Fleiri fréttir

Alfons og félagar stigi frá titlinum | Viðar Ari áfram á skotskónum
Bodø/Glimt er hársbreidd frá því að tryggja sér sinn annan Noregsmeistaratitil í röð. Jafntefli gegn Brann kom ekki að sök í dag þar sem Molde missteig sig. Þá var fjöldinn allur af Íslendingum í eldlínunni.

Chelsea bikarmeistari eftir öruggan sigur á Arsenal
Chelsea varð í dag enskur bikarmeistari eftir 3-0 sigur á Arsenal. Er liðið þar með handhafi allra titla á Englandi.

Öruggt hjá Tottenham | Bamford hetja Leeds
Tottenham Hotspur vann þægilegan 3-0 sigur á botniliði Norwich City er liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni í dag. Þá bjargaði Patrick Bamfordstigi fyrir Leeds United er liðið gerði 2-2 jafntefli við Brentford

Sigur í fyrsta leik Ralfs Rangnick með Manchester-liðið
Manchester United lagði Crystal Palace 1-0 í fyrsta leik Þjóðverjans Ralf Rangnick sem þjálfara liðsins.

Rekinn eftir fjóra mánuði í starfi
Þýska knattspyrnuliðið RB Leipzig hefur sagt Jesse Marsch upp störfum eftir einungis fjóra mánuði í starfi. Marsch, sem er Bandaríkjamaður, kom til liðsins í sumar eftir að hafa samið um kaup og kjör í apríl.

Bellingham kærður til lögreglu fyrir ummæli sín
Englendingurinn Jude Bellingham gæti verið kominn í enn frekari vandræði eftir að hafa gagnrýnt dómarann í leik Bayern Munchen og Borussia Dortmund heldur harðlega eftir leik. Bellingham gaf það í skyn að dómarinn væri með óhreint mjöl í pokahorninu.

Bellingham: Skrítið að setja dómara sem hefur svindlað á svona leik
Jude Bellingham, leikmaður Borussia Dortmund í þýsku Bundesligunni, gæti hafa komið sér í vandræði með ummælum sínum eftir stórleik Dortmund og Bayern Munchen sem fram fór á heimavelli Dortmund í gær.

Skýrsla um lætin í kringum úrslitaleik EM: Heppni að engin lést eða slasaðist lífshættulega
Mikil ölvun og gríðarlegar óspektir áttu sér stað í Lundúnum er England og Ítalía mættust í úrslitum Evrópumótsins í knattspyrnu í sumar. Í skýrslu um leikinn kemur fram að fólk hefði getað dáið í ólátunum.

Klopp: „Origi er goðsögn“
Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, var eðlilega í skýjunum eftir 1-0 sigur sinna manna gegn Wolves í gær þar sem Divock Origi skoraði sigurmarkið í uppbótartíma. Hann segist vona að leikmaðurinn finni þjálfara sem gefur honum fleiri mínútur í framtíðinni.

Wijnaldum bjargaði stigi fyrir PSG
Georginio Wijnaldum var hetja Paris Saint-Germain er hann bjargaði stigi fyrir liðið með marki í uppbótartíma gegn Lens í frönsku úrvalsdeidlinni í fótbolta í kvöld. Lokatölur 1-1, en þetta var annað jafntefli Parísarliðsins í röð í deildinni.

Sjötti sigur Madrídinga í röð
Real Madrid vann sinn sjötta leik í röð í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta er liðið heimsótti Real Sociedasd í kvöld. lokatölur urðu 0-2, en Madrídingar hafa ekki tapað í deildinni síðan í byrjun október.

Ítölsku meistararnir fóru illa með gamla þjálfarann sinn | AC Milan áfram á toppnum
Þrír leikir fóru fram í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. AC Milan hélt toppsætinu með 2-0 sigri gegn botnliði Salernitana, Inter vann öruggan 0-3 útisigur gegn Roma og Atalanta snéri taflinu við gegn Napoli og vann 2-3 útisigur.

Meistararnir á toppinn eftir öruggan sigur
Englandsmeistarar Manchester City lyftu sér upp í efsta sæti ensku úrvalsdeildarinnar með öruggum 1-3 sigri gegn Watford í kvöld.

Þýsku meistararnir juku forskot sitt á toppnum í fimm marka leik
Toppslagur þýsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta bauð upp á fimm mörk og eitt rautt spjald, en Bayern München vann mikilvægan 2-3 útisigur gegn Borussia Dortmund í kvöld.

Börsungar misstigu sig gegn Real Betis
Real Betis tók stigin þrjú er liðið vann virkilega góðan 0-1 útisigur gegn Barcelona í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Betis er nú sjö stigum fyror ofan Barcelona sem situr í sjöunda sæti deildarinnar.

Jóhann Berg spilaði allan leikinn er Burnley tapaði gegn Newcastle
Loksins, loksins tókst Newcastle United að vinna leik. Því miður fyrir Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í Burnley voru þeir mótherjar dagsins. Þá gerðu Southampton og Brighton & Hove Albion 1-1 jafntfefli.

Origi hetja Liverpool
Divock Origi var hetja Liverpool er liðið vann 1-0 útisigur á Wolves í ensku úrvalsdeildinni í dag.

Fáránleg vítaspyrna kostaði Norrköping | Adam Ingi áfram í marki Gautaborgar
Það var fjöldi Íslendingaliða í eldlínunni í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu er síðasta umferð deildarinnar fór fram í dag. Það voru hins vegar fáir íslenskir leikmenn sem stigu fæti inn á völlinn í dag.

Við gerðum of mörg mistök
Thomas Tuchel var sár og svekktur er hann ræddi við fjölmiðla eftir 3-2 tap sinna manna gegn West Ham United í ensku úrvalsdeildinni í dag. Honum fannst frammistaðan þó ekki alslæm.

ÍBV sækir liðsstyrk til Bandaríkjanna
Knattspyrnudeild ÍBV hefur sótt liðsstyrk fyrir komandi tímabil í Pepsi Max deild kvenna.

Ótrúlegt mark Masuaku tryggði West Ham sigur á toppliðinu
West Ham United gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Chelsea 3-2 í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Annað skiptið á stuttum tíma sem West Ham vinnur heimaleik 3-2 gegn liði sem ætlar sér enska meistaratitilinn.

Sævar Atli kom inn af bekknum og skoraði í dramatísku jafntefli Lyngby
Sævar Atli Magnússon kom inn af varamannabekknum og skoraði það sem virtist ætla að vera sigurmark Lyngby er liðið heimsótti HB Köge á útivelli í dönsku B-deildinni í dag. Allt kom þó fyrir ekki.

Glódís Perla kom inn af bekknum í stórsigri
Bayern München vann 7-1 stórsigur á Bayer Leverkusen í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Glódís Perla Viggósdóttir kom inn af bekk Bæjara en Karólína Lea Vilhjálmsdóttir var ekki í leikmannahóp liðsins að þessu sinni.

Tók Börsunga sinn tíma að brjóta ísinn
Evrópu- og Spánarmeistarar Barcelona unnu sannfærandi 4-0 sigur á Athletic Bilbao í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Sigurinn var þó ef til vill ekki jafn sannfærandi og raun bar vitni.

Segja Ronaldo tæpan fyrir fyrsta leik Rangnick
Það gæti farið svo að Cristiano Ronaldo verði ekki í byrjunarliði Manchester United í fyrsta leik Ralf Rangnick með félagið er Crystal Palace mætir í heimsókn á Old Trafford.

Vísindamenn neita því að bólusetningar ýti undir hjartavandamál íþróttafólks
Undanfarið hefur borið á að leikmenn og stuðningsfólk í hinum ýmsu íþróttum hafi hnigið til jarðar á meðan leik eða æfingu stendur. Ástæðan er nær alltaf tengd hjartavandamálum viðkomandi á einn eða annan hátt.

Davíð Þór verður yfirmaður knattspyrnumála hjá FH
Davíð Þór Viðarsson verður tilkynntur sem yfirmaður knattspyrnumála hjá FH áður en langt um líður. Hann þekkir hvern krók og kima í Kaplakrika eftir að hafa leikið með liðinu sem og að hafa verið aðstoðarþjálfari þess á síðustu leiktíð.

Misheppnuð skipti Kára Árna til Vals gerðu ferilinn og Sölvi Geir hafði meiri áhuga á íshokkí
Gunnlaugur Jónsson ræddi við Ríkharð Óskar Guðnason um muninn á þeim æskufélögunum Kára Árnasyni og Sölva Geir Ottesen í Þungavigtinni.

Segir Rangnick hafa brunnið út þegar hann átti að vera nálgast hátind þjálfaraferilsins
Raphael Hongistein, einn af fróðustu mönnum veraldar er kemur að þýskri knattspyrnu, telur að mögulega hafi Ralf Rangnick, nýráðinn þjálfari Manchester United, ekki nægilegan tíma til stefnu til að fullmóta liðið eftir sínu höfði. Þá segir hann Rangnick hafa brunnið út árið 2011 er hann var við það að gera Schalke 04 að stórliði.

Fróðlegur listi ef leikmaður mætti bara vinna Gullhnöttinn einu sinni
Lionel Messi og Cristiano Ronaldo hafa nánast einokað Gullhnöttinn frá því að Ronaldo vann hann fyrst árið 2008.

Mörk Ronaldo krufin: Flest með hægri fæti og meira en helmingur í treyju Real
Cristiano Ronaldo skoraði tvívegis í 3-2 sigri Manchester United á Arsenal er liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöld. Var hinn 36 ára gamli Portúgali að skora sitt 800. og 801. mark á ferlinum.

Kári um Víkingsþættina: „Vona að hann geri þetta ekki of væmið“
Landsliðsmiðvörðurinn Kári Árnason endaði knattspyrnuferilinn á besta mögulega hátt í sumar er Víkingur – uppeldisfélag hans - varð Íslands- og bikarmeistari með hann í hjarta varnarinnar.

Bjóða stuðningsmönnum sínum upp á ókeypis húðflúr til að fagna titlinum
Atletico Mineiro varð brasilískur meistari í fótbolta á dögunum og það er óhætt að segja að félagið ætli að halda upp á þennan árangur með sérstökum hætti.

Einn þeirra sem hrakti hann úr Fylki var sá sem hann leyfði að fá fyrirliðabandið
Ásgeir Börkur Ásgeirsson var á sínum tíma „Herra Fylkir“ og því kom mörgum mikið á óvart þegar hann yfirgaf Árbæjarliðið árið 2018 og fór yfir í HK. Ásgeir Börkur gerði upp þennan tíma í viðtali Mána Pétursson í hlaðvarpsþættinum Enn einn fótboltaþátturinn sem kom út í vikunni.

Arnar Gunnlaugs í nýja Víkingsþættinum: Kemur hálfgert panikk ástand í klúbbinn
Fyrsti þátturinn af nýrri þáttröð um magnað tímabil Víkinga í fótboltanum í ár er á dagskrá Stöð 2 Sport á morgun. Þættirnir heita „Víkingar - Fullkominn endir“ en þar er fjallað um tvöfaldan sigur Víkingsliðsins í sumar.

Fyrsti blaðamannafundur Rangnick: Snýst allt um að hafa stjórn og tekur einn leik fyrir í einu
Ralf Rangnick mætti á sinn fyrsta blaðamannafund sem þjálfari Manchester United nú í morgunsárið. Hann fór yfir víðan völl eins og ber að skilja. Telur Þjóðverjinn að það sé mikilvægt að félagið finni stöðugleika í því sem það gerir, þá segist hann ekki geta breytt hlutunum á 1-2 dögum.

Mættu á æfingu liðsins klukkan fimm um morguninn með flugelda, blys og læti
Hollenska áhugamannaliðið Quick Boys hefur einstaka stuðningsmenn sem þeir sýndu og sönnuðu á dögunum.

Sveindís Jane komin í skærgrænt: Ég elska að skora mörk
Þýska stórliðið Wolfsburg kynnti íslensku landsliðskonuna Sveindísi Jane Jónsdóttur til leiks á miðlum sínum í dag. Það má sjá myndir af henni sem og viðtal við hana á Youtube-síðu Wolfsburg.

Ronaldo fyrstur í 800 mörk
Cristiano Ronaldo gerði sér lítið fyrir og skoraði sitt 800. mark á ferlinum í 3-2 sigri Manchester United gegn Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi.

Carrick segir skilið við United: „Hundrað prósent mín ákvörðun“
Eftir 3-2 sigur Manchester United gegn Arsenal í kvöld hefur Michael Carrick ákveðið að yfirgefa félagið. Carrick stýrði liðinu í þremur leikjum eftir að Ole Gunnar Solskjær var látinn fara á dögunum, en Ralf Rangnick tekur við sem bráðabirgðastjóri út tímabilið.

„Eina sekúndu eftir miðnætti þurfum við að byrja að hugsa um næsta leik“
Antonio Conte, knattspyrnustjóri Tottenham Hotspur, var eðlilega kátur með 2-0 sigur sinna manna gegn Brentford í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Hann segir að stigin séu mikilvæg fyrir sjálfstraust liðsins.

Mikilvægur sigur United í stórleiknum
Manchester United vann í kvöld mikilvægan 3-2 sigur er liðið tók á móti Arsenal á Old Trafford í seinasta leik liðsins áður en Ralf Rangnick tekur við stjórnartaumunum.

Tottenham blandar sér í baráttuna um Meistaradeildarsæti
Tottenham Hotspur vann í kvöld góðan 2-0 sigur er liðið tók á móti nýliðum Brentford í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Liðið er nú aðeins tveimur stigum frá Meistaradeildarsæti og á leik til góða.

Ísak spilaði allan leikinn í tapi gegn toppliðinu
Ísak Óli Ólafsson og félagar hans í Esvjerg máttu þola 2-0 tap er liðið heimsótti Hvidovre í dönsku B-deildinni í fótbolta í kvöld.

Þjóðverjar takmarka fjölda áhorfenda á íþróttaviðburðum
Hertar sóttvarnaraðgerðir í Þýskalandi kveða á um að takmarka verði fjölda áhorfenda á íþróttaviðburðum þar í landi.