Fleiri fréttir Íslandsvinurinn og jarðeigandinn ekki búinn að gefast upp að eignast Chelsea Sir Jim Ratcliffe hefur keypt margar jarðir á Íslandi en núna vill breski auðkýfingurinn eignast enska fótboltaliðið Chelsea. Hann kom reyndar seint inn í útboðið en mætti með risatilboð. 5.5.2022 09:30 Hæstánægð eftir skiptin til Puma: „Fannst Nike ekki gera nógu mikið“ Puma hafði gengið með grasið í skónum eftir Söru Björk Gunnarsdóttur í tvö ár áður en hún samdi við íþróttavöruframleiðandann. Hún segir að Puma geri meira fyrir sig en Nike sem hún var áður samningsbundinn. 5.5.2022 09:00 Í bann hjá KSÍ í sex mánuði vegna fölsunar Víkingur Ólafsvík þarf að greiða 160.000 króna sekt og Kristján Björn Ríkharðsson að sæta sex mánaða banni frá keppnum á vegum Knattspyrnusambands Íslands vegna fölsunar á leikskýrslu. 5.5.2022 08:31 Salah bænheyrður: „Þurfum að jafna um sakirnar“ Mohamed Salah varð að ósk sinni að Liverpool myndi mæta Real Madrid í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. Egyptinn er í hefndarhug eftir úrslitaleikinn 2018. 5.5.2022 07:31 Sex mörk skoruð í Laugardalnum en engin greip gæsina Þróttur Reykjavík vann 4-2 sigur á nýliðum Aftureldingar í Bestu deild kvenna fyrr í vikunni. Þó allir markaskorarar leiksins hafi verið að skora sín fyrstu mörk í Bestu deildinni þá má með sanni segja að engin hafi gripið gæsina. 5.5.2022 07:01 Fótbolti er óútreiknanlegur „Við vorum nálægt, við vorum mjög nálægt. En á endanum tókst ekki að komast áfram,“ sagði Pep Guardiola eftir súrt tap sinna manna í Madríd í kvöld. Tapið þýðir að Manchester City mistókst að komast í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. 4.5.2022 23:45 Sleit krossband í hné í sínum fyrsta deildarleik fyrir ÍBV Sydney Nicole Carr hóf feril sinn með ÍBV í Bestu deild kvenna í fótbolta á versta mögulega hátt. Hún sleit krossband í hné og var tekin af velli eftir rétt rúmlega tíu mínútna leik. Hún spilar ekki meira á tímabilinu. 4.5.2022 23:31 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Breiðablik 1-0 | Dramatík er Keflavík tyllti sér á topp Bestu deildarinnar Keflvíkingar gerðu sér lítið fyrir og tylltu sér á topp Bestu deildarinnar með 1-0 sigri á öflugu liði Breiðabliks í kvöld. 4.5.2022 23:05 Segir sögu Real Madrid hafa hjálpað liðinu Carlo Ancelotti, þjálfari Real Madríd, átti fá orð til að útskýra enn eina endurkomu liðs síns í Meistaradeild Evrópu. Real tókst á einhvern ótrúlegan hátt að skora tvívegis undir lok leiks gegn Manchester City og tryggja sér svo sæti í úrslitum með marki í framlengingu. 4.5.2022 22:45 „Megið færa Helenu og þeim þennan sokk“ Það voru ekki margir sem höfðu einhverja trú á Keflavík á þessu tímabili, þar á meðal Helena Ólafsdóttir og sérfræðingar hennar í Bestu mörkunum á Stöð 2 Sport sem spáðu því að Keflavík myndi enda í neðsta sæti deildarinnar. Keflavík hefur svarað því með tveimur sigrum í tveimur leikjum, þar á meðal gegn bikarmeisturum Breiðabliks í kvöld. 4.5.2022 22:30 „Spurning hvort þetta verði eitthvað sem að heldur áfram inn í mótið“ Stjarnan vann sannfærandi sigur er KR heimsótti Garðabæinn í kvöld. Staðan var orðin 2-0 eftir rétt tæplega tíu mínútna leik og á endanum vann heimaliðið öruggan 5-1 sigur. Kristján Guðmundsson, þjálfari Stjörnunnar, telur þó sitt lið geta gert betur. 4.5.2022 22:01 Real Madríd komið í úrslit eftir ótrúlegan viðsnúning Real Madríd er komið í úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir ótrúlegan 3-1 sigur á Manchester City í framlengdum leik á Spáni í kvöld. 4.5.2022 21:45 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - KR 5-1 | Nýliðarnir sáu aldrei til sólar í Garðabæ Stjarnan vann 5-1 stórsigur á KR í Bestu deild kvenna í kvöld. Mörk Stjörnunnar skoruðu Katrín Ásbjörnsdóttir, Gyða Kristín Gunnarsdóttir, Alma Mathisen, Arna Dís Arnþórsdóttir og Jasmín Erla Ingadóttir. Mark KR skoraði hin 15 ára Ísabella Sara Tryggvadóttir. 4.5.2022 21:15 Arsenal í humátt á eftir Chelsea | Man City felldi Birmingham Tveir leikir fóru fram í ensku úrvalsdeild kvenna í fótbolta. Arsenal vann öruggan sigur á Tottenham Hotspur. Þá er Birmingham City fallið eftir stórt tap gegn Manchester City. 4.5.2022 20:30 Sveindís Jane hvíld er Wolfsburg setti aðra hönd á titilinn Sveindís Jane Jónsdóttir sat allan tímann á varamannabekk Wolfsburg er liðið vann öruggan 5-1 útisigur á Essen og er því aðeins einum sigri frá því að tryggja sér þýska meistaratitilinn. 4.5.2022 19:30 Hólmbert Aron með þrennu í stórsigri og Selma Sól spilaði í naumum sigri Rosenborgar Hólmbert Aron Friðjónsson og Selma Sól Magnúsdóttir unnu bæði sína leiki í Noregi í dag. 4.5.2022 18:30 Davíð Snær frá Lecce til FH Samkvæmt heimildum Vísis er Davíð Snær Jóhannsson, fyrrverandi leikmaður Keflavíkur, við það að ganga til liðs við FH í Bestu deild karla í fótbolta. Davíð Snær hefur leikið með Lecce á Ítalíu það sem af er ári. 4.5.2022 18:01 Fékk yfir vel milljarð króna fyrir treyjuna hans Maradona Keppnistreyjan hans Diego Maradona í leiknum fræga á móti Englendingum á HM í Mexíkó 1986 er seld og það fyrir metfé. 4.5.2022 15:55 ÍBV fær Svía í vörnina Knattspyrnudeild ÍBV hefur samið við sænsku knattspyrnukonuna Jessiku Pedersen sem mun því spila með liðinu í Bestu deildinni í sumar. 4.5.2022 15:26 Liverpool fyrsta liðið sem er fullkomið á útivelli í Meistaradeildarsögunni Liverpool hélt góðu gengi sínu áfram í Meistaradeildinni í fótbolta í gær þegar Bítlaborgarliðið tryggði sér sæti í úrslitaleiknum í París. 4.5.2022 15:01 Er að vinna deildina með fjórtán stigum en ekki tilnefndur sem stjóri ársins Það er ekki nóg fyrir Argentínumanninn Mauricio Pochettino að rústa frönsku deildinni til að fá tilnefningu sem knattspyrnustjóri ársins í Ligue 1 í Frakklandi. 4.5.2022 14:01 Ten Hag búinn að finna átta sem hann getur treyst hjá United Erik ten Hag, verðandi knattspyrnustjóri Manchester United, er búinn að sigta út átta leikmenn liðsins sem hann getur treyst. Þá hefur hann trú á Harry Maguire þótt hann hafi átt afar erfitt uppdráttar í vetur. 4.5.2022 13:02 De Bruyne: City þarf að vinna Meistaradeildina til að breyta umræðunni um liðið Kevin De Bruyne, lykilmaður Manchester City, fer ekkert í felur með það hvað það skiptir félagið miklu máli að vinna loksins Meistaradeildina eftir áralanga bið. 4.5.2022 12:31 Carragher skálaði í beinni og bauð LeBron á úrslitaleikinn í París Jamie Carragher var í miklu stuði eftir að Liverpool tryggði sér sæti í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í gær. Hann skálaði í beinni útsendingu og bauð körfuboltasnillingnum LeBron James á úrslitaleikinn. 4.5.2022 11:31 Framherji Celta Vigo í fjögurra ára fangelsi fyrir kynferðisbrot Santi Mina, framherji spænska úrvalsdeildarliðsins Celta Vigo, hefur verið dæmdur í fjögurra ára fangelsi fyrir kynferðisbrot. 4.5.2022 10:31 Luis Díaz snéri leiknum á hvolf og breytti öllu fyrir Liverpool Innkoma Luis Díaz gerbreytti öllu fyrir Liverpool í Meistaradeildinni í gærkvöldi og það sést vel á tölfræði leiksins. 4.5.2022 10:00 Kallaði eigin leikmenn karríætur og sjálfsmorðssprengjumenn Crawley Town, sem er í 12. sæti ensku D-deildarinnar, hefur sent knattspyrnustjórann John Yems í leyfi meðan rannsókn enska knattspyrnusambandsins á kynþáttafordómum hans í garð eigin leikmanna stendur yfir. 4.5.2022 09:31 Segir að Van Dijk sé besti varnarmaður allra tíma Michael Owen sparaði ekki stóru orðin þegar hann ræddi um Virgil van Dijk fyrir leik Villarreal og Liverpool í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í gær. 4.5.2022 07:31 Salah: Ég vil spila á móti Real Madrid Mohamed Salah, framherji Liverpool, var eðlilega kátur eftir að liðið tryggði sér farseðilinn í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu með 3-2 sigri gegn Villarreal í gærkvöldi. 4.5.2022 07:02 Úrvalsdeildarfélögin hafa áhyggjur af stækkun Meistaradeildarinnar Félög í ensku úrvalsdeildinni hafa áhyggjur af stækkun Meistaradeildar Evrópu og því aukna leikjaálagi sem henni fylgir. 3.5.2022 23:32 Klopp: Við gerðum okkur erfitt fyrir Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, gat leift sér að brosa eftir að liðið tryggði sér sæti í úrslitum Meistaradeildar Evrópu með 3-2 sigri gegn Villarreal í síðari undanúrslitaleik liðanna í kvöld. 3.5.2022 22:45 „Þetta var drullu erfiður leikur“ „Ég er mjög sáttur við að fá þrjú stig og við baráttuna í liðinu, en ég er ekkert í skýjunum með spilamennskuna,” sagði Björn Sigurbjörnsson, þjálfari Selfyssinga, eftir sigur liðsins gegn ÍBV í Bestu-deild kvenna í kvöld. 3.5.2022 22:18 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Selfoss 0-1 | Selfyssingar sigruðu Suðurlandsslaginn Selfoss vann góðan 0-1 útisigur er liðið heimsótti ÍBV í Suðurlandsslag Bestu-deildar kvenna í fótbolta í kvöld. 3.5.2022 22:14 Umfjöllun og viðtöl: Þróttur - Afturelding 4-2 | Heimakonur kláruðu nýliðana í fyrri hálfleik Þróttur Reykjavík, bronsliðið frá því í fyrra, vann góðan 4-2 sigur er liðið tók á móti nýliðum Aftureldingar í Bestu-deild kvenna í fótbolta í kvöld. Heimakonur skoruðu öll fjögur mörkin í fyrri hálfleik. 3.5.2022 22:14 Umfjöllun og viðtöl: Þór/KA - Valur 2-1 | Norðankonur lögðu meistarana Þór/KA mætti Val í Bestu deild kvenna í Boganum í kvöld. Heimakonur unnu 2-1 baráttusigur en Valskonur fengu aragrúa af færum til að ná í það minnsta jafntefli. 3.5.2022 22:00 Jón Stefán: „Markmaðurinn okkar vinnur þennan leik fyrir okkur” Jón Stefán Jónsson, þjálfari Þór/KA, var virkilega hamingjusamur eftir að lið hans lagði Íslandsmeistara Vals að velli. 3.5.2022 21:53 Ánægður með stigin þrjú Þróttur sigraði Aftureldingu 4-2 í annarri umferð Bestu deildar kvenna í kvöld. Staðan var 4-0 í hálfleik eftir sterka byrjun heimakvenna. 3.5.2022 21:44 Liverpool í úrslit Meistaradeildarinnar Liverpool er á leið í úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir 2-3 útisigur gegn Villarreal í síðari undanúrslitaleik liðanna í kvöld. 3.5.2022 20:53 Bournemouth tryggði sér sæti í ensku úrvalsdeildinni Bournemouth vann sér inn þátttökurétt í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu er liðið vann 1-0 sigur gegn Nottingham Forest í kvöld. 3.5.2022 20:05 „Ef maður leiksins er einn af okkar mönnum þá eigum við séns“ Unai Emery og lærisveinar hans í Villarreal eiga erfitt verkefni fyrir höndum þegar liðið tekur á móti Liverpool í síðari leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Liverpool vann fyrri leikinn 2-0 og Emery segir að sínir menn þurfi að spila fullkomin leik til að snúa taflinu sér í hag. 3.5.2022 17:46 Rekinn og um leið öruggur um laun næstu tvö ár Walter Mazzarri hefur verið rekinn úr starfi þjálfara ítalska knattspyrnufélagsins Cagliari. Þessi sextugi þjálfari, sem á sínum tíma var orðaður við Liverpool, var með óvenjulega klásúlu í samningi sínum. 3.5.2022 16:32 Stuðningsmenn Man United strax komnir með sniðugan söng um Ten Hag Það væri jafnvel hægt að gefa stuðningsmönnum Manchester United tíu í einkunn fyrir nýjan stuðningsmannasöng þeirra um hollenska knattspyrnustjórann Erik ten Hag. 3.5.2022 16:00 Atletico Madrid neitar að standa heiðursvörð fyrir Real Madrid Real Madrid er búið að tryggja sér spænska meistaratitilinn í 35. skiptið. Það eru enn fjórir leikir eftir og sá næsti er á heimavelli nágrannanna í Atletico Madrid á Wanda Metropolitano leikvanginum. 3.5.2022 15:31 Keflavíkurstelpur um nýja Brassann sinn: Hún er stórkostlegur leikmaður Vísir verður með nýjan upphitunarþátt fyrir Bestu deild kvenna í sumar og þátturinn fyrir aðra umferð deildarinnar er nú kominn inn á vefinn. 3.5.2022 15:00 Falleg stund þegar Cavani hitti ungan aðdáanda: Ekki fara Edinson Cavani er einn af leikmönnum Manchester United sem er líklegast á förum í sumar þegar búist er við miklar hreinsanir á leikmannahópnum. 3.5.2022 14:31 Sjá næstu 50 fréttir
Íslandsvinurinn og jarðeigandinn ekki búinn að gefast upp að eignast Chelsea Sir Jim Ratcliffe hefur keypt margar jarðir á Íslandi en núna vill breski auðkýfingurinn eignast enska fótboltaliðið Chelsea. Hann kom reyndar seint inn í útboðið en mætti með risatilboð. 5.5.2022 09:30
Hæstánægð eftir skiptin til Puma: „Fannst Nike ekki gera nógu mikið“ Puma hafði gengið með grasið í skónum eftir Söru Björk Gunnarsdóttur í tvö ár áður en hún samdi við íþróttavöruframleiðandann. Hún segir að Puma geri meira fyrir sig en Nike sem hún var áður samningsbundinn. 5.5.2022 09:00
Í bann hjá KSÍ í sex mánuði vegna fölsunar Víkingur Ólafsvík þarf að greiða 160.000 króna sekt og Kristján Björn Ríkharðsson að sæta sex mánaða banni frá keppnum á vegum Knattspyrnusambands Íslands vegna fölsunar á leikskýrslu. 5.5.2022 08:31
Salah bænheyrður: „Þurfum að jafna um sakirnar“ Mohamed Salah varð að ósk sinni að Liverpool myndi mæta Real Madrid í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. Egyptinn er í hefndarhug eftir úrslitaleikinn 2018. 5.5.2022 07:31
Sex mörk skoruð í Laugardalnum en engin greip gæsina Þróttur Reykjavík vann 4-2 sigur á nýliðum Aftureldingar í Bestu deild kvenna fyrr í vikunni. Þó allir markaskorarar leiksins hafi verið að skora sín fyrstu mörk í Bestu deildinni þá má með sanni segja að engin hafi gripið gæsina. 5.5.2022 07:01
Fótbolti er óútreiknanlegur „Við vorum nálægt, við vorum mjög nálægt. En á endanum tókst ekki að komast áfram,“ sagði Pep Guardiola eftir súrt tap sinna manna í Madríd í kvöld. Tapið þýðir að Manchester City mistókst að komast í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. 4.5.2022 23:45
Sleit krossband í hné í sínum fyrsta deildarleik fyrir ÍBV Sydney Nicole Carr hóf feril sinn með ÍBV í Bestu deild kvenna í fótbolta á versta mögulega hátt. Hún sleit krossband í hné og var tekin af velli eftir rétt rúmlega tíu mínútna leik. Hún spilar ekki meira á tímabilinu. 4.5.2022 23:31
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Breiðablik 1-0 | Dramatík er Keflavík tyllti sér á topp Bestu deildarinnar Keflvíkingar gerðu sér lítið fyrir og tylltu sér á topp Bestu deildarinnar með 1-0 sigri á öflugu liði Breiðabliks í kvöld. 4.5.2022 23:05
Segir sögu Real Madrid hafa hjálpað liðinu Carlo Ancelotti, þjálfari Real Madríd, átti fá orð til að útskýra enn eina endurkomu liðs síns í Meistaradeild Evrópu. Real tókst á einhvern ótrúlegan hátt að skora tvívegis undir lok leiks gegn Manchester City og tryggja sér svo sæti í úrslitum með marki í framlengingu. 4.5.2022 22:45
„Megið færa Helenu og þeim þennan sokk“ Það voru ekki margir sem höfðu einhverja trú á Keflavík á þessu tímabili, þar á meðal Helena Ólafsdóttir og sérfræðingar hennar í Bestu mörkunum á Stöð 2 Sport sem spáðu því að Keflavík myndi enda í neðsta sæti deildarinnar. Keflavík hefur svarað því með tveimur sigrum í tveimur leikjum, þar á meðal gegn bikarmeisturum Breiðabliks í kvöld. 4.5.2022 22:30
„Spurning hvort þetta verði eitthvað sem að heldur áfram inn í mótið“ Stjarnan vann sannfærandi sigur er KR heimsótti Garðabæinn í kvöld. Staðan var orðin 2-0 eftir rétt tæplega tíu mínútna leik og á endanum vann heimaliðið öruggan 5-1 sigur. Kristján Guðmundsson, þjálfari Stjörnunnar, telur þó sitt lið geta gert betur. 4.5.2022 22:01
Real Madríd komið í úrslit eftir ótrúlegan viðsnúning Real Madríd er komið í úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir ótrúlegan 3-1 sigur á Manchester City í framlengdum leik á Spáni í kvöld. 4.5.2022 21:45
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - KR 5-1 | Nýliðarnir sáu aldrei til sólar í Garðabæ Stjarnan vann 5-1 stórsigur á KR í Bestu deild kvenna í kvöld. Mörk Stjörnunnar skoruðu Katrín Ásbjörnsdóttir, Gyða Kristín Gunnarsdóttir, Alma Mathisen, Arna Dís Arnþórsdóttir og Jasmín Erla Ingadóttir. Mark KR skoraði hin 15 ára Ísabella Sara Tryggvadóttir. 4.5.2022 21:15
Arsenal í humátt á eftir Chelsea | Man City felldi Birmingham Tveir leikir fóru fram í ensku úrvalsdeild kvenna í fótbolta. Arsenal vann öruggan sigur á Tottenham Hotspur. Þá er Birmingham City fallið eftir stórt tap gegn Manchester City. 4.5.2022 20:30
Sveindís Jane hvíld er Wolfsburg setti aðra hönd á titilinn Sveindís Jane Jónsdóttir sat allan tímann á varamannabekk Wolfsburg er liðið vann öruggan 5-1 útisigur á Essen og er því aðeins einum sigri frá því að tryggja sér þýska meistaratitilinn. 4.5.2022 19:30
Hólmbert Aron með þrennu í stórsigri og Selma Sól spilaði í naumum sigri Rosenborgar Hólmbert Aron Friðjónsson og Selma Sól Magnúsdóttir unnu bæði sína leiki í Noregi í dag. 4.5.2022 18:30
Davíð Snær frá Lecce til FH Samkvæmt heimildum Vísis er Davíð Snær Jóhannsson, fyrrverandi leikmaður Keflavíkur, við það að ganga til liðs við FH í Bestu deild karla í fótbolta. Davíð Snær hefur leikið með Lecce á Ítalíu það sem af er ári. 4.5.2022 18:01
Fékk yfir vel milljarð króna fyrir treyjuna hans Maradona Keppnistreyjan hans Diego Maradona í leiknum fræga á móti Englendingum á HM í Mexíkó 1986 er seld og það fyrir metfé. 4.5.2022 15:55
ÍBV fær Svía í vörnina Knattspyrnudeild ÍBV hefur samið við sænsku knattspyrnukonuna Jessiku Pedersen sem mun því spila með liðinu í Bestu deildinni í sumar. 4.5.2022 15:26
Liverpool fyrsta liðið sem er fullkomið á útivelli í Meistaradeildarsögunni Liverpool hélt góðu gengi sínu áfram í Meistaradeildinni í fótbolta í gær þegar Bítlaborgarliðið tryggði sér sæti í úrslitaleiknum í París. 4.5.2022 15:01
Er að vinna deildina með fjórtán stigum en ekki tilnefndur sem stjóri ársins Það er ekki nóg fyrir Argentínumanninn Mauricio Pochettino að rústa frönsku deildinni til að fá tilnefningu sem knattspyrnustjóri ársins í Ligue 1 í Frakklandi. 4.5.2022 14:01
Ten Hag búinn að finna átta sem hann getur treyst hjá United Erik ten Hag, verðandi knattspyrnustjóri Manchester United, er búinn að sigta út átta leikmenn liðsins sem hann getur treyst. Þá hefur hann trú á Harry Maguire þótt hann hafi átt afar erfitt uppdráttar í vetur. 4.5.2022 13:02
De Bruyne: City þarf að vinna Meistaradeildina til að breyta umræðunni um liðið Kevin De Bruyne, lykilmaður Manchester City, fer ekkert í felur með það hvað það skiptir félagið miklu máli að vinna loksins Meistaradeildina eftir áralanga bið. 4.5.2022 12:31
Carragher skálaði í beinni og bauð LeBron á úrslitaleikinn í París Jamie Carragher var í miklu stuði eftir að Liverpool tryggði sér sæti í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í gær. Hann skálaði í beinni útsendingu og bauð körfuboltasnillingnum LeBron James á úrslitaleikinn. 4.5.2022 11:31
Framherji Celta Vigo í fjögurra ára fangelsi fyrir kynferðisbrot Santi Mina, framherji spænska úrvalsdeildarliðsins Celta Vigo, hefur verið dæmdur í fjögurra ára fangelsi fyrir kynferðisbrot. 4.5.2022 10:31
Luis Díaz snéri leiknum á hvolf og breytti öllu fyrir Liverpool Innkoma Luis Díaz gerbreytti öllu fyrir Liverpool í Meistaradeildinni í gærkvöldi og það sést vel á tölfræði leiksins. 4.5.2022 10:00
Kallaði eigin leikmenn karríætur og sjálfsmorðssprengjumenn Crawley Town, sem er í 12. sæti ensku D-deildarinnar, hefur sent knattspyrnustjórann John Yems í leyfi meðan rannsókn enska knattspyrnusambandsins á kynþáttafordómum hans í garð eigin leikmanna stendur yfir. 4.5.2022 09:31
Segir að Van Dijk sé besti varnarmaður allra tíma Michael Owen sparaði ekki stóru orðin þegar hann ræddi um Virgil van Dijk fyrir leik Villarreal og Liverpool í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í gær. 4.5.2022 07:31
Salah: Ég vil spila á móti Real Madrid Mohamed Salah, framherji Liverpool, var eðlilega kátur eftir að liðið tryggði sér farseðilinn í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu með 3-2 sigri gegn Villarreal í gærkvöldi. 4.5.2022 07:02
Úrvalsdeildarfélögin hafa áhyggjur af stækkun Meistaradeildarinnar Félög í ensku úrvalsdeildinni hafa áhyggjur af stækkun Meistaradeildar Evrópu og því aukna leikjaálagi sem henni fylgir. 3.5.2022 23:32
Klopp: Við gerðum okkur erfitt fyrir Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, gat leift sér að brosa eftir að liðið tryggði sér sæti í úrslitum Meistaradeildar Evrópu með 3-2 sigri gegn Villarreal í síðari undanúrslitaleik liðanna í kvöld. 3.5.2022 22:45
„Þetta var drullu erfiður leikur“ „Ég er mjög sáttur við að fá þrjú stig og við baráttuna í liðinu, en ég er ekkert í skýjunum með spilamennskuna,” sagði Björn Sigurbjörnsson, þjálfari Selfyssinga, eftir sigur liðsins gegn ÍBV í Bestu-deild kvenna í kvöld. 3.5.2022 22:18
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Selfoss 0-1 | Selfyssingar sigruðu Suðurlandsslaginn Selfoss vann góðan 0-1 útisigur er liðið heimsótti ÍBV í Suðurlandsslag Bestu-deildar kvenna í fótbolta í kvöld. 3.5.2022 22:14
Umfjöllun og viðtöl: Þróttur - Afturelding 4-2 | Heimakonur kláruðu nýliðana í fyrri hálfleik Þróttur Reykjavík, bronsliðið frá því í fyrra, vann góðan 4-2 sigur er liðið tók á móti nýliðum Aftureldingar í Bestu-deild kvenna í fótbolta í kvöld. Heimakonur skoruðu öll fjögur mörkin í fyrri hálfleik. 3.5.2022 22:14
Umfjöllun og viðtöl: Þór/KA - Valur 2-1 | Norðankonur lögðu meistarana Þór/KA mætti Val í Bestu deild kvenna í Boganum í kvöld. Heimakonur unnu 2-1 baráttusigur en Valskonur fengu aragrúa af færum til að ná í það minnsta jafntefli. 3.5.2022 22:00
Jón Stefán: „Markmaðurinn okkar vinnur þennan leik fyrir okkur” Jón Stefán Jónsson, þjálfari Þór/KA, var virkilega hamingjusamur eftir að lið hans lagði Íslandsmeistara Vals að velli. 3.5.2022 21:53
Ánægður með stigin þrjú Þróttur sigraði Aftureldingu 4-2 í annarri umferð Bestu deildar kvenna í kvöld. Staðan var 4-0 í hálfleik eftir sterka byrjun heimakvenna. 3.5.2022 21:44
Liverpool í úrslit Meistaradeildarinnar Liverpool er á leið í úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir 2-3 útisigur gegn Villarreal í síðari undanúrslitaleik liðanna í kvöld. 3.5.2022 20:53
Bournemouth tryggði sér sæti í ensku úrvalsdeildinni Bournemouth vann sér inn þátttökurétt í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu er liðið vann 1-0 sigur gegn Nottingham Forest í kvöld. 3.5.2022 20:05
„Ef maður leiksins er einn af okkar mönnum þá eigum við séns“ Unai Emery og lærisveinar hans í Villarreal eiga erfitt verkefni fyrir höndum þegar liðið tekur á móti Liverpool í síðari leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Liverpool vann fyrri leikinn 2-0 og Emery segir að sínir menn þurfi að spila fullkomin leik til að snúa taflinu sér í hag. 3.5.2022 17:46
Rekinn og um leið öruggur um laun næstu tvö ár Walter Mazzarri hefur verið rekinn úr starfi þjálfara ítalska knattspyrnufélagsins Cagliari. Þessi sextugi þjálfari, sem á sínum tíma var orðaður við Liverpool, var með óvenjulega klásúlu í samningi sínum. 3.5.2022 16:32
Stuðningsmenn Man United strax komnir með sniðugan söng um Ten Hag Það væri jafnvel hægt að gefa stuðningsmönnum Manchester United tíu í einkunn fyrir nýjan stuðningsmannasöng þeirra um hollenska knattspyrnustjórann Erik ten Hag. 3.5.2022 16:00
Atletico Madrid neitar að standa heiðursvörð fyrir Real Madrid Real Madrid er búið að tryggja sér spænska meistaratitilinn í 35. skiptið. Það eru enn fjórir leikir eftir og sá næsti er á heimavelli nágrannanna í Atletico Madrid á Wanda Metropolitano leikvanginum. 3.5.2022 15:31
Keflavíkurstelpur um nýja Brassann sinn: Hún er stórkostlegur leikmaður Vísir verður með nýjan upphitunarþátt fyrir Bestu deild kvenna í sumar og þátturinn fyrir aðra umferð deildarinnar er nú kominn inn á vefinn. 3.5.2022 15:00
Falleg stund þegar Cavani hitti ungan aðdáanda: Ekki fara Edinson Cavani er einn af leikmönnum Manchester United sem er líklegast á förum í sumar þegar búist er við miklar hreinsanir á leikmannahópnum. 3.5.2022 14:31