Fleiri fréttir

Ronaldo hetja Juventus í Genoa

Juventus gerði vel í að innbyrða útisigur þegar liðið heimsótti Genoa í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld.

Hörður spilaði í svekkjandi jafntefli

Hörður Björgvin Magnússon og félagar í CSKA Moskvu fóru illa að ráði sínu þegar liðið fékk Ural í heimsókn í rússnesku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Ingi­björg leik­maður ársins í Noregi

Landsliðsmiðvörðurinn Ingibjörg Sigurðardóttir hefur verið valin besti leikmaður norsku úrvalsdeildarinnar. Þetta fékk hún að vita á síðustu æfingu Vålerenga fyrir bikarúrslitaleikinn gegn Lilleström.

Berg­lind Björg og Anna Björk með kórónu­veiruna

Landsliðskonurnar Berglind Björg Þorvaldsdóttir og Anna Björk Kristjánsdóttir, leikmenn franska úrvalsdeildarliðsins Le Havre, eru ekki með liðinu í dag sökum þess að þær greindust nýverið með kórónuveiruna.

Sociedad að fatast flugið

Gott gengi Real Sociedad í spænsku úrvalsdeildinni virðist á enda en liðið gerði 1-1 jafntefli við Eibar í dag.

Þjálfari Dortmund rekinn

Borussia Dortmund hefur rekið Lucien Favre, þjálfara liðsins. Svo virðist sem 1-5 tap á heimavelli gegn Stuttgart í gær hafi verið kornið sem fyllti mælinn.

Kennir leikskipulaginu um niðurlægjandi tap

Óvænt úrslit urðu í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær þegar stórlið Borussia Dortmund steinlág fyrir gamla stórveldinu Stuttgart, sem eru nú nýliðar í Bundesligunni.

Pogba svarar fyrir ummæli umboðsmanns síns

Paul Pogba hefur spilað vel fyrir Manchester United síðan umboðsmaður hans, Mino Raiola lét hafa eftir sér að skjólstæðingur sinn ætti ekki samleið með félaginu.

Lazio tapaði á heimavelli

Lazio og Hellas Verona mættust í síðasta leik dagsins í ítalska boltanum en liðin voru á svipuðum slóðum rétt fyrir aftan efstu lið þegar kom að leik kvöldsins.

Meistararnir misstigu sig í Berlín

Óvænt úrslit í þýsku höfuðborginni í kvöld þegar Union Berlin og Bayern Munchen áttust við í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta.

Markalaust í Manchester slagnum

Ekkert mark var skorað þegar Manchester liðin í ensku úrvalsdeildinni leiddu saman hesta sína á Old Trafford í dag.

Birkir kom inn af bekknum og skoraði í sigri

Landsliðsmaðurinn Birkir Bjarnason lék 22 mínútur í 3-1 sigri Brescia í ítölsku B-deildinni í dag. Nýtti hann tækifærið vel en miðjumaðurinn öflugi skoraði þriðja mark Brescia í leiknum.

Gylfi Þór valinn knatt­spyrnu­maður ársins

KSÍ tilkynnti í gær að Gylfi Þór Sigurðsson væri knattspyrnumaður ársins 2020. Þar á eftir komu þeir Guðlaugur Victor Pálsson og hinn ungi Ísak Bergmann Jóhannesson.

Spjalda­súpa er Aston Villa stal stigunum undir lok leiks

Það stefndi í markalaust jafntefli í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Aston Villa fékk hins vegar vítaspyrnu undir lok leiks sem Anwar El-Ghazi skoraði úr vítaspyrnu. Dómari leiksins var þó að mestu í sviðsljósinu.

Stefán Teitur lagði upp í Ís­lendinga­slag

Silkeborg lagði Fredericia í dönsku B-deildinni í dag en tveir íslenskir unglingalandsliðsmenn komu við sögu í leiknum. Stefán Teitur Þórðarson lagði upp síðara marka Silkeborg í 2-0 sigri á meðan Elías Rafn Ólafsson ver mark Fredericia.

Sara Björk knatt­spyrnu­kona ársins

KSÍ tilkynnti í gær að Sara Björk Gunnarsdóttir væri knattspyrnukona ársins 2020. Sjötta árið í röð. Sveindís Jane Jónsdóttir og Glódís Perla Viggósdóttir komu þar á eftir í valinu að þessu sinni.

Sjá næstu 50 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.