Fleiri fréttir Hafa áhyggjur af Reykjavíkurmeisturum Þróttar: „Edda er að kála þeim í ræktinni“ Reykjavíkurmeistarar Þróttar höfðu náð sínum besta árangri í þremur keppnum í röð, á Íslandsmótinu 2021, í bikarkeppninni 2021 og í Reykjavíkurmótinu 2022, þegar kom að Lengjubikarnum. Þar sýndi liðið aftur á móti veikleikamerki. 23.3.2022 15:30 Stefán Teitur hrósaði hugarfari frænda síns: Hefur ekki einu sinni vælt í mér Oliver Stefánsson, leikmaður Norrköping, verður á láni hjá ÍA í Bestu deildinni í sumar en frændi hans Stefán Teitur Þórðarson hrósaði honum á blaðamannafundi hjá íslenska karlalandsliðinu. 23.3.2022 14:30 Glímt við þunglyndi frá því að Mourinho var stjórinn Paul Pogba, miðjumaður Manchester United, hefur glímt við þunglyndi frá því að hann lék undir stjórn José Mourinho fyrir nokkrum árum og segir sterkefnaða fótboltamenn eiga við erfiðleika að stríða eins og aðrir. 23.3.2022 14:01 „Allt of snemma“ spáin fyrir Bestu-deild kvenna í sumar Í nýjasta þættinum af Lengjubikarmörkum kvenna þá fékk Helena Ólafsdóttir sérfræðinga sína, þær Margréti Láru Viðarsdóttur og Sonnýju Láru Þráinsdóttur, til að spá fyrir um lokaröðina í Bestu-deild kvenna í sumar. 23.3.2022 13:30 Pálmi varði víti í tapi fyrir Króötum Íslenska karlalandsliðið í fótbolta skipað leikmönnum nítján ára og yngri tapaði fyrir Króatíu, 2-1, í fyrsta leik sínum í milliriðli í undankeppni EM 2022. 23.3.2022 13:11 Fjórir af fimm launahæstu á Englandi leika með United Manchester United borgar bestu launin í ensku úrvalsdeildinni ef marka má lista L'Équipe yfir launahæstu leikmenn deildarinnar. 23.3.2022 12:30 „Þurfa að sýna strax að þeir séu í þessu af alvöru“ Þegar Arnar Þór Viðarsson, þjálfari karlalandsliðsins í fótbolta, valdi sinn fyrsta landsliðshóp fyrir ári síðan voru níu leikmenn í hópnum sem spilað höfðu fleiri, og flestir mun fleiri, landsleiki en Jón Daði Böðvarsson. Núna er hann annar reynslumesti leikmaður liðsins. 23.3.2022 11:01 Stálu HM-gullverðlaunum hans Paul Pogba Innbrotsþjófarnir sem komust inn á heimili franska knattspyrnumannsins Paul Pogba á dögunum höfðu með sér verðmæti. 23.3.2022 11:01 Sara með rúmar tvær og hálfa milljón króna í mánaðarlaun Aðeins fimmtán leikmenn í frönsku úrvalsdeildinni í fótbolta eru með hærri laun en Sara Björk Gunnarsdóttir, leikmaður Lyon og fyrirliði íslenska landsliðsins. 23.3.2022 10:01 Ten Hag búinn að fara í atvinnuviðtal hjá United Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Ajax, fór í atvinnuviðtal hjá Manchester United í fyrradag. 23.3.2022 07:30 Borgarstjórar Liverpool og Manchester vilja færa undanúrslitaleikinn Borgarstjórar Liverpool og Manchester vilja að undanúrslitaleikur Liverpool og Manchester City verði færður af Wembley. 23.3.2022 07:02 Bretar og Írar búast við því að halda EM 2028 Bretar og Írar búast við því að halda EM í fótbolta árið 2028 í sameiningu, en engin önnur þjóð hefur boðið sig fram til að halda mótið. 22.3.2022 23:00 Axel fékk samningi sínum við Riga rift Knattspyrnumaðurinn Axel Óskar Andrésson hefur fengið samningi sínum við Riga í Lettlandi rift og er líklega á leið til Noregs eða Svíþjóðar. 22.3.2022 22:31 Barcelona með góða forystu eftir endurkomusigur Evrópumeistarar Barcelona unnu góðan 3-1 útisigur gegn Real Madrid í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta kvenna í kvöld eftir að hafa lent undir. 22.3.2022 21:56 Íslendingaliðið með bakið upp við vegg gegn frönsku meisturunum Bayern München, sem er með þrjá íslenska leikmenn í sínum röðum, tók á móti PSG í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta kvenna í kvöld. Það voru Frakkarnir sem höfðu betur á útivelli, 1-2. 22.3.2022 19:38 Evrópumeistararnir mæta Suður-Ameríkumeisturunum á Wembley Ítalía og Argentína munu mætast á Wembley í einskonar „Meistarar meistaranna“ leik þann 1. júní næstkomandi. 22.3.2022 19:00 Ísak Bergmann á lista yfir 50 bestu undrabörn heims Hvað eiga þeir Jude Bellingham, Gavi, Jamal Musiala, Harvey Elliott og Ísak Bergmann Jóhannesson sameiginlegt? Þeir eru allir á lista yfir 50 bestu undrabörn heims í fótbolta. 22.3.2022 18:31 Veiran stöðvar óheppinn Van Gaal Áhrifa kórónuveirufaraldursins gætir enn í fótboltaheiminum líkt og annars staðar og í dag greindi hollenska knattspyrnusambandið frá því að landsliðsþjálfarinn Louis van Gaal væri kominn í einangrun eftir að hafa greinst með veiruna. 22.3.2022 18:00 Manchester City tekjuhæsta félag heims í fyrsta sinn Manchester City skapaði mestar tekjur af öllum knattspyrnufélögum heims á 2020-21 tímabilinu samkvæmt nýrri samantekt Deloitte. 22.3.2022 16:00 „Mjög fínt að hafa pabba sinn til að bakka sig upp“ „Það er öðruvísi en mjög gaman,“ segir Ísak Bergmann Jóhannesson um það hvernig það sé að vera nú kominn með pabba sinn, Jóhannes Karl Guðjónsson, í þjálfarateymi íslenska landsliðsins í fótbolta. 22.3.2022 14:05 Landsliðsþjálfari Norðmanna á móti gervigrasi Hæstráðandi í norska fótboltalandsliðinu og eftirmaður Lars Lagerbäck segir norskan fótbolta hafa tapað milljörðum íslenskra króna á því að spila svona mikið á gervigrasi. 22.3.2022 13:30 Sveindís ferðast til Lundúna Sveindís Jane Jónsdóttir hefur jafnað sig af meiðslum fyrir leik Wolfsburg við Arsenal á Emirates-leikvanginum í Lundúnum — einn af stórleikjum vikunnar í Meistaradeild Evrópu í fótbolta. 22.3.2022 13:00 Miklu æstari en Gummi Ben þegar Benzema kláraði þrennuna á móti PSG Karim Benzema skaut stórstjörnulið Paris Saint Germain út úr Meistaradeildinni á dögunum þegar hann skoraði þrennu á aðeins sautján mínútum. 22.3.2022 11:01 Sara: Ótrúlegt hvað kroppurinn er búinn að aðlagast vel Sara Björk Gunnarsdóttir segir að það hafi komið sér á óvart hversu fljótt hún var kominn aftur inn á völlinn eftir barnsburð. 22.3.2022 10:27 Allt í steik hjá PSG og hópurinn klofinn í tvennt Þrátt fyrir að vera með örugga forystu á toppi frönsku úrvalsdeildinni leikur svo sannarlega ekki allt í lyndi hjá Paris Saint-Germain. 22.3.2022 09:30 Úkraínskur læknir tók yfir Instagram reikning David Beckham Einn frægasti knattspyrnumaður allra tíma fann aðra leið til að aðstoða Úkraínumenn í stríðinu því réttar upplýsingar eru ekki síður verðmætar eins og peningarstyrkir og hjálpargögn. 22.3.2022 09:00 Van Gaal segir algjört kjaftæði að halda HM í Katar og það snúist bara um peninga Louis van Gaal, þjálfari hollenska karlalandsliðsins í fótbolta, talaði hreint út er hann var spurður út í HM í Katar á blaðamannafundi í gær. Hann sagði fáránlegt að halda HM þar í landi og að það væri algjört kjaftæði að ástæðan fyrir því væri að þróa katarskan fótbolta. 22.3.2022 08:31 Robbie Fowler hlær að Gary Neville Robbie Fowler, fyrrum framherji Liverpool, er pistla höfundur hjá breska miðlinum The Mirror. Fowler gerði ummæli Gary Neville, fyrrum leikmann Manchester United, að aðhlátursefni í sínum nýjasta pistli hjá miðlinum. 21.3.2022 23:00 Daníel Finns kallaður inn í U21 landsliðið Stefán Árni Geirsson, leikmaður KR, hefur þurft að draga sig úr U21 landsliðshópnum en KSÍ tilkynnti um breytingu á hópnum í kvöld. Í stað Stefáns kemur Daníel Finns Matthíasson, leikmaður Leiknis. 21.3.2022 21:30 Höskuldur og Ari kallaðir inn í landsliðshópinn Knattspyrnusamband Íslands tilkynnti í gær um tvær breytingar á A-landsliðinu fyrir komandi vináttuleiki gegn Finnlandi og Spán. 21.3.2022 20:45 Afturelding áfram í undanúrslit Lengjubikarsins Afturelding gerði sér lítið fyrir og sigraði Þrótt frekar örugglega 3-1, þrátt fyrir að vera einum leikmanni færri lengst af. 21.3.2022 20:00 Courtois gagnrýnir aðferðir Ancelotti Thibaut Courtois, markvörður Real Madrid, hefur gagnrýnt taktík knattspyrnustjóra liðsins, Carlo Ancelotti, eftir tap Madrid gegn erkifjendunum í Barcelona í gær. 21.3.2022 19:31 Mike Dean leggur flautuna á hilluna Enskir fjölmiðlar hafa greint frá því síðasta sólarhringinn að þeir hafi öruggar heimildir fyrir því að knattspyrnudómarinn Mike Dean muni leggja flautuna frægu á hilluna eftir yfirstandandi leiktímabil. 21.3.2022 19:00 Overmars fljótur að finna sér nýtt starf þrátt fyrir óviðeigandi hegðun Hollenska knattspyrnugoðsögnin Marc Overmars var ekki lengi að finna sér nýtt starf í fótboltaheiminum þrátt fyrir að hafa yfirgefið Ajax með skömm fyrir aðeins meira en mánuði síðan. 21.3.2022 17:31 Viðræður Juventus og Dybalas runnu út í sandinn og hann fer í sumar Argentínski framherjinn Paulo Dybala fer frá Juventus í sumar þegar samningur hans við félagið rennur út. 21.3.2022 16:01 Baunar á eina félagið sem ekki leyfir konunum að spila á aðalleikvanginum Bandaríska knattspyrnukonan Ella Masar furðar sig á því að spænska stórveldið Real Madrid skuli ekki veita kvennaliði sínu tækifæri til að spila á Santiago Bernabéu eins og karlaliðið gerir, nú þegar ærið tilefni virðist til þess. 21.3.2022 15:30 Stal treyjunni af hetju Ajax eftir leik Brasilíumaðurinn Antony skoraði sigurmark Ajax í dramatískum sigri á erkifjendunum í Feyenoord, 3-2, í hollensku úrvalsdeildinni í gær. Einn stuðningsmaður Ajax nældi sér í treyju hetjunnar eftir leik. 21.3.2022 14:01 „Gæti ekki gerst á verri tíma“ Elías Rafn Ólafsson fékk slæmar fréttir í gærkvöld þegar í ljós kom að hann hefði handleggsbrotnað. Um er að ræða fyrstu alvarlegu meiðslin hjá þessum 22 ára landsliðsmarkverði í fótbolta. 21.3.2022 13:00 Búið að finna borg fyrir stelpurnar okkar og Hvít-Rússa Vegna innrásar Rússa í Úkraínu, með aðstoð Hvít-Rússa, hefur ríkt óvissa varðandi mikilvægan útileik Íslands gegn Hvíta-Rússlandi í undankeppni HM í fótbolta kvenna. Nú er leikstaður fundinn. 21.3.2022 12:30 Xavi hefur breytt öllu hjá Barcelona á aðeins 134 dögum Hver hefði trúað því að aðeins 134 dögum eftir að Xavi tók við skröltandi hálfhjólalausu Barcelona liði væri hann búinn að endurvekja stolt Börsunga og nú síðast vinna 4-0 stórsigur á erkifjendunum í Real Madrid og það á sjálfum Santiago Bernabéu leikvanginum. 21.3.2022 12:00 Elías handleggsbrotinn og frá út tímabilið Elías Rafn Ólafsson leikur ekki meira með Midtjylland á tímabilinu eftir að hafa handleggsbrotnað í leik gegn Silkeborg í gær. 21.3.2022 11:31 „Við vorum óþekkjanlegir“ Carlo Ancelotti, stjóri Real Madrid, tók sjálfur á sig sökina fyrir slakri frammistöðu Real Madrid í El Clasico í gærkvöldi þar sem Barcelona mætti á Santiago Bernabeu og vann 4-0 stórsigur. 21.3.2022 10:30 PUMA fagnar endurkomu Söru: „Ég er komin aftur“ Sara Björk Gunnarsdóttir lék sinn fyrsta leik í 372 daga þegar Lyon vann 3-0 sigur á Dijon í frönsku úrvalsdeildinni á föstudaginn. 21.3.2022 08:32 Gerrard segir Saka að hætta að væla: „Þetta er ekki íþrótt án snertinga“ Steven Gerrard, knattspyrnustjóri Aston Villa, gaf lítið fyrir umkvartanir Bukayos Saka, leikmanns Arsenal, um að Villa-menn hefðu verið grófir í leik liðanna á laugardaginn. 21.3.2022 07:32 Unnu dramatískan sigur á erkifjendum og stuðningsfólk kveikti óvart í stúkunni Ajax vann frábæran 3-2 sigur á Feyenoord í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu um helgina. Fyrir leik reyndi stuðningsfólk Ajax að stela senunni er það kveikti óvart í einum af fánum vallarins. 21.3.2022 07:01 Sjá næstu 50 fréttir
Hafa áhyggjur af Reykjavíkurmeisturum Þróttar: „Edda er að kála þeim í ræktinni“ Reykjavíkurmeistarar Þróttar höfðu náð sínum besta árangri í þremur keppnum í röð, á Íslandsmótinu 2021, í bikarkeppninni 2021 og í Reykjavíkurmótinu 2022, þegar kom að Lengjubikarnum. Þar sýndi liðið aftur á móti veikleikamerki. 23.3.2022 15:30
Stefán Teitur hrósaði hugarfari frænda síns: Hefur ekki einu sinni vælt í mér Oliver Stefánsson, leikmaður Norrköping, verður á láni hjá ÍA í Bestu deildinni í sumar en frændi hans Stefán Teitur Þórðarson hrósaði honum á blaðamannafundi hjá íslenska karlalandsliðinu. 23.3.2022 14:30
Glímt við þunglyndi frá því að Mourinho var stjórinn Paul Pogba, miðjumaður Manchester United, hefur glímt við þunglyndi frá því að hann lék undir stjórn José Mourinho fyrir nokkrum árum og segir sterkefnaða fótboltamenn eiga við erfiðleika að stríða eins og aðrir. 23.3.2022 14:01
„Allt of snemma“ spáin fyrir Bestu-deild kvenna í sumar Í nýjasta þættinum af Lengjubikarmörkum kvenna þá fékk Helena Ólafsdóttir sérfræðinga sína, þær Margréti Láru Viðarsdóttur og Sonnýju Láru Þráinsdóttur, til að spá fyrir um lokaröðina í Bestu-deild kvenna í sumar. 23.3.2022 13:30
Pálmi varði víti í tapi fyrir Króötum Íslenska karlalandsliðið í fótbolta skipað leikmönnum nítján ára og yngri tapaði fyrir Króatíu, 2-1, í fyrsta leik sínum í milliriðli í undankeppni EM 2022. 23.3.2022 13:11
Fjórir af fimm launahæstu á Englandi leika með United Manchester United borgar bestu launin í ensku úrvalsdeildinni ef marka má lista L'Équipe yfir launahæstu leikmenn deildarinnar. 23.3.2022 12:30
„Þurfa að sýna strax að þeir séu í þessu af alvöru“ Þegar Arnar Þór Viðarsson, þjálfari karlalandsliðsins í fótbolta, valdi sinn fyrsta landsliðshóp fyrir ári síðan voru níu leikmenn í hópnum sem spilað höfðu fleiri, og flestir mun fleiri, landsleiki en Jón Daði Böðvarsson. Núna er hann annar reynslumesti leikmaður liðsins. 23.3.2022 11:01
Stálu HM-gullverðlaunum hans Paul Pogba Innbrotsþjófarnir sem komust inn á heimili franska knattspyrnumannsins Paul Pogba á dögunum höfðu með sér verðmæti. 23.3.2022 11:01
Sara með rúmar tvær og hálfa milljón króna í mánaðarlaun Aðeins fimmtán leikmenn í frönsku úrvalsdeildinni í fótbolta eru með hærri laun en Sara Björk Gunnarsdóttir, leikmaður Lyon og fyrirliði íslenska landsliðsins. 23.3.2022 10:01
Ten Hag búinn að fara í atvinnuviðtal hjá United Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Ajax, fór í atvinnuviðtal hjá Manchester United í fyrradag. 23.3.2022 07:30
Borgarstjórar Liverpool og Manchester vilja færa undanúrslitaleikinn Borgarstjórar Liverpool og Manchester vilja að undanúrslitaleikur Liverpool og Manchester City verði færður af Wembley. 23.3.2022 07:02
Bretar og Írar búast við því að halda EM 2028 Bretar og Írar búast við því að halda EM í fótbolta árið 2028 í sameiningu, en engin önnur þjóð hefur boðið sig fram til að halda mótið. 22.3.2022 23:00
Axel fékk samningi sínum við Riga rift Knattspyrnumaðurinn Axel Óskar Andrésson hefur fengið samningi sínum við Riga í Lettlandi rift og er líklega á leið til Noregs eða Svíþjóðar. 22.3.2022 22:31
Barcelona með góða forystu eftir endurkomusigur Evrópumeistarar Barcelona unnu góðan 3-1 útisigur gegn Real Madrid í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta kvenna í kvöld eftir að hafa lent undir. 22.3.2022 21:56
Íslendingaliðið með bakið upp við vegg gegn frönsku meisturunum Bayern München, sem er með þrjá íslenska leikmenn í sínum röðum, tók á móti PSG í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta kvenna í kvöld. Það voru Frakkarnir sem höfðu betur á útivelli, 1-2. 22.3.2022 19:38
Evrópumeistararnir mæta Suður-Ameríkumeisturunum á Wembley Ítalía og Argentína munu mætast á Wembley í einskonar „Meistarar meistaranna“ leik þann 1. júní næstkomandi. 22.3.2022 19:00
Ísak Bergmann á lista yfir 50 bestu undrabörn heims Hvað eiga þeir Jude Bellingham, Gavi, Jamal Musiala, Harvey Elliott og Ísak Bergmann Jóhannesson sameiginlegt? Þeir eru allir á lista yfir 50 bestu undrabörn heims í fótbolta. 22.3.2022 18:31
Veiran stöðvar óheppinn Van Gaal Áhrifa kórónuveirufaraldursins gætir enn í fótboltaheiminum líkt og annars staðar og í dag greindi hollenska knattspyrnusambandið frá því að landsliðsþjálfarinn Louis van Gaal væri kominn í einangrun eftir að hafa greinst með veiruna. 22.3.2022 18:00
Manchester City tekjuhæsta félag heims í fyrsta sinn Manchester City skapaði mestar tekjur af öllum knattspyrnufélögum heims á 2020-21 tímabilinu samkvæmt nýrri samantekt Deloitte. 22.3.2022 16:00
„Mjög fínt að hafa pabba sinn til að bakka sig upp“ „Það er öðruvísi en mjög gaman,“ segir Ísak Bergmann Jóhannesson um það hvernig það sé að vera nú kominn með pabba sinn, Jóhannes Karl Guðjónsson, í þjálfarateymi íslenska landsliðsins í fótbolta. 22.3.2022 14:05
Landsliðsþjálfari Norðmanna á móti gervigrasi Hæstráðandi í norska fótboltalandsliðinu og eftirmaður Lars Lagerbäck segir norskan fótbolta hafa tapað milljörðum íslenskra króna á því að spila svona mikið á gervigrasi. 22.3.2022 13:30
Sveindís ferðast til Lundúna Sveindís Jane Jónsdóttir hefur jafnað sig af meiðslum fyrir leik Wolfsburg við Arsenal á Emirates-leikvanginum í Lundúnum — einn af stórleikjum vikunnar í Meistaradeild Evrópu í fótbolta. 22.3.2022 13:00
Miklu æstari en Gummi Ben þegar Benzema kláraði þrennuna á móti PSG Karim Benzema skaut stórstjörnulið Paris Saint Germain út úr Meistaradeildinni á dögunum þegar hann skoraði þrennu á aðeins sautján mínútum. 22.3.2022 11:01
Sara: Ótrúlegt hvað kroppurinn er búinn að aðlagast vel Sara Björk Gunnarsdóttir segir að það hafi komið sér á óvart hversu fljótt hún var kominn aftur inn á völlinn eftir barnsburð. 22.3.2022 10:27
Allt í steik hjá PSG og hópurinn klofinn í tvennt Þrátt fyrir að vera með örugga forystu á toppi frönsku úrvalsdeildinni leikur svo sannarlega ekki allt í lyndi hjá Paris Saint-Germain. 22.3.2022 09:30
Úkraínskur læknir tók yfir Instagram reikning David Beckham Einn frægasti knattspyrnumaður allra tíma fann aðra leið til að aðstoða Úkraínumenn í stríðinu því réttar upplýsingar eru ekki síður verðmætar eins og peningarstyrkir og hjálpargögn. 22.3.2022 09:00
Van Gaal segir algjört kjaftæði að halda HM í Katar og það snúist bara um peninga Louis van Gaal, þjálfari hollenska karlalandsliðsins í fótbolta, talaði hreint út er hann var spurður út í HM í Katar á blaðamannafundi í gær. Hann sagði fáránlegt að halda HM þar í landi og að það væri algjört kjaftæði að ástæðan fyrir því væri að þróa katarskan fótbolta. 22.3.2022 08:31
Robbie Fowler hlær að Gary Neville Robbie Fowler, fyrrum framherji Liverpool, er pistla höfundur hjá breska miðlinum The Mirror. Fowler gerði ummæli Gary Neville, fyrrum leikmann Manchester United, að aðhlátursefni í sínum nýjasta pistli hjá miðlinum. 21.3.2022 23:00
Daníel Finns kallaður inn í U21 landsliðið Stefán Árni Geirsson, leikmaður KR, hefur þurft að draga sig úr U21 landsliðshópnum en KSÍ tilkynnti um breytingu á hópnum í kvöld. Í stað Stefáns kemur Daníel Finns Matthíasson, leikmaður Leiknis. 21.3.2022 21:30
Höskuldur og Ari kallaðir inn í landsliðshópinn Knattspyrnusamband Íslands tilkynnti í gær um tvær breytingar á A-landsliðinu fyrir komandi vináttuleiki gegn Finnlandi og Spán. 21.3.2022 20:45
Afturelding áfram í undanúrslit Lengjubikarsins Afturelding gerði sér lítið fyrir og sigraði Þrótt frekar örugglega 3-1, þrátt fyrir að vera einum leikmanni færri lengst af. 21.3.2022 20:00
Courtois gagnrýnir aðferðir Ancelotti Thibaut Courtois, markvörður Real Madrid, hefur gagnrýnt taktík knattspyrnustjóra liðsins, Carlo Ancelotti, eftir tap Madrid gegn erkifjendunum í Barcelona í gær. 21.3.2022 19:31
Mike Dean leggur flautuna á hilluna Enskir fjölmiðlar hafa greint frá því síðasta sólarhringinn að þeir hafi öruggar heimildir fyrir því að knattspyrnudómarinn Mike Dean muni leggja flautuna frægu á hilluna eftir yfirstandandi leiktímabil. 21.3.2022 19:00
Overmars fljótur að finna sér nýtt starf þrátt fyrir óviðeigandi hegðun Hollenska knattspyrnugoðsögnin Marc Overmars var ekki lengi að finna sér nýtt starf í fótboltaheiminum þrátt fyrir að hafa yfirgefið Ajax með skömm fyrir aðeins meira en mánuði síðan. 21.3.2022 17:31
Viðræður Juventus og Dybalas runnu út í sandinn og hann fer í sumar Argentínski framherjinn Paulo Dybala fer frá Juventus í sumar þegar samningur hans við félagið rennur út. 21.3.2022 16:01
Baunar á eina félagið sem ekki leyfir konunum að spila á aðalleikvanginum Bandaríska knattspyrnukonan Ella Masar furðar sig á því að spænska stórveldið Real Madrid skuli ekki veita kvennaliði sínu tækifæri til að spila á Santiago Bernabéu eins og karlaliðið gerir, nú þegar ærið tilefni virðist til þess. 21.3.2022 15:30
Stal treyjunni af hetju Ajax eftir leik Brasilíumaðurinn Antony skoraði sigurmark Ajax í dramatískum sigri á erkifjendunum í Feyenoord, 3-2, í hollensku úrvalsdeildinni í gær. Einn stuðningsmaður Ajax nældi sér í treyju hetjunnar eftir leik. 21.3.2022 14:01
„Gæti ekki gerst á verri tíma“ Elías Rafn Ólafsson fékk slæmar fréttir í gærkvöld þegar í ljós kom að hann hefði handleggsbrotnað. Um er að ræða fyrstu alvarlegu meiðslin hjá þessum 22 ára landsliðsmarkverði í fótbolta. 21.3.2022 13:00
Búið að finna borg fyrir stelpurnar okkar og Hvít-Rússa Vegna innrásar Rússa í Úkraínu, með aðstoð Hvít-Rússa, hefur ríkt óvissa varðandi mikilvægan útileik Íslands gegn Hvíta-Rússlandi í undankeppni HM í fótbolta kvenna. Nú er leikstaður fundinn. 21.3.2022 12:30
Xavi hefur breytt öllu hjá Barcelona á aðeins 134 dögum Hver hefði trúað því að aðeins 134 dögum eftir að Xavi tók við skröltandi hálfhjólalausu Barcelona liði væri hann búinn að endurvekja stolt Börsunga og nú síðast vinna 4-0 stórsigur á erkifjendunum í Real Madrid og það á sjálfum Santiago Bernabéu leikvanginum. 21.3.2022 12:00
Elías handleggsbrotinn og frá út tímabilið Elías Rafn Ólafsson leikur ekki meira með Midtjylland á tímabilinu eftir að hafa handleggsbrotnað í leik gegn Silkeborg í gær. 21.3.2022 11:31
„Við vorum óþekkjanlegir“ Carlo Ancelotti, stjóri Real Madrid, tók sjálfur á sig sökina fyrir slakri frammistöðu Real Madrid í El Clasico í gærkvöldi þar sem Barcelona mætti á Santiago Bernabeu og vann 4-0 stórsigur. 21.3.2022 10:30
PUMA fagnar endurkomu Söru: „Ég er komin aftur“ Sara Björk Gunnarsdóttir lék sinn fyrsta leik í 372 daga þegar Lyon vann 3-0 sigur á Dijon í frönsku úrvalsdeildinni á föstudaginn. 21.3.2022 08:32
Gerrard segir Saka að hætta að væla: „Þetta er ekki íþrótt án snertinga“ Steven Gerrard, knattspyrnustjóri Aston Villa, gaf lítið fyrir umkvartanir Bukayos Saka, leikmanns Arsenal, um að Villa-menn hefðu verið grófir í leik liðanna á laugardaginn. 21.3.2022 07:32
Unnu dramatískan sigur á erkifjendum og stuðningsfólk kveikti óvart í stúkunni Ajax vann frábæran 3-2 sigur á Feyenoord í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu um helgina. Fyrir leik reyndi stuðningsfólk Ajax að stela senunni er það kveikti óvart í einum af fánum vallarins. 21.3.2022 07:01