Fleiri fréttir

Guð­björg leggur hanskana á hilluna

Hin margreynda Guðbjörg Gunnarsdóttir hefur ákveðið að leggja markmannshanskana á hilluna. Hún mun þó vera áfram tengd fótbolta en vill ekki gefa upp hvað framtíðin ber í skauti sér.

Hefði ekki mátt spila launa­laust með Barcelona

Lionel Messi hefur yfirgefið spænska stórveldið Barcelona og mun að öllum líkindum semja við franska knattspyrnufélagið París-Saint Germain síðar í dag. Vegna regluverks La Liga, spænsku úrvalsdeildarinnar, gátu Börsungar ekki samið við Argentínumanninn á nýjan leik þar sem hann hefði ekki mátt spila launalaust með félaginu.

Stuðnings­fólk Totten­ham klappaði Saka lof í lófa

Erkifjendurnir Tottenham Hotspur og Arsenal mættust í vináttuleik í gær. Stuðningsfólk beggja liða klappaði Bukayo Saka lof í lófa er hann kom inn af varamannabekk Arsenal eftir rúmlega klukkutíma leik.

Viðar Ari á skotskónum í Noregi

Viðar Ari Jónsson skoraði eina mark Sandefjord þegar liðið mætti Lilleström í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Markalaust í Íslendingaslag

Tveir íslenskir knattspyrnumenn voru í eldlínunni í sænska boltanum í dag þegar Gautaborg fékk Hammarby í heimsókn.

Aron á leið til Danmerkur

Aron Sigurðarson er á leið frá belgíska liðinu Union SG til Horsens í Danmörku. Aron hefur verið í eitt og hálft ár hjá belgíska liðinu.

Guðlaugur og félagar áfram í bikarnum

Landsliðsmaðurinn Guðlaugur Victor Pálsson var í byrjunarliði Schalke er liðið vann 4-1 sigur á 5. deildarliði FC 08 Villingen í fyrstu umferð þýsku bikarkeppninnar í fótbolta í dag.

„Barça verður aldrei samt án þín“

Spánverjinn Cesc Fabregas, sem leikur með Mónakó í Frakklandi, sendi Lionel Messi hjartnæma kveðju á samfélagsmiðlinum Twitter. Fabregas er jafnaldri Messi og æfði með honum sem unglingur áður en þeir spiluðu saman fyrir aðallið Barcelona síðar.

Tottenham sagt vera að kaupa Martínez - Inter fær Dzeko

Enska knattspyrnufélagið Tottenham Hotspur hefur náð samkomulagi við Internazionale frá Ítalíu um kaup á argentínska framherjanum Lautaro Martínez. Inter mun fá Edin Dzeko frá Roma til að fylla í skarð hans.

„Engar áhyggjur, ég verð hér í ár“

Sergio Agüero, leikmaður Barcelona, segist ætla að vera hjá félaginu áfram þrátt fyrir vandræðin sem plaga klúbbinn. Sögusagnir hafa verið á kreiki um að hann vilji fara burt frá Katalóníu.

Messi sagður skrifa undir í París á morgun

Lionel Messi mun skrifa undir hjá franska knattspyrnufélaginu Paris Saint-Germain fljótlega eftir helgi. Frá þessu greina erlendir fjölmiðlar en Messi kvaddi Barcelona á blaðamannafundi í dag.

Messi kveður Barcelona með tárum

Lionel Messi hefur leikið sinn síðasta leik fyrir katalónska fótboltaliðið Barcelona. Hann er á blaðamannafundi í beinni frá Nývangi.

Mourinho og þrír leikmenn Roma sendir í sturtu í æfingaleik

Það var mikill hiti í mönnum þegar Real Betis tók á móti Roma í æfingaleik fyrir komandi tímabil í gær. Real Betis fór með sigur af hólmi, 5-2, eftir að José Mourinho, þjálfari Roma, og þrír leikmenn liðsins fengu að líta rauða spjaldið.

Fofana frá út árið

Wesley Fofana, varnarmaður Leicester, mun ekki spila fótbolta meira á þessu ári eftr að hann fótbrotnaði í æfingaleik liðsins gegn Villareal í vikunni. 

Elías Már skoraði sitt fyrsta mark í Frakklandi

Elías Már Ómarsson og félagar hans í Nimes unnu öruggan 3-0 útisigur gegn Valenciennes í næst efstu deild Frakklands í dag. Elías Már var í byrjunarliðið Nimes og skoraði fyrsta mark leiksins.

PSG byrjaði tímabilið á sigri

Stórveldið Paris Saint-Germain byrjaði tímabilið með 2-1 útisigri gegn Troyes í frönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu.

Jón Daði ekki í hóp í fyrsta leik Millwall

Jón Daði Böðvarsson var ekki í leikmannahópi Millwall sem gerði 1-1 jafntefli við Queens Park Rangers í Lundúnaslag á Loftus Road í fyrstu umferð Championship-deildarinnar á Englandi í dag.

Unnu sinn fyrsta leik síðan í júní

Landsliðskonan Ingibjörg Sigurðardóttir spilaði allan leikinn fyrir Vålerenga sem komst aftur á sigurbraut með 3-0 sigri á Kolbton í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 10. umferð deildarinnar hófst í dag og þar með seinni helmingur tíu liða deildarinnar í Noregi.

Átti ekki að vera í Tókýó en tryggði Brössum gullið

Brasilía er Ólympíumeistari karla í fótbolta eftir 2-1 sigur á Spáni í úrslitum eftir framlengdan leik. Malcom, sem kom inn á sem varamaður fyrir framlenginguna, var hetja þeirra brasilísku sem verja titil sinn frá því í Ríó fyrir fimm árum.

Spilar Grealish sinn fyrsta leik í dag?

Breskir fjölmiðlar segja vel mögulegt að Pep Guardiola, stjóri Manchester City, muni gefa Jack Grealish sitt fyrsta tækifæri með Englandsmeisturunum í leik dagsins um Samfélagsskjöldinn. Manchester City mætir Leicester City klukkan 16:15 í dag.

Sjá næstu 50 fréttir