Fleiri fréttir Kyssti Zlatan á munninn og var í kjölfarið sleginn af Svíanum Andy van der Meyde, fyrrverandi samherji Zlatans Ibrahimovic hjá Ajax, hefur greint frá því að Svíinn hafi slegið sig eftir að hann kyssti hann er hann var sofandi. 19.7.2021 10:30 Það er þetta mark sem skilur á milli Íslandsmeistarar Vals töpuðu óvænt fyrir botnliði ÍA í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu um helgina. Valur varð fyrir því óláni að skora tvö sjálfsmörk en varnarleikur liðsins í síðara marki ÍA var til umræðu í Stúkunni að leik loknum. 19.7.2021 10:01 Solskjær ekki búinn að ákveða hvort Rashford fari í aðgerð á öxl Marcus Rashford, leikmaður Manchester United, gæti verið frá þangað til í október fari hann í aðgerð á öxl. Rashford hefur verið að glíma við meiðsli undanfarna mánuði en Ole Gunnar Solskjær, þjálfari liðsins, segist ekki viss hvort Rashford fari í aðgerð áður en nýtt tímabil hefst. 19.7.2021 09:01 Sjáðu mörkin úr óvæntum sigri ÍA, fyrstu mörk sumarsins á Greifavelli, sigurmark Lennon og glæsimark Höskuldar Hér að neðan má sjá mörkin úr síðustu fjórum leikjum Pepsi Max deildar karla. 19.7.2021 08:30 Juventus og Arsenal berjast um eina af stjörnum Ítalíu Ítalski miðjumaðurinn Manuel Locatelli virðist vera á leið til Juventus ef marka má frétt The Guardian. Arsenal hefur einnig mikinn áhuga á leikmanninum en Locatelli vill spila í Meistaradeild Evrópu og því kemur Lundúnaliðið ekki til greina sem stendur. 19.7.2021 07:30 Koeman: Messi líklegastur til að vinna Gullboltann í ár Ronald Koeman, stjóri Barcelona, fer ekki í felur með að alvarleg fjárhagsstaða félagsins hafi áhrif á undirbúning liðsins fyrir spænsku úrvalsdeildina. 19.7.2021 07:01 Gylfi að fá fyrrum liðsfélaga aftur til liðs við sig Rafa Benitez er byrjaður að setja saman nýtt lið á Goodison Park. 18.7.2021 23:00 Óskar Hrafn: Erfitt að vera dómari í eigin sök Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, var sáttur eftir leikinn á Meistaravöllum, bæði með úrslitin og frammistöðu sinna manna. 18.7.2021 22:36 Umfjöllun og viðtöl: KR - Breiðablik 1-1 | Sanngjarnt jafntefli í toppslagnum KR og Breiðablik skildu jöfn, 1-1, í stórleik 13. umferðar Pepsi Max-deildar karla á Meistaravöllum í kvöld. 18.7.2021 22:27 Rúnar: Þeir sköpuðu ekki neitt Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, hefði viljað fá þrjú stig gegn Breiðabliki í kvöld en liðin gerðu 1-1 jafntefli á Meistaravöllum. 18.7.2021 22:22 Lewandowski næsta skotmark Chelsea Roman Abramovich, eigandi Chelsea, virðist vera búinn að gefast upp á því að eltast við Erling Braut Haaland. 18.7.2021 22:16 Umfjöllun og viðtöl: FH - Fylkir 1-0 | Fyrsti sigur FH í deildinni síðan 17. maí FH unnu sinn fyrsta sigur síðan 17. maí. FH ingar fengu hvert dauðafærið á fætur öðru í fyrri hálfleik sem Aron Snær Friðriksson varði. Steven Lennon gerði fyrsta mark leiksins eftir tæplega 78 mínútna leik og mátti sjá að miklu fargi hafi verið létt af leikmönnum FH eftir að hafa farið illa með ansi mörg dauðafæri. 18.7.2021 22:00 Ari spilaði allan leikinn í sigri Íslendingalið Strömsgodset vann góðan sigur á botnliði Stabæk í síðasta leik dagsins í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 18.7.2021 19:53 Tilbúinn að gefa Lingard annað tækifæri Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, kveðst hafa hlutverk fyrir enska miðjumanninn Jesse Lingard í leikmannahópi liðsins fyrir komandi leiktíð. 18.7.2021 19:31 Jón Dagur á skotskónum í fyrsta leik Jón Dagur Þorsteinsson og félagar hans í AGF hófu tímabilið í dag þegar liðið fékk Bröndby í heimsókn í fyrstu umferð dönsku úrvalsdeildarinnar. 18.7.2021 18:55 Brynjólfur hafði betur gegn Viðari Ara Tveir íslenskir knattspyrnumenn komu við sögu í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag og mættust þegar Kristiansund fékk Sandefjord í heimsókn. 18.7.2021 18:07 Kolbeinn skoraði eitt og lagði upp tvö í sigri Kolbeinn Sigþórsson reyndist liði sínu, Gautaborg, mikilvægur í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag þegar liðið fékk Mjallby í heimsókn. 18.7.2021 17:52 Að yfirgefa Liverpool án þess að spila mínútu Varnarmaðurinn Ben Davies gekk í raðir Liverpool í janúar er þeir voru í miðvarðarkrísu en nú virðist hann vera á leið burt án þess að spila eina einustu mínútu. 18.7.2021 17:01 Umfjöllun og viðtöl: KA - HK 2-0 | KA vann í fyrsta leik sínum á Akureyri KA-menn lögðu HK-inga að velli í 13.umferð Pepsi Max deildarinnar á Akureyri í dag. 18.7.2021 17:00 De Gea stytti sumarfríið og er klár í baráttuna David de Gea, markvörður Manchester United og spænska landsliðsins, tekur sér ekki langt frí eftir Evrópumótið í sumar. 18.7.2021 16:01 Reiknar með nýjum andlitum á næstunni Mikel Arteta, stjóri Arsenal, reiknar með að fá nýja leikmenn til félagsins á næstu dögum en þetta sagði hann í samtali við heimasíðu félagsins. 18.7.2021 14:32 Solskjær hafði betur gegn Rooney Manchester United spilaði sinn fyrsta leik á undirbúningstímabilinu er liðið vann 2-1 sigur á B-deildarliðinu Derby. 18.7.2021 13:51 Van Dijk sendir blaðamanni tóninn: „Skammastu þín“ Virgil van Dijk, varnarmaður Liverpool og hollenska landsliðsins, er allt annað en sáttur með vinnubrögð enska miðilsins The Mirror og þá sér í lagi blaðamannsins Simon Mullock. 18.7.2021 11:31 Blikar þegar með fleiri mörk en helmingur liðanna í fyrra en mæta KR-grýlunni Ef að Breiðablik ætlar að sækja að Val í baráttunni um Íslandsmeistaratitilinn í fótbolta þarf liðið að kveða KR-grýluna í kútinn í kvöld. KR getur komist í 2. sæti með sigri. 18.7.2021 11:00 Öryggisverðir reyndu að selja passann sinn á úrslitaleikinn Tveir öryggisverðir á þjóðarleikvangi Englendinga, Wembley, hafa verið handteknir eftir að þeir reyndu að selja passann sinn á úrslitaleik Evrópumótsins um síðustu helgi. 18.7.2021 10:16 Alisson að skrifa undir nýjan samning við Liverpool Brasilíski markvörðurinn Alisson mun verja mark Liverpool næstu fimm árin hið minnsta. 18.7.2021 09:02 Sneri aftur á völlinn átta mánuðum eftir höfuðkúpubrot Mexíkóski framherjinn Raul Jimenez sneri aftur á fótboltavöllinn í dag, átta mánuðum eftir að hann höfuðkúpubrotnaði í leik gegn Arsenal í ensku úrvalsdeildinni. 17.7.2021 22:15 Alfons lagði upp mark í jafntefli Tveir íslenskir knattspyrnumenn voru í eldlínunni í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 17.7.2021 19:55 Brynjar Ingi skoraði tvö í frumraun sinni Brynjar Ingi Bjarnason gekk nýverið í raðir ítalska B-deildarliðsins Lecce og lék sinn fyrsta leik fyrir félagið í dag. 17.7.2021 19:31 Varane að nálgast samkomulag við Man Utd Manchester United á nú í viðræðum við spænsku risana í Real Madrid um kaupverð á franska varnarmanninum Raphael Varane. 17.7.2021 18:43 Heimir: Höfðum engan áhuga á að spila fótbolta og hvað þá að berjast Heimir Guðjónsson, þjálfari Vals, var ómyrkur í máli eftir tap Íslandsmeistaranna á Akranesi í dag. 17.7.2021 18:27 Umfjöllun og viðtöl: ÍA - Valur 2-1 | Botnliðið vann toppliðið á Akranesi ÍA vann Val, 2-1, þegar botn- og topplið Pepsi Max-deildar karla áttust við á Akranesi í dag. Þetta var fyrsti sigur Skagamanna síðan 21. maí og gríðarlega mikilvægur fyrir þá. 17.7.2021 18:26 Funda með umboðsmanni Dembele í næstu viku Barcelona mun funda með umboðsmanni Ousmane Dembele í næstu viku til að ræða framtíð hans hjá félaginu. 17.7.2021 17:01 Staðfestir að Bale verði ekki áfram hjá Tottenham Nuno Espirito Santo, nýráðinn stjóri Tottenham, segir að Gareth Bale verði ekki hluti af leikmannahóp félagsins á næstu leiktíð. 17.7.2021 16:03 Dramatískur sigur í fyrsta leik Jóns Þórs Jón Þór Hauksson vann 2-1 sigur á Þrótti í sínum fyrsta leik sem þjálfari Vestra í Lengjudeild karla. 17.7.2021 14:55 Sókndjarft lið fyrri umferðarinnar, Agla sú besta og vonleysislykt í Árbænum Pepsi Max Mörkin gerðu upp fyrstu níu umferðirnar í Pespi Max deild kvenna í þætti sínum á fimmtudagskvöldið en þar var meðal annars valin besti leikmaðurinn. 17.7.2021 14:31 Kveðjunum rigndi yfir Hjört frá stuðningsmönnum Brøndby Hjörtur Hermannsson hefur yfirgefið dönsku meistarana í Brøndby og er kominn í ítölsku B-deildina. 17.7.2021 14:00 Gengu af velli eftir kynþáttaníð Ólympíulið Þýskaland í knattspyrnu gekk af velli fimm mínútum fyrir leikslok er liðið spilaði vináttuleik við Hondúras vegna kynþáttafordóma. 17.7.2021 13:15 Tilbúnir að bjóða Mbappe sömu laun og Neymar til þess að halda honum frá Real PSG undirbýr nú nýtt samningstilboð fyrir Kylian Mbappe til þess að halda honum frá því að skipta til Real Madrid. 17.7.2021 11:30 Fjórtán prósent koma frá Breiðabliki Knattspyrnuunnandinn Leifur Grímsson hefur undanfarin sumur birt skemmtilega tölfræði úr Pepsi Max deildinni. 17.7.2021 11:01 Leikmenn Englands í fríi og sungu Sweet Caroline Það lýsir kannski samheldninni í enska landsliðshópnum vel að margir leikmennirnir flugu saman í frí eftir Evrópumótið. 17.7.2021 10:16 Fimmtíu milljóna punda tilboði Arsenal í Ben White tekið Arsenal virðist vera ganga frá kaupum á varnarmanni Brighton, Ben White, en enskir fjölmiðlar greindu frá í gærkvöldi. 17.7.2021 09:32 Ráðning Mourinho kom Smalling á óvart Chris Smalling, varnarmaður Roma, segir að ráðning Jose Mourinho til ítalska liðsins hafi komið honum á óvart en það geri hann einnig spenntan. 17.7.2021 08:00 Góð vika verð enn betri fyrir Verratti Síðasta vika hefur verið ansi góð fyrir ítalska landsliðsmanninn Marco Verratti en hann hefur heldur betur haft ástæðu tli þess að fagna. 17.7.2021 07:00 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Valur 4-3 | Lygilegur uppbótartími og Breiðablik í úrslit Breiðablik mætir Þrótti í úrslitaleik Mjólkurbikars kvenna eftir ótrúlega dramatík í Kópavogi. 16.7.2021 23:00 Sjá næstu 50 fréttir
Kyssti Zlatan á munninn og var í kjölfarið sleginn af Svíanum Andy van der Meyde, fyrrverandi samherji Zlatans Ibrahimovic hjá Ajax, hefur greint frá því að Svíinn hafi slegið sig eftir að hann kyssti hann er hann var sofandi. 19.7.2021 10:30
Það er þetta mark sem skilur á milli Íslandsmeistarar Vals töpuðu óvænt fyrir botnliði ÍA í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu um helgina. Valur varð fyrir því óláni að skora tvö sjálfsmörk en varnarleikur liðsins í síðara marki ÍA var til umræðu í Stúkunni að leik loknum. 19.7.2021 10:01
Solskjær ekki búinn að ákveða hvort Rashford fari í aðgerð á öxl Marcus Rashford, leikmaður Manchester United, gæti verið frá þangað til í október fari hann í aðgerð á öxl. Rashford hefur verið að glíma við meiðsli undanfarna mánuði en Ole Gunnar Solskjær, þjálfari liðsins, segist ekki viss hvort Rashford fari í aðgerð áður en nýtt tímabil hefst. 19.7.2021 09:01
Sjáðu mörkin úr óvæntum sigri ÍA, fyrstu mörk sumarsins á Greifavelli, sigurmark Lennon og glæsimark Höskuldar Hér að neðan má sjá mörkin úr síðustu fjórum leikjum Pepsi Max deildar karla. 19.7.2021 08:30
Juventus og Arsenal berjast um eina af stjörnum Ítalíu Ítalski miðjumaðurinn Manuel Locatelli virðist vera á leið til Juventus ef marka má frétt The Guardian. Arsenal hefur einnig mikinn áhuga á leikmanninum en Locatelli vill spila í Meistaradeild Evrópu og því kemur Lundúnaliðið ekki til greina sem stendur. 19.7.2021 07:30
Koeman: Messi líklegastur til að vinna Gullboltann í ár Ronald Koeman, stjóri Barcelona, fer ekki í felur með að alvarleg fjárhagsstaða félagsins hafi áhrif á undirbúning liðsins fyrir spænsku úrvalsdeildina. 19.7.2021 07:01
Gylfi að fá fyrrum liðsfélaga aftur til liðs við sig Rafa Benitez er byrjaður að setja saman nýtt lið á Goodison Park. 18.7.2021 23:00
Óskar Hrafn: Erfitt að vera dómari í eigin sök Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, var sáttur eftir leikinn á Meistaravöllum, bæði með úrslitin og frammistöðu sinna manna. 18.7.2021 22:36
Umfjöllun og viðtöl: KR - Breiðablik 1-1 | Sanngjarnt jafntefli í toppslagnum KR og Breiðablik skildu jöfn, 1-1, í stórleik 13. umferðar Pepsi Max-deildar karla á Meistaravöllum í kvöld. 18.7.2021 22:27
Rúnar: Þeir sköpuðu ekki neitt Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, hefði viljað fá þrjú stig gegn Breiðabliki í kvöld en liðin gerðu 1-1 jafntefli á Meistaravöllum. 18.7.2021 22:22
Lewandowski næsta skotmark Chelsea Roman Abramovich, eigandi Chelsea, virðist vera búinn að gefast upp á því að eltast við Erling Braut Haaland. 18.7.2021 22:16
Umfjöllun og viðtöl: FH - Fylkir 1-0 | Fyrsti sigur FH í deildinni síðan 17. maí FH unnu sinn fyrsta sigur síðan 17. maí. FH ingar fengu hvert dauðafærið á fætur öðru í fyrri hálfleik sem Aron Snær Friðriksson varði. Steven Lennon gerði fyrsta mark leiksins eftir tæplega 78 mínútna leik og mátti sjá að miklu fargi hafi verið létt af leikmönnum FH eftir að hafa farið illa með ansi mörg dauðafæri. 18.7.2021 22:00
Ari spilaði allan leikinn í sigri Íslendingalið Strömsgodset vann góðan sigur á botnliði Stabæk í síðasta leik dagsins í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 18.7.2021 19:53
Tilbúinn að gefa Lingard annað tækifæri Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, kveðst hafa hlutverk fyrir enska miðjumanninn Jesse Lingard í leikmannahópi liðsins fyrir komandi leiktíð. 18.7.2021 19:31
Jón Dagur á skotskónum í fyrsta leik Jón Dagur Þorsteinsson og félagar hans í AGF hófu tímabilið í dag þegar liðið fékk Bröndby í heimsókn í fyrstu umferð dönsku úrvalsdeildarinnar. 18.7.2021 18:55
Brynjólfur hafði betur gegn Viðari Ara Tveir íslenskir knattspyrnumenn komu við sögu í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag og mættust þegar Kristiansund fékk Sandefjord í heimsókn. 18.7.2021 18:07
Kolbeinn skoraði eitt og lagði upp tvö í sigri Kolbeinn Sigþórsson reyndist liði sínu, Gautaborg, mikilvægur í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag þegar liðið fékk Mjallby í heimsókn. 18.7.2021 17:52
Að yfirgefa Liverpool án þess að spila mínútu Varnarmaðurinn Ben Davies gekk í raðir Liverpool í janúar er þeir voru í miðvarðarkrísu en nú virðist hann vera á leið burt án þess að spila eina einustu mínútu. 18.7.2021 17:01
Umfjöllun og viðtöl: KA - HK 2-0 | KA vann í fyrsta leik sínum á Akureyri KA-menn lögðu HK-inga að velli í 13.umferð Pepsi Max deildarinnar á Akureyri í dag. 18.7.2021 17:00
De Gea stytti sumarfríið og er klár í baráttuna David de Gea, markvörður Manchester United og spænska landsliðsins, tekur sér ekki langt frí eftir Evrópumótið í sumar. 18.7.2021 16:01
Reiknar með nýjum andlitum á næstunni Mikel Arteta, stjóri Arsenal, reiknar með að fá nýja leikmenn til félagsins á næstu dögum en þetta sagði hann í samtali við heimasíðu félagsins. 18.7.2021 14:32
Solskjær hafði betur gegn Rooney Manchester United spilaði sinn fyrsta leik á undirbúningstímabilinu er liðið vann 2-1 sigur á B-deildarliðinu Derby. 18.7.2021 13:51
Van Dijk sendir blaðamanni tóninn: „Skammastu þín“ Virgil van Dijk, varnarmaður Liverpool og hollenska landsliðsins, er allt annað en sáttur með vinnubrögð enska miðilsins The Mirror og þá sér í lagi blaðamannsins Simon Mullock. 18.7.2021 11:31
Blikar þegar með fleiri mörk en helmingur liðanna í fyrra en mæta KR-grýlunni Ef að Breiðablik ætlar að sækja að Val í baráttunni um Íslandsmeistaratitilinn í fótbolta þarf liðið að kveða KR-grýluna í kútinn í kvöld. KR getur komist í 2. sæti með sigri. 18.7.2021 11:00
Öryggisverðir reyndu að selja passann sinn á úrslitaleikinn Tveir öryggisverðir á þjóðarleikvangi Englendinga, Wembley, hafa verið handteknir eftir að þeir reyndu að selja passann sinn á úrslitaleik Evrópumótsins um síðustu helgi. 18.7.2021 10:16
Alisson að skrifa undir nýjan samning við Liverpool Brasilíski markvörðurinn Alisson mun verja mark Liverpool næstu fimm árin hið minnsta. 18.7.2021 09:02
Sneri aftur á völlinn átta mánuðum eftir höfuðkúpubrot Mexíkóski framherjinn Raul Jimenez sneri aftur á fótboltavöllinn í dag, átta mánuðum eftir að hann höfuðkúpubrotnaði í leik gegn Arsenal í ensku úrvalsdeildinni. 17.7.2021 22:15
Alfons lagði upp mark í jafntefli Tveir íslenskir knattspyrnumenn voru í eldlínunni í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 17.7.2021 19:55
Brynjar Ingi skoraði tvö í frumraun sinni Brynjar Ingi Bjarnason gekk nýverið í raðir ítalska B-deildarliðsins Lecce og lék sinn fyrsta leik fyrir félagið í dag. 17.7.2021 19:31
Varane að nálgast samkomulag við Man Utd Manchester United á nú í viðræðum við spænsku risana í Real Madrid um kaupverð á franska varnarmanninum Raphael Varane. 17.7.2021 18:43
Heimir: Höfðum engan áhuga á að spila fótbolta og hvað þá að berjast Heimir Guðjónsson, þjálfari Vals, var ómyrkur í máli eftir tap Íslandsmeistaranna á Akranesi í dag. 17.7.2021 18:27
Umfjöllun og viðtöl: ÍA - Valur 2-1 | Botnliðið vann toppliðið á Akranesi ÍA vann Val, 2-1, þegar botn- og topplið Pepsi Max-deildar karla áttust við á Akranesi í dag. Þetta var fyrsti sigur Skagamanna síðan 21. maí og gríðarlega mikilvægur fyrir þá. 17.7.2021 18:26
Funda með umboðsmanni Dembele í næstu viku Barcelona mun funda með umboðsmanni Ousmane Dembele í næstu viku til að ræða framtíð hans hjá félaginu. 17.7.2021 17:01
Staðfestir að Bale verði ekki áfram hjá Tottenham Nuno Espirito Santo, nýráðinn stjóri Tottenham, segir að Gareth Bale verði ekki hluti af leikmannahóp félagsins á næstu leiktíð. 17.7.2021 16:03
Dramatískur sigur í fyrsta leik Jóns Þórs Jón Þór Hauksson vann 2-1 sigur á Þrótti í sínum fyrsta leik sem þjálfari Vestra í Lengjudeild karla. 17.7.2021 14:55
Sókndjarft lið fyrri umferðarinnar, Agla sú besta og vonleysislykt í Árbænum Pepsi Max Mörkin gerðu upp fyrstu níu umferðirnar í Pespi Max deild kvenna í þætti sínum á fimmtudagskvöldið en þar var meðal annars valin besti leikmaðurinn. 17.7.2021 14:31
Kveðjunum rigndi yfir Hjört frá stuðningsmönnum Brøndby Hjörtur Hermannsson hefur yfirgefið dönsku meistarana í Brøndby og er kominn í ítölsku B-deildina. 17.7.2021 14:00
Gengu af velli eftir kynþáttaníð Ólympíulið Þýskaland í knattspyrnu gekk af velli fimm mínútum fyrir leikslok er liðið spilaði vináttuleik við Hondúras vegna kynþáttafordóma. 17.7.2021 13:15
Tilbúnir að bjóða Mbappe sömu laun og Neymar til þess að halda honum frá Real PSG undirbýr nú nýtt samningstilboð fyrir Kylian Mbappe til þess að halda honum frá því að skipta til Real Madrid. 17.7.2021 11:30
Fjórtán prósent koma frá Breiðabliki Knattspyrnuunnandinn Leifur Grímsson hefur undanfarin sumur birt skemmtilega tölfræði úr Pepsi Max deildinni. 17.7.2021 11:01
Leikmenn Englands í fríi og sungu Sweet Caroline Það lýsir kannski samheldninni í enska landsliðshópnum vel að margir leikmennirnir flugu saman í frí eftir Evrópumótið. 17.7.2021 10:16
Fimmtíu milljóna punda tilboði Arsenal í Ben White tekið Arsenal virðist vera ganga frá kaupum á varnarmanni Brighton, Ben White, en enskir fjölmiðlar greindu frá í gærkvöldi. 17.7.2021 09:32
Ráðning Mourinho kom Smalling á óvart Chris Smalling, varnarmaður Roma, segir að ráðning Jose Mourinho til ítalska liðsins hafi komið honum á óvart en það geri hann einnig spenntan. 17.7.2021 08:00
Góð vika verð enn betri fyrir Verratti Síðasta vika hefur verið ansi góð fyrir ítalska landsliðsmanninn Marco Verratti en hann hefur heldur betur haft ástæðu tli þess að fagna. 17.7.2021 07:00
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Valur 4-3 | Lygilegur uppbótartími og Breiðablik í úrslit Breiðablik mætir Þrótti í úrslitaleik Mjólkurbikars kvenna eftir ótrúlega dramatík í Kópavogi. 16.7.2021 23:00
Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Körfubolti
Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Íslenski boltinn