefur neyðst til að gera tvær breytingar á sínum hópi nú þegar rúmur sólarhringur er í leikinn mikilvæga við Tékkland á Víkingsvelli. 22.9.2022 10:45 Þykist vita að hún hafi slitið krossband í fjórða sinn Mist Edvardsdóttur grunar sterklega að hún hafi slitið krossband í hné í leik Vals og Slavia Prag í umspili um sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í gær. Mist ætti að þekkja einkennin enda slitið krossband í þrígang. 22.9.2022 10:35 Í það minnsta átta þjóðir munu spila með regnbogaarmbönd í Katar Fjölmargir hafa lýst yfir áhyggjum yfir réttindum hinsegin fólks í Katar í aðdraganda heimsmeistaramóts karla í fótbolta sem fer þar fram í vetur. Í það minnsta átta þátttökuþjóðir munu sýna réttindabaráttu hópanna samstöðu á mótinu. 22.9.2022 08:32 Stjórnandi hjá Chelsea rekinn: „Konur þurfa að þola daglega áreitni í þessum geira“ Chelsea hefur sagt upp viðskiptastjóra sínum eftir aðeins mánuð í starfi vegna óviðeigandi skilaboða hans til kvenkyns starfsmanns fyrirtækis sem vann með félaginu. Samtök kvenna í fótbolta í Bretlandi segja málið eitt af fjölmörgum, sem fæst hver eru tilkynnt. 22.9.2022 08:01 Heimir: Hemmi var hugrakkur að fara inn í mótið með þennan hóp Heimir Hallgrímsson kom þjálfara ÍBV, Hermanni Hreiðarssyni, til aðstoðar eftir hörmungarbyrjun Eyjamanna í Bestu-deildinni en þeir unnu ekki leik fyrr en í 13. umferð. Eftir komu Heimis á bekkinn skánaði gengi liðsins mikið. 22.9.2022 07:30 Maguire telur De Gea eiga sök á slöku gengi Man Utd á síðustu leiktíð Harry Maguire, miðvörður Manchester United og enska landsliðsins, hefur ekki átt sjö dagana sæla. Raunar hefur hann ekki átt síðustu 12 mánuði eða svo sæla og virðist sem hann kenni að einhverju leyti liðsfélögum sínum um. 22.9.2022 07:01 KFC hótar að fara í mál við franska knattspyrnusambandið vegna Mbappé Kentucky Fried Chicken, KFC, í Frakklandi gæti farið í mál við franska knattspyrnusambandið (FFF) þar sem aðalstjarna franska landsliðsins, Kylian Mbappé, neitar að auglýsa skyndibitakeðjuna. 21.9.2022 22:30 Hún er þekkt fyrir sín þrumuskot: Sjáðu frábært Meistaradeildarmark Svövu Rósar Svava Rós Guðmundsdóttir skoraði mark Brann í 1-1 jafntefli liðsins gegn Rosengård í einvígi liðanna um sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. Guðrún Arnarsdóttir gerði sitt besta til að stöðva Svövu Rós en kom engum vörnum við. 21.9.2022 21:01 „Boltinn lak bara í gegn“ Sandra Sigurðardóttir, markvörður Vals, var svekkt yfir því að liðið hafi ekki sýnt sitt rétta andlit í fyrri hálfleiknum í tapinu fyrir Slavia Prag, 0-1, í umspili um sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í dag. 21.9.2022 20:20 Umfjöllun og myndir: Valur - Slavia Prag 0-1 | Gerðu allt nema að skora Valur tapaði fyrir Slavia Prag, 0-1, í fyrri leik liðanna í umspili um sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. Seinni leikurinn fer fram í Tékklandi eftir viku. 21.9.2022 19:55 Svava Rós á skotskónum en Rosengård í kjörstöðu Íslendingalið Brann og Rosengård gerðu 1-1 jafntefli í fyrri leik liðanna um sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. Svava Rós Guðmundsdóttir skoraði mark Brann en Guðrún Arnarsdóttir stóð vaktina í vörn gestanna. Þá var Selma Sól Magnúsdóttir í byrjunarliði Rosenborg sem fékk Real Madríd í heimsókn. 21.9.2022 18:31 Petryk heldur heim á leið Anna Petryk mun ekki klára tímabilið með Breiðablik í Bestu deild kvenna. Hún hefur ákveðið að halda heim til Úkraínu. 21.9.2022 17:46 Ronaldo ekki á þeim buxunum að hætta: Vill spila á EM 2024 Cristiano Ronaldo hefur greint frá því að hann hyggist spila með Portúgal á næsta Evrópumóti karla í fótbolta sem fram fer eftir tvö ár. Þá verður hann 39 ára gamall. 21.9.2022 16:45 Gyða tók vítið sem Jasmín fiskaði: „Ég hefði alltaf heimtað að fá að taka þetta“ Aðeins einu marki munar á þeim Gyðu Kristínu Gunnarsdóttur og Jasmín Erlu Ingadóttur í baráttunni um gullskóinn í Bestu deild kvenna. Þær eru liðsfélagar í Stjörnunni og baráttan hertist eftir leik liðsins á mánudag. 21.9.2022 15:31 Blóðtaka fyrir KR: Hallur frá í allt að ár Hallur Hansson, miðjumaður KR og fyrirliði færeyska landsliðsins í fótbolta, meiddist alvarlega í leik KR og Víkings um liðna helgi. Hann verður frá í allt að ár vegna meiðslanna. 21.9.2022 14:31 Verið án félags í þrjá mánuði en valinn í næstbesta landslið heims Varnarmaðurinn Jason Denayer er í landsliðshópi Belgíu fyrir komandi leiki í Þjóðadeildinni þrátt fyrir að hafa verið án félagsliðs í þrjá mánuði. Belgía er í öðru sæti á heimslista FIFA. 21.9.2022 14:01 Í bann fyrir rasisma á Ólafsfirði Ivan Jelic, markvörður Reynis Sandgerði, hefur verið úrskurðaður í fimm leikja bann eftir ljót ummæli sem hann lét falla í garð andstæðings í 8-3 tapinu gegn KF í 2. deildinni í fótbolta fyrr í þessum mánuði. 21.9.2022 11:46 Frítt á leik Vals í dag og tugir milljóna í boði Óhætt er að segja að mikið sé undir hjá Valskonum í einvíginu við tékkneska liðið Slavia Prag sem hefst á Hlíðarenda í dag klukkan 17. Ókeypis aðgangur er að leiknum. 21.9.2022 11:00 „Liðsfélagarnir hafa áttað sig á því að ég er gjörsamlega klikkaður“ Antonio Rüdiger hefur gengið vel að aðlagast nýju landi og félagi eftir skipti sín frá Chelsea á Englandi til Real Madrid á Spáni í sumar. Hann ber Carlo Ancelotti vel söguna. 21.9.2022 10:31 Shevchenko afhenti Lewandowski úkraínskt fyrirliðaband fyrir HM Robert Lewandowski, framherji og fyrirliði pólska karlalandsliðsins í fótbolta, mun bera fyrirliðaband í úkraínsku fánalitunum á komandi heimsmeistaramóti sem fer fram í Katar. Úkraínsk goðsögn afhenti honum bandið. 21.9.2022 10:01 Söfnuðu yfir þremur milljónum fyrir formann félagsins eftir fráfall eiginkonu hans Félagið Elliði í Árbæ, varalið Fylkis sem leikur í 3. deild karla í fótbolta, safnaði yfir tveimur og hálfri milljón króna í styrktarsjóð fyrir formann félagins sem missti eiginkonu sína langt um aldur fram á dögunum. 21.9.2022 09:30 „Ætti að vera góð auglýsing fyrir land og þjóð“ Elísa Viðarsdóttir, fyrirliði Vals, er spennt fyrir komandi verkefni liðsins gegn Slaviu Prag í forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Sæti í riðlakeppninni er í húfi. 21.9.2022 09:01 Úr Juventus í flatbökubikarinn í Rochdale Arthur Melo, nýjasti leikmaður Liverpool á Englandi, vinnur í því að komast í leikform eftir skipti hans frá Juventus til félagsins á lokadegi félagsskiptagluggans, þann 1. september. 21.9.2022 08:30 Kristinn Jónsson er látinn Kristinn Ingvar Jónsson, fyrrum formaður Knattspyrnufélags Reykjavíkur, er látinn. Hann lést á Landsspítalanum á mánudag, 19. september, 81 árs að aldri. 21.9.2022 07:31 „Fór þarna inn með látum og hélt að ég væri besti þjálfari í heimi“ Heimir Hallgrímsson var fyrir helgi ráðinn þjálfari Jamaíka í fótbolta. Hann segist hafa tapað gleðinni á að vera í boltanum þegar hann þjálfaði í Katar, en fundið hana á ný heima í Vestmannaeyjum. 21.9.2022 07:00 Úrvalsdeildarfélögin leggja til að leikið verði til þrautar í FA-bikarnum Ensku úrvalsdeildarfélögin vilja að leikið verði til þrautar í FA-bikarnum í stað þess að liðin þurfi að mætast á ný verði jafntefli niðurstaðan í leikjunum. 20.9.2022 21:01 Arsenal missti frá sér unninn leik og Benfica stal sigrinum í Skotlandi Seinni tveimur leikjum kvöldsins í forkeppni Meistaradeildar Evrópu kvenna er nú lokið. Arsenal og Ajax gerðu 2-2 jafntefli í London og Benfica vann sterkan 2-3 útisigur gegn Rangers. 20.9.2022 20:25 Sjá næstu 50 fréttir
Mourinho slær í gegn í nýju lagi Stormzy José Mourinho, þjálfari Roma á Ítalíu, er í nýju lagi breska tónlistarmannsins Stormzy og á hlutverk í myndbandinu við lagið að auki. 23.9.2022 07:30
Segir ekki rétt að þau hafi einfaldlega látið af störfum: „Við vorum rekin!“ Rakel Logadóttir og Jón Steindór Þorsteinsson tóku við kvennaliði Fylkis í október á seinasta ári. Þau voru látin fara frá félaginu fyrr í dag, en Rakel segir það ekki rétt að þau hafi einfaldlega „látið af störfum.“ 22.9.2022 23:30
„Kemur mikill talandi og reynsla með tilkomu Arons í hjarta varnarinnar“ Arnar Þór Viðarsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, var sáttur við varnarleik lærisveina sinna þegar liðið vann 1-0 sigur gegn Venesúela í vináttualandsleik í Vínarborg í dag. 22.9.2022 22:47
Skiptist á við kærustuna að keyra og er klár gegn Tékkum KA-maðurinn Sveinn Margeir Hauksson var kallaður inn í U21-landsliðið vegna meiðsla Kristals Mána Ingasonar, fyrir umspilið mikilvæga við Tékkland um sæti á EM. 22.9.2022 22:16
Lék sinn fyrsta landsleik 38 ára og hélt hreinu Hollendingar héldu sæti sínu á toppi riðils fjögur í A-deild Þjóðadeildarinnar í fótbolta er liðið vann 0-2 útisigur gegn Pólverjum í kvöld. Hinn 38 ára gamli Remko Pasveer stóð vaktina í marki Hollendinga, en hann var að leika sinn fyrsta landsleik á ferlinum. 22.9.2022 21:32
„Staðráðinn í því að gera vel eftir að ég kom inná“ Ísak Bergmann Jóhannesson skoraði sigurmark Íslands úr vítaspyrnu þegar liðið lagði Venesúela að velli í vináttulandsleik í Vín í dag. Ísak Bergmann sagði kærkomið að landa sigri þar sem sigurleikirnir hefðu ekki verið mjög margir á þessu ári. 22.9.2022 19:00
Guðlaugur Victor: Alltaf gott að spila með Aroni Guðlaugur Victor Pálsson lék sinn fyrsta landsleik fyrir Íslands hönd í langan tíma er liðið vann 1-0 sigur gegn Venesúela í vináttulandsleik í kvöld. 22.9.2022 18:40
„Ég var fullur tilhlökkunar fyrir þennan leik, ég get alveg viðurkennt það“ Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, snéri aftir í íslenska landsliðið eftir rúmlega árs fjarveru er liðið vann 1-0 sigur gegn Venesúela í vináttulandsleik í Austurríki í dag. Hann segir það góða tilfinningu að leika fyrir Íslands hönd á ný. 22.9.2022 18:23
Umfjöllun: Venesúela-Ísland 0-1 | Ísak tryggði íslenska liðinu sigur af vítapunktinum Ísland bar sigur úr býtum með einu marki gegn engu þegar liðið mætti Venesúela í vináttulandsleik í fótbolta karla í úthverfi Vínarborgar í Austurríki í dag. 22.9.2022 17:57
Klikkaðist á karnivali á Kanarí Spánverjinn David Silva, leikmaður Real Sociedad og fyrrum leikmaður Manchester City á Englandi, þarf að greiða sekt og bætur eftir að hafa játað sök í ofbeldismáli fyrir spænskum dómstólum. 22.9.2022 16:00
Fangelsisdómurinn yfir Escobar staðfestur Landsréttur staðfesti í dag dóm Héraðsdóms Reykjavíkur yfir kólumbíska fótboltamanninum Andrés „Manga“ Escobar. 22.9.2022 15:52
Aron Einar og Alfreð í byrjunarliðinu Aron Einar Gunnarsson er í byrjunarliði Íslands sem mætir Venesúela í vináttulandsleik í Austurríki í dag. 22.9.2022 14:52
Svona var hópurinn fyrir HM-umspilið kynntur Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta, tilkynnti í dag leikmannahóp Íslands fyrir komandi umspil um sæti á heimsmeistaramótinu sem fer fram í Ástralíu og Nýja-Sjálandi á næsta ári. 22.9.2022 13:40
Enginn vafi um Söru Björk en algjör óvissa um Karólínu Fyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir er klár í slaginn með Íslandi í umspilinu um sæti á HM sem fram fer næsta sumar. Algjör óvissa ríkir hins vegar um bataferlið hjá Karólínu Leu Vilhjálmsdóttur. 22.9.2022 13:37
Þetta eru stelpurnar sem eiga að koma Íslandi á HM í fyrsta sinn Nú er orðið ljóst hvaða leikmenn eru í landsliðshópi kvennalandsliðs Íslands fyrir leikinn gegn Portúgal eða Belgíu 11. október, sem ræður því hvort Ísland kemst á HM í fyrsta sinn. 22.9.2022 13:09
Stelpurnar okkar æfa í Portúgal en gætu þurft að fara til Belgíu Kvennalandslið Íslands í fótbolta mun æfa í Algarve í Portúgal fyrir leikinn sem ræður úrslitum um það hvort liðið verður með á HM í Eyjaálfu næsta sumar. 22.9.2022 12:41
„Eigum stóran séns á að gera vel“ Kristian Nökkvi Hlynsson segir að leikmenn íslenska U-21 árs landsliðsins í fótbolta mæti brattir til leiks gegn Tékkum í umspili um sæti á EM á næsta ári. Hann unir hag sínum hjá Ajax vel. 22.9.2022 12:01
Heimir: Launin eru nær því sem var hjá KSÍ en í Katar Knattspyrnuþjálfarinn Heimir Hallgrímsson kom eflaust mörgum á óvart er hann ákvað að taka við landsliði Jamaíka. Skemmtilegt verkefni og nokkuð ævintýri. 22.9.2022 11:30
Markvörður inn fyrir meiddan varnarmann Davíð Snorri Jónasson, þjálfari U21-landsliðs karla í fótbolta, hefur neyðst til að gera tvær breytingar á sínum hópi nú þegar rúmur sólarhringur er í leikinn mikilvæga við Tékkland á Víkingsvelli. 22.9.2022 10:45
Þykist vita að hún hafi slitið krossband í fjórða sinn Mist Edvardsdóttur grunar sterklega að hún hafi slitið krossband í hné í leik Vals og Slavia Prag í umspili um sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í gær. Mist ætti að þekkja einkennin enda slitið krossband í þrígang. 22.9.2022 10:35
Í það minnsta átta þjóðir munu spila með regnbogaarmbönd í Katar Fjölmargir hafa lýst yfir áhyggjum yfir réttindum hinsegin fólks í Katar í aðdraganda heimsmeistaramóts karla í fótbolta sem fer þar fram í vetur. Í það minnsta átta þátttökuþjóðir munu sýna réttindabaráttu hópanna samstöðu á mótinu. 22.9.2022 08:32
Stjórnandi hjá Chelsea rekinn: „Konur þurfa að þola daglega áreitni í þessum geira“ Chelsea hefur sagt upp viðskiptastjóra sínum eftir aðeins mánuð í starfi vegna óviðeigandi skilaboða hans til kvenkyns starfsmanns fyrirtækis sem vann með félaginu. Samtök kvenna í fótbolta í Bretlandi segja málið eitt af fjölmörgum, sem fæst hver eru tilkynnt. 22.9.2022 08:01
Heimir: Hemmi var hugrakkur að fara inn í mótið með þennan hóp Heimir Hallgrímsson kom þjálfara ÍBV, Hermanni Hreiðarssyni, til aðstoðar eftir hörmungarbyrjun Eyjamanna í Bestu-deildinni en þeir unnu ekki leik fyrr en í 13. umferð. Eftir komu Heimis á bekkinn skánaði gengi liðsins mikið. 22.9.2022 07:30
Maguire telur De Gea eiga sök á slöku gengi Man Utd á síðustu leiktíð Harry Maguire, miðvörður Manchester United og enska landsliðsins, hefur ekki átt sjö dagana sæla. Raunar hefur hann ekki átt síðustu 12 mánuði eða svo sæla og virðist sem hann kenni að einhverju leyti liðsfélögum sínum um. 22.9.2022 07:01
KFC hótar að fara í mál við franska knattspyrnusambandið vegna Mbappé Kentucky Fried Chicken, KFC, í Frakklandi gæti farið í mál við franska knattspyrnusambandið (FFF) þar sem aðalstjarna franska landsliðsins, Kylian Mbappé, neitar að auglýsa skyndibitakeðjuna. 21.9.2022 22:30
Hún er þekkt fyrir sín þrumuskot: Sjáðu frábært Meistaradeildarmark Svövu Rósar Svava Rós Guðmundsdóttir skoraði mark Brann í 1-1 jafntefli liðsins gegn Rosengård í einvígi liðanna um sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. Guðrún Arnarsdóttir gerði sitt besta til að stöðva Svövu Rós en kom engum vörnum við. 21.9.2022 21:01
„Boltinn lak bara í gegn“ Sandra Sigurðardóttir, markvörður Vals, var svekkt yfir því að liðið hafi ekki sýnt sitt rétta andlit í fyrri hálfleiknum í tapinu fyrir Slavia Prag, 0-1, í umspili um sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í dag. 21.9.2022 20:20
Umfjöllun og myndir: Valur - Slavia Prag 0-1 | Gerðu allt nema að skora Valur tapaði fyrir Slavia Prag, 0-1, í fyrri leik liðanna í umspili um sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. Seinni leikurinn fer fram í Tékklandi eftir viku. 21.9.2022 19:55
Svava Rós á skotskónum en Rosengård í kjörstöðu Íslendingalið Brann og Rosengård gerðu 1-1 jafntefli í fyrri leik liðanna um sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. Svava Rós Guðmundsdóttir skoraði mark Brann en Guðrún Arnarsdóttir stóð vaktina í vörn gestanna. Þá var Selma Sól Magnúsdóttir í byrjunarliði Rosenborg sem fékk Real Madríd í heimsókn. 21.9.2022 18:31
Petryk heldur heim á leið Anna Petryk mun ekki klára tímabilið með Breiðablik í Bestu deild kvenna. Hún hefur ákveðið að halda heim til Úkraínu. 21.9.2022 17:46
Ronaldo ekki á þeim buxunum að hætta: Vill spila á EM 2024 Cristiano Ronaldo hefur greint frá því að hann hyggist spila með Portúgal á næsta Evrópumóti karla í fótbolta sem fram fer eftir tvö ár. Þá verður hann 39 ára gamall. 21.9.2022 16:45
Gyða tók vítið sem Jasmín fiskaði: „Ég hefði alltaf heimtað að fá að taka þetta“ Aðeins einu marki munar á þeim Gyðu Kristínu Gunnarsdóttur og Jasmín Erlu Ingadóttur í baráttunni um gullskóinn í Bestu deild kvenna. Þær eru liðsfélagar í Stjörnunni og baráttan hertist eftir leik liðsins á mánudag. 21.9.2022 15:31
Blóðtaka fyrir KR: Hallur frá í allt að ár Hallur Hansson, miðjumaður KR og fyrirliði færeyska landsliðsins í fótbolta, meiddist alvarlega í leik KR og Víkings um liðna helgi. Hann verður frá í allt að ár vegna meiðslanna. 21.9.2022 14:31
Verið án félags í þrjá mánuði en valinn í næstbesta landslið heims Varnarmaðurinn Jason Denayer er í landsliðshópi Belgíu fyrir komandi leiki í Þjóðadeildinni þrátt fyrir að hafa verið án félagsliðs í þrjá mánuði. Belgía er í öðru sæti á heimslista FIFA. 21.9.2022 14:01
Í bann fyrir rasisma á Ólafsfirði Ivan Jelic, markvörður Reynis Sandgerði, hefur verið úrskurðaður í fimm leikja bann eftir ljót ummæli sem hann lét falla í garð andstæðings í 8-3 tapinu gegn KF í 2. deildinni í fótbolta fyrr í þessum mánuði. 21.9.2022 11:46
Frítt á leik Vals í dag og tugir milljóna í boði Óhætt er að segja að mikið sé undir hjá Valskonum í einvíginu við tékkneska liðið Slavia Prag sem hefst á Hlíðarenda í dag klukkan 17. Ókeypis aðgangur er að leiknum. 21.9.2022 11:00
„Liðsfélagarnir hafa áttað sig á því að ég er gjörsamlega klikkaður“ Antonio Rüdiger hefur gengið vel að aðlagast nýju landi og félagi eftir skipti sín frá Chelsea á Englandi til Real Madrid á Spáni í sumar. Hann ber Carlo Ancelotti vel söguna. 21.9.2022 10:31
Shevchenko afhenti Lewandowski úkraínskt fyrirliðaband fyrir HM Robert Lewandowski, framherji og fyrirliði pólska karlalandsliðsins í fótbolta, mun bera fyrirliðaband í úkraínsku fánalitunum á komandi heimsmeistaramóti sem fer fram í Katar. Úkraínsk goðsögn afhenti honum bandið. 21.9.2022 10:01
Söfnuðu yfir þremur milljónum fyrir formann félagsins eftir fráfall eiginkonu hans Félagið Elliði í Árbæ, varalið Fylkis sem leikur í 3. deild karla í fótbolta, safnaði yfir tveimur og hálfri milljón króna í styrktarsjóð fyrir formann félagins sem missti eiginkonu sína langt um aldur fram á dögunum. 21.9.2022 09:30
„Ætti að vera góð auglýsing fyrir land og þjóð“ Elísa Viðarsdóttir, fyrirliði Vals, er spennt fyrir komandi verkefni liðsins gegn Slaviu Prag í forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Sæti í riðlakeppninni er í húfi. 21.9.2022 09:01
Úr Juventus í flatbökubikarinn í Rochdale Arthur Melo, nýjasti leikmaður Liverpool á Englandi, vinnur í því að komast í leikform eftir skipti hans frá Juventus til félagsins á lokadegi félagsskiptagluggans, þann 1. september. 21.9.2022 08:30
Kristinn Jónsson er látinn Kristinn Ingvar Jónsson, fyrrum formaður Knattspyrnufélags Reykjavíkur, er látinn. Hann lést á Landsspítalanum á mánudag, 19. september, 81 árs að aldri. 21.9.2022 07:31
„Fór þarna inn með látum og hélt að ég væri besti þjálfari í heimi“ Heimir Hallgrímsson var fyrir helgi ráðinn þjálfari Jamaíka í fótbolta. Hann segist hafa tapað gleðinni á að vera í boltanum þegar hann þjálfaði í Katar, en fundið hana á ný heima í Vestmannaeyjum. 21.9.2022 07:00
Úrvalsdeildarfélögin leggja til að leikið verði til þrautar í FA-bikarnum Ensku úrvalsdeildarfélögin vilja að leikið verði til þrautar í FA-bikarnum í stað þess að liðin þurfi að mætast á ný verði jafntefli niðurstaðan í leikjunum. 20.9.2022 21:01
Arsenal missti frá sér unninn leik og Benfica stal sigrinum í Skotlandi Seinni tveimur leikjum kvöldsins í forkeppni Meistaradeildar Evrópu kvenna er nú lokið. Arsenal og Ajax gerðu 2-2 jafntefli í London og Benfica vann sterkan 2-3 útisigur gegn Rangers. 20.9.2022 20:25
Svona endurheimti Breiðablik titilinn: Upprisan, kaflaskilin og breyttar áherslur Íslenski boltinn