Fleiri fréttir

Titilvonir Napoli dvína eftir jafntefli gegn Roma

Napoli og Roma áttust við í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld í mikilvægum leik fyrir bæði lið. Stephan El Shaarawy reyndist hetja Rómverja þegar hann tryggði liðinu 1-1 jafntefli í uppbótartíma.

Sonur Ronaldo lést í fæðingu

Knattspyrnumaðurinn Cristiano Ronaldo greindi frá því nú rétt í þessu að sonur hans sem átti að koma í heiminn í dag hafi ekki lifað fæðinguna af.

Jón Daði skoraði tvö í öruggum sigri

Landsliðsmaðurinn Jón Daði Böðvarsson var á skotskónum er Bolton tók á móti Accrington Stanley í ensku C-deildinni í fótbolta í dag. Jón Daði skoraði tvö mörk í 3-1 sigri Bolton.

Fullyrðir að Ten Hag sé að taka við United

Félagsskiptasérfræðingurinn Fabrizio Romano fullyrðir að Hollendingurinn Erik ten Hag sé í þann mund að ganga frá samningum við enska knattspyrnufélagið Manchester United.

SønderjyskE stal sigrinum í Íslendingaslag

Íslendingaliðin SønderjyskE og AGF áttust við í næstseinustu umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í dag. SønderjyskE vann 2-1 sigur, en sigurmarkið var skorað á fimmtu mínútu uppbótartíma.

Tíu leikmenn Atlético Madrid stálu sigrinum

Spánarmeistarar Atlético Madrid unnu dramatískan 2-1 sigur er liðið tók á móti Espanyol í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag, en sigurmarkið var skorað með seinustu spyrnu leiksins.

Manchester City biðst afsökunar á hegðun stuðningsmanna

Enska knattspyrnufélagið Manchester City hefur beðist afsökunar á hegðun stuðningsmanna liðsins eftir leik City og Liverpool í undanúrslitum FA-bikarsins í gær. Einhverjir stuðningsmenn liðsins sungu hástöfum á meðan mínútuþögn fyrir leikinn stóð yfir.

Arteta: Forster var ótrúlegur

Mikel Arteta, stjóri Arsenal, trúði vart eigin augum þegar hann sá lið sitt tapa fyrir Southampton í ensku úrvalsdeildinni í dag.

„Við gáfum Ronaldo öll mörkin“

Portúgalska markamaskínan Cristiano Ronaldo hlóð í þrennu á Old Trafford í dag þegar Manchester United lagði botnlið Norwich að velli, 3-2.

Arnautovic slökkti í veikum titilvonum Juventus

Juventus hefur líklega sagt sitt síðasta í baráttunni um ítalska meistaratitilinn eftir að hafa gert jafntefli á heimavelli í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld.

Guardiola um Steffen: Þetta var slys

Pep Guardiola, stjóri Man City, vildi ekki gera mikið úr skelfilegum mistökum varamarkmannsins Zack Steffen sem gerðu liði hans erfitt um vik í undanúrslitaleik enska bikarsins á Wembley í dag.

Arsenal missteig sig í baráttunni um Meistaradeildarsæti

Arsenal sótti Southampton heim í ensku úrvalsdeildinni í dag í leik sem hefði getað komið gestunum skrefi nær sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili. Þrátt fyrir mikla yfirburði Arsenal voru það heimamenn í Southampton sem báru sigur úr býtum, 1-0.

Þrenna Ronaldos bjargaði United gegn botnliðinu

Manchester United vann 3-2 sigur er liðið tók á móti botnliði Norwich í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Cristiano Ronaldo skoraði öll mörk United, en liðið var nálægt því að kasta sigrinum frá sér.

Sjá næstu 50 fréttir