Fleiri fréttir Enn nokkrar vikur í Jóhann Berg | Brasilíumennirnir hjá Man Utd með veiruna Jóhann Berg Guðmundsson verður enn fjarri góðu gamni er Burnley mætir Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu annað kvöld. Sömu sögu er að segja af þeim Alex Telles og Fred en báðir nældu sér í kórónuveiruna á dögunum. 7.2.2022 21:31 Úrslitaleik Reykjavíkurmótsins frestað vegna óveðurs Þróttur Reykjavík var 2-0 yfir gegn Íslandsmeisturum Vals í úrslitum Reykjavíkurmóts kvenna í knattspyrnu er flauta þurfti leikinn af vegna veðurs. 7.2.2022 20:46 „Knattspyrnusambandið þarf að vera meira til staðar fyrir félögin“ „Þetta kom upp fyrir rúmri viku síðan. Þá voru nokkrir aðilar sem höfðu samband við mig og ýttu mér af stað, var ekki beint með þetta efst í huga,“ sagði Sævar Pétursson í viðtali við Ríkharð Óskar Guðnason fyrr í dag. 7.2.2022 20:30 Skiptir úr besta liði Þýskalands í það næst besta Þýski miðvörðurinn Niklas Süle mun í sumar ganga í raðir Borussia Dortmund en hann er í dag leikmaður Þýskalandsmeistara Bayern München. 7.2.2022 20:01 Er alveg sama um klæðaburð leikmanna svo lengi sem þeir leggi sig alla fram Frank Lampard, nýráðinn þjálfari Everton, gaf lítið fyrir þá fullyrðingu að Dele Alli, ein nýjasta viðbót Everton-liðsins, hafi verið eins og umrenningur til fara er hann var kynntur fyrir stuðningsfólki félagsins. 7.2.2022 19:01 Jón Dagur fór hamförum er AGF burstaði Íslendingalið Elfsborg Jón Dagur Þorsteinsson gerði sér lítið fyrir og skoraði tvö af sex mörkum AGF er það lagði Elfsborg 6-1 í æfingaleik á Spáni. Jón Dagur lagði einnig upp tvö mörk í leiknum en alls tóku fjórir Íslendingar þátt í leiknum. 7.2.2022 18:01 Dagný tilnefnd sem sú besta í janúar Dagný Brynjarsdóttir, landsliðskona í fótbolta, er ein af sex sem tilnefndar eru sem besti leikmaður janúarmánaðar í ensku úrvalsdeildinni. 7.2.2022 16:30 Með „breiðari þekkingu úr hreyfingunni“ en Vanda „toppmanneskja“ „Mig langar að taka slaginn og held að það sé nauðsynlegt að fá inn aðila sem þekkir vel til innan úr starfi félaganna í hreyfingunni,“ segir Sævar Pétursson sem í dag lýsti yfir framboði til Knattspyrnusambands Íslands. 7.2.2022 15:17 Sævar býður sig fram til formanns KSÍ Sævar Pétursson hefur ákveðið að gefa kost á sér til formanns Knattspyrnusambands Íslands. 7.2.2022 14:11 Skilur ekki af hverju Salah tók ekki víti gegn Senegal Jamie Carragher botnar ekkert í ákvörðun Egypta að láta Mohamed Salah taka fimmtu spyrnu liðsins í vítaspyrnukeppninni gegn Senegölum í úrslitaleik Afríkukeppninnar í gær. 7.2.2022 13:30 Danski landsliðsframherjinn fékk Covid-19 í þriðja sinn Kasper Dolberg er sönnun þess að þeir sem hafa fengið kórónuveiruna geta fengið hana aftur og svo enn aftur. Dolberg er nú smitaður í þriðja sinn. 7.2.2022 13:01 Mané svaf með bikarinn í nótt Sadio Mané tryggði Senegal fyrsta Afríkumeistaratitilinn í sögu þjóðarinnar í gærkvöldi þegar hann hann skoraði úr lokaspyrnunni í vítaspyrnukeppni. 7.2.2022 12:31 Dómarinn bauð Mo Salah flautuna sína og spjöldin Það var ekki kvöld Mohamed Salah í gær þegar hann tapaði úrslitaleik Afríkukeppninnar. Liverpool maðurinn hefur átt frábært tímabil en upplifði ekki drauminn sinn að vinna titil með Egyptalandi. 7.2.2022 11:31 Bretar og Írar hættir við að sækja um HM í fótbolta 2030 Bretland og Írland vildu fá að halda heimsmeistarakeppnina í fótbolta eftir átta ár en ekki lengur. HM 2030 fer því ekki fram í Englandi, Skotlandi, Wales, Norður-Írlandi eða Írlandi. 7.2.2022 11:00 Fannst Dele Alli vera eins og umrenningur þegar hann gekk inn á Goodison Park Glenn Hoddle, fyrrverandi leikmaður og þjálfari enska landsliðsins, var ekki hrifinn af fatavali Deles Alli þegar hann var kynntur fyrir stuðningsmönnum Everton á laugardaginn. 7.2.2022 10:30 Sjáðu stuðningsmann Leicester ráðast á leikmenn Forest þegar þeir fögnuðu marki Stuðningsmaður enska úrvalsdeildarliðsins Leicester City tók því mjög illa þegar liðið hans var rassskellt í enska bikarnum í gær og varð sér og félaginu sínu til skammar. 7.2.2022 10:00 Hólmbert lánaður til Lilleström: Finnst ég hafa verið svolítið óheppinn Hólmbert Aron Friðjónsson gekk í gær frá samningi við Lilleström en norska félagið fær hann á láni frá þýska liðinu Holstein Kiel. Hann bætist því í hóp fjölmarga íslenskra leikmanna Lilleström . 7.2.2022 08:44 Pabbi Harveys Elliott að springa úr stolti þegar hann sá soninn skora fyrsta markið fyrir Liverpool Faðir Harveys Elliott réði sér ekki fyrir kæti þegar hann sá son sinn skora sitt fyrsta mark fyrir Liverpool í endurkomuleik sínum gegn Cardiff City í ensku bikarkeppninni í gær. 7.2.2022 08:01 Overmars hættur hjá Ajax vegna dónaskilaboða sem hann sendi samstarfskonum Marc Overmars er hættur sem yfirmaður knattpyrnumála hjá Hollandsmeisturum Ajax eftir að upp komst að hann sendi samstarfskonum sínum hjá félaginu óviðeigandi skilaboð. 7.2.2022 07:30 Vanda segir ekki rétt að KSÍ eigi nóg af pening og skorar á ríkið að koma með veglegt framlag Vanda Sigurgeirsdóttir, formaður Knattspyrnusambands Íslands, furðar sig á að enn eitt árið fái KSÍ ekki krónu úr afrekssjóði Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands. Sambandið hefur sótt um styrki síðustu ár en ekkert fengið. 7.2.2022 07:01 Stuðningsmaður Leicester réðst á leikmenn Forest B-deildarlið Nottingham Forest sló ríkjandi bikarmeistara Leicester City úr FA-bikarnum á Englandi í dag. Forest vann sannfærandi 4-1 sigur og virðist sem það hafi verið of mikið fyrir ákveðinn stuðningsmann Leicester. 6.2.2022 23:00 Ótrúleg endurkoma Breiðabliks | Sjáðu vítaspyrnukeppnina Karlalið Breiðabliks í knattspyrnu er þátttakandi í æfingamótinu Atlantic Cup sem nú fer fram í Portúgal. Liðið mætti danska úrvalsdeildarliðinu Midtjylland í kvöld og kom til baka eftir að lenda 3-0 undir og bar á endanum sigur úr býtum eftir vítaspyrnukeppni. 6.2.2022 22:40 Senegal Afríkumeistari Senegal varð í kvöld Afríkumeistari í knattspyrnu eftir sigur á Egyptalandi í vítaspyrnukeppni. Segja má að markverðir beggja liða hafi stolið sviðsljósinu en staðan var markalaus eftir venjulegan leiktíma og framlengingu. 6.2.2022 22:15 Asensio hetja Real Madríd Real Madríd jók forskot sitt á toppi La Liga, spænsku úrvalsdeildarinnar, með naumum 1-0 sigri á Granada í síðasta leik dagsins. Marco Asensio var hetja heimamanna en hann skoraði eina mark leiksins. 6.2.2022 22:00 París valtaði yfir meistarana og jók forskot sitt á toppnum París Saint-Germain vann 5-1 útisigur á meisturum Lille í frönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. 6.2.2022 21:50 Nýju mennirnir tryggðu Juventus sigur Juventus vann 2-0 sigur á Hellas Verona í síðasta leik dagsins í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Nýju menn liðsins voru báðir á skotskónum. 6.2.2022 21:40 Boreham Wood áfram eftir óvæntan sigur á Bournemouth Boreham Wood er síðasta liðið til að tryggja sér sæti í 16-liða úrslitum FA bikarsins. Liðið vann einkar óvæntan 1-0 útisigur á B-deildarliði Bournemouth. 6.2.2022 20:30 Dagný lék allan leikinn í góðum sigri West Ham West Ham United lagði Aston Villa 2-1 í úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu á Englandi í dag. Landsliðskonan Dagný Brynjarsdóttir lék allan leikinn á miðju West Ham. 6.2.2022 20:06 Þjálfari Forest í skýjunum: „Frábær dagur fyrir alla“ Steve Cooper, þjálfari Nottingham Forest, var eðlilega hæstánægður eftir magnaðan 4-1 sigur sinna manna á ríkjandi bikarmeisturum Leicester City í 32-liða úrslitum FA-bikarsins í dag. 6.2.2022 18:46 Bikarmeistarar Leicester úr leik eftir afhroð í Skírisskógi Nottingham Forest frá Skírisskógi gerði sér lítið fyrir og pakkaði bikarmeisturum Leicester City saman í 32-liða úrslitum FA-bikarsins. Lokatölur í Nottingham 4-1 heimamönnum í vil. 6.2.2022 18:01 Skoraði, lagði upp og sá rautt er Barcelona lagði Spánarmeistara Atlético Madríd Brasilíski hægri bakvörðurinn Dani Alves var svo sannarlega allt í öllu er Barcelona vann mikilvægan 4-2 sigur á Spánarmeisturum Atlético Madríd í La Liga, spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, í dag. 6.2.2022 17:15 Glódís skoraði og lagði upp í stórsigri Bayern Glódís Perla Viggósdóttir lagði upp fyrsta mark Bayern München og skoraði það fjórða er liðið vann 4-0 stórsigur gegn Sand í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 6.2.2022 16:50 Leverkusen vann stórsigur gegn Dortmund Bayer Leverkusen vann 5-2 stórsigur er liðið heimsótti Borussia Dortmund í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 6.2.2022 16:35 Napoli heldur í við toppliðin frá Mílanó Napoli vann torsóttan 2-0 útisigur er liðið heimsótti fallbaráttulið Venezia í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 6.2.2022 16:08 Valsmenn unnu Reykjavíkurmótið annað árið í röð | Pedersen skoraði þrennu Valsmenn fögnuðu sigri er liðið tók á móti KR í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins í fótbolta á Origo-vellinum í dag. KR-ingar komust yfir snemma leiks, en þrenna frá Patrick Pedersen í síðari hálfleik tryggði Valsmönnum 4-1 sigur. 6.2.2022 15:54 Birkir skoraði fyrsta mark Adana Demirspor í öruggum sigri Birkir Bjarnason skoraði fyrsta mark Adana Demirspor er liðið vann öruggan 3-1 útisigur gegn Rizespor í tyrknesku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 6.2.2022 15:21 Klopp um Elliott: „Óttalaus og frábær fótboltamaður“ Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, var eðlilega í góðu skapi eftir 3-1 sigur liðsins gegn Cardiff í fjórðu umferð FA-bikarsins í dag. Þjóðverjinn hrósaði Harvey Elliott sérstaklega eftir leik, en leikmaðurinn ungi skoraði þriðja mark Liverpool eftir langa fjarveru vegna meiðsla. 6.2.2022 15:00 Elliot skoraði í endurkomunni er Liverpool fór áfram Liverpool tryggði sér sæti í 16-liða úrslitum FA-bikarsins með 3-1 sigri á B-deildarliði Cardiff í dag. Harvey Elliott skoraði þriðja mark Liverpool í fyrsta leik sínum eftir löng meiðsli. 6.2.2022 14:00 Atalanta missteig sig í baráttunni um Meistaradeildarsæti Atalanta missteig sig í baráttunni um sæti í Meistaradeild Evrópu er liðið tók á móti fallbaráttuliði Cagliari í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Lokatölur urðu 2-1, en sigurinn lyfti Cagliari upp úr fallsæti. 6.2.2022 13:28 Buffon fyrstur til að halda hreinu í 500 leikjum Hinn 44 ára Gianluigi Buffon stóð vaktin í marki Parma er liðið gerði markalaust jafntefli gegn Benevento í ítölsku B-deildinni í gær. 6.2.2022 12:47 Dregið í 16-liða úrslit FA-bikarsins: Chelsea og City heimsækja B-deildarlið Nú rétt í þessu var dregið í fimmtu umferð elstu og virtustu bikarkeppni heims, FA-bikarsins. Nokkrar áhugaverðar viðureignir eru á dagskrá, en 16-liða úrslitin bjóða í mesta lagi upp á tvo úrvalsdeildarslagi. 6.2.2022 11:59 Rooney ræðir vandamál sín utan vallar: „Lokaði mig inni og drakk“ Wayne Rooney, markahæsti landsliðsmaður Englands frá upphafi, segist hafa snúið sér að drykkju til að takast á við álagið sem fylgir frægðinni. 6.2.2022 10:46 Lazio vann mikilvægan sigur í baráttunni um Evrópusæti Lazio vann virkilega mikilvægan útisigur er liðið heimsótti Fiorentina í ítölsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Lokatölur urðu 3-0, en bæði lið eru í harðri baráttu um Evrópusæti. 5.2.2022 22:13 Tottenham í 16-liða úrslit eftir öruggan sigur gegn Brighton Tottenham Hotspur vann nokkuð öruggan 3-1 sigur er liðið tók á móti Brighton í seinasta leik dagsins í fjórðu umferð FA-bikarsins í kvöld. 5.2.2022 21:53 Ótrúleg endurkoma tryggði Kamerún bronsið Kamerún tryggði sér þriðja sæti Afríkumótsins í fótbolta með sigri gegn Búrkína Fasó í vítaspyrnukeppni í kvöld. Kamerún lenti 3-0 undir snemma í síðari hálfleik, en snéru leiknum við á lokamínútunum. 5.2.2022 21:18 Sjá næstu 50 fréttir
Enn nokkrar vikur í Jóhann Berg | Brasilíumennirnir hjá Man Utd með veiruna Jóhann Berg Guðmundsson verður enn fjarri góðu gamni er Burnley mætir Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu annað kvöld. Sömu sögu er að segja af þeim Alex Telles og Fred en báðir nældu sér í kórónuveiruna á dögunum. 7.2.2022 21:31
Úrslitaleik Reykjavíkurmótsins frestað vegna óveðurs Þróttur Reykjavík var 2-0 yfir gegn Íslandsmeisturum Vals í úrslitum Reykjavíkurmóts kvenna í knattspyrnu er flauta þurfti leikinn af vegna veðurs. 7.2.2022 20:46
„Knattspyrnusambandið þarf að vera meira til staðar fyrir félögin“ „Þetta kom upp fyrir rúmri viku síðan. Þá voru nokkrir aðilar sem höfðu samband við mig og ýttu mér af stað, var ekki beint með þetta efst í huga,“ sagði Sævar Pétursson í viðtali við Ríkharð Óskar Guðnason fyrr í dag. 7.2.2022 20:30
Skiptir úr besta liði Þýskalands í það næst besta Þýski miðvörðurinn Niklas Süle mun í sumar ganga í raðir Borussia Dortmund en hann er í dag leikmaður Þýskalandsmeistara Bayern München. 7.2.2022 20:01
Er alveg sama um klæðaburð leikmanna svo lengi sem þeir leggi sig alla fram Frank Lampard, nýráðinn þjálfari Everton, gaf lítið fyrir þá fullyrðingu að Dele Alli, ein nýjasta viðbót Everton-liðsins, hafi verið eins og umrenningur til fara er hann var kynntur fyrir stuðningsfólki félagsins. 7.2.2022 19:01
Jón Dagur fór hamförum er AGF burstaði Íslendingalið Elfsborg Jón Dagur Þorsteinsson gerði sér lítið fyrir og skoraði tvö af sex mörkum AGF er það lagði Elfsborg 6-1 í æfingaleik á Spáni. Jón Dagur lagði einnig upp tvö mörk í leiknum en alls tóku fjórir Íslendingar þátt í leiknum. 7.2.2022 18:01
Dagný tilnefnd sem sú besta í janúar Dagný Brynjarsdóttir, landsliðskona í fótbolta, er ein af sex sem tilnefndar eru sem besti leikmaður janúarmánaðar í ensku úrvalsdeildinni. 7.2.2022 16:30
Með „breiðari þekkingu úr hreyfingunni“ en Vanda „toppmanneskja“ „Mig langar að taka slaginn og held að það sé nauðsynlegt að fá inn aðila sem þekkir vel til innan úr starfi félaganna í hreyfingunni,“ segir Sævar Pétursson sem í dag lýsti yfir framboði til Knattspyrnusambands Íslands. 7.2.2022 15:17
Sævar býður sig fram til formanns KSÍ Sævar Pétursson hefur ákveðið að gefa kost á sér til formanns Knattspyrnusambands Íslands. 7.2.2022 14:11
Skilur ekki af hverju Salah tók ekki víti gegn Senegal Jamie Carragher botnar ekkert í ákvörðun Egypta að láta Mohamed Salah taka fimmtu spyrnu liðsins í vítaspyrnukeppninni gegn Senegölum í úrslitaleik Afríkukeppninnar í gær. 7.2.2022 13:30
Danski landsliðsframherjinn fékk Covid-19 í þriðja sinn Kasper Dolberg er sönnun þess að þeir sem hafa fengið kórónuveiruna geta fengið hana aftur og svo enn aftur. Dolberg er nú smitaður í þriðja sinn. 7.2.2022 13:01
Mané svaf með bikarinn í nótt Sadio Mané tryggði Senegal fyrsta Afríkumeistaratitilinn í sögu þjóðarinnar í gærkvöldi þegar hann hann skoraði úr lokaspyrnunni í vítaspyrnukeppni. 7.2.2022 12:31
Dómarinn bauð Mo Salah flautuna sína og spjöldin Það var ekki kvöld Mohamed Salah í gær þegar hann tapaði úrslitaleik Afríkukeppninnar. Liverpool maðurinn hefur átt frábært tímabil en upplifði ekki drauminn sinn að vinna titil með Egyptalandi. 7.2.2022 11:31
Bretar og Írar hættir við að sækja um HM í fótbolta 2030 Bretland og Írland vildu fá að halda heimsmeistarakeppnina í fótbolta eftir átta ár en ekki lengur. HM 2030 fer því ekki fram í Englandi, Skotlandi, Wales, Norður-Írlandi eða Írlandi. 7.2.2022 11:00
Fannst Dele Alli vera eins og umrenningur þegar hann gekk inn á Goodison Park Glenn Hoddle, fyrrverandi leikmaður og þjálfari enska landsliðsins, var ekki hrifinn af fatavali Deles Alli þegar hann var kynntur fyrir stuðningsmönnum Everton á laugardaginn. 7.2.2022 10:30
Sjáðu stuðningsmann Leicester ráðast á leikmenn Forest þegar þeir fögnuðu marki Stuðningsmaður enska úrvalsdeildarliðsins Leicester City tók því mjög illa þegar liðið hans var rassskellt í enska bikarnum í gær og varð sér og félaginu sínu til skammar. 7.2.2022 10:00
Hólmbert lánaður til Lilleström: Finnst ég hafa verið svolítið óheppinn Hólmbert Aron Friðjónsson gekk í gær frá samningi við Lilleström en norska félagið fær hann á láni frá þýska liðinu Holstein Kiel. Hann bætist því í hóp fjölmarga íslenskra leikmanna Lilleström . 7.2.2022 08:44
Pabbi Harveys Elliott að springa úr stolti þegar hann sá soninn skora fyrsta markið fyrir Liverpool Faðir Harveys Elliott réði sér ekki fyrir kæti þegar hann sá son sinn skora sitt fyrsta mark fyrir Liverpool í endurkomuleik sínum gegn Cardiff City í ensku bikarkeppninni í gær. 7.2.2022 08:01
Overmars hættur hjá Ajax vegna dónaskilaboða sem hann sendi samstarfskonum Marc Overmars er hættur sem yfirmaður knattpyrnumála hjá Hollandsmeisturum Ajax eftir að upp komst að hann sendi samstarfskonum sínum hjá félaginu óviðeigandi skilaboð. 7.2.2022 07:30
Vanda segir ekki rétt að KSÍ eigi nóg af pening og skorar á ríkið að koma með veglegt framlag Vanda Sigurgeirsdóttir, formaður Knattspyrnusambands Íslands, furðar sig á að enn eitt árið fái KSÍ ekki krónu úr afrekssjóði Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands. Sambandið hefur sótt um styrki síðustu ár en ekkert fengið. 7.2.2022 07:01
Stuðningsmaður Leicester réðst á leikmenn Forest B-deildarlið Nottingham Forest sló ríkjandi bikarmeistara Leicester City úr FA-bikarnum á Englandi í dag. Forest vann sannfærandi 4-1 sigur og virðist sem það hafi verið of mikið fyrir ákveðinn stuðningsmann Leicester. 6.2.2022 23:00
Ótrúleg endurkoma Breiðabliks | Sjáðu vítaspyrnukeppnina Karlalið Breiðabliks í knattspyrnu er þátttakandi í æfingamótinu Atlantic Cup sem nú fer fram í Portúgal. Liðið mætti danska úrvalsdeildarliðinu Midtjylland í kvöld og kom til baka eftir að lenda 3-0 undir og bar á endanum sigur úr býtum eftir vítaspyrnukeppni. 6.2.2022 22:40
Senegal Afríkumeistari Senegal varð í kvöld Afríkumeistari í knattspyrnu eftir sigur á Egyptalandi í vítaspyrnukeppni. Segja má að markverðir beggja liða hafi stolið sviðsljósinu en staðan var markalaus eftir venjulegan leiktíma og framlengingu. 6.2.2022 22:15
Asensio hetja Real Madríd Real Madríd jók forskot sitt á toppi La Liga, spænsku úrvalsdeildarinnar, með naumum 1-0 sigri á Granada í síðasta leik dagsins. Marco Asensio var hetja heimamanna en hann skoraði eina mark leiksins. 6.2.2022 22:00
París valtaði yfir meistarana og jók forskot sitt á toppnum París Saint-Germain vann 5-1 útisigur á meisturum Lille í frönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. 6.2.2022 21:50
Nýju mennirnir tryggðu Juventus sigur Juventus vann 2-0 sigur á Hellas Verona í síðasta leik dagsins í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Nýju menn liðsins voru báðir á skotskónum. 6.2.2022 21:40
Boreham Wood áfram eftir óvæntan sigur á Bournemouth Boreham Wood er síðasta liðið til að tryggja sér sæti í 16-liða úrslitum FA bikarsins. Liðið vann einkar óvæntan 1-0 útisigur á B-deildarliði Bournemouth. 6.2.2022 20:30
Dagný lék allan leikinn í góðum sigri West Ham West Ham United lagði Aston Villa 2-1 í úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu á Englandi í dag. Landsliðskonan Dagný Brynjarsdóttir lék allan leikinn á miðju West Ham. 6.2.2022 20:06
Þjálfari Forest í skýjunum: „Frábær dagur fyrir alla“ Steve Cooper, þjálfari Nottingham Forest, var eðlilega hæstánægður eftir magnaðan 4-1 sigur sinna manna á ríkjandi bikarmeisturum Leicester City í 32-liða úrslitum FA-bikarsins í dag. 6.2.2022 18:46
Bikarmeistarar Leicester úr leik eftir afhroð í Skírisskógi Nottingham Forest frá Skírisskógi gerði sér lítið fyrir og pakkaði bikarmeisturum Leicester City saman í 32-liða úrslitum FA-bikarsins. Lokatölur í Nottingham 4-1 heimamönnum í vil. 6.2.2022 18:01
Skoraði, lagði upp og sá rautt er Barcelona lagði Spánarmeistara Atlético Madríd Brasilíski hægri bakvörðurinn Dani Alves var svo sannarlega allt í öllu er Barcelona vann mikilvægan 4-2 sigur á Spánarmeisturum Atlético Madríd í La Liga, spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, í dag. 6.2.2022 17:15
Glódís skoraði og lagði upp í stórsigri Bayern Glódís Perla Viggósdóttir lagði upp fyrsta mark Bayern München og skoraði það fjórða er liðið vann 4-0 stórsigur gegn Sand í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 6.2.2022 16:50
Leverkusen vann stórsigur gegn Dortmund Bayer Leverkusen vann 5-2 stórsigur er liðið heimsótti Borussia Dortmund í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 6.2.2022 16:35
Napoli heldur í við toppliðin frá Mílanó Napoli vann torsóttan 2-0 útisigur er liðið heimsótti fallbaráttulið Venezia í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 6.2.2022 16:08
Valsmenn unnu Reykjavíkurmótið annað árið í röð | Pedersen skoraði þrennu Valsmenn fögnuðu sigri er liðið tók á móti KR í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins í fótbolta á Origo-vellinum í dag. KR-ingar komust yfir snemma leiks, en þrenna frá Patrick Pedersen í síðari hálfleik tryggði Valsmönnum 4-1 sigur. 6.2.2022 15:54
Birkir skoraði fyrsta mark Adana Demirspor í öruggum sigri Birkir Bjarnason skoraði fyrsta mark Adana Demirspor er liðið vann öruggan 3-1 útisigur gegn Rizespor í tyrknesku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 6.2.2022 15:21
Klopp um Elliott: „Óttalaus og frábær fótboltamaður“ Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, var eðlilega í góðu skapi eftir 3-1 sigur liðsins gegn Cardiff í fjórðu umferð FA-bikarsins í dag. Þjóðverjinn hrósaði Harvey Elliott sérstaklega eftir leik, en leikmaðurinn ungi skoraði þriðja mark Liverpool eftir langa fjarveru vegna meiðsla. 6.2.2022 15:00
Elliot skoraði í endurkomunni er Liverpool fór áfram Liverpool tryggði sér sæti í 16-liða úrslitum FA-bikarsins með 3-1 sigri á B-deildarliði Cardiff í dag. Harvey Elliott skoraði þriðja mark Liverpool í fyrsta leik sínum eftir löng meiðsli. 6.2.2022 14:00
Atalanta missteig sig í baráttunni um Meistaradeildarsæti Atalanta missteig sig í baráttunni um sæti í Meistaradeild Evrópu er liðið tók á móti fallbaráttuliði Cagliari í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Lokatölur urðu 2-1, en sigurinn lyfti Cagliari upp úr fallsæti. 6.2.2022 13:28
Buffon fyrstur til að halda hreinu í 500 leikjum Hinn 44 ára Gianluigi Buffon stóð vaktin í marki Parma er liðið gerði markalaust jafntefli gegn Benevento í ítölsku B-deildinni í gær. 6.2.2022 12:47
Dregið í 16-liða úrslit FA-bikarsins: Chelsea og City heimsækja B-deildarlið Nú rétt í þessu var dregið í fimmtu umferð elstu og virtustu bikarkeppni heims, FA-bikarsins. Nokkrar áhugaverðar viðureignir eru á dagskrá, en 16-liða úrslitin bjóða í mesta lagi upp á tvo úrvalsdeildarslagi. 6.2.2022 11:59
Rooney ræðir vandamál sín utan vallar: „Lokaði mig inni og drakk“ Wayne Rooney, markahæsti landsliðsmaður Englands frá upphafi, segist hafa snúið sér að drykkju til að takast á við álagið sem fylgir frægðinni. 6.2.2022 10:46
Lazio vann mikilvægan sigur í baráttunni um Evrópusæti Lazio vann virkilega mikilvægan útisigur er liðið heimsótti Fiorentina í ítölsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Lokatölur urðu 3-0, en bæði lið eru í harðri baráttu um Evrópusæti. 5.2.2022 22:13
Tottenham í 16-liða úrslit eftir öruggan sigur gegn Brighton Tottenham Hotspur vann nokkuð öruggan 3-1 sigur er liðið tók á móti Brighton í seinasta leik dagsins í fjórðu umferð FA-bikarsins í kvöld. 5.2.2022 21:53
Ótrúleg endurkoma tryggði Kamerún bronsið Kamerún tryggði sér þriðja sæti Afríkumótsins í fótbolta með sigri gegn Búrkína Fasó í vítaspyrnukeppni í kvöld. Kamerún lenti 3-0 undir snemma í síðari hálfleik, en snéru leiknum við á lokamínútunum. 5.2.2022 21:18