Fleiri fréttir

Valur keypti Orra Hrafn frá Fylki
Orri Hrafn Kjartansson er orðinn leikmaður Vals eftir að Hlíðarendafélagið keypti hann frá Fylki.

Mikilvægt að hann hafi svipaða sýn en jánki ekki öllu
Arnar Þór Viðarsson kemur til Íslands í næstu viku og kynnir stjórn KSÍ óskir sínar um nýjan aðstoðarþjálfara A-landsliðs karla, í stað Eiðs Smára Guðjohnsen. Arnar vill að sama skapi efla alla greiningarvinnu fyrir landslið KSÍ og stækka starfslið sitt.

Rangnick má vinna en verður í stúkunni í kvöld
Þjóðverjinn Ralf Rangnick er kominn með atvinnuleyfi í Bretlandi og getur því hafið störf sem knattspyrnustjóri Manchester United.

Liverpool stjarnan minntist tólf ára stelpu sem var stungin til bana
Trent Alexander-Arnold, leikmaður Liverpool, heiðraði minningu ungrar Liverpools stelpu eftir 4-1 sigurleik liðsins á Everton í slagnum um Bítlaborgina í gær.

„Flestir útlendingar hefðu labbað út frá þessu starfi“
Arnar Þór Viðarsson segist enn vera í draumastarfinu sem þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, þrátt fyrir einstaklega erfitt fyrsta ár í starfi.

Enn eitt áfallið fyrir KSÍ: Tekjur sambandsins verða mun lægri
Þetta hefur ekki verið gott haust fyrir Knattspyrnusamband Íslands og nú er ljóst að reksturinn hefur ekki verið eins og væntingar stóðu til.

Xavi heldur áfram að taka til hendinni á Nývangi
Xavi Hernández, nýráðinn þjálfari Barcelona, virðist allt annað en sáttur með hvernig er haldið um taumana hjá uppeldisfélaginu.

Segir lið sitt aldrei hafa spilað jafn vel á Goodison Park
Jürgen Klopp, þjálfari Liverpool, var að vonum ánægður með 4-1 stórsigur sinna manna á Everton er liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni í kvöld, þá sérstaklega eftir það sem gerðist á sama velli á síðustu leiktíð.

Segir sína menn hafa stolið þremur stigum
Thomas Tuchel, þjálfari toppliðs ensku úrvalsdeildarinnar, sagði sína menn í Chelsea hafa verið einkar heppna í 2-1 sigri þeirra á Watford í kvöld. Tuchel gekk svo langt að segja að lið hans hafi rænt stigunum þremur í kvöld.

Mount allt í öllu hjá Chelsea sem heldur toppsætinu
Chelsea vann nauman 2-1 sigur á nágrönnum sínum í Watford í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Gestirnir halda þar með toppsæti deildarinnar.

Man City vann nauman sigur á Villa Park
Manchester City vann 2-1 útisigur á Aston Villa er liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Heimamenn voru nálægt því að jafna metin undir lok leiks.

Milan aðeins stigi frá toppnum eftir að Napoli missteig sig | Markalaust hjá PSG
Öll þrjú topplið Serie A, ítölsku úrvalsdeildarinnar, léku í kvöld. Inter vann sinn leik fyrr í kvöld örugglega, AC Milan gerði slíkt hið sama en topplið Napoli missteig sig gegn Sassuolo eftir að hafa komist 2-0 yfir.

Liverpool snýtti Everton í Guttagarði
Everton átti í raun aldrei roð í nágranna sína í Liverpool er liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Lokatölur 1-4 og ljóst að sæti Rafa Benitez, þjálfara Everton, er orðið virkilega heitt.

Benzema hélt sigurgöngu Real áfram
Sigurganga Real Madríd heldur áfram þökk sé franska sóknarmanninum Karim Benzema. Liðið er nú með sjö stiga forystu á toppi La Liga, spænsku úrvalsdeildarinnar.

Jafnt í fyrstu þremur leikjum kvöldsins | Jóhann Berg byrjaði hjá Burnley
Þremur af sex leikjum kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni er nú lokið. Öllum þremur leikjunum lauk með jafntefli.

Rúnar Alex stóð milli stanganna í dramatískum sigri | Kolbeinn úr leik
Tveir Íslendingar voru í eldlínunni í belgíska bikarnum í knattspyrnu í kvöld. Rúnar Alex Rúnarsson og félagar í OH Leuven eru komnir áfram á meðan Kolbeinn Þórðarson og liðsfélagar hans í Lommel eru úr leik.

Inter upp í annað sætið á meðan Mourinho sá gult í tapi Roma
Tveimur af fjórum leikjum kvöldsins í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, er nú lokið. Ítalíumeistarar Inter unnu 2-0 heimasigur á Spezia á meðan lærisveinar José Mourinho í Roma töpuðu 1-0 fyrir Bologna á útivelli.

Zlatan sagði Mbappé að fara til Real en ráðlagði PSG að selja hann ekki
Hinn fertugi Zlatan Ibrahimović getur verið skondinn þegar sá gállinn er á honum. Hann hefur nú lagt orð í belg varðandi framtíð hins franska Kylian Mbappé.

Benítez hangir á bláþræði fyrir enn einn Liverpool-slag sinn
Rafael Benítez er sá knattspyrnustjóri í ensku úrvalsdeildinni sem veðbankar telja líklegastan til að missa starfið sitt. Liverpoolslagurinn í kvöld er því sennilega sá mikilvægasti af mörgum sem Spánverjinn hefur tekið þátt í.

Horfði á leik Chelsea og Man United upp á þakinu á Stamford Bridge
Stuðningsmaður Manchester United horfði á leik liðsins um síðustu helgi frá mjög hættulegum en jafnframt óvenjulegum stað.

Tvær 2001 stelpur markadrottningar íslenska landsliðsins á árinu 2021
Sveindís Jane Jónsdóttir og Karólína Lea Vilhjálmsdóttir voru báðar á skotskónum í gær í síðasta leik íslenska kvennalandsliðsins á árinu 2021.

„Þungbær ákvörðun þegar maður er að vinna með vini sínum“
Arnar Þór Viðarsson segir það hafa verið nauðsynlega ákvörðun að Eiður Smári Guðjohnsen, vinur hans og aðstoðarmaður, stigi frá borði sem aðstoðarþjálfari íslenska landsliðsins í fótbolta.

Stuðningsmenn Man. United ætla að hylla Solskjær á Arsenal leiknum
Norðmaðurinn Ole Gunnar Solskjær var rekinn sem knattspyrnustjóri Manchester United á dögunum en það breytir því þó ekki að stuðningsmenn félagsins vilja heiðra þessa goðsögn hjá félaginu.

Guardiola: Jack Grealish hefur spilað betur en hann heldur sjálfur
Manchester City eyddi metpening í enska landsliðsmanninn Jack Grealish í haust og hefur ekki alveg skilað tölum í takt við kaupverðið. Knattspyrnustjórinn Pep Guardiola er samt ánægðari með hann en sumir myndu búast við.

Norsku stelpurnar unnu leikinn sem fór fram í tveimur mánuðum
Norska kvennalandsliðið í fótbolta vann 10-0 útisigur á Armeníu í síðasta leik liðsins á árinu en þetta var mjög óvenjulegur leikur.

Aðdragandinn að starfslokum Eiðs Smára
Vanda Sigurgeirsdóttir, formaður Knattspyrnusambands Íslands, hringdi í alla meðlimi stjórnar sambandsins og ræddi við þá um málefni Eiðs Smára Guðjohnsen í aðdraganda þess að stjórnin tók þá ákvörðun að hann léti af störfum.

Messi veiktist eftir verðlaunahátíðina
Lionel Messi vann sinn sjöunda Gullhnött á mánudagskvöldið en verðlaunahátíðin fór eitthvað illa í kappann því hann veiktist eftir veisluna.

Liverpool með brasilískan heimsmeistara í þjálfarateyminu sínu
Enska úrvalsdeildarfélagið Liverpool hefur bætti við brasilískri goðsögn inn í þjálfarateymi sitt.

Roberto Mancini nú sagður koma til greina sem næsti stjóri Man. United
Manchester United var að tilkynna nýjan knattspyrnustjóra en þar sem hann er bara ráðinn fram á sumar þá halda vangavelturnar áfram í erlendum fjölmiðlum.

Gummi Tóta með flotta innkomu þegar New York sló út Arnór Ingva og félaga
Guðmundur Þórarinsson og félagar i New York City eru komnir alla leið í úrslitaleik Austudeildar MLS-deildarinnar eftir að hafa slegið út deildarmeistara New England Revolution í Íslendingarslag í nótt.

Fyrrum leikmaður Liverpool og Arsenal látinn
Ray Kennedy, fyrrum leikmaður Liverpool, Arsenal og enska landsliðsins í fótbolta, lést í gær, sjötugur að aldri, eftir langvarandi veikindi.