Fleiri fréttir

Dagný tilnefnd sem sú besta í janúar

Dagný Brynjarsdóttir, landsliðskona í fótbolta, er ein af sex sem tilnefndar eru sem besti leikmaður janúarmánaðar í ensku úrvalsdeildinni.

Mané svaf með bikarinn í nótt

Sadio Mané tryggði Senegal fyrsta Afríkumeistaratitilinn í sögu þjóðarinnar í gærkvöldi þegar hann hann skoraði úr lokaspyrnunni í vítaspyrnukeppni.

Dómarinn bauð Mo Salah flautuna sína og spjöldin

Það var ekki kvöld Mohamed Salah í gær þegar hann tapaði úrslitaleik Afríkukeppninnar. Liverpool maðurinn hefur átt frábært tímabil en upplifði ekki drauminn sinn að vinna titil með Egyptalandi.

Stuðnings­maður Leicester réðst á leik­menn For­est

B-deildarlið Nottingham Forest sló ríkjandi bikarmeistara Leicester City úr FA-bikarnum á Englandi í dag. Forest vann sannfærandi 4-1 sigur og virðist sem það hafi verið of mikið fyrir ákveðinn stuðningsmann Leicester.

Ó­trú­leg endur­koma Breiða­bliks | Sjáðu víta­spyrnu­keppnina

Karlalið Breiðabliks í knattspyrnu er þátttakandi í æfingamótinu Atlantic Cup sem nú fer fram í Portúgal. Liðið mætti danska úrvalsdeildarliðinu Midtjylland í kvöld og kom til baka eftir að lenda 3-0 undir og bar á endanum sigur úr býtum eftir vítaspyrnukeppni.

Senegal Afríkumeistari

Senegal varð í kvöld Afríkumeistari í knattspyrnu eftir sigur á Egyptalandi í vítaspyrnukeppni. Segja má að markverðir beggja liða hafi stolið sviðsljósinu en staðan var markalaus eftir venjulegan leiktíma og framlengingu.

Asensio hetja Real Madríd

Real Madríd jók forskot sitt á toppi La Liga, spænsku úrvalsdeildarinnar, með naumum 1-0 sigri á Granada í síðasta leik dagsins. Marco Asensio var hetja heimamanna en hann skoraði eina mark leiksins.

Nýju mennirnir tryggðu Juventus sigur

Juventus vann 2-0 sigur á Hellas Verona í síðasta leik dagsins í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Nýju menn liðsins voru báðir á skotskónum.

Klopp um Elliott: „Óttalaus og frábær fótboltamaður“

Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, var eðlilega í góðu skapi eftir 3-1 sigur liðsins gegn Cardiff í fjórðu umferð FA-bikarsins í dag. Þjóðverjinn hrósaði Harvey Elliott sérstaklega eftir leik, en leikmaðurinn ungi skoraði þriðja mark Liverpool eftir langa fjarveru vegna meiðsla.

Atalanta missteig sig í baráttunni um Meistaradeildarsæti

Atalanta missteig sig í baráttunni um sæti í Meistaradeild Evrópu er liðið tók á móti fallbaráttuliði Cagliari í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Lokatölur urðu 2-1, en sigurinn lyfti Cagliari upp úr fallsæti.

Ótrúleg endurkoma tryggði Kamerún bronsið

Kamerún tryggði sér þriðja sæti Afríkumótsins í fótbolta með sigri gegn Búrkína Fasó í vítaspyrnukeppni í kvöld. Kamerún lenti 3-0 undir snemma í síðari hálfleik, en snéru leiknum við á lokamínútunum.

Sjá næstu 50 fréttir