Fleiri fréttir

Hef unnið allt mitt líf að deginum í dag

Emma Hayes, þjálfari Chelsea, var í sjöunda himni er hún ræddi við BT Sport eftir 4-1 sigur Chelsea á Bayern Munchen í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í dag. Chelsea er komið í úrslit keppninnar í fyrsta skipti í sögu félagsins.

„Mættir í deildina sem við eigum heima í“

Brynjar Hlöðversson, leikmaður Leiknis, var ánægður með að sækja eitt stig í Garðabænum í fyrsta leik Leiknis í sumar. Umframt allt var hann þó glaður að vera að spila aftur í efstu deild.

„Engin stig fyrir kennitölur“

„Ég held að það væru mörg rauð spjöld ef þetta ætti að vera svona,“ sagði Atli Sveinn Þórarinsson, þjálfari Fylkis, um vendipunktinn í tapleik liðsins gegn FH í Pepsi Max-deildinni í kvöld. Unnar Steinn Ingvarsson fékk þá tvö gul spjöld með skömmu millibili og þar með rautt.

Evrópuvon Everton veikist eftir tap gegn Aston Villa

Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Everton fengu Aston Villa í heimsókn á Goodison Park í kvöld, en þurftu að sætta sig við 2-1 tap. Everton þurfti á sigri að halda til að blanda sér almennilega í baráttuna um Evrópusæti.

AC Milan lyfti sér upp í annað sæti

AC Milan tók á móti Benevento í ítölsku deildinni í kvöld. Hakan Calhanoglu og Theo Hernandez sáu til þess að heimamenn tóku stigin þrjú. Niðurstaðan 2-0 og AC Milan lyftir sér upp í annað sæti deildarinnar.

Arnar í markmannsleit: Brotnaði á fjórum stöðum

Arnar Grétarsson, þjálfari KA, er í leit að markverði eftir slæmt handarbrot Kristijans Jajalo í vikunni. Strákur í þriðja flokki var í leikmannahópi KA í 0-0 jafntefli við HK í Pepsi Max-deild karla í dag.

Markaregn í Hafnarfirði og endurkoma Víkinga

Sex leikir fóru fram í annari umferð Mjólkurbikars kvenna í dag. KR, Afturelding, Augnablik, Víkingur R., FH og Sindri unnu sína leiki og eru komin áfram í næstu umferð.

Fjögur rauð fyrir norðan og tíu mörk í nágrannaslag

Sjö síðdegisleikjum er nú lokið í annari umferð Mjólkurbikars karla. Völsungur, Fram, Grótta, KF, Sindri, Kári og KFS eru öll komin í 32 liða úrslit ásamt Víking Ólafsvík og Vestra eftir leiki dagsins.

Fót­bolta­guðirnir með Atlético í liði

Marcos Llorente tryggði Atlético Madrid gríðarlega mikilvægan 1-0 útisigur á Elche í La Liga, spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, í dag. Mikil dramatík var í uppbótartíma leiksins.

Brig­hton svo gott sem öruggt eftir sigur á Leeds

Brighton & Hove Albion vann mikilvægan 2-0 sigur á Leeds United í ensku úrvalsdeildinni. Liðið er þar með komið langleiðina í að tryggja sæti sitt í deildinni fyrir næsta tímabil.

Birkir kom Brescia á bragðið

Brescia vann 3-1 sigur á SPAL í Serie B, ítölsku B-deildinni í knattspyrnu í dag. Mikilvægur sigur sem heldur vonum Brescia um umspilssæti á lífi.

Rúnar Már í liði um­ferðarinnar: Sjáðu mörkin

Íslenski landsliðsmaðurinn Rúnar Már Sigurjónsson var valinn í lið umferðarinnar í rúmensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu eftir frábæra frammistöðu með liði sínu CFR Cluj gegn Botosani í vikunni.

Sjáðu mörkin úr sigri Vals á ÍA

Valur vann fyrsta leik Pepsi Max-deildarinnar er liðið tók á móti ÍA í gærkvöld. Lokatölur 2-0 í leik þar sem Íslandsmeistararnir voru mun sterkari frá upphafi til enda.

Hljóm­sveitin KALEO framan á treyjum Aftur­eldingar

Lið Aftureldingar í meistaraflokki karla í knattspyrnu mun bera merki hljómsveitarinnar KALEO framan á treyjum sínum næstu tvö árin. Afturelding gaf út fréttatilkynningu þess efnis í gærkvöld.

Sjá næstu 50 fréttir