Fleiri fréttir

Óli Jóh verður áfram með FH liðið

Ólafur Jóhannesson verður áfram þjálfari FH-liðsins í Pepsi Max deild karla í fótbolta en hann hefur gert nýjan samning við félagið. Davíð Þór Viðarsson er aftur á móti hættur.

„Ekki alltaf hægt að meta árangur af úrslitum“

Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari í fótbolta, segir að hann og starfslið hans hafi þurft að þróa liðið hraðar en þau hafi óskað eftir. Hann segir aðstæðurnar krefjandi, og að ekki sé alltaf hægt að meta árangur út frá úrslitum.

West Ham í toppmálum á toppi H-riðils

West Ham vann í kvöld 2-0 sigur þegar að austurríska liðið Rapid Vín mætti í heimsókn. Liðið hefur nú unnið báða leiki sína í riðlakeppni Evrópudeildarinnar.

Kane með þrennu í stórsigri Tottenham

Illa hefur gengið hjá Tottenham að undanförnu og liðið þurti því nauðsynlega á sigri að halda gegn slóvenska liðinu Mura. Tvö mörk á fyrstu átta mínútum leiksins lögðu grunninn að 4-1 sigri Lundúnaliðsins.

„Vorum ekki að hugsa um Kolbein“

Arnar Þór Viðarsson landsliðsþjálfari í fótbolta segir það hafa verið krefjandi áskorun að þurfa að bregðast við brotthvarfi Kolbeins Sigþórssonar úr síðasta landsliðshópi. Hann hafi hins vegar ekki komið til greina núna vegna meiðsla.

Fimm mörk og tvö rauð spjöld er Spartak Moscow lagði Napoli

Í dag og kvöld eru leiknair alls 16 leikir í Evrópudeildinni í knattspyrnu og nú er átta þeirra lokið. Franska liðið Lyon vann öruggan 3-0 sigur gegn Brøndby frá Danmörku í A-riðli og Spartak Moscow vann góðan 3-2 sigur gegn Napoli í C-riðli svo eitthvað sé nefnt.

Arnar valdi Aron ekki vegna „utan­að­komandi“ á­stæðna

Landsliðsþjálfarinn Arnar Þór Viðarsson segir að stjórn KSÍ hafi ekki sett sér neinar skorður varðandi valið á landsliðshópnum sem hann tilkynnti í dag, fyrir leikina við Armeníu og Liechtenstein í undankeppni HM í fótbolta.

Aron Einar ekki í hópnum en Guðjohnsen-bræður með

Þjálfararnir Arnar Þór Viðarsson og Eiður Smári Guðjohnsen hafa tilkynnt hvaða leikmenn verða í landsliðshópnum sem mætir Armeníu og Liechtenstein í undankeppni HM karla í fótbolta í október.

Svona var blaðamannafundur KSÍ

Vísir var með beina útsendingu og textalýsingu frá blaðamannafundi KSÍ þar sem hópur íslenska karlalandsliðsins fyrir næstu leiki þess í undankeppni HM 2022 var kynntur.

Langt ferðalag rétt fyrir úrslitaleik ef Pablo fagnar á laugardag

Eftir að hafa afþakkað það síðustu misseri hefur Pablo Punyed, einn albesti leikmaður Íslandsmeistara Víkings í sumar, ákveðið að þiggja sæti í landsliðshópi El Salador. Liðið spilar þrjá leiki í undankeppni HM í fótbolta dagana 7.-13. október.

Usain Bolt þakkaði Ferguson fyrir að fá Ronaldo aftur til United

Fljótasti maður allra tíma, Usain Bolt, var í stúkunni á Old Trafford í gær og sá sína menn í Manchester United vinna dramatískan sigur á Villarreal, 2-1, í Meistaradeild Evrópu. Eftir leikinn þakkaði hann Sir Alex Ferguson fyrir að fá manninn sem skoraði sigurmarkið, Cristiano Ronaldo, aftur til félagsins.

Að­eins Breiða­blik hélt boltanum betur innan liðs en FH

Þegar tölfræði Pepsi Max deildar karla skoðuð er margt sem kemur á óvart. Það sem kemur ef til vill hvað mest á óvart er að FH-ingar – sem enduðu í 6. sæti deildarinnar – héldu næstmest í boltann af öllum liðum deildarinnar.

Der­by komið á blað og Mitro­vic skoraði þrennu

Fjöldi leikja fór fram í ensku B-deildinni í kvöld. Derby County vann sigur sem þýðir að liðið er komið með eitt stig en tólf stig voru dregin af félaginu nýverið vegna skuldastöðu þess. Þá skoraði Aleksandar Mitrović þrennu í sigri Fulham og Peterborough United hélt hreinu.

Skilur ekkert í frammi­stöðu sinna manna

„Við vorum ekki nógu beittir í upphafi leiks að mínu mati. Fyrstu 12-15 mínúturnar hefum við getað refsað þeim,“ sagði Thomas Tuchel, hinn þýski þjálfari Chelsea, eftir 1-0 tap liðsins gegn Juventus á útivelli í Meistaradeild Evrópu í kvöld.

Ronaldo hetja Manchester United gegn Villarreal

Cristiano Ronaldo reyndist hetja Manchester United þegar liðinu tókst loksins að vinna Villarreal er þau mættust í F-riðli Meistaradeildar Evrópu. Lokatölur 2-1 heimamönnum í vil þar sem sigurmarkið kom undir lok uppbótartíma.

Atalanta og Zenit á sigur­braut

Tveimur af leikjum kvöldsins í Meistaradeild Evrópu er nú lokið. Atalanta vann Young Boys 1-0 á Ítalíu og Zenit St. Pétursborg vann 3-0 sigur á Malmö í Rússlandi.

Hetjan úr hverfinu fram­lengir við Fram

Jón Þórir Sveinsson, þjálfari karlaliðs Fram í fótbolta, hefur framlengt samning sinn við félagið til ársins 2024. Frá þessu er greint á vefsíðu félagsins.

Vestri og Víkingur mætast í Vesturbænum

Snjóblásarar, gröfur og bænir um betri tíð dugðu ekki til að Torfnesvöllur á Ísafirði, Olísvöllurinn eins og hann heitir í dag, yrði tilbúinn fyrir komu nýkrýndra Íslandsmeistara Víkings á laugardaginn.

Sjá næstu 50 fréttir